Alþýðublaðið - 09.07.1953, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudaginn 9. júlí IS53
Útpeftndi. Aiþýðuflokkurinn. Ritstjóri og íbyrgCarmaBur:
Hannibai Yaldimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmuxidsion.
Frétta»tjóJi: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
xnundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emxna Mölier.
Hitgtjómaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greiCslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Hinir kúguðu hrista klafann
ÞANN 17. JÚNÍ — á þjóð- byrjaðir á sérkennilegum verk-
hátáðardegi fslendinga — reis föllum til þess að knýja kröf-
verkalýðurinn í Austur-Berlín' ur sínar fram. Það eru setu-
og fleiri borgum Austur-Þýzka- j verkföO, sem hafin eru í verk- j
lands upp gegn ófrelsi og smiðjum Austur-ílerlínar, og
skorti, áþján og neyð, og gegn j er sú verkfalísalda nú tekin að
hinni rússnesku harðstjórn, j breiðast til ýmsra Austur
sem þar hefur drottnað allt frá þýzkra iðnaðarborga.
stríðslokum.
Kröfurnar voru um kjara-
bætur og frjálsar kosningar. —1
En jafnframt þessum ör-
væntingarfullu tilraunum
verkamanna í Anstur Þýzka-
Sjálfsagðar kröfur að okkar j landi til að brjóta af sér hlekki
dómi. — Og voru þær þá ekki, harðstjómar og kúgunar, hef-
samþykkíar orðalaust? ur orðið vart samskonar
Nei, ekki aldeilis. Það voru ( ókyrrðar í öðrum leppríkjum
rússneskir skriðdrekar, sem , Rússa í Austur-Evrópu. Verka-
svöruðu kröfum verkamann-
anna. Margir voru drepnir og
aðrir fangelsaðir.
En þar sem ólgan fór sífellt
vaxandi og virtist ætla að
breiðast út, lofaði Grotewohl
ýmsum breytingum á stjómar-
farinu að vilja fólksins.
Nú hefur aftur komið til al-
yarlegra uppþota í Austur-
Rerlín, því að verkamenn hafa
borið fram nýjar kröfur.
Þær helzíu þeirra eru þessar:
Ríkisstjóm Austur-Þýzka-
lands segi af sér þegar í stað.
Verkamönnum, sem fang-
elsaðir voru í óeirðunum 17.
júní, verði þegar sleppt úr
haldi.
Umferðarhömlum þeim, sem
settar voru á döguiuim milli
Austur- og Vestur-Berlín,
verði aflétt.
Kaup verkamanna verði
hækltað nokkuð og verð á
hcl'/.tu nauðsynjum lækkað.
Varla verður því haldið
fram, að þetta séu ósanngjam-
ar kröfur úr hófi fram. En
samt var þeim mætt með vopn-
uðum lögreglusveitum og rúss-
neskum herdeildum.
Aftur urðu verkamennirnir
að iáta undan síga fyrir vald-
inu og ofbeldinu gráu fyrir
jámum. En samt var þeim
ekki það í hug að gefast upp.
Heimsfréttimar í dag sögðu
frá þvf, að nú væru verkamenn
lýður Tékkóslóvakíu og Ung-
verjalands befur einnig risið
upp gegn harðstjóminni og
tekizt að knýja fram nokkrar
lagfæringar á kjörum sínum.
Þannig neyddist tékknieska
stjómin nú til að afnema lög,
sem nýlega vom sett um refs-
ingar verkamanna vegna fjar-
vistar frá vinmi. Refsingamar
voru fólgnar í erfiðari vinnu
fyrir lægra kaup. Og jafn-
vel var heimilt samkvæmt
þessum þrælalögum að senda
verkafólk í hegningavinnu-
búðir, ef f jarvistir voru nokkr-
ar að ráði.
Samkvæmt sJeinusíu frétt-
um hefur bæmlfim Ungverja-
lands tekist að knýja ung-
verzku síjómina til að minnka
magn þess korns, sem þeim
var skylt ,að borga rikinu f
skatta.
Þá virðist aBt loga í óánægiu
og upreisnarhug í Póllandi,
árekstra milli hers og verka-
og hefur jafnvel komið þar tO
manna í ýmsum borgum.
Hvað sem Þjóðviljinn og
önn.ur málgögn. kommúmsta
segja. er alþvðan í Austur-
Evrónu nú að rfsa upp gegn
harðstjóm kommúnismans, og
1f>að er aðeins tímaspursmál,
hvenær frelsiKbrá fójksinfl
austur þar byltír af sér öllu
fargi og rekur harðstjórana af
höndum sér.
FreEsis-f!gi§vé!isi affur fe! Prsg.
