Alþýðublaðið - 09.07.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 09.07.1953, Side 7
Fimmtudaginn 9. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framhald ai 5 si'ðu. okkur á því. og hættir þá um of við að dæma út frá umhverfi æskudaga okkar. Mikill -.hluti unglingan'na vex nú upp í kaup stöðum og þorpum, og þar eru aðstæðurnar aðrar en í „háskól um alþýðunnar". Nú verður beinlínis að kenna það, sem áð ur lærðist ósjálfrátt, og svo er það með móðurmálið, og einn þáttur þess er málfræði og setningafræði. En það er eins með þetta og annað. „Þetta ber að gjöra og hitt ekki ógjört að láta.“ ALMENN MENNTUN Svo er það líka með ýmis- legt í öðrum námsgreinum sem menn hafa fett fingur út í og talið hrein aukaatriði, svo sem t. d. meltingarfæri dúf- unnar og rjúpunnar eða borg- irnar á Sjálandi, eða hafstraum •ana við Ameríku. í almennum skólum verður að grípa víða niður í ýmsum fræðigreinum, þjálfa náms- hæfileikana, æfa minnið og hugsu.nina og fá almennt yfir- lit yfir höfuðatriði þessara fr'æðigreina með inokkurri ná- kvæmni á einstökum sviðum, til þess að venjast vandvirkni og nákvæmni, læra að, iesa of- an í kjölinn, líka það sem stendur í svigum, og safna fróð ieiksmolum víða að, fá það, sem einu sinni var kallað al- menn menníun. Frá skólu.num dreifast nemendurnir út í ýms- ar sérgreinar lífsins, þar byrj- ar sérhæfingin til þess að taka þátt í atvinnulífi þjóðarinnar. Og gleymist þá kannske fljótt ýmist þetta og ýmist hitt af skólalærdómnum. en á öðrum sViðum bæta menn við það, s'em í skólanum var lært, eftir því í hvaða sérgrein menn lenda. SKÓKKEPPA SÉRHÆFINGARINNAR Sérhæfingin í atvinnulífi nú tímans verður meiri og meiri með hverju árinu;, eftir því sem vélunum fjölgar. Hún er ef- laust góð til eflingar afkast- anna í framleiðslunni, en hættuleg fyrir andlega heilsu og menni'ngu einstaklingsins. Þegar við kennararnir horfum yfir eina bekkjardeild, þá vit- um við, að þessir ómótuðu ung lingar eiga eftir að lenda hver í sinni sérgrein einhvern tíma í lífinu, e'n við vitum ekki livar hver lendir, og það ligg- ur ekkert á að vita það. Og því viljum við reyna að veita þeim ölium einhverja þá sameigin- lcgu alnienna fræðslu í öllum þeim undirstöðuatriðum þekk- ingarlnnar, æm fram að þessu hefur greint manninn frá dýri og verður vonandi í framtíð- inni til þess að greina mann- inn frá vélinni, sem hann vinn ur við. Og enda þótt við kenn- ararnir þykjumst stundum geta vitað. að þessi hafi hæfi- leika sérstaklega í þessa átt og annar í hina, tel ég það ekki rétt að byrja á því strax á bernsku- eða unglingsárum að þjálfa þessa sérhæfileika sér- staklega á kostnað annarra hæfileika og annarra náms- greina. Þessir unglingar hafa líka gott af að glíma við þau viðfangsefni, sem þeir hafa minni hæfileika til. Sérhæfing in byrjar nógu snemma, þó að hinir almennu U'nglingaskólar stuðli ekki að henni. Lífsbarátt an sér fyrir því. Éfnafræðing- u.rinn hefur líka gott af því að hafa