Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 3
Laug’ardagririnn 18. júlí 1953 r- n REYKJáVIK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur); Ung- versk rapsódía nr. 1 eftir Liszt. (Hljómsveit ríkisóper- unnar í Berlín leikur; Leo Blech stjórnar). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Anna Guðmundsdóttir leik kona les smásögu. b) Karl Guðmundsson leikari les kvæði eftir Tómas Guð- mundsson. c) Jón Sigur- björnsson leikari les smá- sögu. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. er maourinn: 9 ÍI Framhald af 1. síðu. í þeim umræðum af íslands Siálfu. Þriðja málið var um sam band norrænna íélags- og vinnumálaráðunevta við al- þjóðastofnanir á sviði félags- mála. Frummmælandi var Haarlov deildarstjóri í danska félagsmálaráðuneytinn. Af ís- lands hálfu tóls Haraldur Guð-, mundsson, forstjóri Trygginga- j stofnunar ríkisins bátt í umræð , unum um þetta mál. Fleiri mál voru ekki ræda í gær. í dag verður fundur uppi að Reykjalundi kl. 10. Flytja þá erindi þeir dr. Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir, um baráttuna gegn berklaveik- inni á Islandi, Oddur Ólafsson yfirlæknir um vinnutoeimilið að .'Reykjalundi. Á eftir verða um- ræður ef einhverjir óska að taka til máls. Á eftir fundinum verður farið með hira erlendu gesti í ferðalag til Þingvalla, Sogs og annarra merkra staða. Þinginu lýkur á rnánudag. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Hólmfríður Guðmundsdóttir, Sigurðssonar fulltrúa, Hringbraut 37, og stud. med. Árni Þ. Þorgríms- son, Eyjólfssonar kaupmanns í Keflavík. RÚNAR GUÐMUNDSSON bar sigur úr býtum í íslands-, glímunni í ár, enda hefur hann verið í fremstu röð glímu- manna okkar undanfarið, fjöl- hæfur og glæsilegur og nýtur mikilla vinsælda áhorfenda. Rúnar hefur reynzt ágætlega sigursæll í kappglímum, en jafnframt sýnt, að hann kann vel að taka ósigri. Auk glímunn ar hefur hann lagt stund á frjálsar íþróttir og sund með prýðilegum árangri og mun ó- hætt að telja hann í hópi snjöll ustu og fjölhæfustu íþrótta- manna okkar í dag. AUSTAN ÚR FLÓA. Rúnar er Flóamaður að ætt og uppruna, en þar hafa rnarg ir rnikilhæfustu glímumenn okkar vaxið úr grasi. Hann fæddist að Hurðarbaki í Vill- ingaholtshreppi í Árnessýslu 14. október 1927, sonur hjón- anna Þuríðar Árnadóttur frá Hurðarbaki og Guomu ndar Gíslasonar frá Urriðafossi. Ólst Rúnar upp að Hurðarbaki, þar sem foreldrar hans búa, og vann öll algeng sveitastörf í æsku. íþró ttaáhugi var mikill þar í sveitinni, enda hefur ung mennafélagið Vaka átt mörg- um ágætum afreksmönnum á að skipa, ekki sízt glímumönn- um. Af þeim ber hæst Guð- mund Ágústsson, sem lengi var konungur íslenzkra glímu- manna. Er því sízt að undra. að hugur Rúnars hneigðist snemma að íþróttaiðkunum og þá sér í lagi íslenzku glímunni. Ungum og efnilegum sveinum í Villingaholtshreppi á síðasta áratug þótti að vonum fýsilegt að feta í fótspor Guðmundar Ágústssonar og félaga hans, enda varð sú raunin. NAM í HAUKADAL, Rúnar Guðmundsson stund- aði nám við íþröttaskóla Sig- Útför föður okkar STEFÁNS PÉTURS SIGURJÓNSSONAR er andaðist þriðjudaginn 14. þ. m.. fer frám frá Fossvogskap- ellunni mánudaginn 20. þ. m. kl. 3 e, h, Blóm og krans'ar eru afbeðin^ en þeir, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Ingólfur Pétursson. Magnús Sigurjónsson. Kári Sigurjónsson. Móðir okkar^ MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR, Þórsgötu 