Alþýðublaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 2
1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagurinn 28. júlí 1953 Konan á bryggju 13 The Woraan ora Pier 13) Framúrskarandi spennandi sakamálamynd, byggð á sög unni: , I Maried a Commun ist“. Robert Ryan Laraine Day John Agar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. KÖTTURINN og MÚSIN Sýnd kl. 3. B AUSTUR- S 6 BÆJAR BÍÚ S Eldur og Brennisfeinn (Brimstone) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Cameron. Forrest Tucker, Adrian Booth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. áilir og Sögbrof Bráðspennandi ný amerísk mynd um fjárdrátt, ástir og smygl og baráttui yfirvald- anna gegn því. Douglas Kennedy Jean Willes Onslow Stevens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 0g dagar koiria Hin ógleymanlega ameríska stórmyTid, byggð á sam- nefndri sögu. Aðalhlutverk: Alan Ladd Loretta Young Susan Hayward Barry Sullivan . Sýnd kl. 5, 7 og 9. g NÝJA Bið í Við æflutn að skilja Hin vinsæla norska k\J^í- mynd um erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad Espen Skjönberg Sýnd kl. 5,15 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5.09, 10.00 og 12,00 Síðasta sinn. Guðrún Brunborg. B TRiPOLlBið a M.s. Ðronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar þann 6. ágúst n.k. | Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun fyrir X kl. 5 síðdegis. Fimmtudaginn 30. þ. m. verða seldar ósóttar l’pantanir. >f. Frá Kaupmannahöfn fer skip || ið næst þaran 31. þ. m. Flutn- 'j ingur óskast tilkynntur skrif- j stofu Sameinaða í Kaupmanna höfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. (Erlendur Pétursson). (Flat Top) Sérstaklega spennaradi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg og fjörug sænsk gamanmynd, eftir samnefndri s ögu Eiric Kástn ers, sem komið hefur út í ísl. þýðingu, sem ein af hinum vinsælu Gulu skáldsögum. Þessi mynd er ekki síðri en Ráðskonan á Grund. Adolf Jahr (lék í Ráðskonan á Grund) Ernst Eklund Sýnd kl. 5,15 og 9. Juarez Áhrifamikil amerísk stór- mynd. Paul Muni Bette Davis Bönnuð börnum Sínd kl. 9. Síðasta sinn Sími 9184. 63 HAFNAR- 8 B F-JARDARBfð 8 r A ¥ígsföSvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afarspennandi amerísk kvikmyrad, er gerist á víg- stöðvum í Kóreu. John Hodiak Linda Christian Stephen McNally Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Mjög ódýrar lljésakrénur og Soffijés IÐJA Lækjargötu 10 Laugaveg 63 Símar 6441 og 81068 I Húsmæður! Sultu-tíminn - er kominn s s s s s ár-s Tryggið yður góðan angur . af fyrirhöfn yðar.S S Varðveitið vetrarforðan n $ Sfyrir skemmdum. Það gerið^ .þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnar- efni Bensonat bensoeeúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýru Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMiÁ H.F. ^Fæst í öllum matvöruverzl- jNýkomnar sgóðar og ódýrar vörur: j i S Sængurveraléreft, verð kr. • S 53,00 í verið. ( Lakaléreft (hálfhör) kr. 42, S S i 00 í lakið. S : S S Sænguj-veradamask kr. 30.45 ( ^ pr. m. s (Einbreitt léreft kr. 7,50 pr. S S Bleikt sængurveradamask. ( S s S Perlon barna háleistar, S fallegir og góðir. S S S s s s s s Sloppasirs kr. 7,95 pr. m. •Nýlon sokkar 21.25 pr. og m. fl. Verzi. Snót Vesturgötu 17. Lesið Alþýðublaðið Greioargerð frá framkvæmdastjórn seg- ir 500 millj. vera í Sánum til Étvegsins BLAÐINU hefur borizt greinargerð frá Landsbanka ú- lands vegna ályktunar alnienns fundar útvegsmanna og síld- arsaltenda, er birt var hér f blaðinu fyrir nokkru, en þeir víttu; skilningsleysi stjórnar Landsbankans í sambandi við veitingu rekstrarlána til síldveiðiflotans. Ennfremur hefur birzt álykt- > un L.Í.Ú., þar sem landssambandið lýsir yfir samþykki sím* j við fyrrnefnda ályktun. Segir svo í greinargerð framkvæmda- stjórnar Landsbankans: -—52 um 20 millj. króna. Her er að vísu ekki allt talið, ea innifalin i þessum tölum erc, lán þau, sem ríkissjóður hefur tekið hjá Landsbankanum íit að greiða halla af síldveiðunu en eraginn eyrir heíur veri& greiddur af þessum lánurru enn. 3. Sérfræðingafundur, sá, sem baldinn var í júní-mánuðr. á Seyðisfirði, birti álit sitt b. 25. júní. Samkvæmt þyí áliti virtust líkur þær, sem þeir byggðu á, benda til, að síldveiö ar kynnu að verða svipaðar á þessu sumri og sumarið 1951. Þetta. hvatti hvorki lánstofnara ir né útgerðarmenn, sem um fjárhag sinn hugsa, til þess ao líta með mikilíi bjartsýni á úfc gerðina í Sumar. 