Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 3
piðvikudagurinir 22. júli
vieriKir spar-
ireytmsi
4« ári í riS
HIN heimsfræga „sparneytn
iskeppni" — Mobilgas Econo-
rny Rún —• sem árlega vekur
gífurlega athygl'i, vannst ao
þessu sinni af Ford Nainline
Eieð 6 cylindra vél.
Þetta er fjórða árið í röð,
sem Ford Motor Company vinn
ur fyrstu verðlaun í keppni
þessari, þar sem allar stærstu
bílaverksmiðjur Bandaríkj-
anna keppa um titilinn: „Spar
aiey.tnasti bíll Ameríku11.
Kepp’jin fer fram frá Los
Angeles í Kalifoníu og endar
í Sun Valley í Idaho, og er
vegalengdin 1930 km., sem
keyra verður á skemmri tíma
en þrem sólarhringum.
Þeir bílar, sem þátt taka í
keppni þessari, verða að vera
útbúnir „standard", þ. e. a. s.
án nokkurs þess aukaútbúnað
ar, sem áhrif gætu haft á ben-
ZÍn- og olíueyðslu bílanna.
Auk hinna tveggja bílstjóra,
sem keyra hvern bíl, eru með
á förinni tveir eftirlitsmenn frá
American Automobil Associa-
iion.
Bíium þeim, sem þátt taka
S kepnni þessari, ar skint nið-
.«r í flokka eftir þyngd og öðru
slíku og jafnframt bví að Ford
vann í A flokki fléttir bílar)
|)á vann Lincoln Capri í þunga
vigt. eða G-ílokki.
Þetta er í fyrsta skipti í
eögu keppni þessarar, sem bíll
,tór Iægsta verðflokki vinnur
íyrstu verðlaun.
Hinn, 6 cylindra Ford, sem
ksigraði, fór með einn lítra af
foenzíni á hverja 11,4 km. eða
eins og okkar er venja að
reikna eyðslu bíla 8,772 lítra á
100 km.
Þessi eyðsla samsvar'ar 23,97
tonn km., en við þá evðslu mið
ast keppnin, en sú tala fæst
með því að margfalda saman
þunga bílsins og hinn keyrða
írílómetrafjölda og deila síðan
í þá tölu benzínlítraí'jöldanum,
sem brennt var í ieiðinni.
Með þessum sigri hafa Ford
verksmiðjurnar viðhaidið venju
undanfarandi ára, þar sem ár-
in 1950 og 1952 var það Mer-
cury bíllinn, sem vann keppn-
ina, en árið 1951 var það Lin-
coln.
Irlöfs og skei
ferlr kémMí-
sfefyniiar
FERÐASKRIFSTOFAN efn
ir tiL eftirtalinna ferða á næst
unni:
Næstkoma'ndi laugardag:
1) Þórsmörk (2ja daga ferð).
Lagt af stað kl. 13.30. Komið
aftur á sunnudagskvöld. Þátt-
takendur hafi með sér nesti og
viðleguútbúnað.
2) Kirkjuhæiarklaustur (3ja
daga ferð). Lagt af stað kl. 11:
00. Komið aftur á mánudags-
kvöld.
3) Landmannalaugar (3ja
daga ferð). Lagt af slað kl. 14:
00. Gengið á Brennisteinsöldu
og í Jökulgil. Á mánudag geng
ið á Loðmu’nd og komið heim
um kvöldið. Gist verður í tjöld
um, og þurfa þátttakendivr að
hafa með sér nesti og viðleguút
búnað.
Næstkomandi sunnudag:
4) Geysis—Gullfoss—Brúar-
hlöð —■_ Hreppar Selfoss ■—
Hellisheiði — Reykjavík. Lagt
af stað kl. 0.00. Sápa verður
sett í Geysi um kl. 13.00.
5) Hringferð: Krísuvík —
Strandakirkja — Sogsfossar —•
30.
Þingvellir. Lagt af stað kl. 13
6) Þjórsárdalur. Farið inn að
Stöng. Gjáin, Hjálpaross og
aðrir merkir staðir skoðaðir
Lags af stað kl. 9.00.
