Alþýðublaðið - 09.07.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.07.1953, Blaðsíða 5
jrimmtudaginn 9. júlí 1953 Einar Magnússon menntmkólakennarii í ÞÆTTI sdnum um daginn Ðg veginn í gærkveldi drap út varpsstjóri, Vilhjálmur Þ. Gíslason, nokkuð á skólamál, taldi upp hve margir nemend- or væru á hverju skólastigi o. g. frv. í því sambandi lét hann svo um mælt. að nú væri mi'kið talað um skólamál, enda væri það svo, að allir hefðu vit á skóiamálum eins og stjórnmál nm og skáldskap, enda mætti það. til nokkurs sanns vegar færast, þar sem á fléstum heim , iilijm væru börn, ::em gengu í einhvern skóla_ og því væri það ekki nema eðlilegt, að foreldr- ar og skólabörnin sjálf gerðu sér einhverja hugmynd ura þesSi mál og hefðu sínar skoð- anir á því, hvernig þeim ætti að skipa. En ekki hafa allir sömu skoðun á pólitíkinni, eins Og berlegast hefur komið í Ijós undanfarna daga, og nú erum við búin að velja okkur for- svarsmenn í þeim efnum, menn af ýmsum skoðuinum, og von- rum við kjósendurnir sem vor- um frjálsir og valdamiklir á CTinnudagmn, en aftur ófrjálsir og valdalausir strax á mánudag Inn, að þessir forsvarsmenn okkar stjórni málefnum okkar Jhvers og eins og allrar þjóðar- ínnar í heild öílum til heilla og blessunar, og kúgi okkur ekki um of með sköttum og tollum og ráðum og uefndum og annarri áþján og ófrelsi. Og meðal þess_ sem þessir forsvars menn okkar, þingmennirnir, eiga að fjalla um, eru skóla- jnál þjóðarinnar. Og um þau vilja ýmsir gefa þeim góðar ráðleggingar og bendingar, og þeirra á meðal er ég. En þar eru heldur ekki allir á ei'nu máli. Um skólamál hefur verið talsvert talað og skrifað og margir lýst óánægju sinni yfir skipan þeirra á einn og annan veg. Meðal annars hafa ýmsir minnzt á þau í útvarpserindum og ber þá fyrst að nef'na tvö ut varpserindi Jónas'ar Jónssunar skólastjóra, en þau vöktui mikla athygli. Flestir þeírra, gem um þessi mál hafa rætt, hafa látið í Ijós óánægju sína með það skipulag, sem tekiö var upp með nýju fræðslulög- unum 1945 og framkvæmd þeirra. Og auk þess hafa þeir borið fram ýmsar aðfinnsluir við starfshætti okkar kennar- anna, einkum í sambandi við prófin. Kennarar hafa aftur á móti lítið látið til sín heyra, og því hefur ýmsum hugmynd um, sem okkur finnast rangar og byggðar á þekkingarleysi verið ómótmælt og því getað síazt út til almennings og gert starf okkar þar óvinsælla en ég tel að efni standi til. Kenn- urum, bæði einstökum mönn- um og heilum hópum þeirra, er því kennt um margt, sem af- lagá fer, en þeir eiga enga sök á, heldur aðrir aðilar, þeir sem valdið hafa. Fyrir þessar salcir tel ég ekki úr vegi, að ég, sem hef stundað kennslu í 31 ár við flesta unglingas'kóla í Reykja- vík, fái líka að leggja orð í belg fyrir mína hönd og þeirra stéttarbræðra miima, sem kunna að vera mér sammála að einhveipu leyti, og lýsa skoðun minni á því_ hvernig ég teldi skynsamlegast eins og sakir Etanda að sldpa þessum málum og framkvæmd þeirra. En áðu.r en ég sný mér að því efni. vildi ég bera hö'fld fvrir höfuð okkar kennaranna vegna ýmiss'a á- sakana, ^em oft hafa komið fram í okkar garð, og ég tel ekki réttmætar, en byggðar á misskilningi. ER SKÓLALÆRDÓMURINN FÁNÝTUR? Stundum heyrir maður frá því sagt, að einhverjir mið- aldra mertntamenn geti ékki hjálpað böi'num sínum með námsefnLþað, sem þeim er fyr- ir s'ett að læra, því að þeir kunni það ekkí, og þetta er svo notað sem rök fyrir því, að námsefnið sé of þungt fyrir börnin, eða bara eintóm vit- leysa. f Þá hef ég líka heyrt það í útvarpi og lesið í blöðum, að einhverjir frægir vísindamenn og rithöfu'ndar í Danmörkui