Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 2
* ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júlí 1953 Konan á bryggju 13 The Woman orn Pier 13) Framúrskarandi spennandi sakamálamynd, byggð á sög unni: , I Maried a Commun ist“. Robert Ryan Laraine Day Jolin Agar Sýnd kl. 5,15 og 9. Böra innan 16 ára fá ekkl aðgang. Síðasta sinn. Hin ógleymanlega ameríska stórmynd, byggð á sam- nefndri sögu. Aðalhlutverk: Alan Ladd Loretta Young S'usan Hayward Barry Sullivan Sýna kl. 5. 7 og 9. Félagslíf 3 AUSTUB- 8 $ BÆmRBÍÚ 8 Sekf og sakleysi (The Unsaspected) Óvenju spennandi og við burðarík amerísk kvik mynd, byggð á skáldsögu eftir Charlotte Armstrong sem var framhaldssaga Morgunblaðsins fyrir nokkrum árum. Claude Rains Joan Caulfield, Audrey Totter. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. B NÝJA BfO 8 ViS æfhnn aS skiija Hin vinsæla norska kvik- mynd urn erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad Espen Skjönberg Vegna mikillar aðsóknar. sýnd kl. 5,15 og 9. Verð aðgönguraiða kr„ 5.00, 10.00 og 12,00 Guðrún Brunborg. Bráðspennandi ný amerísk mynd um fjárdrátt, ástir og smygl og baráttu yfirvald- anna gegn því. Douglas Kennedy Jean Willes Onslow Stevens. Bö'nnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9,- ÖíusfufJugsveifin (Flat Top) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kyikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg og fjörug sænsk gamanmynd, eftir samnefndri s ögu Eiric Kástn ers, sem komið hefur út í ísl. þýði'ngu, s’em ein af hinum vinsælu Gulu skáldsögum. Þessi mynd er ekki síðri en Ráðskonan á Grund. Adolf Jahr (lék í Ráðskonan á Grund) , Ernst Eklimd Sýnd kl. 5,15 og 9. HAFWAB- FJARÐARBfð Ráðskonan á Orund (Under Falsk Flag) Sænsk gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu' Gunnars Wedegrens. — Alveg vafalaust vinsælasta sænska gamanmyndin, sem sýnd hefur verið hér. Marianne Löfgren Ernst Eklund Caren Svensson Sýnd klukkan 9. Sími 9184. (Battle Zone) Ný, afarspennandi amerísk kvikmjnnd, er gerist á víg- stöðvum í Kóreu. Jolm Hodiak Linda Christian Steplien McNaily Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Mjög ódýrar fjésakréuyr ©g Farfuglar! Tvær ferðir verða farnar um helgina. 1. Farið í kerlingar fjöll. 2. Hjólferð um Uxa- hryggjaveg. Farið með bíl til Þingvalla og hjólað þaðan Borgarness. Upplýsingar skrifstofunni, Aðalsltræti kl. 8,30—10 fimmtudag föstudag. Sími 82240. til í 12 og Músmœðun ! ) einungis að efla íslerrzkan S j iðnað, heldur einnig aðS • tryggja yður öruggan ár-S ) angur af fyTÍrhöfn yðar. S f Notið þvf ávallt „Chemiu) ^ lyftiduft“, það ódýrasta og) bezta. Fæst í hverxi búð.) Chemia h-f0 $ iiimiimiiui- Mi n nlii gajrsoipíd ivalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtö'.duia stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu sjómannadagsráðs, Gróíin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 82075, skrifstofu Sjómannafélagi Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólfcixfélagshús- irm, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun Inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinnl, Nesvegi 89. í Hafnarfirði hjá V. Long, HAFNAB FlRÐf 1 Húsmæður! 