Alþýðublaðið - 09.07.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 09.07.1953, Page 3
Fimmtudaginn 9. júlí 1953 rjr-r- ^ 9 19.30 Tónlei'kar: Danslög (plöt- ur). 20.20 Erindi: Frá Vestur-íslend ingum, I. (Finnbogi. Guð- mundsson prófessor). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Pái ísólfsson (plötur). 21.20 Hallveigarstaðakvöld: a) Ávarp (frú Kristín L. Sig- urðardóttir). b) Upplestur (Gerður Hjörleíisdóttir leik- kona). c) Sönglög (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Symtfónískir tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurrfegnir. 23.00 Dagskrárlok. ÍafoaðarmanRaflokkar með um 62 millkjosendur eru f sambanÉdinu ÞKIÐJA ÞíNG Aiþjóffasambands jafnaðarmanna verður haldið dagana 15.—18. júlí í Stokkhóími. Þingið ntimu sækja fulltmar jafnaðarmannaflokka víðs vegar að um heim. Ekki hefur enn verið ákvéðið hvort fuiltrúar fara héðan á þingið. Krossgáta Nr. 442 s s s- s ELLEFTA HVEKFI Æl-S þýðuflokksfélags Reykjavík S ur efnir til skemmtifarar S Lárétt: 1 borðhald, 6 skemmd, 7 vesaling, 9 tveir samstæðir, 10 landslag, 12 ull, 14 andi, 15 bókstaíur, 17 aldr- aðar. Lóðrétt: 1 nytsöm, 2 byrði, .3 forsetning, 4 sníkjudýr, 5 íarðar, 8 vítdl, 11 kvenmanns- nafn, 13 hljóma, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 442. Lárétt: 1 útlenzlc, 6 aur, 7 fcufl, 9 SU, 10 tún, 12 mó, 14 seim, 15 ami, 17 r.aðran. Lóðrétt: 1 úrkoman, 2 loft, 3 na, 4 S. U. S., 5 krummi, 8 lús, 11 nema, 13 óma, 16 ið. vestur í Stýkkishóim og Ai(bjóðasamband jafnaðar- manna var endurreist í Frank- furt am Main árið 1951. En frá stríðslokum hafði verið starf- andi samvinnunefnd jafnaðar- manna:, Annað þing ajbjóða- sambands: ns var haldið í Mílanó á Ítalíu. Breiðafjarðarbyggðir föstu- ^ daginn 17. júlí. ^ Lagt verður af stað kl.s, 7,30 að kvöldi ]>ess 17. júlí, S ekið tii Stykkishómls og gist S þar. S Á Iaugardagsmorguninn) verður farið út í Breiðafjarð ' areyjar, ef fólk óskar þess. Síðari hluta iaugardagsins S s verður svo gengið á Helga-^ fell og ekið víða tim HeIga-( fellssveitina. s, Á sújþnudagsmorgun^ verður Iagt af stað frá Stykk^ ishólmi og ekið um Skógar-. strönd og Suðnr Dali um • Uxahryggi—Þingvöll og til^ Keykjavíkur. ( Öllu alþýðuflokksfólki cr) velkomin þátttaka í förinniÁ Og eru allar nánari upplýs-. ingar gefnar í sima 1159. S 36 FLOKKAR MEO 62.602.000 KJÓSENBUR. Félagatala sambandsins hef- ur farið vaxandi ár frá ári. Á stofnþinginu í Frankfurt voru 34 jafnaðarrnannaílokkar með samtals 9.700.00 féiaga innan vébanda sinna og 43 millj. kjósenda. Núna eru í alþjóðasamband- inu 36 jafnaðarmannaflokkar með samtals 9.970.000 félaga en samtals kjósa 62.602.000 kjósendur þessa flokka. MORGAN PHILIPS ER FORMAÐUR. Núverandi formaður sam- bandsins er Morgan Philips framkvæmdastjóri brezka verkamannaflokksins. Varafor- menn eru Ollenhauer formað- ur þýzka jafnaðarmannaflokks- ins os Mollet formaður franska jafnaðarmannaflokksins. --------------I--- Frá happdrætti fulltrúaráðs Alþýðuflokksifts: Dregið var í happdrætti full trúaráðsins 1. þ. m. hjá full- trua borgarfógeta. Upp komu þessi númer: 6026 Eldavél. 5233 Farseðill til Kaup- mannahafnar. 3338 Ryksuga. 4058 Hrærivél. 581 Málverk. 208 Sykurkassi. 2064 Kexkassi. 6579 Listamannaþing. 3066 íslands þúsund ár. 6769 Brennu-Njálssaga. 