Alþýðublaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 28. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Afrekaskrá Framhald af 4. síðu. S. E. Nordh, Svíþjóð 15,95 N. Bantjenko, Rússlandi 15,88 G. Gheorgescu, Rúmeníu 15,84 G. Huseby, íslandi 15,62 Kringlukast: A. Consolini, Ítalíu R. Nilsson, Svíþjóð G. Tosi, Ítalíu F. Klics, Ungverjalandi V. Krivokapic, Júgósl. M. Pharaoh, Bretlandi K. Lévai, Ungverjalandi B. Butjenko, Rússlandi O. Grigalka, Rússlandi K. Merta, Tékkóslóvakíu U. Fransson, Svíþjóð C. Clancy, írlandi C. Yataganas, Grikklandi Sleggjukast: S. Strandli, Noregi M. Máca, Tékkóslóvakíu M. Krivonasov, Rússl. I. Nemeth, Ungverjal. S. Njenasjev, Rússlandi J. Czermák, Ungverjal. O. Engel, Tékkóslóvakíu N. Sjorin, Rússlandi D. Cereali, Ítalíu V. Morozov, Rússlandi S. Dibenko, Rússlandi O. Halmetoja, Finnlandi I. Gubijan, Júgóslavíu K. Wolf, Þýzkalandi Sífdarskýrslan Spjótkast: V. Kuznetsov, Rússlandi T. Hyytiainen, Finnlandi E. Röberg, Noregi J. Sidlo, Póllandi A. Gorshkov, Rússlandi O. Bengtsson, Svíþjóð S. Krasznai,- Ungverjal. E. Leppanen, Finnlandi P. Vesterinen, Finnlandi V. Tsibulenko, Rússlandi H. Koschel, Þýzkalandi V. Kuisma, Finnlandi E. ÍDanielsen, Noregi 54.46 53.13 52,99 51.75 50.58 49,51 49,35 49,34 49.34 49.30 49.24 49,22 49,00 59.72 58.25 57,91 57,82 57.63 57.14 56,95 56,06 55,81 55,79 55.64 55.34 ; 55,19 ’ 55,07 i 76.59 75,41 71.25 69,84 69,58 69,55 69.31 69,29 68,90 68,63 68,61 68,43 68,28 Framhald af 5 siðu. þegar áður en deilan kom upp, hafj „aðferð hinna beinu grunn lína“ verið fylgt um landhelgi Noregs, óátaláð af öðrum ríkj- um en Bretlanidi, og að jafn- vel Bretar hafi raunverulega ekki mótmælt henni fyrr en ár ið 1933. Það er augljóst, að dómurinn leggur verulega . á- herzlu á þá hlið málsins, að beitt hafi verið sömu aðferð við afmörkun landhelginnar, þannig að fyrir hefð hafi skap- azt „söguleg regla" þar að lút- andi. Fleiri atriði hefði mátt drepa á varðandi dóminn og forsend- ur hans, en flest eru það atriði, sem eru algjörlega staðbundin eða snerta sérstakar sögulegar staðreyndir varðandi málið. Framhald af 8. síðu. Ágúst Þórarinss., Stykkh. 1431 Akrafoorg, Akureyri 2665 Arirubjörn, Reykjavík 694 Arnfinnur, Stykkishólmur 591 Ársæll Sigurðss., Hafn.fj. 1784 Auður, Akureyri 964 Baldur, Dalvík 2049 : Bjarmi, Dalvík 1926' Bjarni Jóhanness. Akran. 612 Björg, Esíkifjörður 1078 Björg, Neskaupstaður 1549 Biörgvin, Dalvík 1608 Björgvin, Keflavík 1146 ; Björn Jónsson, Reykjavík 2411 ! Böðvar, Akranes 1596 Dagný, Siglufjörður 1176 Dagur, Reykjavík 1007 Dux, Keflavík 1652 , Edda, Hafnarfjörður 3312 | Einar Ólafss., Hafnarfj. 1215 | Einar Þveræingur, Ól.fj. 16741 Erlingur III., Vestm.eyjar 876 | Fagriklettur, Hanfarfj. 1677 i Fanney, Reykjavík 20311 Faxaborg, Revkjavík 1447 Fiskaklettur, Hafnarfj. 