Alþýðublaðið - 21.07.1953, Side 8
Aðalkröf’jr verkalýðssamtakanna um aukínn
kaupmátt lairna^ fulla nýtingu allra atvinnu-
tækja og samfellda atvinnu hantia öllu vinnu
fceru fólki við þjóðnýt framleiSsIustörf njóta
fyllsta stuðnmgs xV’þýðutlokksins.
Verðlækkunarstefna alþýðusamtakajma er oH
um launamönnum til beinna Iiagsbóta, jafná
verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuna
sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl leiffl
út úr ógöngum dýrtíðarinnar. . ,
Maður drukknaði vi
lun hafa hrapað l ána, en vair einn
því ókunnugt nm atvik siysins
og
ÞAÐ SLYS varð í Borgarfirði á laugardagskvöld, að Egiil
Sigurðsson, bókari af Akranesi, drukknaði í Gljúfurá. Fór
kann þannað til laxveiða, ásamt þremur Akurnesingum öðr-
um, en einn var hann, er slysið vildi ti 1, að því er bæjarfógei-
ijm á Akranesi skýrði blaðinu frá í viðtali í gær.
' Egill var nýlega kominn af
sjúkrahúsi, og treysti sér ekki
til að ganga langan' veg, en fé-
lagar hans ætluðu alllangt
brsefim? kominn úr
Vestfjarðalörinm
FORSETI ÍSLANDS og frú
hans komu til Reykjavíkur á
iaugardagskvöld úr átta daga
ferðalagi um Vestfirði. Heim-
sóttu forsetahjónin Rafnseyri,
Þtngeyri Núpsskóla, Flateyri,
Holt í Önundarfirði, ^Suður-
eyri
34 amerískar
söngkonur sladdar
hér á landi
34 UNGAR. amerískar söng-
konur spókuðu sig í sólskininu
á götum Reykjavíku.r í gærdag
og virtust una sér hið bezta.
Voru þetta skólf f'.úlkur frá
Sinith háskólanum í Massa-
chusetts, sem eru í snögkór
skólans. Er kórinn á ferðalagi
til Evrópu og kom fyrst við hér
á landi til þess að halda söng
skemmtun á flugvellinum í
Keflavík.
Stúlkurnar notuðu límann í
Reykjavík til að leita upp eina
Fjölmenni við afhjúpun minn
um
upp með ánni. Varð hann við- j eða tvgm íslenzkar stúlkur,
skiia við þá. Þegar þeir komu j sem verið hafa við Smith há-
aftur þangað, sem bifreið skólann.
þeirra stóð, spottakorn fyrir
ofan brúna á Gljúfurá, sáu þeir
frakkar gera slrandhögg
ekki Egil. Þeir fóru þá að svip
ast um eftir honum og komu j FRANSKAR landgönguliðs-
brátt auga á hann, þar sem sveitir gerðu í gær strandhögg
hann lá í ánni. Var sýnt, að j að baki víglínu kommúnista í
í Súga-ndafirði, ísafjarðar : hann hefði fallið í óna .en um 1 Viet Nam. j
400 hermenn tóku þá í árás-
kaupstað, Bíldudal og Patreks atvik slyssins er vitaskuld ó-
fjörð, og var þeim hvarvetna kunnugt, þar eð maðurinn var
rausnarlega tekið og alúðlega,
svto sem jafnóðum hefur verið
skýrt frá í fréttum. Veður var
jafnan hið fegursta og förin
öll hin ánægjulegasta. Kunna
forsetahjónin öllum hinar
beztu: þakkir, sem að móttökun
um stóðu og öllum þeim öðr
um, sem voru' viðstaddir mót-
tökurnar og gerðu sér daga-
muni, enda þótt á annatíma
væri,
í för með forseta hjónunum
var Bjarni Guðmundsson blaða
fulltrúi í utanríkisráðuneytinu
í forföllurn forsetaritara.
þá einn síns liðs. Læknir var
sendur á slysstaðinn og sjúkra
bifreið til að flvtja líkið heim.
Egill var 32 ára, ókvæntur.
inni. Miklar hergagnabirgðir
kommúnista. voru eyðilagðar.
Enn fremur var nokkrum junk
um sökkt. 50 kommúnistar
voru drennir.
Dóttir skáfdsins, frú Rósa Benedikts*
son, afhjúpaöi varðann s.I, sunnudag
Fregn til Alþýðublaðsins SAUÐÁRKÓKI í gær.
FJÖLMENNI var við Arnarstapa í gæf, er minnisvarðí.
