Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 7
Laugardaguiinn 18. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ T Framhald af 5 si'ðu. UPPELDISDOTTIR SYNGMAN RIIEE. Þegar ég kom með flugvél frá Kaliforníu til Hawaii, 1951, leitaði danski konsúll- inn þar, Frank Midkiff, mig þegar upp'i. MJidkiff er auð- ugur Bandaríkjamaður, og hefur Eisenhower skipað hann sem æðsta mann þeirra japönslku eyja, sem Banda- ríkin stjórna nú í umboði sam- einuðu þjóðanna. Hann fræddi mig á því, að dansk-bandarísk stúlka, Louise Johansen að nafni, ynni sem sakamála- fréttaritari við bandaríska dag- blaðið, ,,Star Bulletin“, en það er. annað þeirra blaða, sem gefið er út á ensku í Honolulu. Þegar ég heimsótti hana í ritstjórnarskrifstofunr/i, bauð ritstjórinn kornungri og lag- legri, kóreanskri stúlku, að eiga við mig blaðaviðtal. Þessi stúlka var Sara Park, glæsileg og fjölmenntuð, aðeins 24 ára að aldri, en hafði samt þegar getið sér mikinn orðstír sem stríðsfréttaritari og var ný- komin frá vígstöðvunum í Kóreu; já, svo mikil var frægð hennar orðin, að Moskvuút- varpið heiðraði hana með því að ráðast heiptarlega á hana; voru skammir þessar síðan birtar í bandarískum blöðum. og vöktu mikinn fögnuð á Hawaii, dagana, sem ég dvald- izt þar. Meðal annars ásakaði Moskvuútvarpið Soru um það, að hún þægi 500 dali á mán- uði frá Washington fyrir að skrifa andrússneskan áróður. Það var Sara, sem útvegaði mér dvalarstað, ók með mig um alla eyna í Cadillac-bifreið, sem móðir hennar átti, og undirbjó veizlu, sem starfs- fólkið við blaðið hélt mér, í tilefni af því, að ég átti 44 ára afmæli um þessar mundir. Þá var það, sem Sara sagði mér, — eins og henni findist það ekki sérlega merkilegt, — að hún væri að vissu levti upp- eldlisdóttir þeirra Syngman Rhee hjóna. Sagði hún mér, að hann væri enn hirm þægileg- asti viðtals, meira að segja á kóreönsku, en, bún var ekki sérlega hrifin af konu hans, forsetafrúnni, hinni skapmiklu og röggsömu dóttur Vínar- borgar. sem ríkir og ræður vfir stvrialdarhrjáðu ættlandi. hins heilsutæna, en þrautseiga eiginmanns síns. og er í raun- inni einvaldi á Suður-Kóreu. ÞRAUTSEIGUR FORINGI. Syngman Rhee, sem nú er 78 ára að aldri, var upphaf- lega Buddhatrúar eins og! flestir Kóreubúar, en tók kristna mótmælendatrú ellefu ára gamall, fyrir áhrif banda- ríska læknatrúboðans H. II. Allen, sem varð að taka læknisembætti við bandaríska sendiráðið í Seoul, í því skyni, að bonum væri þá heimilt að j snúa Kóreubúum til kristinnar trúar. Aðeins fimm árum áður höfðu tíu ‘ franskir, kaþólskir prestar verið teknir af lífi fyrir þá sök, að þeir hefðu farið inn í landið í leyfis- leysi og kristnað allt að því 19 þúsundir Kóreubúa. Allen þessi setti á stofn nokkra trú- boðsskóla, meðal annars fyrir stúlkur, en yfirvöldin hindr- uðu starfið, þar eð þau töldu, að trú sú, er Bandaríkjamenn boðuðu, gerði stúlkuniar um of sjálfstæðar í skoðunum. Að vísu hefur kristindómurinn breytt nokkrum ytri siðvenj- um fólks í Kóreu, þó er enn venjulegt, að foreldrarnir ráði hjónaböndum barna sinna, oft og tíðum áður en börnin eru fædd. Fólk, sem ber sama ættarnafn, stofnar aldrei til hjónabands með sér; slík-t eru talin sifjaispijöll, ’hversu fjar- skyldir, sem viðkomandi að- iljar kunna að vera, — eða jafnvel alls ekkert skyldir. Sem ungur maður stundaði Syngman Rihee nám i trúboðs- skóla bandarískra meþódista í Paie Cehai, og kynntist þar vestrænum siðum og hugsun- um, og varð þar fyrir þei-m áhrifum, sem gerðu hann síðar að mesta frelsisunnanda og ættjarðarvini þjóðar sinnar. Þegar á veldistímum Koh- Jongs keisara, var Syngman Rhee varpað í fangelsi fyrir frelslshuguónir sínar, en þá var hann 28 ára að aldri, og varð hann að þola þjáningar og pyndingar í fangelsum í Seoul um sjö ára skeið. Árið 1904 létu Japanir lausa póli- tíska fanga í Seoul, þeirra á meðal Syngman