Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 6
6 ALIdÝÐUBLAÐIÐ Laugardagxirmn 18. júlí 1953 Frú DáriSwt IðcllielBu: A ANDLEGUM VETTVANGI. Ósköp er blessað veðrið gott. Og nú er síldin komin. í sum- ar virðist allt ætla að ieika í lyndi, þessi mikla grasspretta og allt það. Ráðiegast. er þó að taka þessu öllu varlega; síldin getur stungið af þegar minnst varir, og svo getur tiann iagst í óþurrka! Ég ætla engu að spá um það. Og svo getur komið stríð hvenær serrx er, Ég hef enga trú á, að það sé nóg að taka Bería úr umferð til þess að skapa eilífan frið miiii aust- urs og vesturs. Nei, — ég hef oft sagt eitt og annað fyrir og flest hefur það ræzt, nema einhverjar ó- væntar orsakir hafi ruglað ailt saman. Við skuium ekki sofna á verðinum, þótt vol gangi í •b!1i; svo ,a.".gí «e ég rn segi þó ekki meira. Menn setja nú mikið traust á herra Dawson. Ég treysti honum ekki fyrr en ég tek á. Ég vikli óska að ég hefði rangt fyrir mér, en tím- inn sker úr því. Og hvað gerir stjórnin? Ætli það verði ekki mikið und- :ir þessum herra Dawson kom- ið. Ef hann reynist vel og sel- ur fiskinn, sem ég og allir vona, þá mætti segja mér að stjórrí- ,in sæti sem fasfast og þættist hafa skapað mister Ðawson og sigrað deiluna. Ef þetta reyn- ist allt bluff, stekkur framsókn úr stjórninni, gefur íhaldinu langt nef og híar á það fyrir að hafa ver.ið svo vitlaust að trúa á mister Dawson Það má segja mér, að svona fari. En hvað sem því líður. bá er biessað veðrið alveg dásam- legt. Og kartö’flugrasið er orð- ið svo fallegt. að það er hrein asta unun að koma inn í garð. Gott á meðan góðu náir, hvað sem mister Dawson og síldinni og stríðinu líður. takandi og heimtandi allt af öllum, þangað til allir voru upp á móti þér, þangað til allir höfðu horn í síðu þinni, nema ég, af því að ég sá það mikil fenglega við persónu þína. . Af því að ég elskaði þig, Pride, meira en þú vissir, trúðir eða skildir sjálfur. Ekki vegna þess_ að þú værir mikill í ann arra augum, heldur vegna þess, hvað þú hefðir getað verið, ef þér liefði verið sjálfrátt, fyrir það, sem þú hefðir getað verið, •— og varst stundum, — mér. Bara mér. Hún laut höfði. Það var ekki lengur hjarta hennar, sem grét blóðugum tárum. Allt of lengi innibyrgð tárin streymdu mið ennþá, ur kinnar hennar. Þau voru bet ur komin þar. Hún myndi ekki hafa þolað öllui lengur að halda þeim í skefjum. 140. DAGUR: Esther gékk á undan inn fyr ir. Sharon fylgdi henni eftir. Þegjandi hélt Esther rakleitt þangað, sem þeir höfðu lagt hann. Sharon virti Pride fyrir sér. Hún hélt sorg simni vel í skefjum. Gráttu sagði Esther allt í einu. skipandi, hranalega. Gott að það er þá einhver, sem syrg ir hann. Sharon leit upp og framan í Esther. Sér til mikillar undrun ar sá hún fallegt andlit hennar var afmymdað af sárri sorg. Ó bærilegur sárauki skein úr aug um hennar. Hvað? hvíslaði Sharon. Þú elskar hann. — Þú elskar hann Dra-vlSáerSlfe 1 Fljót og góö afgreiSsia, | GUÐL. GÍSLASQN, Laugavegi 83, EÍmi 81213. Smurt !>rasiS oíÍ snittur. 