lært fögur Ijóð, og bif- vélavirltinn að hafa lært mann kynssögu. Eitt aðalhlutverk unglingaskólanna held ég að sé einmitt að forða sál mann- anna frá því að lenda í skó- kreppu sérhæfingarinnar. Og einmitt þess vegna á skólinn að koma víða við og vekja margvíslegan áhuga á hvers konar menningu, láta sér ekk- ert mannlegt óviðkomandi. Hjá miklum hluta nemendanna verður þetta kannske ekki nema nasasjón, en við vitum aldrei hvað upp af því kann að spretta, þegar lengra líður. ÓHENTUGAR KENNNSLIJBÆKUR En ég skal taka það strax fram, að ég tel, að naargar af þeim kennslubókum, sem nú eru notaðar í barna- og ung- lingaskóhim, séu mjög gal/aðar og jafnvel sumpart til niður dreps fyrir áhuga nemenda á þeirri fræðigrein sem þær fjalla um, en það er annað mai. sem ég get ekki rökstutt hér og enda ekki vettvangur til þess. Niðurlag á rnorgun. Framhald af 4. síðu. ast með því sem var að gerast. Athöfni.n sjálf hvíldi í raun- inni á tveimur aðilum ein- göngu, drottningu og erki- bÍ9kupi, en hann var mjög skörulegur og tafði ekki tím- ann að óþörfu. Mildar æfingar fóru fram dagana næstu á undan og verður það skiljan- liegra þegar vitað er hversu flókin athöfnin er. ■Síðan gekk konungsfólkið út og svo hver af öðrum og þar með var athöfninni í kirkjunni lokið. Þegar út úr kirkjunni kom ók drottning í tvær klukku- stundir um götur horgarinnar til þess að taka á móti hylli almennings og kom aftur í höllina á fimmta tímanum. Öll kvöldin safnaðist mikill mannfjöldi fyrir íraman kon- ungshöllina til þess að hylla drottninguna og vakti það mikinn fögnuð þegar hún kom fram á svalirnar og veifaði til fiöldans. (Frá skrifstofu forseta íslands Reykjavík, 4. júlí 1953). gn Framhald af 1. síðu. gerð kjörgagna utan kjörstaða. Séu þau ekki þannlg gerð, eru þau ólögleg. Nú er komið í Ijós að kjör- gögnin, sem dómsmáiaráðuneyt ið lét .gera o.g sendi út til notk unar við nýafstaðnar alþingis kosningar eru gegnsæ, og er leyndínni þannig svipt af kosn ingu þeirra mörgu þúsunda kjósenda, sem atkvæðisréttar- Lns neyttu fyrir kjördag. Það er eitt grundvallaratriði kosninga í lýðfrj álsum lönd- um, að þær séu algerlega leyni legar, til þess að irjósandinn sé engurn háður, nema sam- visku sinni, enginn geti beitt hann þvingun, vegna þess, v hvernig hann hafi kosið, og lenginn gengið úr skugga um, hvort staðið hafi verið við gef- in loforð, ef mútum hefur ver- ið beitt í fé eða fríðindum. I 95. grein kosningalaganna segir svo: „Láti kjósandi sjá, hvað á seðli hans er. er seðill- inn ónýtur og má ekki leggja hann í atkvæðakassann“. Nú eru kjörgögnin þannig, að auðvelt er að sjá gegn um seðilinn, hvernig kosið hefur verið, aðeins með þv.