Rhee, sem þegar hvarf úr landi og hélt til Bandaríkjanna. Þar stundaði hann nám við helztu háskól- ana, Harvard og Princetown, og tók doktorsgráðu í heim- speki sex árum síðar. Að námi loknu hvarf hann þegar aftur til Kóreu og gerðist forustu- maður andspyrnuhreyfingar kristinna stúdenta gegn ja- pönskum valdhöfum, sem þeg- ar tóku að ofsækja hann og þá gerðist það, að hann flúði til Hawaii, og settist að hjá fjölskyldu Söru Park. — Nú er einn af nán- ustu ættingjum hennar með- limur í ráðuneyti Syngman Rhee. — Næstu 33 árin dvald- izt hann í útlegð, lengst af í Washington, sem vel launaður forseti hins koreanska lýð- veldis, sem hvergi var til nema í draumum hans, og æðsti maður rjkislausrar rííkig- stjórnar. Stiornmalamennirnir gerðu yfirleitt ekki. annað en hlægja að bonum, að Wilson undanteknum, sem var hug- sjónamaður mesti eins og kurnugt ér, og hafði auk þess verið einn af kennurum Syng- man Rhee við Prinsetown há- skóla. En Jananir héldu hins- vegar uppteknum hætti heima í Kóreu, og tóku af lífi þá þióðernissihna, sem vitað var. að skoðuðu Syngman Rhee sem foringja sinn, þótt- hann dveld- jst fjarvistum frá ættlandinu. Hversu mikil áhrif barátta Syngmans Rhee hafði, ber stofnun hins svonefnda „Frels- isráðs“ í Shanghai liósast vitni. Þetta ráð sambykkti. að gengið skyldi út í styrjöld .við Janani, hvenær sem tækifæri byðist, og þegar Jananir hófu innrás sína í Mansjúríu, börð- ust 20.000 kóreanskir þióð- ernissinnar með Kínverjum gegn herjum þeirra. snyrtivðrur hafa á fáum áram unnlð sér lýðhylli um land allt. M«ni¥inmiii»«j»un>iwmmnu Rúnar Guðmundsson Framhald af 3. síðu. Þjórsártúni. Bar Rúnar þar sigur af hólmi, og duldist eng- um, að ungmennaféiagið Vaka hafði lagt íþróttahreyfir.gunni til einn glímukappann enn. GLÆSILEGUR FERILL. Veturinn 1947—1948 hóf Rúnar Guðmundsson að æfa ís- lenzka glímu hjá Glímufélag- inu Ármanni-hér í Reykjavík, en glímukennari þess er Þor- gils Guðmundsson frá Reyk- holti. Síðan hefur Rúnar tekið þátt í flestum lielztu kapp- glímum í Reykjavík og unn- ið hvern sigurinn af öðrum. Hann vann fyrstu fegurðar- verðlaun á skjaldarglímu Ár- manns 1949 og varð annar í röð inni í glímukeppni landsmóts ungmennafélaganna í Hvera- ‘ gerði sumarið 1949. Árið 1950 j vann hann fyrstu fegvrðarverð laun á skjaldarglímu Ármanns, fyrstu verðlaun á bikarglímu Skarphéðins, fyrstu verðlaun á hæfnisglímu íslauds, fyrstu verðlaun á skjaldarghmu Skarphéðins og fyrstu verð- laun á Íslandsglímunni, en þeim sigri fylgdi nafnbótin glímukappi Íslands 1950. Árið 1951 vann hann fyrst.u verð- laun á skjaldarglímu Ármanrs, fyrstu verðlaun á hæfnisglímu íslands, fyrstu verðlaun á landsflokkaglímunni og fyrstu verðlaun á Íslandsglímunni. í fyrra vann hann fyrstu ve;:ð- laun á skjaldarglímu Armanns, fyrstu verðlaun á landsflokka glímunni og fyrstu \-erðlaun á hæfnisglímu Ármanns. I ár hefur Rúnar svo unnið fyrstu verðlaun á landsfokkaglím- unni og fyrstu verðlaun á ís- landsglímunni eins og fvrr segir. MARGT TIL LISTA LAGT. Auk glímunnar hefur Rúnar Guðmundsson æft frjálsar íþróttir og sund og keppt í þeim íþróttagreinum við ágætan orð stír. Hann hefur kastað kringl unni rúma 42 metra og’ varp- að kúlunni 13,33 metra. í sundi hefur hann keppt á mót um héraðssambandsins Skaip- héðins og verið anuar og þriðji í 100 og 200 metra brmgu- sundi. Sést á þessu, að Rúnar Guðmundsson er óvenjulega fjölhæfur og snjall íþróttamað- ur. Kunnastur er hann þó fyrir frammistöðu sína á glímupall- inum, og þar hefur hann urn- ið glæsilegasta sigra. Dómbær- ir menn. sem fylgzt hafa með þróun íslenzku glímunnar undanfarna áratugi. eru á einu máli um það, að Rúnar sé einn af skemmtilegusiu glimu mönnum okkar fyrr og siðar og jafnoki snjöllustu fyrirrenn ara sinna. VINSÆLL FÉLAGI. Rúnar Guðmundsson er drengilegur glímumaður, svo að af ber, enda er ferill hans órækt vitni