Alþýðublaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 3
priðjudaguriain 14. júlí 1953. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfrgenir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 23.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- svei'tarinna. Stjórnandi: Her- mann Hilde'brandt (Hljóð- ritaðir á Segulband í Þjóð- leikhúsinu 23. f. m.). a)' For- leikur að óperunni ,,Matt- hías málari“ eftir Hindemith. b) Divertimento fyrir 12 blásturshljóðfæri og kontra- bassa eftir Mozart. c) .,Moldá“, sinfónískt ljóð úr lagaflokknum ,,Föðurland mitt“ eftir Smetana. d) ,,Háry János“, lagaflokkur eftir Kodály. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttabáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.30 Dagskrárlok. KOMINN er hingað til lands einn fræknasti og þekktasti íþróttamaður sem nú er uppi. Er þar átt við norska sleggju- kastarann og heimsmethafann, Sverri Strandli. Strandli fæddist 30. septem ber 1925, hann var meðiimur í félaginu Brandval I. L. 1945, en gekk í „Fössekallen“ í Höne foss 1848. Það var ekki fyrr en 1948 að Strandli kom við sögu, í sleggjukastinu, en það ár varð hann annar á norska meistara mótinu. Árið eftir, eða 1949, sló hann í gegn, en þá varð hann fyrst og fremst norskur meistari og setti þrisvar norskt met (50,82 m., 52,84 m. og 56,02 m.) Hann tók fjórum sinn um þótt í landskeppni og með al annars í keppninni Svíþjóð ■—- Hin Norðurlöndin, en þar sigraði hann glæsilega og ó vænt með 56,02 m. Næsta ár, 1950_ var háð Ev rópurneistaramót eins og mörg um er enn í fersku minni. Þar var Strandli meðal keppenda í sleggjukasti og vann eina Ev ópumeistaratitil Norðmanna á því móti, að vísu var skæðasti keppinautur Strandlis, Ung verjinn Nemeth ekki með, en sigur Strandlis var samt verð skuldaður. Þetta ár kastaði hann lengst 57,68 m. og var það fimmti bezti árangur íheim inum það ár. Árið 1951 sótti Strandli enn á og kastaði lengst 58,70 m„ sem var fimmti bezti heimsárangurinn. Eins og allir íþróttamenn hefur Strandli komizt j kynni við hinn beiska bikar ósigurs ins. Hann virtist vera í mjög góðri aefingu fyrir olympíuleik- ana í fyrra og reiknuðu mjög margir með því að hann myndi sigra, a. m. k. átti hann að vera öruggur meðal þriggja fyrstu. En það ótrúlega skeði hann komst ekki í úrslit, varð undi >"öðinni. Strandli var illa fyrirkallaður og það réði bagga muninum. Tvítugur ungverji, Josef Csermark, sigraði mjög pvænt og setti auk þess nvtt heimsmet. Er nú fluttur Éon frá Austur-Þýzkafandí og hefur reynzt léfegur ENGINN góSur þakpappi hefur að undanförnu fengizt liér í faænum, að því er þeir segja, sem eru að byggja. Hefur það yaldið miklum erfiðleikum hjá þeirn, en áður hefur oftast verið gíerkur þakpappi hér til sölu. Þakpappi hefur undanfarið^ jveriQ fluttur inn frá Ajistur- Þýzkalandi, og reynist sá pappi, sem þaðan kemur mjög llla. Segja kunnugir, að hann sé í rauninni mjög léleg vara. Eru þetta mi’kil viðbrigði, því að áður var þessi vara flutt ínn frá Norðurlöndum og Bret- landi og reynclist ágætlega. Nokkrar birgðir munu vera til af þakpappanum frá Austur- Þ-ýzkaalndi og kaupa menn af þeim, af því að ekki er urn anliað að ræða. Fundin ypp í eið fif aS sjá snn í hjarfað SÉRFRÆÐINGAR í lækna deild Georgetown háskólans í Bandaríkjunum eru að leggja síðustu hönd á „glugga á hjart anu‘‘ til þess að rannsaka galla í veggnum milli vinstra og hægri helmings hjartans. En Strandli var ekki af baki dottinn, hann sótti sig stöðugt eftir olympíuleikana og um mánaðamótin ágúst—sept. setti hann nýtt glæsilegt heims- met, 61,25 m„ og það met stendur óhaggað. í sumar hefur Strandli náð ágætum árangri og á bezta heimsárangurinn, tæpa 60 m. Heimsmet gæti komið hvenær sem er. Ö. E. „Glugginn“ er plaströr, sem hægt er að beina eftir ljósgeisla og verður hægt að sjá smágalla í hjartanu. þegar búið er að fullkomna rörið. — Núna þurfa skurðlæknar að nota fingurna til að leita að göllum hjarta. Tilraunir hafa hingað til verið gerðar á hundum. Eiginmaður minn og faðir okkar, Einar Sigurðsson, Yesturgötu 46, andaðist á Elli- oghjúkrunarheimilinu, Grund sunnudaginn 12.! júlí. Þórunn Jóhannesdótíir. Anna Einarsdóttir. Þorgeir Einarsson. Lúðvík Einarsson. um umferð í Reykjaví'k Bæjarstjórn Reykjavíkur heíur, með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941, samþykkt að Borgartún skuli teljast aðalbraut og njóta forréttar samkvæmt því. Á gatnamótum Borgartúns og Laugarnesveg- ar skal Borgartun og Sundlaugarvegur hafa for- gangsrétt. Lögregiustjórinn í Reykjavík, 13. júlí 1953. : , Sigurjón Sig'urðsson. Félög, starfsmannahópai- og aðrir ferðamannahópar. Athugið, að í hópferðum til Þingvalla er sastið fram og aftur aðeins kr. 30.00 með bið innifalinni. — Uppiýsing ar og afgreiðsla á Ferðaskrifstofunni, sími 1540. GUNNAR GUÐNASON. í dag er þriðjudagurinn 14. 