í að lyfta honum lítillega frá borði. En sé atkvæðaseðillinn borinn unn að birtu, blasir við lista- bókstafurinn eða nafn þess, sem- kosinn var, eins skýrt og það væri á opnu blaði. LJÖSMYNÐ AF KJÖRSEÐLI Sést þetta greinilega á liós- mynd þeirri, sem hér er birt. Hún er af neðri hluta af lok- uðum kjörseðli, sem notaður var utan kjörstaðar við at- kvæðagreiðsluna um daginn. Memn taka eftir því, að neðri hluti myndflatarins er nokkru dekkri en efri hlutinn. Þetta er af því, að kjörseðillinn sjálfur er tvöfaldur. En ef menn skyldu halda. að nafnið á seðl inum sé ritað utan á seðilinn, þá er bað misskilningur. Það er ritað inman í seðlinn og sést á þennan hátt í aean, þegar horft er á kjörseðilinn móti birtu. STÓRKOSTLEGT HNEYKSL- ISMÁL. Um það er því engum blöð- um að fletta, að hér er stórkost legt hneykslismál á ferðinni. Utan kjörstaða-kosningin er Lisfmunií og málverk til sýnis og ■■I r l iSAMÚEL JÓNSSON frá Sel- árdal í Arnarfirði er mikill hagleiksmaður á tré og einnig drátthagur vel. Hann. sýnir nú í Miobæjar- barnaskóianum ýmsa listmuni, er hann hefur sjálfur gert. Með al þeirra er skápur haglega gjör og alsettur íslenzkum kufungum, skeljum og kóröll- um. — Einnig sýnir Samúel þarna stóran fjölskyldumynda- ramma fyrir 8 myndir. Er raminn einnig skreyttur skelj- um og kóröllum. Þá eru á sýningu Samúeis 18 olíumálverk og fjórar vatns- litamyndir eftir hann. Meðal myndanna er olíumál- verk, sem sýnir afstöðu og húsaksipun á prestsetrinu Sel- árdal árið 1895, í búskapartíð séra Lárusar, föður Ólafs pró- fessors. Samúel er nú 63 ára að aldri, en þrátt fyrir það, er það nú í fvrsta sinn, sem hann kemur til Reykjavíkúr. Þeir, sem hagleik unna og áhuga hafa á listrænum vinnu brögðum, ættu að leggja leið sína í Miðbæjarbarnaskólann þessa dagana og skoða sýningu Samúels Jónssonar. Sýningin er opin daglega til 12. júlí kl. 1—10 á kvöldin. Það er víst, að Arnfirð- ingar búsettir hér í borg, og aðrir, sem þekkja Samúel, munu hafa hug á að hitta hann nú, meðan hann dve'lur hér, og er ekki að efa, að þeir fjölmenni sérstaklega til að sjá listmurii hans og myndir. Þessi fyrsta ferð hins aldr- aða alþýðumanns til höiuðborg arinnar þyrfti helzt að verða honum bæði til fjár og frama, auk þess sem hún verður hon- um áreiðanlega bæði til Upp- örfunar og skemmtunar. ekki leynileg í þetta sinn. Vit- undarvottar hafa naumast kom izt hjá að sjá, hvernig kosið var. En ekki nóg með það, heldur liafa starfsmenn í kjör- deildum, sem fjalla skulu um kjörgögn þessi, áður en at- kvæðaseðillinn er aðskilinn frá stofninum, með engu móti get-1 að varizt því að sjá í sömu andránni nafn kjósandans á ; stofninum og þess sem kosinn var á kjörseðlinum. Dómsmálaráðuneytið hefur bannig brugðizt þeirri lögá- kveðnu skyldu sinni að sjá um, að pappírinn, sem valinn væri í kjörgögnin, hefði þá eigin- Ieika sem lögin ákveða, til þess að tryggja leynd kosningarinn ar. HEFUR STÓRKOSTLEGT KOSNING AMIS FEELI ÁTT SÉR STAÐ? Þetta opnar alls konar mögu- Ieika til misnotkunar og mis- ferlis, og er það engan veg- inn dygð dómsmálastjórnar- innar að þakka, hafi meirihátt ar kosningasvik ekki átt sér stað á þeirn upplagða grund- velli, sem lagður er til slíks fyrir fésterka aðila með hin- um gegnsæju kjörgögnum. En