Alþýðublaðið - 22.07.1953, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐSÐ
Bíiðvikudagurimi' 22. juíí T953
r_______________________________
=J
Svciva
Nýja sumarhattinn skreytti
hún ásaumuðum perlum, svip-
uffum þeim, sem hún hafði um
hálsinn.
* HLÉ hefur nú um nokkurt
skeið orðið á útkomu Kvenna
síðunnar. Verður að færa á
reikning kvenlegs veikleika þá
trú okkar, að einhver hafi sakn
að henriar.
En kosnirigabarátta flokk-
anna er háð undir kjörorðinu
sameigxnlegu hjá öllurri flokk-
um: , Eiít er nauðsynlegt".
Víkja þá öll hi'.x Ijáfari og lett-
ari umræðuefni af síðum b'iað
anna, en stríðsmenn orðslistar
og áróðurs sækja þar fram,
gráir fyrir járnum.
Nú komum við hér aftur
með góðum áformum og ýms
um fyrirheitum, sem áranna
reynsla hefur þó kennt okkur
að hampa ekki fyrr en í fyll-
ingu tíman'na.
, VÍGSLA BARÁTTUNNAR.
Hvernig, sem hverjum ein-
' stökum lesenda okkar hefur lík
áð kosningábaráttán og úrslit
hennar, hvar sem lifsskoðun
hans, skilningur og samúð
skipuðu honum í fylki'ngu, kem
ur árangur kosninganna fram
með margvíslegu móti. Ekki að
eins s’em atkvæðaíala eða fjöldi
þingmanna, heldur mun raun-
in verða sú, hjá öllum flokk-
um, að í harðri baráttu koma
Hvíta matrósablússan með'ætíð nýir og oft óvæntir
stórri, dökkblárri slaufu og kraftar._ Þá hitnar mörgum svo
dö'kkbláum leggingum, er jum hjartarætur, að þeir
skemmtilegur klæðnaður fyrir | sprengja af sér fjötra deyfðar
ungar stúlkur núna í hásumar-
hitanum.
Látlaus, en sérkennilegur.
Kjólarnir og lírýningin.
■Glæsilegustu og íburðar-
mestu kjólar, sem hægt er að
hugsa sér, eru þeir, sem núna
sjást í Tjarnarfoíó, þar sem
sýnd er í litum krýning Elisa-
betar drottningar. En það var
mest umræddi atburður ársins,
ekki aðeins í heimi tízkunnar.
Þá spillir ekki myndinni rödd-
in Ixans Lárusar þeirra Eng-
lendinganna.
og sinnuleysis, hlédrægni og
minnimáttarkenndar og ganga
ótrauðir fram til barát u fyrir
þann málstað, sem þeir trúa á.
Mörgum reynast hörð og tvísýn
átök, ekki sízt þar sem við ofur
efli er að etja, einsko'nar vígsla,
þá tengjast þeir málstaðnum,
sem fyrir er barizt, þeim bönd
um, sem ekki slitna.
GÓUGRÓÐUR EÐA REYNIR
í hita kosninganna springur
oft út ýmis gróður, sem ekki
bærir á sér í þurrakulda hvers
dagsins. Sumt af því er Góu-
g^óður, ferskur, yndislegur og
skammær, 'dæmdur til að fölna
á hin'íri fyrstu hélunótt erfið-
leikanna, eins og Góugróður
gérir venjulega. Annar gróður
er 'meira í ætt við reynirinn,
sem skáldið sá: „úr klungururð
hann óx, í þrá við allt, sem
vildi kefja“. Sá gróður stælist
[ við erfiðleikana og styrkist við
fmótspyrnu, því að hann sækir
lífsmátt sinn og næringu til
fólksins sjálfs, til fjlödans, sem
starfar og stritar með huga og
hendi.
Þó að við, sem að Alþýðu-
blaðinu stöndum, óskuðum
flokki okkar stærri hlutar, en
raun varð á, hafa á vegum hans
komið í Ijós ýmsir nýir kvist-
ir, sem ástæða er til að gleðj-
ast yfir og hlúa að.