Síðast í marz s. 1. kom tékknesk flugvél til Frank-
furt í Vestuj'- Þýzkalandi. Var það flugmaðurinn
og 3 andkommúnistískir farþegar, sem þarna voru að flýja sæluna. Er lent hafði verið í Fra'nk-
furt báðu 2 aðrir farþegar um landvistarleyfi, en hinir 23 farþegarnir sneru aftur viku síðar.
Tékkneska stjórnin fékk ba'ndarísku heriíáms-yfirvöldin til að afhenda flugvélina (Dakota-
vél) aftur. Á myndinni sést, er flugvélin var að búa sig u’adir að leggja kf staða frá Tempelhof
flugvellinum í Berlín. þar sem hún var nýiega afhent.
Sfjórnin fiefur enn áki sagf af sér
EINS OG MENN MUNA
hafði stjómin lýst því yfir
opinberlega, að hún segði af
sér frá ©g með kjördegi 28.
júni.
Við nánari yfirvegun mun
hún þó hafa komizt að þeirri
niðursíðu, að réttara væri, að
hún sæti kyrr, þar til lands-
kjörsstjórn hefði lokið störfum.
Eins og A3|þýðublaðið hcB-
ur áður sagt, var þetta ekki
með öllu óeðlilegt sjónarmið.
En þessa breyttu ákvörðun
átti ríkisstjórnin þó tvímæla-
laust að ilkynna opinberlega,
hvað hún hefur ekki gert.
En nú lauk landskjörstjóm
störfum í fyrradag, og eklc-
ert bólar enn á afsögn stjórn-
arinnar.
Sumir segja, að þetta drag-
ist nokkra daga af þvi að
einhverjir ráðherranna séu á
AGNAR KL. JÓNSSON, ógerningur að lý'sa henni í
sendiherra íslands í London, stuttu roá'ii. Við sem vorum
var ’viðstaddur krýningu gestir þarna fengum allstóra
Hennar hátignar Elizabetar bók með öllu „ritúalinu“ og
Bretlandsdrottningar 2. júní er hún 60 bíaðsíður.
s. 1., sem séxstakur fulltrúi ís- (. Athöfnin hefst á því að
............... 1 drottning er kynnt lýðnum.
Fer hér á eftir úidráttur úr þag gerir erkibiskup með há-
skýrslu sendiherrans um krýn- tíðlegu £ a]]ar fjórar
ingarhátíðina: | höfuðáttir. Síðan vinnur
„Veðurspáin hafði ekki ver- hrottning eið að því að stjórna
giæsileg enda . reyndist sínu af réttlæti og fylgja
veðrið ekki gott krýningardag- jggum. þess og reglum í hví-
inn. Það var kuldi í lofti og vetna Kyssir hún biblíuna til
rigndi töluvert með köflum. j áherziu undirskrift sinni. Þeg-
ið
Þegar gestimir í West-
ar þessum inngangi er lokið
minster Abbey fóru að tínast hefst almenn guðsþjónustu-
þangað bar þó ekki á kulda-
h.rolii hjó þeim sem verið
höfðu á götunni alla nóttina,
því þeir fögnuðu vel hinum
tignu gestum, er þeir óku
framlhjá. Fyrstu gestixnir í
V/estminster Abbey urðu að
koma laust eftir kl. 5 að
morgni en síðan rak hver
hópurinn ancnan. Fulltrúar er-
lend.ra þjóðhöfðingja komu kl.
gerð eða þáttur úr henni, með
bænum, bdbiBíuiestri log víxJ-
söng. Síðan e.r lesinn pistill.
Næsti þáttur er smuming og
felst hún í því, að erkibiskup
signir dmttningu á enni og
brjóst með fingrum vættum í
vígðri olíu. Er það allöng at-
höfn. Síðan er,u bomir fram
ýmsir dýrgripir, sporar, sverð,
andleg og veráidleg og drottn-
að stjómin ætli að sitja, þar
til fundur noræmi félags-
málaráðherrantia með tilheyr-
andi veizluhöldtEtn sé húúm.
En fundur þessi verður hér í
R)eylkjavík og ihefst 16» júl£
Má búast við, að honum
Ijúki ekki fyrr en 19 eða
20. júlí.
Sjálfsagt er þetta fíugu-
frétt ein, enda væri það fá-
heyrt smekkleysi, ef það
drægist nokkuð að ráði ennþá,
að stjórnín bíðjst lausnar.
