Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 3
Fimmtudagur 30. júlí 1953
&Li*ÝÐÖBLABIÐ
9
19.30 Tónleikar: Danelög.
20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir
séra Bjarna Þorsteinsson.
20.40 Erindi: Heimsókn í rí'ki
Francos (Njáll Símonarson
fulltrúi).
21.05 Tónleikar: Flokkur
, Larnalaga fyrir píanó eftir
Debussy, — Walter Giese-
king leikur.
21.20 Frá útlöndum (Axel Thor
steinsson).
21.35 Sinfónískir tónleikar.
Krossgáía
Gamanmál í tveim
Nr. 452
Lárétt; 1 lydda, 6 sækja sjó,
7 á fingri, 9 tveir eins, 10 lands
3ag, 12 ull, 14 engin, 15 fæða,
17 skotvopn.
Lóðrétt: 1 n-autnalyf, 2 þykk
ildi, 3 f'leirtöluending, 4 eyðsla,
5 völundur, 8 mjúk, 11 lyndis
einkunn, 13 gælunafn, 16 for-
setning.
Lausn á krossgáíu nr. 452.
Lárétt: 1 bjargar, 6 eta, 7
ymur, 9 ts, 10 rót, 12 ir, 14
sefa, 15 næm. 17 griðka.
Lóðrétt: 1 beyging, 2 akur, 3
ge, 4 att, 5 raskar, 8 rós, 11
teak, 13 rær. 16 mi.
!«
R
íí#e
mfnmrm
hafa á féum érum
unnið sér lýðhyUi
tun land allt.
tfafmlTfmM H'm
OKKUR íslendingum kom
það undarlega fyrir sjónir, þeg
ar Björn Ólaísson viðskipta-
málaráðherra tilkynnti með
miklum fyrirgangi, að nú hefði
íslenzka ríkisstjórnin afsalað
sér frekari Marshallhjálp, þar
eð hennar væri ekki lengur'
þörf.
Þetta gerðist raunar eftir að
öllum almenningi var orðið
fullkunnugt um, að íslending-1
ar áttu ekki kost á meiri Mar-
shaílgjöfum.
Þetta rninnti á refinn, sem
náði ekk; í vínberin og sagði
þá: ..Ég vil þau ekki. Þau eru
súr.“
Fólk brosti að vonum að
þessum uppgerðar mannalát-
um.
En svipaður atburður gerð-
i'st líka í Danmörku um svipað
■leyti.
Þann 6. júní s.l. hélt sjávar-
útvegsmálaráðherra Dana,
Knud Ree, ræðu í Præst og
sagði þá að stjórnin mundi
innan skamms tilkynna Mar-
shallstofnuninni, að viðreisnar
starfið í Danmörku sé nú kom-
ið svo vel .á veg, að frekari
Marðhallhjálp væri af þeim
sökum óþörf.
Að þessu hiógu menn líka í
Danmörku og tö'ldu óþarft að
til'kynna slíkt um það bil ári
1 eftir, að menn vissu, að Dan-
mörk ætti ekki kost á meiri
Marshallhjálp.
Síðan hófu stjórnarblöðin
dönsku lofgjörðarsöng yfir
stjórninni út af því, að Dan-
mörk væri orðin sjálfri sér nóg
— og bæri slíkt góðri ríkis-
stjórn fagurt vitni.
Undarlega geta vissir at-
burðir gerzt með svipuðum
hætti á íslandi og í Danmörku.
Og einkennilegt er líka, að
hinir léttlyndu Danir og hinir
alvarlegu íslendingar skyldu
hvorirtveggja bregðast við at-
burðunum á sama hátt —
1 nefni-lega með brosi og gaman-
yrðum á kostnað ráðherra
I sinna og ríkisstjórna.
Hr. ritstjóri!
I blaði yðar s.l. laugardag er
skýrt frá leyfum, er Rann-
sóknaráð ríkisins befur veitt
erlendum rnönnum til rann-
sókna hér á landi í sumar, og
er meðal annars sagt frá því,
að rannsóknaráðið hafi veitt
prófessor Lampert frá Þýzka-
landi leyfi ti'l rannsókna á
lækningagildi hveraleirs og
hvera'hita í Hvoragerði.
Þetta er alrangt.
Rannsóknaráðið sýnjaði um-
sókn minni vegna nrófessors
Lampert, um leyfi til þess að
hann gæti gert þessar rann-
sóknir hér í sumar, og kemur
próf. dr. med. Lampert því
e'kki hingað til lands eins og-til'
stóð.
Með þckk fvrir birtinguna.
Reykjavík. 27 7 1953.
Gísli Sdeurbjörnsson.
Ath. Upplýsingar blaðsins,
■sem frétt þsssi byggðist á. vorU
fengnar hjá Rannsóknaráði rík
isins. Ritstj.
MaSurinn mfnn,
MAGNÚS BJÖRNSSON
verður jarðsettur frá Keflavíkurkirkju föstud. 31. júií næstk.
Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Túngötu 21,
Keflavík klu.kkan 14.
Jóna Þórðardóítir.
Norrænar ráðstefnur
í Reykjavík.
HÉR í Reýkjavik hefur ver-
ið óvenju mikið um Norður-
iandaráðstefnur á þessu sumri.
Rafveitusamböndin á Norður-
lndum höfðu hér sinn aðal-
fund. Norrænir blaðamenn
héidu ársþing sitt í Reykjavík
í þessum mánuði. Vinnuveit-
endur frá öllum Norðurlönd-
um hafa nýlega lokið þingi
sínu og norrænni póstmálaráð
stefnu er hér nýlokið.
