Alþýðublaðið - 28.07.1953, Blaðsíða 4
Jt
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagnrinn 28. júlí 1953
Útpefs.ndí. AlþýBuflokkurinn. Ritstjóri og ábyTgCtnnaður:
Hannibai Yaldimarsson. Meðritstjóri: Helgi Saamundtaon.
Frétta?t1óri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: toítur GuB-
mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma MöILer.
RitgtJómarjsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Aí-
fndðsluslmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Ihaídíð biðlar fil Framsóknar
MORGUNRLABIÐ 1 minnti
á það á sunnudaginn, að nú
væri komið fast að mánuði
síðan úrslit aij> Lng-i sk osn i n g-
anna voru kunn, og þó hafi
lítið gerzt, sem gefi bendingu
um, hvað ofan á verði um
stjórnarmyndun.
Úrslitin voru, eins og menn
muna, þau að stjórnarfíokk-
arnir, sem höfðu haft 64%
kjósendanna að baki sér
fyrir kjördag, höfðu aðeins
59% á bak við sig að kosning
iinum loknum. Saman höfðu
stjórnarflokkarnir tapað 5% af
kjörfylgi sínu, en að vísu hald
ið óbreyttri þingmannatölu.
Slík úrslit hefðu alls staðar,
þar sem lýðræði og þingræði
nýtur mikillar viröingar ráð-
andi floltka, leitt til þess, að
stjórnin hefði strax eftir kosn-
ingarnar beðizt lausnar og Iát-
ið það þannig á vald þjóðhöfð
ingjans, að hefja undirbúning
að myndun nýrrar stjómar.
En það var ekki gert hér.
Flokkarnir, sem íöpuðu 5%
af kjörfylgi sínu, sátu sem fast
ast og sitja enn. Og þá er það,
að Morgunblaðið minnir á það j
cins og upp úr svefni, að Iítið
hafi gerzt a löngum tíma, ér
til þess bendi, hvaða úrslit
verði um stjómarmyndun.
Síðan segir þetta aðalmál-
gagn stjómarinnar, að það sé
áreiðanlega ekki aðeins ósk
þjóðarinnaj-, heldur og krafa
hennar, að stjórnarmyndun
gangi nú fljótt f.yrir, sig úr
þessu, því að margra vikna eða
mánaða þóf um stjrónarmynd-
un sé veikleika vottur.
Og nú á það líka að geta
gengið fljótt, segir Morgunblað
ið, því ?.ð stjórnarflokkamir
feáðir hafa kallað þingmenn
sína saman til funda mánu-
daginn 27. júlí. Síðan bæíir það
við:
,,Næstu daga verður því að
gera ráð fyrir, að úr því verði
íkorið, hvert síefni um mynd-
un ríkisstjórnar í Iandinu“.
Vísir segir, að framsóknar-
menn muni, í samræmi við á-
Jyktun sína á flokksþingi,
stefná að því að stjórnin leggi
mjög bráðlega niður völd. En
hinum hyggnari mönnum (það
munu eiga að vera annað bvort
Sjálfstæðismenn almennt eða
a. m. k. Vísisliðið) só þó Ijóst,
að stjórnarflokkarinir eigi
fyrst að athuga alla möguleika
á samvinnu þeirra á milli, til
þess að forðast langvarandi
stjórnarkreppu.
Samkvæmt þessu má búast
við því, að stjórnki sitji enn
um sinn, ef „þeir hyggnari“,
í stjórnarliðinu fá að ráða, en
að Iausnarbeiðm komji' innan
rltamms, ef framsóknanneræ
sem hafa þingrofsvaldið í sín-
mn höndum með stjórnarfor-
ustunni, ráða úrslitunum um
það mál. {
Ekki segist Vísir vilja neinu
um það spá, hvort Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsókn muni
ná samkomulagi um samvinnu,
er tryggt geti landinu sterka
stjórn næstu árin, því að kosn
ingarnar hafi valdið nokkurri
breytingu á viðhorfi margra.
Eftr þessu ða dæma telur Vís
ir nokkurn vafa á því eftir
kosningarnar, að sterk íhalds-
stjórn sé það, sem menn dreym
ir ’ um. Bendir þetta íil þess
fornkveðna, að „engum er alls
varnað“.
Síðan segir Vísir og þar með
Björn Olafsson sitt álit á fram
haldandi stjórnarsamvinnu í-
halds og framsóknar með þess-
um orðum:
„En hitt virðist óhætt að
fullyrða, að almenningsálit-
ið sé það, að eðlilegast sé að
núverandi stjórnarflokkar
vinni saman áfram á grund-
velli, er báðir megi eftir at-
víkum vel við una.
Engin önnur í-tjórnarsam-
vinna er nú möguleg, sem
tryggt geíur landinu stjórn
með öruggum þingmeiri-
hluta. Þátttöku kommúnista
í ríkisstjóm mun enginn geta
hugsað sér nema þeir sjálf-
ir.
Þessi ummæli heildsalablaðs
ins og raunar Morgunblaðsins
líka, taka af öll tvímæli um
það, að íhaldíð vill umfram
i allt, að núverandi stjórnarsam
starf haldi áfrarri með sem allra
minnstum breytingum, og hver
, skyldi geta láð þeim það, þótt
i þeir vilji tryggja áfram öruggt
I íhaldsstjórnarfar næsta kjcr-
íímafail.