2, lézt í gærkveldi. Sigríður Guðmundsdóttir. Aron Guðmundsson. Guðmundur Ó. Guðmundsson. Rúnar Guðmundsson. T (urðar Greipssonar í Haukadal : og byrjaði að æfa þar glímu I veturinn 1946—1947, þá 19 ára ' gamall. íþróttaskólinn í Hauka dal hefur verið og er eins kon- ar uppeldisstöð íslenzkra 'glímumanna, enda var Sigurð- ' ur Greipsson á sínum tíma einn af tilþrifamestu. og sigursæl- ustu glímumönnum okkar og hefur manna mestan áhuga á vexti og viðgangi þjóðaríþrótt- arinnar. Að loknu námi í Haukadal var Rúnari boðin þátttaka í glímuför til Noregs, sem farin var sumarið 1947 á vegum UMFÍ, en oorsku ung- mennafélögin buðu íslenzka glímuflokknum heim. Þekktist Rúnar boðið, og síðan hefur hann stundað íslenzka glímu af frábærum dugnaði. Eftir heimkomuna úr Noregsförinni háði Rúnar fyrstu opinheru kappglímu sína, en það var skjaldarglíma Skarphéðins að Framhald á 7. síðu. Mig vantar á BLAKKNES á síldveiðar. Upplýsingar. um boro í skip- inu við Grandagarð eða í s'íma 6021. Indriði Jónsson frá Isafirði. ICappreliar Sfípnda í SkapfirSi SUNNUD. 12. júlí 1953 hélt Hestamananfélagið Stígandi í Skagafirði kappreiðar á Vallar bökkum í Hólmi. Fjölmenni var á kappreiðunum, enda á-' gætt veður. 13 hestar voru reyndir. Eimrig fór fram boðreið milli manna austan og vestan Héraðjvatna. 8 hestar voru: í þvorum flokki. Þeir fyrrnefndu unmi sigur. Að loknum kappreiðunum var stiginn dans fram eftir nóttu. Fara hér á eftir nöfn hesta og úrslit. Folahlaup 250 m. Lágmarkshraði til verðl. 23 sek. Til I. verðl. 21 selv L flokkur. 1. Hörður, 5 vetra brúnskjótt ur. —- Eigandi Benedikt Péturs son, Vatnsskarði, 21,3 sek. 2. Verðlaun. 2. Smvrill, 6 vetra grár. — Eigandi Sigurjón Jónasson Skörðugili 21,3 sek. 3. verð- laun. skjóttur. .— Eig. Þorvaldur Árnason. Starfsme'nn: Vallarstj.: Magn ús Gíslason. Dómnefnd: Sveinn Guðmundsson. Sr. Gu.nnar Gíslason, Steingrímur Óskars- son. Ræsir: Halldór Benedikts ^ son. Ýfirtímavörður: Guðjón j Ingimundarson. Skeiðvalla- | nefnd: Sigurður Óskarsson, Magnús H. Gíslason, Jóhann Jóhannesson. Egill Bjarnason. Björn Ólafsson. I SUNDMÓT Ungmennasam- bands Skagafjarðar fór fram í Varmahlíð iaugardaginn 11. júlí s. 1. Þátttakendur voru .35 frá fjórum félögum, og auk þess kepptu 3 Ólafsfirðingar sem gestir á mótinu: Úrslit urðu þessi: 100 m. sund drengja: . 1. Bjarnar Kristjánsson, Höfð- | strendingur 1:37,0 , 2. Harald Kristjánss., Hj. 1:39,9 | 3. Brynl. Tobíasson, F. 1:42,8 I50 m. sund kvenna: ! 1. Sólveig Felixdóttir, F. 45,7 2. Guðbjörg Felixdóttír, F. 47,9 í DAG er laugardagurinn 18. júlí 1953. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkun: , í dag í 4. hverfi frá kl. 9,30 til 11,00; í 5. hverfi frá kl. 10,45 til 12,15; í 1. hverfi frá kl. 11,00 til 12,30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: Á morgun til Akureyrar og Vestmannaey j a. SKIPAFRETTIK Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne 16. þ. m. til Hamborgar. Detti- loss er í Reykjavík. Goðaíöss er í Antwerpen, fer þaðan td Rotterdam, Hamborgar og Húll. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Reykjafoss fór frá Gauta borg 14. þ. m. til Reyðarfjarð ar. Selfoss var væntanlegur í erdam. Tröllafoss er væntanleg erdam. Tröllafoss er vætanleg- ur síðdegis í dag til Reykjavík ur frá New York. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á -Skagaströnd. Arnarfell er á leið til Reykja- víkur.. Jökulfell fór frá Reykja vík 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell er í Reykjavík. Bláfell er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Vestmannaeyj- um s. 1. mánudag áieiðis til Portúgal. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja fór í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudagin naust ur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. MESSIJR A MORGUN Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. n. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Oháði fríkirkjusöfnúðurinn: Messa kl. 11 í Aðventkirkj- unni. Séra Emil Björnsson, BLÖÐ O G TlMARlT Árbók landbúnaðarins 1953 er komin út. Af efni bókar- innar má nefna þetta: Leik- mannsreynsla og bókmanns- þankar um rætkun sauðfjár á Islandi eftir Arnór Sigurjóns- son. Meðalnyt mjólkandi kúa, Breyta Bandaríkjamenn verð- lagningu landbúnaðarafurða? eftir Arell Solbraa, og Fram- tíðarhorfur í íslenzkum land- búnaði eftir Arnór Sigurjóns- son. Margt fleira »r í ritinu. Ritstjóri er Arnór Sigurjóns- son. — -T- Biaðinu hefur nýlega borizt bæld- ingur sem heitir ,,Tii vor komi þitt ríki“. IJöfundur er Guðrún Pálsdóttir. I bæklingi þessum eru þrjár ritgerðir, .sem heita: Friður á jörðu, í haimsókn hjá Hugrúnu, og er það. samtals- þáttur, og loks -Gúðsríki er innnra með yður. ;Þættlr þess- ir eða ritgerðir eru sarr.dar á árunum 1950—53. Rit þetta er hið athyglisverðasta. Litla golfið á Klambratúni er opið í dag frá kl. 2—10 eftir hádegi. II. flokkur. 1. Glámur, 6 vetra rauðskjótt ur,- •— Eigandi Árni Árnason ?1,6 sek. 2. Skjórn, 6 vetra bi'ún skjóttur. — Eigandi Gunnar Sig urbjörnsson. Stökkhestar 300 m. Lámarkshraði til verðl. 2ö sek. Til I. verðl. 24 sek. 1. flokkur. 1. Svipur, 9 vetra raúðsckk óttur. -— Eig. Jón Gíslason I. verðlau,n_ 23.4 sek. 2. Halls-Bleikur, 7 vetra. — Eig. Hallur Jónasson, 2. verðl. 23,8 sek. 3. Gráskjóni, 8 vetra. — Eig andi Jóhannes Jónsson. II. flokkur. 1. Þráinn 9 vetra grár. — Eig. Pétur Sigfússon. 2. Móri, 11 vetra brúnn. —^ Eig. Björn Ólafsson. 3. Blesi, 23 vetra rauðblesótt ur. — Eig. Sigurður Óskarsson. Stökkhestar 350 m. Lágmarkshraði til verðlauna 30 sek. Til 1. veröl. 28 sek. 11. Fengur, 17 vetra rauð- skjóttpr. •— Eig. Benedikt Pét ursson. 2. Húni, 14 vetra jarpur. — Eig. Ólafur Þórarinsson. 3. Flekkur. 12 vetra rauð- 100 m. bringusund telpna: 1. Sólveig Felixdóttir, F. 1:43,4 2. Ingibjörg Sig., F. 1:53,5 3. Sigríður Sigurðavd., F. 1:57,7 100 m. frjáls aðferð karía: 1. Harald Kristjánss., Hj. 1:26,3 2. Bjarnar Kristj., Höfð. 1:39,0 100 m. bringúsund karla: 1. Vilhj. Felixson, F. 1:35,3 2. Þorbergur Jósefss., T. 1:38,8 Þrír Ólafsfirðingar tóku þátt í þessari grein sem gestir, og var tími þeirra þessí: Sigurður Jóhannsson 1:28,0, Andrés Sigurðsson 1:34,0, Kon- ráð Gottlibsson 1:39,3. 100 m. bringusund kvenna: 1. Sólveig Felixdóttir, F. 1:43,3 2. Ingibjörg Sig., E. 1:53,9 3. Gígja Sigurbj.d., F. 1:55,2 500 m. frjáls aðferö karla (Grettissundið): 1. Stefán B. Petersen, T. 9:21,2 2. Guðmann Tobíass., F. 9:32,0 3. Harald Kristj., Hj. 9:32,8 Þetta er í annað skipti, sern Stefán vinnur Grettissundið ; Þá var einnig keppt í viða- vangshlaupi (rúmlega 3 km.). 1. Páll Pálsson, Hj. 11:45,8 2. Stefán Guðm., T. 11:47,9 3. Svavar Guðm., Hj. 12:07,5 Að lokum var stiginn dans fram. eftir nóttu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.