Stephans G. Stephanssonar var afhjúpaður þar. Veður var á~
gætt. Varðinii er þrístrendur, hlaðinn úr sfuðlabergi eftir fyr-
irsögn Ríkharðs Jónssonar, myndhöggvara, en Hróhjartur Jónas
son, múrari á Hamri, sá um framkvæmdir. Frú Rósa Benedikts
son, dóttir skáldsins, afhjúpaði minnismerkið.
Ungmennasamband Skaga- hlíð og voru þar fluttar margar
fjarðar hafði forgöngu í mál- ræður. Þar færði Sigurður Sig
inu og safnaði fé til verksins. ‘ urðsson sýslumaður frú Rósu.
Fjárins var aðallega aflað með forkunnarfagra silfurskeið með
merkjasölu á skemmtunum. j höfðaletri að gjöf irá Skagfirð
Stærstu fjárframlög komu ingum.
frá þessum aðilum: Rikissjoði ÞRJÁR MYNDIR.
íslands -.0 000 kr.. syslune n . f allar þrjár hliðar varðang
Skagafjarðar 5000 kr.. og Gisla em felldar biágrýtÍ9hellur og
Stefanssyni bonda a Mi ey , þær greyptar lágmyndir,
10 000 kr , gerðar af Ríkharði Jónssyni,,
Er fru Rosahafði a JuPa myndhöggvara. Ein myndin er
varðann voru fluttar ræður og &f smaladreng og hin þriðja af
ávörp, og toku þessir til ma s. ; gbmlum manni- er skrifar á
Ingimundarson kenn . skinn á hnjám gér
Eiidurskoðun mála
slríðsglæpamanna
SAMKOMULAG hefur orðið
um það, milli Bonn-stjórnarlnn
ax og vesturveldanna, að end-
urskoðaðir verði dómar yfir
400 Þjóðverjum, er dæmdir
voru fyrir stríðsglæpi.
Undir þetta samkomulag
heyra ekki þeir, sem dærndir
voru í Núrnberg eða í Öðrum
löndum.
Settir verða upp nefndir, er
fjalia u?n mál þessara man.na á
hverju hernámssvæði.
50 ára fermingarhörn frá Skál-
holti fœrðu staðnum gjöf
Fjölmenni á Skálholtshátíðinni
SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN fór fram s. !. sunnudag í fimmta
siun. Fjölmenni var mikið og rúmaði Skálholtslcirkja ekki
nærri allan mannfjöldann. Veður var mjög gott og tókust há-
tíðahöldin mjög vel.
Hátíðin hófst kl. 1 á sunnu-
dag með því að lúðrasveitin lék
í kirkjugarðinum. Síðan gengu
prestar fylktu liði í kirkjuna.
Síðastur fór sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup skrýddur biskups
kápu.
KIRKJAN RÚMAÐI EKKI
MANNFJÖLDANN.
Þá hófst messa. Séra Friðrik
Friðriksson predikaði, en kirkju
kór Eyrarbakkakirkju, söng.
Ekki komst nema lítill hluti
mannfjöldans inn í kirkjuna,
enda er kirkjan lítil. En gjall-
arhornum hafði verið komið
fyrir úti_ og gat því mannfjöld
inn, er úti stóð hlýtt á messuna
lík a.
ija mófmælir innfíulningi
skyrium, er greiða þarf ni
Telur skyrtuframleiðslu Sslendinga
fremur eiga tiílitssemi skilið
STJÓRN IÐJU, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, sam-
þykkti á fundi sínum á föstudaginn^ eindregin mótmæli gegn
því, að skýrtur, sem eru svo dýrar, að greiða þarf þær niður,
verði fluttar inn. Telur liún, að fslenzk Skýrtuframleiðsla
eigi fremur skilið tillitssemi yfirvalda en útlend, og skorar á
jSnaðarmálaráðherra, að hindra siíkan innflutning.
Samiþykkt
stjórnarinnar er
gvohljóðandi:
„f Alþýðublaðinu í dag er
frá því skýrt, að fyrirhugað
sé að flytja inn skyrtur frá
Palestínu, er séu svo dýrar að
nauðsynlegt verði að greiða
þær .niður á samkeppnisfært
verð.
Fé til þeirrar niðurgreiðslu
eigi svo að taka moð aukaálagn
ingu á aðrar vörur.
Samkvæmt þeim. upplýsing-
Framhald ai 7. síðu,
50 ARA FERMINGARBORN
SKÁLHOLTS FÆRÐU
STAÐNUM GJÖF.
