Alþýðublaðið - 09.07.1953, Qupperneq 8
Aðalkröfflr vcrkalý'Sssamíakanua um ankinn
kaupmátt iauna, fulla nýtingn allia atvinnu-
tækja og samfellda atvinnu handa öilu vinnu
faeru fóiki við þjóðnýt framieiðslustörf njóta
fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins.
Vcrðlackkunarstcfna alþýðusamtakanna er oll
um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafnt
vearalunarfólki og opinberunu starfsmönnum
scm verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl leiS
út úr ógöngum dýrííðariimar.
Yerið að endurbyggja Sfcálholtskirkjugar
sem iikastan því, sem hann var hér
Skemiíiflkvöld
í Hafnarfiröi
ALÞYÐUFLOKKUR-
Hann er hlaðínn úr grjóti, sem fluft
um langan veg að Skálholti
NÝLEGA var hafizt lianda austur í Skálholti við að end-
Hafnarfirði bíður öllS urbyggja hinn gamla kirkjugarð Skálholtsstaðar. Kirkjugarð*
kvöld, sem lialdið verður . ^
Alþýðuhúsinu annað kvöld^
og hefst kl. 8,30. Þar verð-^
ur kaffidrykkja, ýmis\
skemmtiatriði, ávörp og\
dans. Aðgöngumiða sé vitjað S
í Alþýðuhúsinu í dag frá S
kí. 5—10. S
Fréttamaður blaðsins átti íjvor. Var þá fyrst reistur skálí
gær tal við próf. Sigurbjörn | fyrir verkamennina, en síðan:
Einarsson formann Skálholts-
félagsins um endurbyggingu
kirkjugarðsins og aðrar fram-
kvæmdir félagsins.
Undirbúningur að endur-
reisn kirkjugarðsíns hófst í
Öánægja verkamanr.a í Austur-
Berlín með kommúnistastjórnina,
sem brauzt út í óeirðum 17. júní s.l., kom m. a. í Ijós í því, að
verkamenn rifu niður áróðursspjöld kommúnista og rússneska
fána. Hér sjást nokkrir menn bera eld að rúsfneska fánanum,
sém þeir höfðu rifið niður af Brandenbtvger-hliði’nu.
Endurtekor krofuna om frfálsar kosn>
sogar og bætt Iffsskllyrði
VERKAMENN í nokkrum verksmiðjum í Austur-Berlín
gerðu verkfall i gær og neituðu að fara út úr verksmiðjunum,
Gerðu verkamennirnir verkfall þctta til þess að knýja fram
kröfuna um frjálsar kosningar og bætt lífsskilyrði.
Verkamennirnir munu ekki1*'
fara kröfugöngu eða stofna til
fjöldafunda, þar eð þeir telja
að slíkt mundi leiða til blóðs-
úfhellinga á borð við þær,
sem urðu 17. júní.
hælllr úlémBm um stusid
Búið að frysta 7000 tn. fyrir Póllands-
markað. Óvfst um frekari söíu
UNDANFABIÐ hefur verið talsverð síldveiði hér í Faxa-
flóa í reknet. Afllnn hefur verið frystur fyrir PóIIandsmark-
að. Lokið hefur nú verið við að frysta í þær 7000 tunnur, er
samið var um að selja til Póllands. Enn hafa ekki tekizt samn-
ingar um frekari sölu og hefur veiðin stöðvazt af þeim sökum. FORNLEIFARANNSÓKNIR
byrjuðu þrír menn að grafa
fyrir undirstöðum undir kirkju-
garðsveggina en undirstöðurn-*
ar verða steyptar.
LANGT AÐ SÆKJA
ÍILEÐSLUGRJÓT.
Undanfarið hafa mennirnir
unnið við það að flytja a-5
hleðslugrjót. Er það nokkrum
erfiðleikum bundið, því atS
hentugt hleðslugrjót fæst ekk.L
á staðnum, og verður að sækja
það að fjalli talsvert utan vi5
staðinn.
MÖNNUM FJÖLGAÐ MEÐ
HAUSTINU.
Verkinu hefur. miðað frekar
lítið áfram undanfarið en meS
haustinu er meiningin að f jölga
mönnum og kemst þá líklega
skriður á framkværndir.
Héðan úr Reykjavík hefur*'
KOMNIR MEÐ LINUNA
STRAX.
iNeues Deutschlar.d, mái-
Berl.ín, var strax komið með
gagn kommúnista í Austur-
línuna í gær og hélt því fram,
að þessi nýi órói stafaði frá
áróðursmönnum og óvildar-
mönnum, sem breiddu út orð-
róm um setuverkfall.
SAMGÖNGUBANNI AFLÉTT.
Búizt er við, að takmörkun-
unum á samgöngurn milli her- j
námssvæðis Rússa og svæðis!
vesturveldanna verði aflétt í
dag.