4. Að öðru leyti er ástandiS hjá eigendum hinna stæni fiskibáta heldur ekki gott. A. síðustui vetrarvertíð fengu. eig endur 98 báta lán til útgerðar hjá barakanum. í byrjun júlí- mánaðar höfðu aðeins 41 bátar endurgreitt útgerðarlán sí;:, en allmargir eigendur þessaras báta urðu þó að fá fyrirgreiðste hjá bankanum til að geta staðiSi í skilum. 5. Algengasta tryggíng, sena útgerðarmenn geta sett fyrir útgerðarlánum, er veðsetni'ng á 35% af óveiddum afla. Veðuni um er þinglýst, og auk þess til kynnir bankinn kaupendum,, sem hugsanlegt er að kaupi aíleý bátanna (frystihúsum, verkun-| arstöðvum, síldarverksmioj -! um o. fl.), að 35% af aflanunrj' sé veðsett, og beri að afherada bankanum þennan hluta af and virði aflans í hvert sinn, sem greiðsla fer fram. Þar sem veði í óveiddum afla er ákaflega c> tryggt, og auk þess eríitt unaj eftirlit með því, að andvirð'éi veðsins komi tii skila, þá verða. lánstofnanir mjög að treysta k drengs’kap láratakenda um skiHi' á andvirði hins veðsetta hlutai aflans. Þetta brást svo á síð-T ustu vertíð, að eigendur um 20) báta hafa hirt hinn veðsettaá hluta bankans að öllu eðas nokkru leyti. * Þá má einnig geta þess, að> eigendur þriggja þessara báta.,' sem fengu útgerðarlán hjái barakanum á síðustu vetrarveqi tíð, komu bátum sínum aldrea á flot, og hafa ekki enn gerlT grein fyrir, hvað þeir hafa gerfc við peninga þá, sem þeir fengm' að lá-ní. i Frá þessu er skýrt hér, — arö gefnu tilefni, — til þess affi benda á, að margjr menn uí^x, gangast lánsfé ærið ógætilega, Að sjálfsögðu verða mál þessí • tekin til sérstakrar meðferðar,, 6. Það var ekki fyrr en um mánaðarmót júní—júlí, sems fyrsta lánbeiðni til síldarútgercj; ar með hringnót eða snurpu-< nót barst bankanum, en áðurj’ var búið að afgreiðsla því næri, allar lánbeiðnir til rekneta-i1, veiða jafnóðum og þær báruslj bankanum. Þegar fréttir fórm Framh. a, 3. síðu. Það ber ekki vott um mikla háttvísi hjá stjórn Landssam- bandsins, né þeim, sem stóðu fyrir fundahöldum útvegs- manna, að gefa ekki forsvars mönnum bankans kost á að kynna sér í hverju þær sakir voru fólgnar, sem fram voru bornar, áður en gerðar voru um þær fundarályktanir. En þetta skilst líklega betur, að svo var ekki gert, þegar menn lesa skýringar og svör bankastjórn arinnar, sem hér fara á eftir: 1. Það er sífellt klifað á því, að sjávarútvegurinn sé afskift ur um veitingu lánsfjár í Lands banka íslands. Öll útlára bank- ans 31/3. 1953 voru 1.090 millj. kr., en af þessari upphæð eru fullar 500 millj. kr. lán til sjáv arútvegsins. 2. Fram í byrjun júlí-mán aðar vorui útgerðarmenn mjög á báðum áttum, hvort þeir ættu að gera út til síldveiða við Norðurland, sem líka má telja eðlilegt, þar sem allur þorri útgerðarmanna hefur beð ið stórtjón á síldveiðum öll ár síðan 1945, en þau töp hafa að mestu lent á lánstofnunum sem aukin útlán og töp. Þeir, sem áttu eigið fé til útgerðar í upp hafi aflaleysistímabilsins, eyddu því og hafa því eins og þeir, sem lakar voru stæðir orðið ' að stunda atvinnu sína með óhæfilega míklu lánsfé, Eftir því sem næst verður kom izt, er vangreitt af útgerðarlán um, sem Landsbankinn veitti til síldveiða á tímabilinu 1946 Minnlnéarsojöld Ivalarheimilis áldraðra sjó- marina íást 4 eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu sjómannadagsráða, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 82075, skrifstofu Sjómannafélagí Reykjavílcur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzluain Verðandi, Mjólkurfélagshúe- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun Inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinni, Nesvegi 39. í Hafnarfirði hjá V. Long. Hásmœður: \ s s $ Þegar þér kaupið lyftiduftS frá oss, þá eruð þér ekkiS einungis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig að S tryggja yður öruggan ár-S ) angur af fyrirhöín yðar.) í Notið því ávallt „Chemiu) ( lyftiduft1*, það ódýrasta og^ bezta. Fæst í hverri búö.) Chemia h-f«. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.