8296 Listamannaþing. Vinninganna sé vitjað í skrif- stofu Alþýðufloklisins í Al- þýðuhúsinu. Móðir mín GUÐLAUG JONSBGTTIR andaðist að heimili mínu þ. 5. þ. m. Jarðarförin fer frarn mánu- daginn þann 13. þ. m. kl. 13.30 frá Fossvogskapellu. Blóm af- beðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Lýður Guðmundsson. Jarðarför ■ fósturmóður minnar, MARGRÉTAR ÞORFINNSDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Laufásvegi 41, föstudaginn 10. þ. m. Athöfnn heí'st með húskveðju M. 1 e. h. Jarðao verður frá Keflavíkurkirkju, og hefst athöfnin þar kl. 3Iú. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu, minnast hennar, skal bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Bílferð verður til Keflavíkur í sambandi við jarðarförina. Kristbjörg Tryggvadótti!'. I DAG er fimmtudagurinn 9. júlí 1953. | Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs ] apóteki, sími 1616. ítafmagnstakmörkun: í dag frá kl. 10,45—12,30: 1. hverfi. Á morgun á síma tíma: 2. hverfi. FLUGFERÐIR Flugfélag Islands: Á morgun verður flogið til! eftirtaldra staða, ef veður leyf- ir: Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- íjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRETTJR Skipadeild SÍS: Hvassafell er i London. Arn- arfell er á leið frá Reyðarfirði -til Keflavíkur. Jökulfell lestar freðfisk á Austfjörðum. Dísar- íell er í Hamborg. H.f. Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag 8. 7. til Hull, Boulogne og Hamborgar. Detti- foss kom til Antwerpen 7. 7., fer þaðan væntanlega í kvöld 8. 7. til Rotterdam og Reykja- víkur. Goðafoss fer frá Hafrn- arfirði kl. 12.00 á hádegi í dag 8. 7. til Belfast. Dublin, Ant- werpen,' Rotterdam, Hamborg- ar og Hull. Gullíoss fór frá Leith 7. 7. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í morgun 8. 7. frá New York. Reykjafoss fer frá Kotka 9. 7. til Gautaborgar og Austfjaðra. Selfoss fer frá Hull 9. 7. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 9. 7. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun til Glasgo-.v. Esja er á austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill ,er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Revkjavík á morgun til Vestmannaeyja. Iljónaefni. I FYRRADAG opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn S. Pálsdóttir Vesturgötu 38 og Sigurbjörn Þorgeirsson iðn- nemi Framnesveg 7. um r fer ekki fram aS sinni RÆTT VAR um atkvæða- greiðslu um béraðsbann í Reykjavík á bæjarráðsfundi í fyrradag, og segir svo um það í fu.ndargerð: „Með tilvísun tii yfiriýsing- ar framkvæmdanefndar Stcr- stúku ísknds og íleiri aðilja bindindissamtakanna^ að þar sem ríkisstjórnin hef-ur lýst því yfir, að Áfengisverzlun ríkisins muni selja áfenga drykki í Reykjavík, eftir sem áður. þó að svokallað héraðs- bann verði samþykkt þar“ telji þeir „lítið sem ekkert unnið við það, þó að slíkt bann kæm ist á í borginni", te-lur bæjar- ráð ekki ástæðu til að etofna að sinni til þeirrar atkvæða- greiðslu,, er greinir í ályktun bæjarstjórnar 15. jan. síðastl. Þessi ályktun bæjarráðs var samþ. með 5 samhlj. atkv. Litla Golfið við Klambra- tún er opið í dag írá kl. 2—10 eftir hádegi. MARGIR eru þeir. sém gera sér ekki fulla grein fyrir þeirri ábyrgð, sem hvílir á herðum kjósendanna, er þeir ganga að kjörborði. Þá er kosið er á þing, er fólkið að velja sér full- trúa til þess að fara með mál þjóðar sinnar. Það á því undir þeim, hvort landinu verður stjórnað vel eða iila á kjör- tímabili því, sem framundan er hverju sinni. Það er því ekki svo lítið í húfi. Málum sérhverrar þjóðar verður aldrei