1 ■ í andlegum friði! Þrítugasti og annar Icafli — 1891. . Sharon lét á sig hatt, dró hanzka á hendur sér og gékk út á götuna. Hún náði sér í vagn og ók í áttina til kastala Prides Dawson. Hún var sér þess vel meðvit andi, að það var ekki hyggilegt af henni. Hugsanlegt að heim sókn hennar þangað myndi ýfa upp ógróin sárin. Én -hún mátti til. Fyrr var ekki skuld hennar við Pride greidd. Fyrr var ekki ást hans að fullu end urgoldin. Esther kom sjálf til dyra. Hún varð hissa. Horfði lengi þegjandi á gestimn. Gerðu: svo vel, sagði hún að lokum lágum rómi. Gat þér nokkurn tíma komið til hugar, að Joe Fairhill gæti komið í hans stað? sagði Est her. Ég var einungis að reyma að hefna mín, ná mér niðri á honum, fyrir mér vakti ekkert annað og ég kvaldi mig til þess. Og nú hef ég drepið hann. Hann, sem ég elskaði svo heitt. Þú ættir heldur að orða það svo, að við hefðum drepið hann, sagði Sharon blíðlega. Þú og ég ... og heimurinn . og líka hönd drottins. Þú ættir að fara varlega í að ásaka þig eina, Esther. Á ég ekki að ásaka mig? hvíslaði Esther. Ekki að ásaka mig. Guð einn veit, að héðan í frá mun ég aldrei eiga friðsama nótt. her. Ég veit það alls ekki .... Rétt í þessu birtist þiónnmn Malcolm í dyrunum. Herra Fairhill er kominn, hvíslaði hann. Jóseph Fairhill gékk inn í i stofuna. Göngulagið var stíft og þvingað. (Hvílík lifandi eftir mynd föður síns getur hún Cap rice verið, hugsaði Sharon). Hann gékk yfir gólfið og leit á líkið. Þvínæst á Esther. Hún j 5 gékk á móti honum_ allhratt. Þegar hún var komin hæfilega nærri honum, dró hann að sér hendi'na og sló hana bylmings högg í andlitið með flötum lóf anum. Guð minn góður, grét Shar on. Því hlífðirðu mér ekki við þessu? Sharon hugðist leggja á flótta, en Joseph varð fyrri til. Hann gékk hröðum skrefum fram hjá henni og út um dyrn ar. Sharon hægði á sér. Henni varð litið á veslings Esther. Hún hékk þarna ennþá, að heit ið gat uppistandandi. Yfir ann ars svo fölt andlit hennar teygðu sig rauðar rákir. Það var aðeins eitt fyrir S-har on að gera og hún breiddi út sér standa. Hún fleygði sér í faðminn. Og Esther lét ekki á faðm hennar, snökktandi eins og kraffi, sem nýbúið er að refsa. Seinna, löngu seinna, þegar Sharon kom heim til sín, þá varð hún þess brátt áskynja, Og hvað um Joseph? ag þag var bþjg ag kveikja á spurði Sharon. Ætlarðu að gift ast honum? Ég veit það ekki, sagði Est illlll Reykvíkingar, athugið! Dáríður Dulheims. PEDOX fótabaðsa!t| Pedox fótabaö eyðir S ) ekjótlega þreytu, sá'rind-J ^ om og óþægindum í fót- ^ ) unum. Gott er «S látaS $ dálítið af Pedox i hár-S ^ þvottavatnið. Eftir fárra^ \ d&ga notkun kemur ér-( | angurinn í ljós. ^ $ Fœst f nœstu bóð. ( CHEMIA H.F.! verður haldin í Tivoli, skemmtigar'ði Reykvíkinga, í clag^ laugardaginn 18. júlí. Skemmtigarðurinn verður opnaður kl 2 e. h. DAGSKRÁ: Kl. 3 Þjóðdansaflokkur Ungmennafélags Reykja- víkur sýnir. Kl. 3.30 Pitt og Pott, þýzkir fjöllistamenn skemmta. Kl. 4 Hinn bráðs'njalli Gestur Þorgrímss. skemmtir. Kl. 4.30 „Die Alardis“, þýzkir fjöilistamenn, sýna listir sínar. HLÉ. Kl. 9 Úrvalsflokkur glímumanna Ungmennafélags Reykjavíkur sýnir. Kl. 9.30 Pitt og Pott, þýzkir fjöllistamenn skemmta. Kl. 9.45 Þjóðda>nsaflokkur Ungmennafélags Reykja víkur sýnir. Kl. 10 Gestur Þorgrímsson fær okkur enn ti að hlæja. Kl. 10.30 „Die AlardiS1* þýzkir fjöllistamenn, sýna listir sínar. Að þessu loknu verður dans stiginn á pailinum. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. Veitingar. Reykvíkingar: Munið Tivoli á laugardaginn. Komið og skemmtið ykkur. Bandalag æskulýðsfélaga Reylíjavíkur. iiiiniiiiirniiiiiiiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiniiimiiiTimnMMniiiimimnimiiniiiiifTmiinmrnMiimiinmnimnnniniiiffliimiinanmiiiiffliiniffliMmiiiiiumimi - Útbreiðið Alpyðuhlaðið - Ódýrast og bezt. ViB» g eamlegast pantið me@ | fyrirvara. 6IATBARINN Lækjargðtn 8» Simi 8034®, Samúlarkorl Slysavaraafélags filRr.ás | kaupa flestir. Fást hjk || elysavarnadeildum am 5 land sllt. í Rvík f hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Yerzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrlf-i stofa félagsins, Grófin l.\ Afgreidd í aíma 4897. HeitiO á slysavaraafélagiR. | Það bregst ekki. Nýia sendl- bflastö'ðlo h.F, hefur aígreiðslu í Bæjar- stöðinr 16. Opið 7.50- sunnudögum 10- Sími 1395. arninum. Henni fannst þetta meira en lítið undarlegt, því hún átti ekki von á neinum heima. Þjónustustúlku'nni hafði hún gefið leyfi til þess að fara út. Hún litaðist um í stofunni. Allt í einu kom Lilith fram und an gluggatjöldunum. Hún hélt [ j á vindlingapakka í annarri hendimni. Svipur hennar var fráburgðinn því, sem Sharon átti að venjast. Andlitið sjálft. eitthvað svo sjálfu sér ólíkt. Sharon sá strax hver ástæðan V£<r: Hún var ekkí lengur púðr uð, ekkert máluð og enginn lit ur á vörunum. Dökkt hárið hewnar var greitt aftur svo einstaklega látlaust og tilgerð arlaust, gagnstætt því, sem venjulegt var. Sharon hafði ekki af henni augun. Lilith gékk ákveðnum l skrefum þvert 'yfir gölf-ið og fleygði vindlingapakkanum í eldinn. Ég hef í rauni'nni alltaf hat að þetta allt saman, hvíslaði þún. í annað skipti á st-uttum bíma breiddi Sharon út faðrn! inn. j Komdu hingað til mín, bar.n ið mitt, sagði hún. Seinna sat hún í st.óra stóln um fyrir framan eldinn, eins MinnSriílarsDlöíö BarnaspítalasjóCs Hringitas S eru afgreidd i HannyrCa-1 verzl. Refill, ACalstrætl II | (áður verzl. Aug. Svenö-1 sen), í Verzluninni Victor,; Laugavegi 33, Holts-Apð-1 teki, Langholtsvegi 84, | Verzl. Álfabrekku viO Suð-| urlandsbraut, og Þorstetnfi- jj j búO, Snorrabraut 8*. | I Mús og íhúðir m j af ýmsum stærðum I j bænum, útverfum bæj» ; arina og fyrir utan b*- j inn til sölu. — HÖfum j einnlg til sölu jarðír, j vélbáta, bifreiðir j verðbréf. ■ j Nýja fasteignasalaxo j Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— j 8,30 e. h. 81546. § ............. hennar, hvort sem það voru minningarnar um þjánirígar bernskuáranna ástarsorgir eða einhvers konar Ótti. þá var henni nú borgið. Öldungis ó hætt. Það var bara hún, hún Shar on, sem orðin var ein. í stóra, Ijóta steinkumbaldanum lá og svo oft áður með Pride, og hann dáinn, ha-nn Pride. Nei, 'ekki dáinn .... aldrei gæti horfði inn í hann. Litlith sat a gólfinu fyrir framan hana og hvíldi höfuðið í keltu, henuar. Við og' við bærði Sbaron hend ina og strauk gegnum rnjúkt, tinnusvart hár ungu stúlkypn ar. Sharon vissi, að Lilith var borgið. Hvað svo sem það var, sem ollað hafði óróanum í sál andi hans að öllu slokknað. Ekki meðan hún lifði og for stjónin gæfi henni audlega krafta til þess að muna hann. Nei, hugsaði hún. — Nei, Pride. Það eru aðeins mínir æfi dagar sem okkur skilja. ENDIR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.