Er þegar á kreiki orðrómur
um það, að drátturinn stafi af
viðtölum, sem byrjað sé á um
óbreytta stjóm. Verður drátt-
ur stjómarslita almennt lagður
þannig út, að áframhaldandi (allra síðast. Erkibiskupinn og
stjómarsamrvinna íhalds og j klerkalið hans eru þar að
9 að morgni. __ ! ing snert með þeira, allt bygg-
Mér var sem fulltrúa íslands jst þetta á ævafornum symb-
sýndur fullur sómi að því er olskum siðum og hvert atriði
sætaskipun snerti. Rétt hjá hefur sína áflcveðn'u merkingu.
mér sátu finnski forsætisráð- Fnn koina fleiri slíkir gripir,
herrann og fulltrúi Sviss. j þ. á. m. skikkjur og káour sem
Á ellefti tímamim komu. svo drottning er færð í. Þessi
forsætisráðherrar samveldis- þáttu-r athafnarinnar kemst á
landanna og rak Sir Winston ---------------------------------------------------------------
Churohill lestina klæddur ry .. TT* •• T r ri T T
skikkj.u soMcahandsorðuridd- $OngUF H ÍOFdlSaT b€11X010€F&
ara, en drottningin er nýlega, J “
búin að heiðra liann með þessu !
ihæsta sig með sjálfri kiýning-
(unni. Allir standa upp, erki-
(biskup hefur hi.na jniklu kór-
ónu á loft og lætur hana síðan
á höfuð drottningar.
Þetta er hátíðlegt augna-
blik. Allur söfnuðurinn hróp-
aði: ..God save the Queen“ og
um leið settu prinsar og prinis-
essur og aðalsfólkiÖ upp kór-
ónur sínar, blásið var í lúðra,
kirkjuklukkur hringdu og
skotið var úr fallbyssum • í
Tower kastala. Þar með var
aðalþætíi athafnarinnar lokið.
■Nú tók við blessun safnáðar-
ins og síðan var drottniitg
leidd til hásætisstólsins úr
krýningarstólnum. Að því
loknu vottuðu biskupar og að-
all drottningu hollustu með
eiðstaf og tók það nokkurn
noMcurn tíma, enda þótt að-
eins einn úr hverjum flokki
ynni bollustueiðinn fyrir sig
og sinn hóp.
Þegar þessu var lokið tók
erkibiskup drottningu og
mann hennar Philip hertoga
af Edinhurgh til altaris, þó
fór fram syndafyrirgefníng og
trúarjátningin var höfð vfir
og að lokum var sungið Te
deum laudamus og þjóðsöng-
urinn.
Athöfnin öll var mjög há-
tíðleg og þótt hún tæki langán
tíma varð maður þess varia
var, því fróðlegt var að fylgj-'
Framhald á 7.
sicu. ■
framsóknar
enda
HJÖRDIS SCHYMBERG,
æðsta heiðursmerki Breta, svo konungleg sænsk hirðsöngkona,
sem kunnugt er. Strax á eftir sem farið hefur hér m-eð hlut-
komu svo meðlimir konungs- verk í Violéttu í óperunni ,.La
fjöIskyHdunnar, hver s£ öðr- Traviata“ eftir Verdi, efndi til
um með mikiu fylgdarliði ^ sjálfstæðra tónJeika í þjóðleik-
hver um sig. | húsin.u s. 1. fimmtudag.
Loks kom drot.íringin sjálf Á efnisskránni voru lög eftir
í fylgd með allskonar stór- B. Marcello, G. Pergolese, G.
menni og hirðfólki. Skra-utið F. Hándel, þrjú iög eftir W.
og íburðurinn o.g hin marglitu A. Mozart, svo og lög eftir E.
kiæði var mikið og margbreyti- Grieg, Súíana Ti Rangstiöm
legt. j og G. de Frumerie, tvö ef.tir
Sjálf krýningarathöfniin er hvorn, og eitt lag eftir E. Mel-
fyrst og fremst trúar'e.gs artin, og að lokum aría úr óper
eðlis og koma leikmenn þar unni „Falstaff“ efíir Verdi og
svo til ekkert við sögu fyrr en "„Madame Eutterfly“ eftir G.
Puecine.
Gerði söngkonan öllum við-
fangsefnum sínum hin glæsi-
legus'tu skil. Söngur hennar er
þegar ráðin, verki og tekur athöfnin í því
er einna eðlilegast að formi, sem hún var nú, nálega
laxveiðum. En aðrir fullyrða,1 skýra dráttinn á þann hátt. ‘ þrjár klukkustundir. Það er fágaður og þrautþjálfaður, og
borinn fram af mikkun per-
sónuleika og mynclngleika.' —•
Meðfexð hennar á lögum Moz-
arts setti aðalsmerki listarinn-
ar á tónleika þessa.
Fjrrir mitt leyti, þótti mér
mestur fengur í að heyra arí-
una úr óperunni ,.Fal?taff“,
þeasu einstæða, fyndna rneíst-
araverki Verdis, sem hann
samdi áttræður og sem ég met
einna mest af óperum hans auk
„Othello“ og „Mætti örlag-
ann,a“.
Söng Hjördísar Schyrnberg
var ákaft fagnað, og bárust
henni margir og íagrir blóm-
vendl*.
Fritz Weisshanpel annaðist
undirleilcinn af mestu snilld og
prýði.
Þórarinn Jónsson. 1