619 Flosi, Bolungavík 1164 Freydís, Ísafjörður 914 Frigg, Höfðakaupstaður 720 Garðar, Rauðavík 2098 Grundfirðingur, Grafarn. 1111 Græðir, Ólafsfjörður 1098 Guðbjörg, Neskaupstaður 953 Guðm. Þórðarson, Gerðar 1274 Guðm. Þorlákur, Rvík 1881 Gullfaxi, Neskaupstaður 880 Gylfi, Rauðavík 1726 Hafbjörg, Hafnarfjörður 1205 Hagbarður, Húsavik 1744 Hannes Hafstein. Dalvík 1913 Haukur I., Ólafsfjörður 2395 Heimaskagi, Akranes 544 Heimir, Keflavík 1432 Helga, Reykjavík 3223 Helgi Helgason, Vestm.eyj. 722 Hilmir, Keflavík 845 Ilólmaborg, Eskifjörður 1358 Hvanney, Hornafjörður 728 Illugi, Hafnarfjörður 875 Ingvar Guðjónss.., Ak. 1968 Jón Finnsson, Garður 1206 Kári, Vestmannaevjar 1512 Kári Sölmundarson, Rvík 759 Keilir, Akranes 1003 Kristján, Ólafsfjörður 594 Marz, Reykjavík 1219 Milly, Siglufjörður 642 Mímir, Hnífsdalur 1106 Mummi, Garður 1752 Muninn II., Sandgerði 1068 Njörður, Akureyri 1288 Páll Pálsson, Hnífsdalur 943 Pálmar, Seyðisfjörður 830 Pétur Jónsson, Húsavík 1954 Reykjaröst, Keflavík 1042 Reynir, Vestmannaeyjar 1549 Rifsnes, Reýkjavík 1432 Runólfur, Grunadrf jörður 1522 Sigurður, Siglufjörður 1661 Sigurður Pétur. Reykjavík 816 Sj,öfn, Vestmannaeyjar 1070 Sjöstjarnan. Vestm.eyjar 954 Smári, Hnífsdalur 803 Srnári, Húsavík 1635 Snæfell, Akureyri • 3574 Snæfugl, Reyðarfjörður 1011 Steinunn gamla, Keflavík 644 Stígandi, Ólafsfjörður 1994 Stjarnan, Akureyri 1262 Straumey, Reykjavík 1343 Súlan, Akureyri 2611 Svanur, Reykjavík 534 Sæfsll, Reykjavík 864 Særún, Siglufjörður 1489 Sæunn, Hafnarfjörður 5H6 Saevaldur, Ólafsfjörður 1207 Valþór. Seyðisfjörðus 2294 Víðir, Eskifjörður 2298 Víðir, Garður 1812 Von, Grenivík 1712 Vonin II., Hafnarfjörður 554 Völusteinn, Bolungavík 615 Vörður, Grenivík 2482 Vörður, Vestm.eyjar 588 Þorgeir goði, Vestmæýjar 1049 Þorsteinn, Ðalvík 910 Ægir, Grindavík 1185 iéhannes á Borg Framhald af 5 síðu. Og eftir að hann kemur hing að heim aftur og sezt hér að, fer honum eins .og Agli Skalla grímssyni. Hann gerist bóndi að Borg, — ekki á Mýrum, heldur hér í Reykjavík, þar í miðri þjóðbraut, sem hún er fjölförnust, og hefur síðan ver ið rnanna friðsamastur eins og Egill, svo fremi sem ekki hefur verið á hann leitað, en ekki hef ur hann látið hlut sinn, ef í hart hefur farið. Handtak hans er hlýtt, traust og fast, merki þess, að hann sé tryggur vinur vina sinna, en engum veifiskati. Vera má, að þeim, sem egnt hafa hann til átaka, 'hafi fund- izt hann harður og hrjúfur í horn að taka, slíkt er skap hans; en slíkt er það líka, að hann er allra manna sáttfúsast ur, og sættir hans heilar. Þeir, sem borið hafa gæfu til að ;kynnast honum náið, vita, að hjartalagið er hlýtt cg að hann á til í ríkum mæli þá skilnings fúsu samúð, sem er einkenni góðra drengja. Ég geri ráð fyrir því, að ein- hverjir mér