3úlí 1953. Næturlæknir er í læknavarð- ptofunni sími 5030. Næturvarzla er í Reykja- yíkur-apótéki sími 1760. ptafmagnstakmörkun: í dag frá kl. 9.30—11.00: 5. piverfi, frá kl. 10.45—12.15: 1. jhverfi, frá kl. 11.00—12.30: 2. jhverfi, frá kl. 12.30—14.30: 3. jiiverfi, frá kl. 14.30—16.30 4. fhverfi Flugfélag íslands: FLDGFEEDIB í dag verður flogið til eftir- italdra staða ef veður leyfir: Ákureyrar, Bíldudals, Egils- ístaða, Fagurhólsmýrar, Fá- iskrúðsfjarðar,ar Flateyrar, Neskaupsstaðar, Vestmanan- eyja og Þingeyrar. : Á morgun til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands, Bauðárkróks, Siglufjarðar og jVestmannaeyja. Milli landa: Á morgun til Kaupmannahafnar. Uoftleiðir: Millil andaf lug vél Lof tleiða ikemur frá New York kl. 17.30 bg fer héðan til Stavanger, Kaupmananhafnar og Ham- borgar kl. 19.30. SKIPAFpTTIB Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Glasgow síð- degis í dag áleiðis til Reykja- víkur. Ésia er á Vestfjörðum á suðuiieið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á fimmtudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill verð- ur væntanlega á Eyjafirði í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reýkjavík í kvöld til Búðar- dals og Hjallaness. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Hull 12. 7„ fer þaðan til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam 10. 7., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun 14. 7. Goðafoss fer frá Dublin í dag 13. 7. til Ant- werpen, Rotterdam, Hamtoorg- ar og Hulll. Gullfoss fer frá Leith í dag 13. 7. ti] Reykia- víkur. Lagarfoss fer frá Isa- firði síðdegis í dag 13. 7. til Flateyrar, Sands, Ólafsvíkur, Vestmananeyja og Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar 12. 7., fer þaðan til Reyðarfjarðar. Selfoss fór frá Rotterdam 11. 7. til Reykja- víkur. Tröllafoss' fór frá New York 9. 7. tiíl Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: ITvassafell fór frá London 10. þ. m. áleiðis til Kópaskers. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Reýkjavík 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell fór frá Hamborg 10. þ. f. áleiðis til Vestmanna- eyja. Bláfell er á Hornafirði. Litla golfið. á Klambratúni er opið í dag frá kl. 2—10 e. h. Þjóðhátíðardaeur Frakka er í dag. í tilefni dagsins taka sendiherrahjónin og Mine Voillery á móti gestum kl. 5—7. — * — BLÖÐ O G TIMARIT Tímaritið Flug 1. tbl. 4. árg. hefur borizt blaðinu. í blaðinu er m. a. þetta ef.ni: íslenzk flugmál eftir Gunnar Sigurðs. skrifstofustjóra, Handhafi loft- ferðasikírteinis nr. 5 eftir Thorolf Smith blaðamann, Geysisslysið eftir Hákon Guð- mundsson hæstaréttaritara, Framtíðarm álef ni flugvirkja, Þyriflugan og framtíðin eftir Gunnar Gunnarsson. o. m. fl. vegna sumarleyfa frá 16. júlí tii 4. ágúst. Efnalaugin Lindin h.f. Handrit af símaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1953 liggur frammi í herbergi nr. 205 á II hæð Landssíma húsinu við Thorvaldsensstræti kl. 9—-12 og 13—17 frá þriðjud. 14. til föstud. 17. júlí 1953 að báðum dögum meðtöldum, þeir sem ekki hafa þegar sent breytingu við skrána eru beðnir að gera það þessa daga. Bæjarsímastjórinn í Reykjavík. imiirainiiiiifflifflnffliniiiBinminiiiiiniimimffliDniimniiiiiiirainimmnffiimiiiiraffiiiiimmfflrniimiiiHnnmnnnDiiiraraninmmiiimrainnmnniinBiinimiffiii Innilegustu þakkir flyt ég ættingum og vinum, sem giöddu mig á sextugsafmæli mínu með gjöfum, skeyt um og heimsóktnum. Sérstaklega þakka ég mínum gömlui skipsfélögum fyrir gott samstarf og þann mikla vinarhug er þeir hafa ætíð sýnt mér og nú sáðast á sextugsafmæli minu. Kristján Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.