frarnfylgt svo vel sé, nema af þeim, sem eiga ríka ættjarðarást til að bera og ættjarðarástin verður að koma frám í góðvild til ætt jarðarinnar og þjóðarinnar, og ofar öllu verður að setja heill fjöldans. Sé þessa eigi gætc af fulltrúum fólksins, sem fara með umboð þess á aiþingi. má búast við, að sá árangur, sem næst hverju sinni, verði aðeins stundaxfýrirbHÍgði, því ;,,sönn framför er f-ramför í góð- vild“. Þessir fulltrúar verða að þekkja lífsviðhorf og kjör al- j þýðunnar, — Skilja hana og: meta. Þeir verða c,ð vera í; nánum tengslum yið hana og | hafa samvinnu um lausn | vandamálanna, sem steðja að t menningu, tungu og þjóðerni. j Fordæmið, fyrinnyndin er; nærtæk. Við þurfum ekki að | fara langt aftur í tímann til þess að sækja dæmið. Jón Sig- urðsson, einn glæsi1egasti full- trúi, sem íslenga þjóðin hefur átt, var sannur vinur alþýð- unnar. Flann gerði sér far um að kynnast kjörum hennar og erfiðleik^m, og sú þekking varð honum dýrmæt stoð í unnum áföngum í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar. Hann gerði aldrei tilraun til þess að auðga sjálfan ;sig á kostnað alþýðunnar, þótt tækifærin lægju svo að segja alls staðar fyrir honura. Iíjá honum varð heill og hamiugja þjóðarinnar að sitja fyrir öllu. Óhætt má fullyrða, að hefði hann kosið að fará þann hliðar- veg dyggðarinnar, að skara eld að sinni köku. eins og bar stendur, þá hefði. hann skjót- lega xnisst trú fó11:sin~ — trú þjóðarinnar. Hbnum ',-ar Þel ljóst, að án skilnings og sam- starfs við alþýðuna myndi Iiann aldrei fá nokkru áorkað í baráttunni við oíbeldi og of- ríki hins erlenda kúgunarvalds, sem haldið hafði þjóðinni fjötr- aðri við hlekki afturhalds wm langan tíma og sem varð þess valdandi, að sú framfara- og tækniþróun, sem orðið hafði með öðrum þjóöum, barst miklu seinna til landsins, én æskilegt hefði verið, og stóð henni fjmir þrifum. Þess vegna gerði hann sér far um að vera í sem nánustu tengslum við sál þjóðarinnar. — alþýðuna. Trú hans á þjóðinni, trúin á framfaramátt mannsins, sara- fara afburða hæíileikum til stjórnar, ósérplægni, ár- vekni og samvizkusemi mót- uðu allt starf hans, hvort heldur það var í orði eða verki. Kjörorð hans var „aldrei a.ð víkja.“ íslenzka þjóðin stendur á krossgötum. Framundan blasa ógnandi torfærur. Sjálfstæði þjóðarinnar, tunga og menn- ing eru í bráðri hættu. Ef til vill hefur aldrei önnur eins hætta ógnað íslenzku þjóðlífi, sem einmitt núna, og fáir eru þeir, sem gera sér grein fvrir henni. Það ríður því á miklu, að þeir menn, sem þjóðin kýs til að stýra málum hennar, sýni enga linku í að vernda sjálfstæði þjóðarinnar. Þeirri rotnun. sem gegnsýrt befur þjóðlíf okkar síðasta ára- bilið, verður að útrýma. En það verður ekki gei't, nema að staðið sé eins og klettur í haf- inu gegn öllum beím erlendu áhrifum, sem siálfstæði lands- ins getur istaðið hætta af. Feti hinir nýkjörnu albingismenn í fótspor Jóns Sigurðssonar, barf þjóðin engu að kvíða. Megi þeim takast það. G. Sa!a landbúnaðar fækja 13 blifj. í Y. Þýzkalandl TRAKTORA-SALA í Vest- ur-Þýzkalandi hefur heldur aukizt frá áramótum. Samt var salan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs 16.609 taktorar eða 3000 færri en á sama tíma í fyrra. Sala á landbúnaðartækj um þar í landi nam 1.3 billjón- um marka á s. 1. óri. Happdrætti Háskóla íslands. Á mororgun vei'öur dregið 1 7. flokki. Síðasti söludagur er í dag. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.