þess, par eð hann hefur oftast hlotið fegurðar- verðlaun í kappglímum. Af þessu leiðir, að Rúnar nýtur hylíi og aðdáunar á'horfenda og er í miklum metum hjá fé- lögum sínum. Iíann er glæsi- menni í sjón og raun, hár og grannur, vel vaxinn og prúður í allri framgöngu. Vegfarend- um finnst sópa að honum, þeg ar h^nn gengur í lögregluþjóns búningi um götur Reykjavík- ur, en hann hefur gegnt lög- regluþjónsstarfi síðan 1950. Þó kveður þá fyrst að honum fyrir alvöru, þegar hann etur kappi við snjalla leiknauta á glímupallinum og lætur til sín taka 'í sókn og' vörn. Hann er íslenzku glímunni til mik- ils sóma. Siourvln iensson Framhald af 5 síðu. hug ánægjulegu og ógleyman- legu samverustundirnar. Sameiginlega biðjum við góð an guð að leiða þig styrkri hendi á því tiiverustigi, er þú nú hefur flutzt á. Viö biöjum einnig fjölskyldu þinr.i, for- eldrum þínum, systrum og öðr um þeim, er söknuð bera við fráfall þitt, blessunar guðs með ósk um handleiðslu hauc. Það hefur verið vehja okkar ar að taka sumarfrí upp úr miðjum júlí, það gerum við einnig nú, og hefst það með því að fylgja þér, kæri vinur, sið- asta spölinn. Eftir sumarfríið hittast flestir okkar aftur á vinnustöðum okkar, en þó er það alltaf víst, að einn vantar í hópinn, en minning hans mun lifa í hugum okkar. Allir dagar eiga sér kvöld, Fyrr eða síðar mun ævikvöld okkar renna upp. Þá er gott að eiga von á samfundum við horfna ástvini og kunningja. Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Haf þú þökk fyrir allt og allt. Blessuð sé minning þín. Þói-'ður Þórðarson. skoða íbúðina, en raunaf hefðu gert tilboð í liana á þriðja hundrað manns þá strax. Þetta var ágæt íbúð, 3 herbergi og eldhús, og leigan. sanngjörn. Var henni sagt, að hún gæti fengið íbúðina, af því að hún hefði ekkert ann- að fólk á sínum snærum en son sinn á unglingsaldri. MeS al þeirra, sem vildu taka íhuð ina á leigu, var fjölskyldufað- ir, sem á fjögur börn. Hús- eigandi vildi síður leigja barnafólki, og fyrir því var lionum vísað frá. Konan með son sin einan fékk þarna 3 lierbergi og eldhús. Síldin íbúð augiýsf... Framhald af 1. *íðu FÓR EFTIR AUGLÝSINGU í BLAÐI. Ejr svo tók hún einn dag- inn eftir auglýsingu í hlaði, þar sem auglýst var íbúð til leigu. Aflaði hún sér þegar upplýsinga og fékk það svar, að henni væri velkomið að Framhald af 1. síðu. stúlkur hingað að sunnan , þær komu með þremur flugvéluirt til Kópaskers! Mun nú vera fullskipað fólki á allar stöðv- ar. Áður voru komnar nokkr- ar stúlkur. Nokkrir karlmenn eru einnig komnir, en miklu færri. . G. Þ. SLATTAR TIL SIGLU- FJARÐAR. Nokkur skip fengu dálítinn afla á vestursvæðinu í nótt. Komu þau hingáð, og var salt- að á flestum stöðvum til há- degis í dag, 600 tunnur á þeirri stöð, sem mest fékk. Það eru einkum minni skipin, semi halda sig hér á vestursvæðin, sökum þess að þeim þykir þægi legt hve skammt er hér tii hafnar með síldina. Torfurnar eru þunnar og strjálar. SS. Heimsókn forselans Framh. af 2. síðu. fylgd með þeim voru bæjar- fógeti, bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnra ísafjarðar. Bær- ,inn var fánum skreyttur til heiðurs forsetahjónunum. FRÁ ÍSAFIRÐI TIL BÍLDU- DALS. í gærmorgun kl. rúmlega 8 hélt forsetinn frá ísafirði með Maríu Júlíu áleiðis til Bíldu- dals. Þaðan heldur forsetinn landleiðina til Patreksfjarðar, en frá Patreksfirði heldur for- setinn síðan með flugvél suður. í allri ferð forsetans hefur veður verið ágætt. oa móttak- an alls staðar verið hin hátíð- legasta. aímrwrrmrímm i Alþýðublaðinu Rafmagnsskömmfun vegna áriegs effiriifs í varasföó Kl. 9.30—11.00 10.45—12.15 11.00—12.30 12.30— 14.30 14.30— 16.30 Geyniið auglýsinguna! 19/7 Hverfi 1 2 20/7 Hverfi 1 2 3 4 21/7 Hverfi 2 3 4 5 22/7 Hverfi 3 4 5 1 23/7 Hverfi 4 5 1 2 24/7 Hverfi 5 1 2 3 25/7 Hverfi 1 2 3 SOGSViRKJUNIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.