rannsókn á því er í raun inmi annað mál og þó ekki þýð ingarminna, þegar um er að ræða kjör sjáifrar löggjafar- samkomunnar til næstu fjög- urra ára. Á þessu máli verður að taka þannig, að slíkt sem nú hefur skeð, komi aldrei fyrir aftur. Úfiiega á fjöiium Framhald af 8. síðu. Girðingin liggur frá Hofs- jökli til Hvítár með fram Jökulfalli að austan, og með Hvítá niður í byggð allt niður á móts við Skálho'lt. Ekki er þó mikið hirt um að hafa girð- inguna fjárhelda í byggð, af því að þar er Hvítá talin góð vörn, en upp við Bálfell eða þar fyrir oían heldur hún hvorki fé né JökulfalL sem að- greinir afrétt Tungnamanna og Hi'eppamanna. VIKUÚTÍLEGA. Gert er ráð fyrir, að við- gerðin á girðingunni taki viktt tíma. Liggja viðgeröarmennirn- ir í tjöldum. Munu þeir fara með girðingunni allri niður að byggð. Þótt engin sauðfjár- veiki sé hér í sveitum, þykir vissara að koma í veg fyrir samgang fjárins á afrétti, e? til þess kæmi, að veiki yrði vart á öðru hvoru svæðinu. Skálholf Framhald af 8. síðu. SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN 19. JÚLÍ. Skálholtshátíðin verður í sumar eins og undanfarin sumur. Hátíðin fer ætíð fram næsta sunnudag eftir Þorláks- messu eða 19. júlí í sumar. Undanfarin sumur hefur alltaf verið fjölmenni á Skálholts- hátíðinni og má búast við, að svo verði einnig í sumar. Biksleinn Framhald af 8. síðu. BRETAR HAFA ÁHUGA. Það var á vegurn brezks fé- lags, er framleiðir m. a. slíkar plötur, að sérfræðingarnir tóku sýnishornin, en ekki er unnt að segja um árangur fyrr en rannsókninni er lokið. ERFITT AÐ SEGJA UM MAGNIÐ. Erfitt er að segja um hve mikið magn af biksteim er þarna austur frá, þó að líkur bendi til, að það sé allmikið. Til þess að ganga til fulls úr skugga um magnið þarf að nota þarna a. m. k. jarðýtu en sennilega bor. Slíkir aðgerðir yrðu dýrar og auðvitað ekki hægt að ráðast í þær, fyrr en niðurstaða er fengin af rann- sóknum Englendinganna. KEFLAVÍK £ gær. VERIÐ ER AÐ STEYPA plötu ofan á kerið, sem bætt var við bryggju hér í fyrra. Pönftmarverðið er lág Eftirfarandi listi sýnir pöntunarverð nokkurra vöru- tegunda þ. 1. júlí sl. Til samanburðar er sett meðalverð sömu vara í verzlunum í Reykjavík samkvæmt skýrslu verðgæzlus í i óra. Meðalverð Pöntunarverð verðgæzlus+j. Rúgmjöl 1. kg. 2,69 2,98 Hveiti 1 kg. 2,75 3,14 Haframjöl 1 kg. 2,90 3,29 Hrísgrjón 1. kg. 5,45 — 6,35 6,33 Hrísmjöl 1 kg. 5,85 6,14 Kartöflumjöi 1 kg. 4,15 4,89 Kaffi óbr. 1 kg. 24,90 26,99 Kaffi br. og m. 1 pk. 9,90 10,15 Kaffibætir 1 pk. 2,70 2*95 Kakaó Vk Ibs. ds. 7,55 8,51 Molasykur 1 kg. 3,95 4,53 Strásykur 1 kg. 2,90 — 3,10 3,36 Púðursykur 1 kg. 3,00 4,52 Rúsínur 1 kg. 9,80 ll’44 Sveskjur kg. 15,45 17,39 Suðusúkkulaði Va kg. pk. 11,20 13,25 þvottaefni útl. 1 pk. 3,80 — 4,15 4,86 þvottaefni innl. 1 pk. 2,50 - - 2 80 3,10 Q) Samtals 121,32 (123,09) 13,7,82 Verðmunur 12—13,6% Pönfunardeild Hverfisgötu 52. Sími 1727.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.