En Tím.inn hefur til þessa
verið fáorður um hjartans ósk
ir sínar í þesstmi málum. Ef
Framsóknarflokkurinn er sama
sinnis og íhaldið, ætti stjórn-
in að geta sagt af sér einhvern
allra næstu daga og hin nýja
stjórn sömu flokka að geta tek-
ið við svo að segja samtímis.
Því að ótrúlegt verður að telj-
ast, að þeir rífist iengi um
smáaíriði eíns og þau, hvort
Bjarni Benediktsson skuli vera
áfram dómsmálaráðherra, Ólaf-
ur eða Síeingrímur forsætisráð
herra, eða um hverjir núver-
andi ráðherra skuli hætta og
hverjir nýir feoma í ]>eirra stað.
En ef Framsókn gerir sér
ljóst, að nú stendur hún á kross
götum og geíur átt örlagaríkt
val um veginn íií hæg/ eða
vinstri, þá geíur líka orðið
nokkur bið á því að stjórnin
segi af sér og ný verði mynd-
uð.
Þannig er ekki að furða, þóít
beöið sé með nokkurri eftir-
væntingu fréttanna af þing-
flokka- og miðstjórnarfundum
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins, en þeir fundir
munu hafa byrjað í gær, eins
og hoðað var.
Vtbreiðið Alþyðuhlaðið
Kominn OÍtlir hoim nóbelsverðlaunáhöfundurinn Thomas Mann flýði
* ættland sitt á valdadögum Hitlers og gerðist amerískur
ríkisborgari. Nú hefur hann aftur flutzt til Ev.ópu og setzt að skammt frá Zúrich í Sviss.
Nýlega ferðaðist hann um Þýzkaland. og var þá mynd þessi tekin af honum á Elbubökkum
skammt frá Hamborg. Skömmu áður var hann í heimsókn á Bretlandi og var þá kjörinn
heiðursdoktor í Cambridge.
Gunnar Iluseby í kúluvarpi.
.— Hann er emi. íslendingurinn á afrekaskrá Evrópu í frjálsurn
líþróttum í ár.
EFTIR að afrekaskráin frá
12. júlí birtist hafa þau tíð-
indi gerzt, að Rússinn Sjerba
kov hefur sett nýtt heimsmei
í þrístökki og stokkið 16,22
metra, en (þetta er í fyrsta
sinn, sem Rússi setur heims-
met í þeim íþróttagreinum.
sem keppt er í á ólympíuleikj-
um. Sjehbakov varð annar á
ólympíuleikjunum í Helsing-
fors í fyrra og hefur síðan
æft íþróttagrein sína af frá-
bærum dugnaði með árangri,
ssm nú er kominn í Ijós.______
Afrekaskráin í stökkum og
köstum eins og hún leit út
12. júlí og birtist í Idrottsblad
et sænska 17. júlí, er annars
svohljóðandi:
Sverre Strandli,
.bezti,...j,lkeggjuka§te.i... heimsins..
Hástökk.
J. Lánsky, Tékkóslóvakíu 2,01
G. Svensson, Svíþjóð 2,00
B. Nilsson, Svíþjóð 2,00
G. Damitio, Fralcklandi 1,98
I. Söter, Rúmeníu 1.97
i W. Herssens, Belgiu 196
i E. Ro.ques, Frakklandi 1,95
I G. P. Thiam, Frakklandi' 1,95
| A. Áhman, Svíþjóð 1,95
i P. Halme, Finnlandi 1,95
j
: Stangarstökk:
P. Denisenko, Rússlandi 4,44
R. Lundberg, Svíþjóð 4,35
V. Olenius, Finnlandi 4,31
V. Gladtjenko, Rússlandi 4,30
Petrov, Rússlandi 4,25
Lind, Svíþjóð 4.25
Milakov, Júgóslavíu 4,22
Landström, Finnlandi 4,22
Homannay, Ungverjal. 4.22
Brazhnik, Rússlandi 4,20
Suharjav, Rússlandi 4,20
V. Tjernobaj, Rússlandi 4,20
V. Knajazev, Russlandi .4,20
Langstökk:
H. Visser, Hollandi 7.52
Földessy, Ungverjal. 7,46*
Porrasalmi, Finnlandi 7,39
Ihlenfeld, Þýzkalandi 7,36
Mallek, Þýzkalandi 7,35
Valkama, Finnlandi 7,34
Valtonen, Finnlandi 7,33
Druetto, Ítalíu 7.32
Tjen, Rússlandi 7,32
Parmakisian, Grikklandi 7,30
P. Wlialey, Bretlandi 7,29
1 Þrístökk:
L. Sjerbakov, Rússlandi 16,12
M. Rehák, Tékkóslóvakíu 15,05
T. Letho, Finnlandi 15.00
Puskas, Ungverjalandi 14,92
N. Dagorov, Búlgaríu 14.91
A. Bertacca, Ítalíu 14,87
F. Simi, ítalíu 14,80
W. Herssens, Hollandi 14,78
V. Dementjev, Rússlandi 14.75
Z. Weinberg, Póllandi 14,73
Kúluvarp:
J. Skohla, Tékkóslóvakíu 17.31
R. Nilsson, Svíþjóð 17,00
O. Grigalka, Rússlandi 16,54
H. Lipp, Rússlandi. 16,43
P. Sarcevic, Júgóslavíu 16,31
J. Savidge, Bretlandi 16,23
G. Fjodorov, Rússlandi 16.07
T. Prjnver, Póllandi 16,01
Framhald á 7. siðu. 1
J.
L.
M.
E.
T.
V.
B.
O.
IV.
H.
E.
' J.
J.
G.