7) Hringferð: Þingvellir —
Uxahryggir — Reykholt •—
Hreðavatn —. Hvanneyri. Lagt
af stað kl. 9.00 á sunnudag.
Komið aftur um kvöldið.
Ef veður leyfir verður auk
þessa efnt til:
8) Handfæraveiða með m.b.
Geysi. Skipstjóri er Bjarni
Andrésson.
9) Miðnætursólarflug. Flogið
verður norður yfir heimskauts
baug.
Lengri ferðir:
1(1) 10 daga hringferð.
Lagt af stað 28. júlí með m.
s. Esju til Reyðarfjarðar. Slðan
ekið ( bifreiðum Austur- og
Norðurland til Reykjavíkur.
11) Fei'ð frá Páli Arasyni
um Fjallabaksveg hefst 8. á-
gúst. Viðkomustaðir: Land-
mannalaugar — Jökuldalir —
Eldgjá og Kii'kjubæjarklaust
'ur.
Skotlandsferð.
Næsta orðlofsferð til útlanda
I hefst 1. ágúst og tekur 13 daga.
Siglt með m.s-i Gullfossi til
Leith. Dvalíð í Edinborg og
ferðast um fegurstu héruð Skot
lands, vatnahéruðin og hálend
ið, Komið aftur með m.s. Gull
fossi 3- ágúst.
! Krossgáta
Nr. 447.
Lárétt: 1 ferðalangur, 6
leynifélagsskapur, 7 verkfæri,
9 skammstöfun, 10 taug, 12
húsdýr, 14 heyhlaða, 15 ó-
hreinka. 17 menið.
Lóðrétt: 1 ílátið, 2 málæði,
3 forsetning, 4 op, 5 barefli, 8
á húsi, 11 líkamshluíij 13 ut-
anhúss, 16 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 446.
Lárétt: 1 einstök, 6 uxi, 7
koss, 9 in, 10 kör, 12 sæ, 14
læðu, 15 ofn, 17 ginnir.
Lóðrétt: 1 ekkasog, 2 nösk, 3
tu, 4 öxi, 5 kindur, 8 s:öl, 11
ræsi, 13 ævi, 16 nn.
í ÐAG cr miðvikudagurinn
22. júlí.
Næturlæknir er ■ læknavarð
Btofunni, sími 5030.
Næturvörður er i lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 7911.
Rafmagnstakmörkun: í dag
frá kl. 9.30—-11: 3. hverfi. Kl.
30.45—12.15: 4. hverfi. Kl. 11
—12.30: 5. hverfi. Kl. 12.30—
14.30 1. hverfi. Kl. 14.30—
36.30: 2. hverfi.
FLUGFEKÐIR
Fhigfélag íslands.
A morgun verður flogið til
eftirtaldra. staða, ef veður leyf-
ir: Akureyrar, Blónduóss, Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Klópaskers, Reyðarfjarðar,
S.'glufjarðar og Vestmanna-
eyja.
SKIP A FE É'T'T I R
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Borgar-
nesi. M.s. Arnarfell fór frá
Reykjavík 20. þ. m. áleiðis til
Warnemúnde. M.s. Jökulfell er
í New York. M.s. Dísarfell fór
frá Seyðisfirði í gær áleiðis til
Ántwerpen, Hamborgar, Leith
og Haugasunds. M.s. Bláfell
fór frá Hólmavík í gær áleiðis
til Gautaborgar.
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg'.
Dettifoss fer fi'á Reykjavík í
kvöld vestur og norður um
land til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Rotterdam í gær til
Hamfoorgar, Hul log Reykja-
| víkur. Gullfoss fór frá Leith
| í gær til Kaupmannahafnar.
LaLgarfoss fór frá Reykjavík
19. þ. m. til New York. Reykja
foss fór frá Akureyri í gær-
kvöldi til Grundarfjarðar, Vest
mannaeyja, Akraness, Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur. Sel-
foss er í Reykjavík. Tröllafoss
er í Reykjavík. Drangajökull
fór frá Hamfoorg 17. þ. m. til
Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gærkvöldi áleiðis til Glasgow.
