Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 10.07.1953, Síða 5
piísíudaginn 10. júlí 1953. alþýðublaðið V gnmsoii N-IÐDRLAG. FROFIN ! Þá er. það a;vnr.ð atríSi í starfi okkar kennaranna, sem bft hefur sætt harðri ppinberri gagnrýni, án þess að við höfum Sromið því i verk að bera hösd fyrir höfuð okkar, sumpart af jnisskilinhi íyrirlitningu á fá- fræði gag'nrýnendanna, og sum part af kæruleysi eða hræðsluj yið að lenda í löngum deilum, ©Sa þá stundum af þVí að gagn rýnin hefur að einhverju ör- Sitlu leyti verið réttmætt. En jþað eru prófin. Einkum hafa einstök atriði í landsprófsverk efnum verið gagnrýnd opinber lega. Nú skal ég taka það strax fram, að ég er andvígur lands- prófsfyrirkomuiaginu í grund- yallaratriðum, og þ.egar nefnd sú, sem samdi nýjuj skólalögin Var að starfi, varaði ég hana ímjög alvarlega við þv*í. Ég er ibeldur ekki í landsprófsnefnd. En ég held mér sé óhætt að fullyrða. að iandsprófsnefndar anenn séu yfirleitt starfi sínu vax'.iir og hafi le5rst það af Siendi nokkurn veginn eins vel ©g hægt er við þær röngu að- stæður, sem þeir eiga við að búa. éRKTTMÆT GAGNRÝNI. Flestar þessar aðfinnslur að prófunum faafa átt að sýna, feversui naglaleg og smásmugu- Jeg prófin hafa verið, sýna það, Sð þeir sem þau bjuggu til hafi 'spurt dira eintóm hégómleg grakaatriði, og það, hvorfnem- andinn hafi á prófinu getað ná- kvæmlega munað eitthvert ísmáatriði, hafi ráðið úrslitum inn það, hvort hann stæðist prófið eða ekki. Og mér til leið jnda verð ég að meðganga það, að í hópi slíkra gagnrýnenda hafa líka verið kennarar. Þess- ir gagnrýnend ur hafa þá oft Stniðað við það, hvað þeir sjálf- ir kunnu í þessum fræðum, kannské áratugum eftir að jþeir tóku próf í þeim og próf- ið kannske miðað við ailt aðr- er kennslubækur en þeir sjálf- ir faöfðu lært, en síðan höfðui jþeir gldreí gluggað meitt í þessi íræði, en sérhæft sig á öðrum sviðum. Hér er það sem skó- kreppa sérhæfingarinnar segir til öín. Hér um bii æfinlega hafa þessi atriði, sem gagnrýnd Jiafa verið, verið eitt eða tvö Etriði af 100, og það, hvort memándinn gat svarað þeim eða ekki, hefur kannske hækk að eða lækkað einkumn hans um einn tíunda hluta úr stigi. Ég man eftir einui atriði landsprófi fyrir nokkrum ár- um, sem mjög var gagnrýnt Spurt var um reikstjörnuna Pluto. Það var eitt atriði af 50 eða 60 atriðum í spurningun- um. Em helmingúír prófsins var á því fóíginn að gera ívær rit gerðir, aðra urn einhverja sýslu á íslandi og hina minnir mig um Brazilíu. Slíkir gagnrýnendur vita lítið hvað þeir eru að tala um, það fullyrði ég, en skaðlegir geta þeir verið samt. FRÓF EIGA AÐ VERA NÁKVÆM. Próf eiga að vera þannig gerð. að þau skilji greinilega rnilli þeirra, sem hafa uinmið sitt verk vel, og þeirra, sem hafa gert það miðlungsvel eða illa. Þvi á prófið að vera marg þætt, bæði spurt um aðalatriðí taldi Jónas aðeins upp þrjár, og bað, sem kallað er aukaat- riði, svo að aðeins sá, sem kann niSur í kjölinn og hefur auk þess fulikominn sldlning á við fangsgfninu, geti fengið hæsíu einkunn. Þannig er lífið. Þar er k/af- izt nákvðernni í virrnubrögðum.. Konan, sem saumar flík. en gleymir að festa á hana hnapp ana, er ekki talin góð sauma- kona, þó að hún hafi munað eftir að sauma fhidna saman, og bílavið.gerðarmaðurin>n, sem gleymir einum skrúinagla. get ur valdið miklu tjóni. Það á að krefjast nákvæmni í náminu og iheiðarlegrar vinnu, og því veröa prófin að vern nákvæ .:, svo að hægt sé að .'■kilja milli þess, sem er vel gerl, og þess', sc-m er hálfgert eða égert. GAGNRÝNI JÓNASAR JÓNSSONAR. Annað dæmi um slíka gagn rýni á próf og rangar ályktanir af því kom fram í fyrirle.hr.’ Jónasar Jónssonar skólastjóra fyrir skemmstu. Harm ias þar upp nokkrar spurningar úr söguprófi í 4. bekk mennta- skólans í Rvík síðastl. vor sem dæmi um fáránlegt próf. Ég tek það fram að ég hafði ekki samið þetta próf, enda kenni ég ekki sögu í 4. bekk. Prófið var úr tveimur bók- n, goðafræði og fomaldar- sögu. Var sín ritgerðin '<fcr hvorri bók. önnur um Orfevs og hin um ghísku skáldin Æs- kylos, Sofokles og Evripides. Hver sá, sem eitthvað veit í þessum fræðum, veit það, að hér er ekki u,m nein hégómleg aukaatriði að ræða. Fyrir þess- ar ritgerðir reiknaðist helm- ur einkunnarinnar. Ðn Jónas gat ekki um þessar ritgerðir. Spurnjrigarnar voru 10 og sum ar þeirra í mörgum liðum, en aðrar voru ritgerðarefni, u,m allmikilvæg atriði, og fyrh’ þessar, rítgerðir reiknaðist svo hinn helmingur ei'nkunnarinn- sem að sumu levíi fjölluðu, um smáatriði. eins og rétt er og sjálfsagt. Gátu því útvarps- hlusíendur, sem flestir eru fá- fróðir um þessi efni, fenrið þá meiningu út úr þessu, ao prof- ið hefði ekki verið armað en eintómu.r sparðatíningUr og spurningar iim hégóma. ■— Slík gagnrýni er ekki rétt og leiðir ekki til neins nema rangfærslu. Ég vildi vinsamlegast benda þeim, sem í framtíði’ani þykj- ast sjá eitthvað athugavert við prófverkefni hjá mér eða öðr- um á það, áð réttara væri. að Ieita til viðkomandi kennara um nánari upplýsingar, og jafn val aS lesa kennsiubækurnar, sem prófað er í, áður en þ-eir rjúka í blöð eða útvarp með rakalausar aðfinnslur. Og ég held l'íka, að kenMarar ættu að svara fullum hálsi um hæl þeg- ar slíkt er á borð borið fyrir þó að þeir hafi ekki hirt um að almenning, hingað til gera það. Hvers skjddi trúa bví. að Danir flytja talsvert af tígriskettling um úr landi? Þannig er það nú engu að síður; dýragarðurinn í Kaupmannahöfn er víðfrægur fyrir tígrisdýrakyn sinn, og dýragarðar um víða veröld kau.pa þaðan tígriskettlinga við háu verði þegar þeir eru þar fáanlegir. GALLAR NÝJU FRÆÐSLULAGANNA. En þó að ég þurfi að leiðrétta þetta atriði í fyrirlestri Jónas-; ar Jónssonar. vil ég taka það i fram að ég er í höfuðdráttun- um sammála honum um það, að sú skipun skólamálahna, sem upp var tekin með jnýjú fræðslulögunum, er röng, enda hef ég áður sagt það opinber- lega og skrifað um það í blöð og benti nefndinni, sem samdi j lögin, á það þegar í upphafi. £>n það stoðaði ekki. Og í annan stað hefur fram kvæmdira bæði af hálfu yfir- valda og kennara verið í hálf- gerðum handaskolurn af ýms- um ástæðum. Og ég held, eins og Jónas, að við ættum að hverfa að einhverjui leyti aftur til þess fyrirkomulags, sem áð- ur hafði þróazt. Ég hef að þessu sinni ekki tíma til að gera þessu nein við hlítandi skil, en vil aðeins ar. Af þessum 10 spurninguxn > benda á eftirfarandi atriði. 1. Samkvæmt nýju fræðslu- lögunum tekur hvert skóíastig ið við af öðru í beinu áfram- haldi þannig að hver sæmileg- ur miðlungs nemandi getur haldið áfram úr I. bekk barna skólans beijut upp í kennara- skóla eða háskóla, án þcss nokkru sinní á þessari leíð að þurfa að hugsa sig iim, hvaða leið hann ætlar að ganga, án þess að þurfa nokkuð sérstak- lega að sér að leggja, með því að einkunn á landspróf er svo lág, að tiltölrlega litla kumi- áttu þarí til þess að slandast prófið inn í menntaskóla eða kennaraskóla. II. Gagniiæðaskólarnir eiga að gegna þrenns konar blut- verki: T. að Ijúka skylduaátm ung- linga á tveimur árum. 2. Jafnframt að hú-i nckkra þeirra undír Íandsp'róf á einu, ári og 3. að veita þeim alm.e»jna þekklngu, sem ekki hyggja á lengra bóklegt nám. ALÞÝÐUBLAÐIÐ bjóst við skýrum svörum frá dómsmá'la- ráðherra út af frétt blaðsins í gær um hin ólöglegu kjörgögn, sem dómsmálaráðuneytið sendi út til notkunar við utankjör- staðaatkvæðagreiðsluna ura land allt í júní síðast liðnum. Gifld