1 \ \ $ Sultu-tímmn $ j er kominn ^ \ Tryggið yður góðan ár-^ (angur af fyrirhöfn yðar. s SVarðveitið vetrarforðann S ) fyrir skemmdum. Það genð ) )þér með því að nota • S Betamon S ) óbrigðult rotvarnar-) ) efni ) ' Bensonat s S bensoeeúrt natrón S S Oa nUnnl S Pectinal ^ sultuhleypir S Vanilletöflur S Vínsýru S Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. IÐJA : ■ Lækjargötu 10 * -■v- Laugaveg 63 ’ j; Símar 6441 og 81066 Sj ■j nm i i ««al S Mynd þessi sýnir vel stíl hins ágæta, danska tennisleikara, Kurt Nielsen, seia komst í úrslit á tennismótinu í Wimbledon í sumar. Hér sésS hann í leiknum við Ástralíumanninn Rosewall, en er Nielsem hafði sigrað hann, lék hann úrsiitaleikinn við Seixas frá USA — og tapaði. S S j Lncnm n.r. s ÍFæst í öllum matvöruverzl- ( • unum SJÓMAÐURINN, sem gerði fyrirspurn til stjornar Sjó- mannafélags lleykjavíkur, „vegna ráðningar opinberra starfsmanna á skip,“ var í Al-1 þýðublaðinu beðinn um að tii- greina frekar rök fyrir ákæru sinni, svo sem nafrt hins opin- bera starfsmanns og skip það, er hann var ráðin i á. | Þessari vinsamiegu íyrir- spurn svarar hann í Þjóöviij - ( anum í gær með því að upp- lýsa um stofnun, sem nefnist „lögskráning skipshafna11. j Þeirri skrifstofu er ég mjög vel kunnugur og hef verið dag r legur gestur þar undanfarin1 ár og það get ég upp’ýst „sjó- j mann“ Þjóðviljans um, að á lögskráningarskrifstofunni faer hann ekki upplýsiiigar um fyrri störf manna, er í skiprúm ráða sig. Þess vegua er svar „Sjómanns" Þjóðviljans aigjörj lega út í loftið og ekki til þess fallið að upplýsa neitt, sem við kemur hagsmunum ' sjómanna.1 Iíins vegar h.ef ég vegna kær , kominnar fyrirspurnar „Sjó- i manns“ Þjóðvilians leitað mér, upplýsinga um þá menn, sem t ég ekki áður þekkti, og leyst i hafa af í sumarley.fi!m á skip-j um Eimskipaíélags fslands og, komizt að þeirri niðurstöðu, að j á eitt skipið var ráðinn sem, J dagmaður í vél maður, er hef- j ur verið lögregluþjónn. Þessi. maður bað um inngöngu í Sjój um dögum áður en hann var j mannafélag Reyki'avíkur nokkrj skráður í skiprúm og sam-j kvæmt þeim upplýsingum, sem hann gaf, átti hann fullan rétt j til að vera tekinn í félagiö. Ef hins vegar þær upplýsingar reynast rangar, verður hann ekki samþykktur í félagiö og Verður þar af leiðandi ao fara í land. Ég geri ráð fvrir, að þetta dæmi, sem hér hefur verið nefnt, sé það, sem .,Sjómaður“ Þjóðviljans á við. Sé stm ekki, þá verð ég í fullri vinsemd að biðja hann um frekari up,plýs- 1 ingar og helzt ekki að vísa méi? á lögskráningarskrifstoíu skips hafna í þeirn efnum, því að þas er ég ekki ókunnugri en hann. ,;Sjómaður“ Þjóðviljans á- kærir stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur enn íremur fyrir það, að láta slíkt afskiptalaust þegar menn séu reknir í Iandl fyrir skoðanir sínar. Ekkí er mér Ijóst við hvers konar skoði anir „Sjómaðurinn'1 á, þar eð! mér er ekki kunnugt um. að menn hafi verið látnir fara í! land vegna stjórnmála-. trúan eða kynþáttaskoðana, hins veg ar er mér kunnugt um menn, sem hafa verið settir I lantS fyrir að óhlýðnast fyrifskipuni um yfirmanna skipa, og vonai ég að ,,Sjómaður“ Þjóðviljans. sé ekki einn af þeim. því að> slíkum mönnum gengúr yfir-. leitt illa að fá skiprúm. Persónulegum skætingi „Siol manns*1. Þióðvilians í miirro garð svara.ég ekki, hatm ar allt of gegnsær og pólitiskur til bess. Hins vesar er ég afar þakk-*' 1-átur .,Siómanni“ Þjóðviljans fyrir þeasar fvrirspurrnr, þæil gefa stjórn Siómannafé;agsing tækifæri ti-1 að bera hönd fyrih höfuð sér og væri vel farið, bcS í framtíðinni kæmu al.hr „sjó- menn“ Þióðviljans msð ao* finnslur sínar á prenti, svo aS hægt sé að leiða bað í dags- ljósið, er sannast revnist £ hverju. máli og að níður verðD látinn fal-la rógur, níð off hverst konar órökstuddar hvís1:rgar £ þeim tilgangi einum að skaða; samtakarnátt Sjómannafélags Revkjavíkur. Ég vænti bess að hevra fljóti lega frá „Sjómanni'* Þióö'vilj-. ans aftur og trevsti þvf. ao á- kærur hans verði vel rökstudá’ ar og frambærilegar, og engaú áhvggjur þarf hann að bafa a£ bví, að mér finnist glefsup hans of langar eða stuttar, það skiptir engu rnáli. Sirfús Bjarnason, starfsmaður Sj ómannaíélagsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.