Svo er um kvenfélögin tvö,
sem hér verður sagt frá, þó að
þeirra hafi beggja verið getið
áður.
KVENFÉLAGID Á AKRA-
NESI.
Kvenfélag Alþýðuflokksins á
.Akranesi átti sér nokkurn að-
draganda. Um og eftír s. 1. ára
mót íóku samtök jafnaðar-
manna á Akranesi mikinn fjör
kipp. Gékk þá fiöldi fólks í AI
þýðuflokksfélagið þar, svo að
samsvara mu'ndi því. að um
1600 manns hefði gengið í A1
þýðuflokksfélögín í Reykjavjk
(syo að enn er eftir okkar hlut
ur). Meðal þessa fólks vorui
margar áhugasamar konur seyp
fljótlega hófu samstarf inn-
byrðis, þó að ekki væri um
reglulega félagsstofnun að
ræða. Varla þarf að geta þess,
að þar eins og annars staðar
kom í Ijós hve miklir og marg
víslegir hæfileikar blu'nda í
brjóstum íslerizkra alþýðu-
kvenna og hve mikið og mátt-
•;:.gi afl til góðra verka kraftar
þeirra eru, ef þeir eru dregn
ir fram I dagsljósið og felldir í
farveg sameiginlegra átaka.
Auk ýmissa minni háttar
skemmtifunda, gengust félags-
konur fyrir skemmtifundi, þar
sem öll skemmtiatriðin máttu
teljast ,,heimatilbúin“.
ÁGÆTUR SKEMMTl-
FUNDUR.
Auk ávarps frambjóðanda
flokksins í sýslunni, Betiedikts
Gröndal, las Steinunn Ingi-
marsdóttir frumort kvæði,
Lára Ágústsdóttir söng tvennar
nýjar gamanvísur, ortar af A1
þýðuflokksmönnum á Akra-
nesi, ungar stúlkur Rannveig
Hálfdánardóttir og Elín Þor-
valdsdóttir, léku á gítara og
sungu undir. Dóra Erlendsdótt
ir flutti Annál Akraness, gam
anþátt, saminn af Herdísi Ólafs
dóttur, Helga og Ole Öster-
gaard léku og sungu Hawailög,
formaður Alþýðuflokksfélags
Akraness, Guðmundur Svein-
bjömsson, flutti ávarp og fund
iniíni lauk auðvitað með dansi.
Eins og frá hefur verið skýrt
var endanlegá gengið frá félags
stofnuninni þann 18. maí s. 1.
Dóra Erlendsdóttir er formað-
ur, Sigríður Ólafsdóttir vara-r
formaður, Gíslína Magnúsdótt
ir ritari, Halldóra Árnadóttir
gjaldkeri, en meðstjórnendur
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
og Björgheiður Jónsdóttir. End
urskoðendur eru Herdís Ólafs
dóttir og Sara ólafsdóttir.
Óhætt er að fullyrða, ao kon
urnar sýndu mikinn áhuga og
dugnað í allri kosningabarátt-
u'nni á Akranesi, svo að það
verður þeim seint fullþakkað,
enda ekki gert til þess að afla
sér þakklætis eða hróss. Um
einn þátt í starfi .þeirra verð-
ur þó að geta hér.
FYRIRMYNDAR PÖNNU-
KÖKUR.
Til þess að afla fjár í fátæk-
legan kosningasjóð flokksins og
lilka til þess að hressa þá, sem
báru hita og þunga kosninga-
dagsins, tóku allmargar konur
úr félaginu sig saman og bök
uðu fjallháa hlaða af pö'nnukök
um. Síðan komu þær á fót kaffi
sölu í sambandi við kosninga-
skrifstofuna og seldu þar kaffi
FramhaJd á 7. síðu.
Þerna drottningarinnar. >,í vist á k6ngsgarí;
~ komin hún Karen
litla var, sem lýsi logskær stjarna hún langt af þernum bar::, seg
ir i gamallri, sænskri þjóðvísu,. Sænsk er hún ekki, og ekki heit
ir hún Karen_ en þetta er éin af þernum Elísabetar drottning
ar við krýnraguna, og er af gömlum enskum aðalsættum.
