Alþýðublaðið - 21.07.1953, Qupperneq 3
ÞriSjudagurinn 21. júlí 1953
r* §
MlSSiríkjasamninpr
Framhald af 1. síðu.
íulltrúar frá öllum Norðurlönd
unum nema frá íslandi aðeins
einn fulltrúi, og er það Jónas
Guðmundsson fyrrv. skrifstofu
stjóri.
Nefnd þessi er eins konar
milliþinganefnd og undirbýr
öll mál, sem koma fyrir þing
íélagsmálaráðherranna. Félags-
nefndin ákvað í gær að koma
næst saman í nóvember n. k.
í Kaupmannahöfn.
RÁÐHEKRAFUNDUR í
KHÖFN NÆST.
Félags- og vinnumálaráð-
herra Dana bauð; að næsti ráð
herrafundur yrði haldinn í
ICaupmannahöfn og var ákveð
íS að halda fundinn þar 1955.
Þýzk-arjstorrfskyr ieiðangiir sigraði
f jórða hæsta fjail veraidar
LEÍÐANGUR austurrískra og þýzkra fjallamanna sigra'ði
nýlega fjórða hæsta fjall veraldar, Nanga Parbat, sem öðru
nafni nefnist ,Manndráps-tindúr“. Flesíar fyrri tilraunir til
að klífa tind þennan hafa endað mcð skelfingu.
Það var 36 ára gamall þýzk-
u,r læknir frá Munchen, dr.
Karl Herrligoffer, sem undir-
Síldin
Framhald af 1. síðu
2ega eru þannig, að ekki er tal
i5 líklegt, að síld vaði þar, svo
að hægt sé að ná henni í herpi
nót, nema sérstaklega vel viðri, 1
'Sogn sé og hlýindi. En hins veg
ar er talið víst, að þar sé rek- i
netjaveiði. Frétzt hafði, að G.
O. Sars hefði fundið aðalsíld- j
arstofninn þar, en það skip er
farið til Noregs. Mun sá orð-
rómur ekki vera á rökum reist
ur.
BRÆLA OG MÖRG SKIP
í HÖFN.
Hér er nú komin bræla og
mörg skip í höfn, eitthvað 20
til 30. Bíða þau þess, að veður
batni. S.S.
STANZLAUS VEIÐI ÚT AF
RAUFARHÖFN.
Raufarhöfn í gærkvöldi: Hér
hefur verið stanzlaus síldveiði
söltun og bræðsla yfir helgina.
Mjog mikið hefur verið saltað,
og þótt unnið hafi verið á öll-
um síldarsöltunarstöðvum, hef
ur ekki hafzt nándar nærri við.
Síldarverksmiðjur hafa geng-
ið án aflá4*>.
VEIÐI í KVÖLD.
Fjöldi skipa hefur komið
hingað, og meira segja nú er
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti á
sunnudag hið snjalla kvæði
Sigurðar Einarssonar, Litur
vors lands, sem er kveðja til
Skóganemenda vorið 1953. Því
miður urðu þau mistök, að
fyrsta erindi kvæðisins brengl-
aðist, en rétt er það þannig:
Enginn er sá fögnuður
og feginleikur hjartans
þótt fagurt hljómi
margt eitt unaðslag,
sem jafnast við, er sál vor
úr sólarstöfum les
sumarkomu eftir vetrardag.
Er landið verður angandi
og lindin niðar syngjandi:
Nú bjóðum. við í Guðs nafni
gleðilegan dag!
— Við bjóðum þér í Guðs nafni
gleðilegan dag!
Biður blaðið höíundinn og
Iesendur afsökunar á þessum
hvimleiðu mistökum.
eitt islVpi að koma inn með
síld. Munu skipin yfirleitt vera
í veiði.
TUNNUR VANTAR Á RAUF-
ARHÖFN.
Skortur er nú að verða á
tunnum hér. Hafa tunnur ver-
ið fluttar hingað á bílum frá
Akureyri, og Esja og Skjald-
breið verða teknar út úr áætl-
un til að flytja tunnur frá
Siglufirði. Fólk flykkist hing-
að til vinnu, enda er unnið
hvern einasta dag. G. Þ.
bjó leiðangurinn, en hann hef-
ur aldrei klifið fjall.
Hann var ákveðinn í því að
sigra fjallið, vegna þess að fóst
urbróðir hans, Willi Merkl,
fó’rst_ er hann rejmdi að klífa
það fyrir s'tríð.
AUSTURRÍ KISMAÐUR
SIGRAÐI.
Það var Austurríkismaður-
inn Herman Buhl, sem komst
á tindinn laugardaginn 4. ju’i,
en manndrápstindur þessi er
26.620 fet á hæð eða næstum
því 2500 fetum lægri »n Mount
Everest.
BRETI REYNDI FYRSTUR.
Fyrsta tilraunin til að sigrá
„Manndrápstind11 var «erð
1895 af Bretanum Mummery
Hann og tveir indverskir burð
armenn hans fórust í snjóíióði.
WILLI MERKL NÆSTUR.
Willi Merkl var sá, er næst
ur reyndi, árið 1932. Sú tilraun
misheppnaðist. Árið 1933 fraus
Merkl til dauða 300 fet''frá
tindinum. Tveir aðrir Evrópu-
menn og sex Indverjar fórust
1 í stórhríð.
! SNJÓFLÓÐ ENN.
Næsti leiðangur var 1937.
j Allir meðhmir hans voru Þjóð
I verjar. Þeir fórust allir í snjó-
' flóði. Næsta ár reyndi þýzkur
l leiðangur enn, en veðrið sigr-
aði þá, er þeir höfðu náð 23.000
feta hæð.
1 ÞRÍR í VIÐBÖT.