I * eða Ástralíu hafi gert sér það til gamans að ganga óundirbú- ið undir gagnfræðapróf eða stúdentspróf og þeir hafi ým- ist fallið með glans eða sliðrast upp á lélegri 3. einkuun. Þetta er svo notað sem rak fvrir því hversu fánýtur skólalærdómur inn sé í mörgum greinum, helzt ekkert annað en sundur- lausir fróðleiksmolar og smá- smyglislegur tíningur, sem eng um komi eða geti nokkurn tíma komið að gagni, og því sé tíma og kröftum nemendanna illa varið í að læra þetta, sem aldrei var neins virði að kunna og gleymist eftir stuittan tíma. SKAÐLEGUR ÞVÆTTINGUR Vitanlega hefur það verið svo og er svo og rnun verða svo, að ýmislegt af því, sem kennt er í skólum, mætti missa sig, en að öðru leyti væri þessi þvættingur í raun og veru ekki svara verður, ef við skólakenn ararnir yrðum þess ekki oft varir, að nemendur okkar taka mark á hor.um í baraaskap sín um og fyllast mótþróa gegn því að læra eiít og annað, sem skól inn ætlast til að þeir geri vegna þess að það sé bara ó- þarfi og komi þeím aldrei að gagni, og gera sjálfum sér þannig mikinn skaoa go vajta kennurunum erfiðleikum. Og það er dálítið mismu'u- andi frá ári til árs, hvaða náms greinar taidar eriv óþarfar og skaðlegar fyrir sanna menntun nemendanna, og óþarfi ef ekki naglaskapur af forpokuðum kennurum að bera þær á borð. Þegar ég var í skóla, þótti það t. d. fí'.it og be'rá vott r.m mikla skáldlega hæfíleika. og andlegheit að geta ekki eða vilja ekki læra stærSfræði eða almennan reikning, og eimir jafnvel eftir af því enn hjá ýmsum miðaldra mönnum. Þeir benda líka á það, að í dag Iegu lífi þurfi fæstir neitt að nota stærðfræðilegar formúlur, sem þeil þar að auki séu fyrir löngu bú'íiir að gleyma, ef þeir hafa þá nokkurn tíifta lært þær. Og slík fornaldar vinnubrögð eins og samlagning eða marg- földun f huganum séu nú löngu úrelt, miklu nær sé að kentia nemendum að nota reiknivél og taka stúdentspróf í'því. SKAÐSEMI MÁLFRÆÐINÁMSINS Núna upp á síðkastið er það þó einkum kennsla í íslenzkri málfræði, réttritun og setn- ingafræði, sem ráðizt er gegn og hún talin ein meginorsök fyrir menningarleysi skóla- æskunnar. Ég skal játa bað að á tíma- bili fyrir svo sem 10—15 ár- um lögðu.margir íslenzkukenn arar allt of mikla vinnu og tíma í það, að reyna að gera alla sína nemendur, líka þá tor | næmustu, stálslegna í þessum fræðum, svo að aðrar greinar íslenzkukennslunnar urðu út- undan, en þetta er tiú óðum að breytast, þar sem ég þekki til. Ég hef sjálfur um mörg ár, í hinni óvinsælu undirbúnings- deild minni undir menntaskól- ann, kennt þessi fræði og reynsla mín var sú, að miðl- ungsgreindir nemendur og betri lærðu þetta á stuttum tíma til sæmilegrar hlítar, en þeir ógreindari aldrei að veru- iegu gagni_ hversui sem ég fór að. En vissulega höfðu þeir líka nokkurn þroska af því að glíma við þessi viðfangsefni. Evi jafn óviturlget og það er að l'áta aðra þætti möðurmálskennsl- unnar sitja á hakanum fyrir of miklu málfræði- og setninga- fræðistagli, jafn fráleitt er það r.ö halda því fram, að þess- ar fræðigreinar séu flestui fólki gagnslitlar. HÁSKÓLAR ALÞÝÐUNNAR Menn, sem að náttúrafarí eru fluggáfaðir og ólust upp í „háskólum alþýðunnar“, eins og séra Árni Þórarinsson .kall- aði menningarheimilin í sveit- inni áður fyrr, hafa margir orð ið ræðusnillingar og ritsnill- ingar og vel að sér í bókmennt u.m, enda þó að þeirjjafi aldrei leitt hugann að mismun á að- alsetningu og aukasetningu, skilyrðistengingu eða tíðarteng- ingu, fallvaldi eða forsetning- arlið. En það er algerlega röng ályktun hjá þeim sömu giáfuðu mönnum að þetta sé fánýtur eða skaðlegur fræðatíningur, sem