Alþýðublaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 1
I
XXXIV. árgangm.
Þriðjudaginn 14. júlí 1953.
151. bl.
Reykvíkingar!
Gerizt nú þegar fastir kauper.dur að Alþýðubiaðinu.
Uringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu,
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslen’zku heimili.
1-12 bú
spplr affur í sleqju-
feasfi í kvöld
um
VeiSisf nú á ausfursvæðinu -
sinnum ts! iaufarhafnar með þúsund má!
Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gærkveldi.
MESTA síldarhrotan hér á Siglufirði í sumar var nú um
helgina. Mun hafa verið saitað í 11—12 þús. tunnur seinnipart
inn á laugardag og á sunnudaginn. Þá var veiðin einnig bezt.
Var nú nokkru minni í nótt, en þó talin ágæt.
Alls er búið að salt'a í 22—23 gær í tæplega 1500 tunnur, sem
Miklar viðsjár með Bretum og
í Ismailia á Suez
Strandli.
STRANDLI kastaði sleggj-
unni 57,88 m. á íþróttamótinu
í gærkvöldi, en heimsmet hans
er 81,25 m. Mótið heldur áfram.
í íkvöld og verður þá af-túr
keppt í sleggjukasti.
Brauzf ínnr sfal S
skyrfum fór í bað
STOLIÐ var í fyrrinótt 8
—9 óhreinum skyrtum úr
baðherbergi á þriðju hæð í
húsinu Bankastræti 6. Mun
þjófurinn hafa farið inn um
opnar útidyr. Útiendingur
sem var gestkomandi í hús
inu, fór inn í baðherbergið
Bffl nóttina og sá þar þá
mann, sem hann þekkti ekki.
Var baðkerið þá fullt af
vatni og leit út fyrir, að mað
urinn væri að fá sér bað.
í húsinu.
Ekki þótti útleiidingnum
neitt athugavert við þetta,
bélt að maðurinn væri íbúi
Hafi. maður þessi verið sá,
sem skyrtunum stal, lítur
hetzt út fyrir, að hann hafi
gefið sér tíma til að fara þar
í bað — auðvitað í leyfis
leysi.
þús. tunnu.t á Siglufirði síðan
söltun hófst. Síldin færir sig
nú austur, og hefur jafnvel
orðið síldar vart austur á Þist
ilfirði. en þar gátu skip ekki
athafnað sig fyrir þoku.
DAGA HLÉ
ÞYRFTI TVEGGJA
Hér hefur verið u.nnið alveg
stanzlaust í s'íld síðan hrotan
byrjaði. Byrjað var t. d. seinni
part sunnudagsnætur og unnið
til miðnættis aðfaranótt mánu
dags. Unnu þá allir, sem .vett
lingi geta valdið, Þyrfti tveggja
til þriggja daga hlé til að
ganga frá á söltunarstöðvun
itm. SS.
kom upp úr 10 bátum. í dag
verða líklega saltaðar 700—
800 tunnur. Hafa sömu bátarn
ir komið hvað eftir annað. Alls
hafa verið saltaðar hér um 3000
tunnur frá því byrjað var. Hér
| hefur vantað fólk, en sótt hef
! ur verið, er þurft hefur á að
i halda, fólk til Hauganess og að
Litla Skógarsandi. KJ.
Framhald á 2. síðu.
Öt af hvarfi brezks flygmaoos, sem
Bretar teija Egypta valda að
MIKLAR VIÐSJÁR eru nú með Bretum og Egyptum í
borginni Ismailia á Suez út af hvarfi brezks flugmanns, sem
Bretar telja að Egypta sé um að saka. Hefur brezka herstjórnin
fyrirskipað, að ieitað verði í hverju einasta farartæki, sem út
úr borginni og inn í hana fer.