GéSur afli Sandgerð-
Fingorinn hjóst af;
DALSMYNNI, Ární. í gær
ÞAÐ SLYS VARÐ hér fyr
ir nokkrum dögum, að fingur
hjóst af manni, er hann var að
afferma bifreið. Maðurinn,
sem fýrir slysinu varð, er
bóndinn að Úthlíð hér í Bisk
u;istungum. Ham> var nð taka
olíutunnur af r>ifreiðir>ni og
varð með fi*jgurinn snilli
tiinna. líékk st,.fi:rinn aðeins
;i ifc.iun,,. og ekki víst enn,
fl’rit )•. kst al gr'cVi hanu
\ ið að nýju. EG.
aðeins einn bátur stundað- rek-
netaveiðar á Faxaflóa. Er það
vélbáturinn Ásgeir eign Ing-
vars Vilhjálmssonar útgerðar-
manns. Áfli Ásgeirs hefur
verið, þetta 40—70 tunnur í
lögn, og má það teljast dá-
góður afli.
GÓÐUR AFLI
SUÐURNESJABÁTA,
Frá Suðurnesjum hafa
nokkrir bátar stundað rekneta-
veiðar. Frá Sandgerði réri t.
d. einn bátur og ^ékk mjög
góðan aflá en ekki þótti þó j
síldin nógu feit. Einnig lögðu
tveir bátar frá Akranesi upp
í Sandgerði.
í Ólafsvík voru 7 bátar til-
búnir á reknetaveiðar um það
bil er veiðin stöðvaðist.
KAUPA PÓLVERJAR
MEIRA?
Bátarnir bíða nú einungis
eftir fréttum um nýja samn-
inga á sölu síldarinnar og eru
horfur á því að samningar
takist við Pólverja um sölu á
meiri síld.
2 söllunarslöðvar í Krísey
HRÍSEY í gær.
HER er verið að undirbúa
síldarvertíðina. Munu verða
hér tvær síldarsöltunarstöðvar
eins og venjulega. Óhagstætt
veður hefur hamlað veiðum
þar til í dag.
FARAST FYRIR í SUMAR.
Um aðrar framkvæmdir fé-
lagsins sagði próf. Sigurbjörre
að fyrirsjáanlegt væri, að
fornleifarannsóknir á staðnum.
færust fyrir í sumar vegna
þess að erlenda aðstoðin er vca
var á, brást. Eins og kunnugt
er var lítils háttar byrjað á
fornleifarannsóknum síðast
liðið sumar.
Framhald a: 7. síðu
Englendingðr rannsaka sýnis-
horn af biksleini héðan
Tveir enskir sérfræðingar tóku sýnis-
hornin i Loðmundarfirði eystra í vor
TÓMAS TRYGGVASON jarðfræðingur fór austur í Loð-
mundarfjörð í vor^ ásamt tveim enskum sérfræðingum, til þesi*
að athuga biksteinslögin austur þar. Tóku hinir ensku sérfræð-
ingar sýnishorn af biksteininum og höfðu með sér út til ramm-
sóknar.
Ekki hefur enn borizt*-
skýrsla frá Englandi um
Víl
SANDGERÐi í gær.
EINN báíur héðan hefur
stundað reknetaveiðar undan-
farið og aflað vel. Tveir bátar
hafa verið á snurvoð og veitt
sæmilega. Sömu bátar hafa
einnig veitt á handfæri og feng
ið alsvert af stórum ufsa
nameiin í útilegu á
fjollum við girðingarviðgerð
Sauðíjárgirðingunni við Jökulfallið, ekki
haldið við f fyrra, því að þá var sauðlaust
Fregjj ti! Alþýðublaðsius DALS.MYNNÍ, Árn. í gær.
NÍU MENN ÚR BISKUPSTUNGUM liggja nú við upni á
fjöllum við girðingarviðgerð. Eru þeir að gera við sauðfjár-
veikivarnagirðinguna, sem hindrar samgang fjár á Bisknps-
tungnamanna og Hreppamannaafrétti.
Við þessa girðingu hefur kunnugt er, sauðlaust í Árnes-
verið gert á hverju sumri þar sýslu.
til í fyrra, en þá var, eins og Framhald á 7. síðu
niðurstöður af rannsóknum á
'biksteminiurn, en sýnishornin
fóru um 20. júní.
NOT BIKSTEINSINS.
Biksteinninn er notaður í
plötur, sem mikið eru notaðar
í byggingar bæði í Englandi
og Ameríku. Er hann aðallega
notaður vegna léttleika síns.
Plötur þessar eru notaðar
svipað og trétex til þess að
þilja með, t. d. grindahús. en
þær hafa m. a. það fram yfir
aðrar þilplötur, að vera mjög
léttar og einangrandi en auk
þess éta pöddur og skorkvik-
indi þær ekki.
Framhald á 7. síða.
Lamiei héil veiia
í Frakkiandi
FRUMVARP stjórnar Lani-
els, í Frakklandi, am efnahags-
umbætur og lántökuheimilds
var samþykkt í þinginu meffi
314 atkvæðum gegn 2C7.
Mikinn þátt í afgreiðslu
frumvarpsins átti sú stað-
reynd, að komið var í eindaga
lán, sem ríkið átti að greðia
af til Frakklandsbanka eftir 2
daga.
Mun stjórnin nú taka nýtt
lán hjá bankanum, sem tryggt
verður með hiuum auknu
sköttum.