svör við þessu gátu frá engurn öðrum komið en dóms- málráðherranum sjálfum, því að um bað verður ekki deilt, að ábyrgðin, sem á tlómsináía- ráftfierra hvílir í þessu efni, er. vissuléga ekki framselj- anleg. En ekkert kvak hefur enn þá borizt frá þeim aðilanum, sem ábyrgðina ber á þessum ólög- legu kjörgögnum, en hins veg: ar hefur Alþýðublaðinu borizt svohljóðandi bréf. Reykjavík, 9. júlí 1953. Af tilefni forsíðufréttar í Alþýðublaðiriu í dag bið ég yður að birta eftirfarandi: Frá því kosningalög þau voru sett, er nú gilda, hef ég ráðið lahgmestu, eða jafnvel öllu, um frágang kjörseðla, einnig utankjörstaðaseðlanna. Haíi mistök átt sér stað, er þvi mig einan um að saka Virðin.garfyllst, Sieingrimur Guðmundsson forstjóri E-íkisprenísmiðj unnar“. Það heíur víst engum. dott- ið í hug að draga þá prent- smiðju, sem kynni að hafa ann azt prentun Iiinna ólöglegu kjörgagna fyrir dómsmálaráðu neytið, til ábyrgðar fyrir þau mistök, sem hér hafa óít sér stað. Og það dettur líka 'eng- um í hug, að dómsmálaráð- herra sé svo kærulaus um helg ustu embættisskyldur sínar, að faann hafi látið prentsmiðju eina um val á pappír í kjör- gögn, sem að lógurn verða að uppfyHa hin ströngusiu skil- yrði •— nefnilega þau, „að skrifí verftí ekki greind í gegn imi hann (þ. e. fejörseðilinn), þó a® horið sé n»»n v!8 birtu*. Eins og nú er háttað, eru hvergi skynsamleg skil í náms efni þessara þriggja deilda gagnfræðaskólanna og óvíða er unnt að skipa nemendum í sér- stakar bekkjardeildir eftir því hvaða leið þeir ætla að fara. Gagnfræðaskólarnir búa að mestu við þær kennslubækur, sem áður voru ætlaðar gagn- fræðadeildum menntaskólanna og eru þær vitaniega allt of þungar fyrir lélega gefna uug- iinga, s'em auk þess eru 1—2 árum "ngri en nemendúr voru í menntaskólanum. Við unglingapróf er ekki lok ið við neitt ákveðið námsefni eins og áður var við fullnaðar- próf barnaskóla, þar sem lokið var við að læra vissar banra- skólabækur fyrir fermingu. Stór hluti þeirra nemenda, sem taka imglingapróf, er því allt of illa undirbúinn til þess að geta ei'nu ári síðar tekið landspróf með sæmilegum árangri. Öll kennsla í Iand.sprófsbekkjum_ þar sem þeir erui, er mjög erfið, með því að kennararnir þurfa sífellt að miða við það eitt, hvað líklegt sé að þurfi að kenna rækilega til þess að geta svarað spurningum, sem óper- sónuleg nefnd kann fyrir þá að leggja. Ég hef sjálfur kennt undir landspróf, og veit því, hvað ég er að segja. Vegna hins ópersónulega landsprófs bera gagnfræðaskól arnir, enga áfoyrgð á því, að nemendur séu sæmilega að sér. Sú ábyrgð flyzt yfir á ábyrgð- arlau'Sa landsprófsnefnd, sem. hvorki hefur heyrt nemend- urria eða séð. Keppikefli Eh þó a5 dómsmáláráðherx- > niargra g'agnfræðaskóla verð- ami hefði brugðizt þannig ur þvf ósjálfrátt að koma sem skyldu sinni, þá mundi ábyrgð flestum af nemendum síi.um in hvíla á honum eftir sem áð- ur með ollum sínum þunga. gegnuna landsprófið með ein- hverjum ráðum. Vegna lands- Q| hún gerir þa.ft, og á engum prófsins fara langflestir efni- j Jegustui nemendúr úr skólanum öðrum. Pappírinn, sem valinn hefur verið í ui 'iikjörstaðakjörgögn í þetta isinn er gegnsær og þann.ig úlöglegur eg cnginn veit nema af hafi híotizt stór kostlegi kosningamisferli, semj dómsmál aráðherrann er eng- inn m;aður tíl aS foera áfovrgð á. — Og þaft er mergurinn málsias. úr 3. bekk, og þeir sem fara í 4. bekk til gagnfræðaprófs, eru' yfirleitt slakir, en standast þó yfirléitt allir próf. enda þó að kannátta þeirra margra hverra sé sa-tt að segja fyrir neða.i • har hellur. Ég er sjálfur próf- nari við gagnfræðapróf og veit hvað ég er að segja. Fr&mhald k 1. síðuu ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.