einungis drepi niðu^ rnál- smekk og a'ndagift. Þess ber að gæta, að þeir fluggáfuðui eru örfáir og þeir gáfuðu mjög fá- ir, og „háskólar alþý'ðunnar“ eru nú varla lengur til. Líf allrar þjóðarinnar hefur tekið slíkri gjörbreytingu þrjá síðuistu áratugina, að ið, sem erum komin yfir miðjan aldur, eigum stundum erfitt að átta Framhald aí 7. síðu. .. Á krýningardaginn heiðraði konunglegi fiugheri'nn Elísabetu drottningu með því að fljúga yfir Buckingharrffiiöll. Tóku á annað hundrað þrýsti- loftsflugvélar þátt í fiuginu. Hér sjást aokkrar þeirra fljúgandi fram hjá höliinni, en undir sjást skreytingaínar á The Mall. GOLFVELLI héfur veríð komið fyrir í Tjarnargarðinum, að þvf er segir í bréfi, sem tveir garðyrkjumenn bæjarins hafá ri.tað bæjarráði, oj kvaS ræktunarráðunautur bæjarins standa fyri'r því fyrirtæki, sem rekið mun verá tii ágóða fyrir ein- síakling'a. Hér fer á eftir bréf garð- yrikjumanna til bæjarráðs: ,jHáttvirt. bæjarráð Reykja- víkur. Það vakti furðu .okkar, sem störfum í skrúðgörð’im Reykja víkur, þe.gar vörubiíreið, hlað in mislitúm skémanf|ækjtum. var ekið inn í Tjarnargarðinn eftir hádegið í dag, 7. júlí, og affermdur við nýræ'ktarflötina í suðausturhorni garðsins. En undrun ökkar varð þeim mun meiri er við fengum skýringu á þessum skráepóttu Tivolitækj um. Her var kominn ræktun- arráðunautur Reykj aví kurbæj ar með fuHu samsbykki bæjar- stjórnar Reykjavíkur, að því er við bezt vitum og fcyggst Irann revna hé.r annan ,.golfvöll“ þeir vaktaðir fyrír ógangi ung iinga, er íreista þess að nota. grasflaíirnar sem sparkvöll. Með þessar staðreyndir í: huga .erurn víð uhdrandi á ráð- stöfun bæjaryfirvaldanna, ef leyfa skal einstaklingum að taka spildu-r úr a'!mennings~ görðum bæjarbúa til rekstura á slíkum fyrirtækjum sem því, er hér stendur til að koma fyr~ ir á -fullræktuðum grasflötum Tjarnargarðsins, og sjóum við enga nauðsvn þess, þar sem skemmtigárðurinn Tívoli er skammt undan, og þar eiga skemmtitæki þessi ágætlega heima. Hins vegar þætíi okkur slík ur le’kvangur sem .Vasagolf- völiur“ afsakanlegur í Tjarnar- með svipuðu sniði og þann, er garðinum, ef rekstur hans hann lét setja.'.uþp-á Klambra- túni á s. 1. sumri. ’■ Það gladdi okku'r garðyrkju menn bæjarins mjög, er bæ jar- ráð vísaði á bug óskum uir.. að Arnaihólstún yrði 'skert raeð uppsetnmgu ,,Vásn-golfvallar“ rjú. í vetur. og við létura okk- ur ald.rei til hu-sar koma, að einh vinsælasti blétíur bæjar- búa — Tjarnargarðurinn -— væri í yfirvofandi hættu fyrir fjáröflunarfyrirtækjimi ein ■ staklinga. Er hætt við, að mörg um bæjarbúurii, 'era leita i Tjarnargarðinn í frMundum slínuhi frá rgjri og skarkala got unhar, þyki nú kyrrðin og frið sældin úti á þes-sum stáð. Áriléga verja bæjarbúar tug- um þúsund-a króna til viohalds og endurhóta á skruðgörðum sínum, og á hverjum degi og ÖU kvöld, allt árið í kring, em 1 væri ætlaður til íjáröflunar í bágu s'krúð-garða fcæjarins, t. d. með það fyrir augum, að tö-k yrðu á að byggia skýli yfir Verkfæri, sem óhjákvæmilegt er að haía í ■g.arðinum, svo og til bvpgingar kaffistofu fyri-r starfsiið garðanna, salerni o,g hreinlætisherbérgi, og síðast en ékki sízt til aukinnar trjárækt ar í Tja-rnargarðinum. Víð undirritaðir garðyrkju- hienn hiá Reykjavíkurbæ vilj- um leyfg _ okkur að mótmæla krö-ftuglega, að Tjarnargarður- inn verði gerður að f járöflun- arstað fýrir éinstaklihga. Jafn framt viiium við tjá bæjarráði 'bað, að bref betta verð-ur sent öilufi. dag’blöðurn bæjarins til birtingar. Vii'ðingarfyllst, Björn Kristófersson : Hafliði Jónsson.“ , I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.