fróðari verði til þess að skrá sögu Jóhannesar sem Borgarbónda: sem stofn- anda, eiganda og framkvæmda stjóva fyrsta og eina nýtízku gistihússins í Reykiavík. Aðrir munu rita nánar um æviatriði hans og uppruna. Mér verður maðurinn sjálfur hugstæð- astur, enda er bað jafnan mað orinn, sem mestu máli skiot-ir. Ekki hvað sízt begar um jaín heilstevotan, stórbrotinn og st.nrhuga mann er að ^æða og Jóhannes Jósefsson. Heill sé foonum siötugum. og megi hann lengi lifa. Loftur Guðmundsson. S S s s s s s s s s s s s s s s \\ í í S i S :: s * s S i Frá Steindóri HRAÐFERÐIR TIL STOKKSEYRAR Tvær ferðir daglega. Aukaferðir um helgar. Frá Reykjavík: kl. 10,30 f h. og 2,30 e. h. Frá Selfossi: .. kl. 2 e h. og 5,30 e. h. Frá Stokkseyri: kl. 1,15 e. h. og 4,45 e. h Frá Hveragerði: kl. 2,30 e. h. og 6 e. h Kvöldferðir að Selfossi alla laugardaga og sunnudaga. Frá Rcykjavík: Laugardaga kl. 8,30 s. d. Frá Selfossi ld. 11 s. d. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 7,30 s. d. Frá Selfossi kl. 9 s. d. Bifreiðastöð Steindórs Sérleyfissími 1585. > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s er selt á þessum stöðum: Auslurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Bókabúð Sigvaida Þorsteinssonar, Langholtsv. 62, Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 1®. Gosi, Skólavörðustíg 10. Havana, Týsgötu 1. Helgafell, Bergstaðastræti 54. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Veitingastofan, Bankastræti 11. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingastofan, Uppsalakjallaranum, Aðalstræti. Veitingastofan Ögn, Sundlaugaveg 12. Veitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. Verzlunin, Hverfisgötu 16. Verzlunin, Hverfisgötu 117. Verzlunin, Nönnugötu 5. ‘ ' ' '?-1 Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Veslurbær ITS! Adlon, Aðalstræti 8. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr, Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Sæborg, Nesveg 33. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. ^Terkamannaskýlið. Bakaríið. Nesveg 33. Kópavogur: Blaðskýlið, Kópavogi. Verzlun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi. Svðssneskf skip Framhald af 8. síðu. Englendingum til stríðsloka. Síðan var skipið selt til Belg- íu. En eftir að þeir höfðu notað það um hríð: var það selt til Sviss. Skipið var þá algerlega endurbjrggt í Cuxhaven í Þýzkalandi. T. d. var það lengt um 8 metra og er nú 58 metrar á lengd. EINA SKIPIÐ MEÐ r SVISSNESKA VÉL Þá var sett í það svissnesls vél, og er það eina vélin, en Svisslendingar hafa smíðað í hafskip. í desember s.l. hóf skipið síð an siglingar að nýju. Furka hefur nú dvalið hér í tvo daga. Á morgun heldur það upp á Akranes með sements- farminn þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.