NÚ ER SUMAR, gróanái og
gróður um allt íslands. Þess
eígum við að njóta, líka við
eldhúsborðið. Okkar ágæta
grænmeti streymir ; búðirnar,
nýjar tegundir með hverjum
degi. Hollast og bezt mun
grænmetið hrátt og sem
minnst brej'tt frá því það kem
ur úr moldinni. Mörgum geng-
ur þó illa að venja sig á það
þannig, og þá er gott að vita,
að hægt er að gera úr því óíelj
andi Ijúffenga rétti, jafnvel
læða því dulbúnu niður í þá,
sem ekki vilja lá+a telja sig
með „gras'bítunum".
Mörgum finnst grænmeti
Ijúffegnast og notadrýgst í ým
is konar salötum, enda má þá
líka gera sér mat um leið úr
ýmis konar leifum og afgöng-
um. Hér kemur fvrst uppskrift
að eins konar sósu í salöt, sem
hefur fengið nafniö:
Saíatbætír (salad dressing).
14 bolli salatolía.
1 tesk. salt.
Vá tesk. pipar.
14 bolli edik, sítrónusafi eða
blanda af ediki og sítrónúsáfa.
% tesk. sykur.
Setjið þetta allt á flösku og
hristið vel og rækilegía. Látið
kólna. Þessu má breyta á fjöl-
marga vegu, t. d.:
1) Setjið Vs bolla af rjóma
saman við þetta. það er sérstak
lega gott á alls konar ávaxta-
salat.
2) Setjið 14 tesk. karryduft
og örlítið af sköfnum lauk sam
an við. gott á ýmis konar græn
meti og kjötleifar.
3) Setjið svo sem 2 msk af
muldum, þorrnuðum gráðaosti
og örlítinn skafinn iauk út í.
Kartöflusaíaí:
2 foollar soonar. brytjaðar
kaldar eða heitar kartöílur.
14 tesk. rifinn laukur.
14 bolli salatbætir.
Þessu er hrært saman, það
þarf helzt að standa nokkra
tfma áður en það er bcrðao.
Gott er, að hræra svolitlu af
mayonnaise saman við áður en
þett'a er borið frarn, en ekki er
það nauðsynlegt. Til tilbreyt-
ingar má gjarnan setja gúrku
bita saman við kartöflurnar.
Hér er þá uppskrift að ö-
dýrri og góðri
Mayonnaise:
1 egg.
1 tesk. salt. .
1 tesk. sykur.
3/í tesk. sinnepsduft. • •
-14 tesk. pipar.
2 msk. edik.
114 boili mátarolía.
2 msk. sítrónusafi.
Hrærið saman eggið, salt,
sykur, sinnep, pipar og 1 msk.
edik. Svo er matarolíu bætt út
í, fyrst 14 msk., svo einni og
einni og hrært vel á milli, ann
aðhvort í hrærivél eða með
rjómaþeytara. Þegar búið er
að setja svo sem 14 af olíunni
út í. má fara að hella henni
hraðar og þá þvi sem eftir er
af edikinu og sítrónusafanum
líka hrært út i. Gæta verður
þess að hræra nógu mikið, sér
staklega er það áriðandi fyrst.
Úr þessu verða 2 bollar af ma-
yonnaise.
Ef við -eigum von á sérstak-
lega veikomnum en vandfýsn-
um gestum, t. d. í kvöldkaffið,
gefum víð þeim kannski á-
, vaxtasalat á 2—3 sneiðar. Þá
er Ijómandi gott að hræra -sam
an 1 bolla af mayonnaise og 14
bolla af þeyttum rjótum. Svo
má krydda þessa blöndu ef vill
með 2 msk. rifnum appelsínu-
börk.
En góðir og velkomnir gest-
ir geta fokið inn úr dyrunum,
þegar við eigum hvorki rjómai
eða ávexti, og ekki neitt a£
neinu, nema hart brauð og upp
þorrnaðan ost. En þá gefurn
við‘þeim:
Ostabrauð.
4 sneiðar af snaurðu fransk-
bráúði.
1 eggjahvíta.
50 gr. rifinn ostur.
Fr&mhaM I 7. síðx&