Að messu lokinni hófust há-
tíðahöld í túnbrekku fram af
staðnum. Lúðrasveitin lék fyrst
en síðan flutti dr. Björn Sigfús
son ræðu u.m sögu Skáldholts
staðar. Einnig fluttu ræður þeir
Björn Sigurbjamar sparisjóðs-
gjaldkeri á Selfossi, Guðjón
Högnason bóndi og Þórður Kára
son bóndi. Sá síðast nefndi
lýsti yfir því að 50 ára ferm
ingarbörn Skálholsstaðar hefðu
gefið staðnum vandaða fána-
stöng til minningar um ferm-
ingardag þeirra.
SOffO KR. GJÖF FRÁ
SKÁLDKONU.
Næst las Bryndís Jónsdóttir
kvæði úr Ijóðaflokknum Vor
að Skálholtsstað. Kvæðið hef
ur hún ort sjálf og ákveðið að
gefa ágóðann af sölu bókarinn
ar til viðreisnar Skálholsstað.
Hefur hún þegar afhent for-
manni félagsims 5000 kr.
ALMENNUR SÖNGUE
AÐ LOKUM.
Þá flutti Ævar Kvaran leik-
þátt eftir séra Árelíus Nielsson,
en Grímur Grímsson stud.
theol. kynnti Því næst var al-
mennur söngur með undirleik
lúðrasveitarinnar, eny að því
loknu sagði formaður Skálholts
félagsins, próf. Sigurbjörn EIb
arsson, hátíðinni slitið. Að lok
um var þjóðsöngurinn sönginn.
VeSrið i dag
NA-kaldi, vúðast léttskýjað.
ión Helgason veróur rií■
sfjóri Frjálsrar þjéðar
Guðjón
ari, Steingrímur Steinþórsson
forsætisráðherra, Ríkharður
Jónsson myndhöggvari, Gísli
Magnússon bóndi, dr. Broddi
Jóhannesson kennari.
Þá var lesið upp úr kvæð-
um Stephans G. Þessir lasu: JÓN HELGASON sem ver
PÍVr ?ann®1?n - P°StTaf' ið hefur Um langt skeið frétta
greiðslumaður, Hallgrimur Jon ^ Tim hefur nú látið
asson kennari, Andres Bjorns- f starf. tekið við rit.
son fulltrui og Eyþor Stefans- stjórn Frjálsrar þjóðar Þeir
son tonskaid. Bergur Sigurbjömsson og
KVÆÐI TIL STEPHANS G. Valdimar ' Jóhannsson verða
Frumort kvæði til Stephans einnig ritstjórar blaðsins, en
G. fluttu: Ríkharður Jónsson,Jon abyrgur ntstjon.
Gunnar Einarsson kennari,! "
Jónatan Jónsson stúdent, Jón-
as Jónasson brúarvörður frá
Hofdölum, Magnús Gíslason
bóndi á Völlum.
Við athöfnina söng Karlakór
ind Heimir undir stjórn Jóns
Björnssonar.
V.-ÍSLENDINGAE HYLLTIR
Belgía vann Danmörku
í fennis
BELGÍA sigraði í gær Dan
mörku í Davis Cup tennis-
keppninni, og þar með ivnnu
þeir Evrópu-deild þeirrar
í fylgd með frú Rósu voru' keppni. Leikið var í Kaup-
margir Vestur-íslendingar ,og
voru þeir hylltir of mannfjöld
anum.
FRÚ RÓSU FÆIIÐ GJÖF.
Nefnd sú, er hafði forgngu
um byggingu minnisvarðans,
færði frú Rósu að gjöf íslend-
ingasögurnar í skrautbandi.
Um kvöldið bauð nefndin
frú Rósu og hiniun Vestur-ís-
lendingunum til veizlu í Varma
mannahöfn.
Þurffi söntiunar við
UNGLINGUR nokkur í
Bandaríkjunum var nýlega tek
inn fastu,r, er hann reyndi að
ræna banka. Hann tjáði rétt-
inum, að hann hefði þurft pen
ingana til þess að sanna, aS
hann ynni fyrir sér!
Kosningaskemmtun Al-
þýðuflokksins í kvöld
EINS og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, bíð
ur Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík starfsfólki A-
listans á kjördegi til kosningaskemmtunar í kvöld kl. g,
30 í Iðnó.
Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju.
Þá mun Haraldur Guðmundsson, alþingismaður flytja
ræðu, ennfremur mun Guðmundur Jónsson óperusöngv
ari syngja og Alfreð Andrésson leikari syngja gamanvís-
ur, að síðustu verður stíginn dans.
Nokkrir aðgöngumiðar eru enn eftir að skemmtun-
inni og verða þeir afhentir í dag í skrifstofu Alþýðu-
flokksins.
“í
■í