I Þá hafa enn farizt þrír menn
við að reyna að klífa fjallið
frá 1938 þangað til laugardag-
, inn 4. júlí 1953.
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför
móðu.r okkar og tengdamóður og ömmu
BERTHU LINDAL
Dætur, tengdasynir og barnabörn.
Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns
mins
NIKU.LÁSAR EINARSSONAIÍ skattstjóra
Klara Ilelgadóttir.
Þökkum hjar.tanlega öllum þeim.er auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og
afa.
SIGURÐUR ÞQRÐARSONAR frá Árdal
Lilia Iiigólfsdóttír.
Sigurour Sigurðsson
Ingibjörg Sigurðardóttir.
Guðrún Salómonsdóttir.
Sonur mirm
EGILL SIGURÐSSGN
Vesturgötu 19, Akranesi lézt af slysförum 18. þessa mánaðar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Sig-úrður Jónsson.
Vegna flutninga og sumarfría starfsmanna
verður verksmiðjan lokuð frá 20. júlí til 20. ág.
Verksmiðjan verður til húsa í Borgartúni 1
frá þeirn tíma.
teymaverksmsSlan P Ö L á R h.f.
Sími 81.401.
inniniiuiinii!iifiuiiiii!iinDii!3iB!in!iinnnii!ini!!i!iniiniiiMíiiiffl!ii!iiinniiniin!iiiiDiinnDMiiinii
Hef fengið nokkur tonn af norsku fallegu Feldspati í
tveimur litum, hvítt og rauðbleikt svo og einnig kvarz
glitstein og hrafntinnu. •— Verð frá kr. 1.25 pr. kg.
Upplýsingar gefur
Marteinn Dcwíðsson
múrarij Langhoitsvegi 2. — Sími 80439.
I DAG er þriðjudagurinn 21.
júlí 1953.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
ínni Iðunni.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Rafmagnstakmörkun:
í dag frá kl. 9,30—11,00: 2.
hverfi. Kl. 10,45—12,15: 3. hv.
Kl. 11,00—12,30: 4. hv. Kl.
12,30—14,30: 5. hv. Kl. 14,30—
16,30: 1. hverfi.
F L U G F E R Ð I R
Flugfélag íslands:
Á morgun verður flogið til
eftirtaldra staða, e.f veður leyf
ir: - Akureyrar, Hólmavíkur,
ísafjarðar, Sands, Sauðárkróks,
Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja. — Milli landa: Til Kaup
mannahafnar kl. 8,00.
SKIPAFRETTIR
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg.
Dettifoss er í Reykjavík. Goða
foss fer frá Rotterdam í dag
til Hamborgar, Hull og Reykja
víkur. Gullfoss fór frá Reykja
vík 18. þ. m. til Leith og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Reykjavík 19 þ. m. til New
York. Reykjafoss kom til Ak-
ureyrar í gær, fer þaðan til
Grundarfjarðar, Vestmanna-
eyja, Akraness, Hafnarfjarðar
og Reykjavíkur. Selfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í
Reykjavík. Drangajökull fór
frá Hamborg 17. þ. m. til
Reykjavíkur.
Eimskipafél. Reykjavíkur h.f.
Katla er í Leixoes í Portú-
gal.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20 í kvöld til Gíasgow. Esja
fór frá Akureyri kl. 14 í gær-
dag á austurleið. Herðubreið
fór frá Reykjavík kl. 21 í gær
kvöldi austur um land til Rauf
arhafnar. Skjaldbreið fór frá
Akureyri í gær austur til Rauf
arhafnar. Þyrill er í Faxaflóa.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Keflavík. Arn
arfell fór frá R.ey!ijavík í gær
áleiðis til Výarnemúnde. Jök-
ulfell er í New York. Dísarfell
losar á Seyðisfirði. Bláfell lest
ar fiskimjöl á Hólmavík.
BLÖÐ O G XIMARIT
Hjúkrunarkvennablaðið,
2. tbl. þessa árgangs er ný-
komið út. Af efni blaðsins má
nefna þettrj: í Vesturveg eftir
Guðríði Jónsdóttur frá Seglbúð
minningarorð um Þóru J. Ein-
arsson, úr erlendum tímarit-
um, Litaval í sjúkrahúsum, o.
m. fl. er í ritinu.
— * —
Leiðrétting:
í minningargrein udi Sigur-
vin Jens-son í laugardagsblað-
inu féll niður eitt ártal. í
greininni stóð: ,,en Bragi son-
ur þeirra, mikill efnis- og dugn
aðarpiltur, drukknaði af tog-
ara 15. jan. þá 25 ára gamall“.
En átti að standa: 15. janúar
1945 þá 25 ára gamall.
Frá Bæjarútgerð Rvíkur:
Ingólfur Arnarson fór til
Grænlands 21. júní. Skúli
Magnússon er í Reykjavík.
Hallveig Fróðadóttir fór á
karfaveiðar 11. júlí. Jón Þor-
láksson fór á síldveiðar 16.
júlí. Þorsteinn Ingólfsson er í
Reykjavík. Pétur Halldórsson
er í Reykjavík. Jón Baldvins-
son fór til Grænlandsmiða 18.
júlí. Þorkell Máni íór til Græn
landsmiða 19. júlí. í vikunni
störfuðu 150 manns í fiskverk
unarstöðinni við ýmiss fram-
leiðslustörf.
AC 10*
Eftir baðið Nivea
Þvi að þá er liúðin sérstaklega viðkvæm.
Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea»
kremi rækilega á hörundið frá hvirfli
; til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda
; euzerit, og þessvegna gætir strax
hinna hollu áhrifa þess á húðina.
"Bað með Niveatkrcmi" gerir
húðina mjúka og eykur hreysti hennar.
'iinimmiiiinmmnmmnniiffli