Esja er á Austfjörðum á suður
leið. Herðubreið verður vænt-
anlega á Hornafirði í dag á
norðurleið. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurleið. Þyrill
fór frá Skei'jafirði í gærkvöld
austur og norður, Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gær-
kvöld ti.1 Vestmannaeyja.
— * —
Oháði fríkirkjusöfnuðurinn
fer skemmtiför á sunnudag-
inn kemur, 26. júlí. Ekið verð%
ur um Þingvöll og Uxahryggi
að Reykholti og Barnafossum.
Farið verður um Hvalfjörð
heim með viðkomu á Fei'-
stiklu. Lagt verður af stað frá
Ferðaskrifstofunni Orlof, Hafn
arstræti 21. kl. 8 f. h. Farmiðar
fást hjá Andi'ési Andréssyni,
Laugavegi 3, Stefáni Árna-
syni, Fálkagötu 9, Leifi Guð-
jónssyni, Oðinsgötu 20 B, og
Maríu Maack, Þingholtsstr. 25.
Litla golfið
er opið frá kl. 2—10 e. h.
Mikið fíug í gærF
fvær véSar í mið
næfursólðrfíygi
FLUG var mikið hér á flug
vellinum í gær. Útlendar flug-
•vélar á leið yfir hafið komu
við eða flugu yfir svæði flug-
stjórnarinnar á Reykjavíkur-
flugvelli, og innan lands flug
var einnig mikið. íslenzku flug
vélarnar voru á flugi fram á
nótt. Þannig fóru tvær Douglas
fluigvélar fyi'ir miðnættið í
miðnætursólarflug, og var ekki
von á þeim fyrr en seint í
nótt.
Þökkum hjartanlega ax'.ðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,.
STEFÁNS PÉTURS SIGURJÓNSSONAR,
Sérstaklega vildum við þakka forstjóra, hjúkrunarliði og
samvistarmönnum hins látna alla umönnun og vktarhug svo
og Lúðrasveit Reykjavíkur.
F. h. aðstandenda,
Kári Sigurjónsson.
iiiiiiiinffliiiiiiniiiiiiiiiíiiiiiii
verður haldið á bifi'eiðaverkstæði Hrafns Jón.ssonar
í Bi'autarholti 22 hér í bænum mánudaginn 27. þ. mán.
kl. 2 e. h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar^ eftír kröfu
tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Revkjavík
o. fl.:
R—22, R—179, R—348, R—665, R—754, R—933, R—
963, R—1037, R—1069, R—1665, R—1674, R—1770, R—-
1971, R—2206, R—2332, R—2348, R—2491, R—2605,
R—2624, R—3210^ R—3443, R—3492, R—4249, R—4411,
R—4422, R—4653.’ R—4772, R—5120, R—5575, R—5608,
R—5676 og R—5683.
Greiðsla fari fram við hamarshög’g'.
Borgarfógetinn
í Reykjavík
fi’á 21. þ. m. til 14. ágúst.
Ráðningarskrifstofa skemmtikrafta
Austurstræti 14.
Hér með er skorað á skattgreiðendur í Reykjavík
að greiða skatta sína álagða 1953 hið allra fyrsta, ef þeir
vilja komast hjá að skattarnir verði teknir af kaupi
þeirra hjá atvrnnurekendum.
Reykjavík, 15. júlí 1953.
Tollstjóraskrifstofan
Arnarhvoli.
í kvöld Id. 8,30 keppa hinir vinsælu
við
90
Aðgöngumiðar seldir á íþrótta-
vellinum frá kl. 4 í dag.
Kaupið miða tímanlega.
Ath. að þetta er síðasti leikíir
Akmnesinga hér í bæ þangað til
í septembcr.
Komið og sjáið spennancli og
vel leikna knattspyrnu.
BMSiiiínniiiiininiisniiniMiiiiiinHiiiiiiiinnnMiiirnMnnifiirLnp.siiiinniiriiirJsniiiinnTiTsnTiiinMiíniiiiiiniMfriniinifiRiTíiTiiTíiiTiíiiiiiiíinTniTnTnBnragiTnnnTEinia