Brezka herstjórnin telur sig* "
hafa gildar ástæður til að ætla,
að Egypzk yfirvöld viti, hvernig
hvarf flugmannsins bar að
höndum, og láta í Ijós að þetta
I geti haft alvarlegar afleiðingar
j fyrir Egypta. Gagnráðstafanir
I hafi þeir gert til að fyrir-
i byggja, að slíkur axburður geti
■ endurtekið sig. Egyptar hafa
svarað með því að lýsa allt
land sitt í undantekningar-
ástand, og kveðast ekki muni
þola, að Bretar skerði á neinn
hátt sjálfstæði landsins.
Elzta og minnsta kirkja lands-
ins endurbyggð og vígð
Tekor aðeins 20 manos, söngfJokkyrinn
og orgelið haft úti við messuna
Fregn til Alþýðublaðsins. HOFSÓSI í gær.
KIRKJA, sem hefur verið endurbyggð, var vígð að Gröf á
verið unnið látlaust í síld síðan Höfðaströnd á sunnudaginn. Þetta er víst elzta kirkja landsins^
á laugárdag. Síidin er veidd nálega 300 ára gömul, og um leið sú minnsta, því að hún tekur
eitt skip, Fanney frá Reykja' ekki nema um 20 manns. Var söngflökkurinn, organistinn og
hér rétt fyrir utan, og hefur ‘ oreglið úti við messugjörðina.
vík, komið inn fjórum sinnum i ,
alls með um 100 tunnur. Síldin Blsk^ la”dsms’ se"a
er feit og falleg. og fá sum skip ‘ §eir Sigurðsson vigði kirkj-
þetta 400 mál í kasti. Ekkert (una. Hann þjonaði sjalfur fynr
aðkomufólk hefur verið hér , altari> sera Ragnar Fjalar Lar-
usson prestur a Hofsosi
SILDIN RETT UT AF
RAUFARHÖFN
Rapfarhöfn í gær: Hér hefur
fyrr en í dag. að nokkrar stúlk
ur komu. GÞ.
SALTAÐ Á 4 STÖÐUM
Á HÚSAVÍK
Húsavík í gær: Hér var í
gærkveldi búið að salta í 1473
tunnur aí síld. Og í dag hafa
komið skip með síld, sem verið
er að salta. Saltað er á 4 sölt
unarstöðvum. SÁ.
10 BÁTAR TIL DALVÍKUR
Dalvík í gær: Saltað var í
w
1
Borgarfirði á sunnudagsnótf
Míin hafa fengið krampa, fjöldi fólks við
ÞAÐ SLYS vildi til á sunnudagsnóttina, að maður drukkn
aði í Hvítá í Borgarfirði. Þetta gerðist þar sem hestamanna
mótið var haldið, og var fjöldi manns við, án þess að geta kom
jð honum til hjálpar.
Maðurinn, sem heitir Finnur
Ólafsson frá Bergvík á Kjalar-
nesi, lagðist til sunds í ána og
vor kominn alllangt frá landi,
er hann missti sundsins og
sökk. Er talið að, hann hafi
fengið krampa.
SLÆTT I DAG AN
ÁRANGURS.
Slætt hefur verið í dag í
ánni til að leita að líki Finns,
en það hefur ekki fundizt.
a ÍÍ.OISOS1 pre-
dikaði, en auk þess aðstoðaði
við vígsluna Helgi Konráðsson
prófastur og 2 prestar aðrir.
Sönginn annaðist Kirkjukór
Hofskirkju undir stjórn Þóru
Pálsdóttur á Hofsósi. Enn
fremur flutti Kristján Eldjárn
þjóðminjavörður erindi um
sögu kirkjunnar.
TORFKIRK.7A. SEM VERIÐ
HEFUR GEYMSLA.
Fyrr á öldum var bænhús
að Gröf, en það mun hafa
verið aflagt á dögum Gísla
biskups Þorlákssonar. En er
síðasta kona hans var orðin
ekkja. fluttist hún að Gröf og
lét breyta bænhúsinu í heim-
iliskirkju. Síðan hefur það
staðið, þótt ekki hafi verið
messað í því mjög lengi, og
búið væri að rífa innan úr því
kirkjubúnað allan fyrir löngu.
Hefur það til þessa verið notað
fyrir geymslu og annað þess
háttar. Kirkjan verður í um-
sjá þjóðminjavarðar.
ALTARID NOTAÐ FYIÍIR
BÚRSKÁP OG MILLIGERÐ
í FJÁRHÚS.
Kirkjan er endurbyggð úr
torfi og eins lík því sem hún
var fyrrum og mögulegt var.
Og altarið er það sama að
mestu leyti. Hafðíst upp á þvi
nýlega inni í Hjaltadal, og
hafði það stundum verið
notað fyrir búrskáp og jafnvel
milligerð í fjárhúsi. Það er
fagurlega útskorið, gert af
Guðmundi snikkara Guð-
mundssyni frá Bjarnastaða-
hlíð, þeim, sem byggði Skál-
holtsdómkirkju fyrir Brynjólf
Framhald á 2. síðu.
Haimsékn forsefans
til Vesffjaréa
FORSETAHJÓNIN komu til
Þingeyrar á föstudagin'n. Þau
héldu til Flateyrar á laugar
dagsmorgun og snæddu þar há
degisverð, en komu seinni part
dagsins aftur til Þingeyrar.
Þar var þeim háldin kaffi
veizla og ávarpaði Ólafuir Ó1
afsson skólastjóri forsetann,
en forsetinn svaraði með
ræðu. Kvöldverðar neyttu for
setahjónin í boði hreppsnefnd
arinnar.
Á sunnudag fóru þau að
Núpi í Dýrafirði og voru þar
viðstödd héraðsmót ungmenna
félagamia. en héldu síðan að
Flateyri um kvöldið. í gær
hafði hreppsnefnd Flateyrar
boð inni fyrir þau„ Fluttu þar
ávörp Sveinn Gunnlaugsson
skólastjóri og Snorri Sigfússon
námsstjóri, sem fyrrum var
skólastjóri á Flateyri. Forset-
inn þakkaði með ræðu. Tvær
telpur færðu hvoru forseta
hjónanna sinn blómvöndinn að
gjöf. Sungin voru ættjarðar
ljóð undir stjórn Snorra Sig
fússonar.
YeðriS f dag
SuSv. og vestan gola skýjaS
Úrkomulaust að mestu,
Verið að rannsaka Englend-
ingadysjar á Höfðaströnd
Sagt er, að þar hafi verið dysjaðir 80 Eog
leodiogar, sem féllu fyrir Skagfirðingum
Fregn til Álþýðublaðsins. HOFSÓSI í gær.
BYRJAÐ ER að grafa upp Englendingadysjar við Mann
skaðahói á Höfðaströnd. Eru það þeir Kristján Eldjárn þjóð
minjavörður og Jón Steffensen prófessor, sem uppgröftinn ann.
ast. Munu þeir ætla að gera rannsóknir á dysjunum.
------------- • Þeir hófu uppgröft í dag,
Sagnir herma, að fyrr á öld-
Roberfsson kominn heim
ROBERTSSON sendimaður
Eisenhowers í Kóreu er kom-
inn aftur til Bandaríkjanna.
Ræddi hann mikið við Rhee
forseta Suður-Kóreu og hann
kvaðst hafa tekið af Rhee lof-
orð um að hann myndi ekki
hindra voþnahlé með vopna
valdi.
um, er óeirðir voru með ís-
lendingum og Englendingum,
sem hingað sigldu í banni kon-
ungvaldsins, hafi eitt sin slegið
í bardaga iftilli enskra manna
og Skagfirðinga við Mannskaða-
hól og þar fallið um 80 Eng-
lendingar. Þeir eiga að vera
dy'sjaðir . þarna við hólinn, og
á nú að kanna dysjar þeirra.