Þá er þess að geta, að félags
málaráðherrar Norðurlanda
þinguðu hér fyrir skemrristu
og gengu hér frá þremur samn
ingum um tryggingamál.
Ríkiáilþróttaráðstefna Norð-
urlanda hefur nýlokið fundum
og nú er í þann veginn að hefj
ast hér bindindismálaráðstefna
Norðurlanda, og eru fulltrú-
arnir væntanlegir hingað í dag
með Gullfossi.
Inni'legt þakklæti færum við öllum, bæð.i félögum og ein
staklingum, sem auðsýndu okkur samúð og virðingu við fráfaJL
og útför sonar míns,
EGILS SIGURÐSSONAR, Akranesi.
Fyrir mína hönd og annarra va,ndamanna.
Sigurður Jónsson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við
fráfall og jarðarför
MARÍU GUÐMUNDSDÓTTIR,
Þórsgötu 2.
Fyrir hö'nd aðstandenda.
Guðm. Ó. Guðmundsson.
í DAG er fimmtudagurinn
30. júlí 1953.
Næturlæknir er í iæknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs apó
teki, sími 1930.
Rafmagnstakmörkun:
í dag frá kl. 9.30—11 1.
hverfi, 10.45—12.15 2. hverfi,
21—12.30 3. hverfi, 12.30—
14.30 4. hverfi, 14.30—16.30 5.
hverfi.
FLU GlERSIB
Flugfélag íslands.
Á morgun verður flogið til
eftirt. staða, ef veður lyefir:
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafj., Kirkju-
foæjarklausturs, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks, Sigluíjarðar og
Vestmannaeyja.
SKIPAFEETTIB
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla var væntanleg til
Finnlands í morgun.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Stettin.
M.s. Arnarfell fer frá Stettin í
dag áleiðis til Haugasunds.
M.s. Jökulfell fór frá New
York 24. þ. m. áleiðis til Rvík-
ur. M.s. Dísarfell er í Álaborg.
Ríkiskip.
Hekla fer frá Reykjavík á
laugardaginn til Glasgow. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið fer frá Reykjavík
í dag austur um ’land til Bakka
fjarðar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík á morgun til
Vestmannaeyja. Búidur fer frá
Reykjavík í dag til Króksfjarð
árness.
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg.
Dettifoss fór frá Húsavík í gær.
til Seyðisfjarðar, Reyðarfjarð- •
ar og Revkjavíkur. Goðafoss
fór frá Hull í gærkveldi til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leíth 27/7, var væntanlegur
til Reykjavikur i nott. Lagar-
! foss kom til New York 26/7 frá
jReykjavík. Reykjafoss kom til
j Reykj avíkur 27 7 frá Hafnar-
! firðí. Selfoss kom til Gauta-
iborgar 28 7 frá Reykjavík.
I Tröllafoss fór frá Rej'kjavík
j 27/7 til New York.
j BLÖ0 O G TIMAKIT
| Tímaritið Frjáls vcrzlun, 3.
|—4. hefti þessa árs, hefur bor-
izt blaðinu. Af efni blaðsins
má nefna: Samtal við Björn
Guðmundsson um viðskiptin
við A.-Þýzkaland, Gróðurhúsa-
ræktun er þýðingarmikil bú-
grein, eftir Þorvald Þorsteins-
son. Lausakaupmenn eða spek
úlantar á Breiðafirði, eftir Osc
ar Clausen. Viðtal við Edith og
Eggert Guðmundsson. Samtal
við John Adamis. Félagsmál o.
m. fleira.
Sfökk úf um glugga f
svefni og bei@ bana
NÝLEGA beið 17 ára stúlka
í Kaupm.höfn bana þegar hún
í svefni stökk út um glugga á
4. hæð í Borupsstræti 129.
Móðir stúlkunnar vaknaði
við það, að hún heyrði sárs-
aukahljóð neðan úr garðinum
og er hún leit út um gluggann,
sá hún sér til skelfingar að
dóttir hennar lá niðri. Unga
stúlkan var flutt i sjú'krahús
ög þar lézt hún skömmu seinna
af meiðslum sínum.
— * —
Litla golfið
er opið frá kl. 2—10 e. h.
verður haldið í kvöld, fimmtua. 30. júlí kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu, fyrir Norðurlandakonurnar, sem hér eru á
Norræna bindindisþinginu.
Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Baldursbrá, Verzl.
Vesturgötu, 10 og Sjálfstæðishúsinu til hádegis i dag.
Konur, fjölmennum!
Undirbúningsnefndin.
niiinii^'unLinL'iBiiiiimfflimiininnEiaiiiniffliimiiinmniiiffliiiiRiiniiiiiiiimmmiiKnMínnniiiiiniiininiinimiriininiii
rynarbnysf
Staða yfirhjúkrunarkonu (forstöðukonu) við Land
spítalann er laus til umsóknar frá næstk. áramótum að
telja.
Launakjör í stöðu þessari eru samkvæmt IX. flokki
launalaga, og greiðast strax hámarkslaun þess flokks,
kr. 8.400,00 á ári (er gera nú kr. 28.980,00 á ári auk
verðlagsuppbótar).
Umsóknir ásamt fullum upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna,
Ingólfsstræti 12, Reykjavík, fyrir 1. september nk.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
LJÓSLEITAR KVENKÁPUR litlar stærðir kr. 75,00. AL-
ULLAR KJÓLAEFNI 140 cm. br. áður 98,00 nú 50,00 kr.
RÖNDÓTT RAYONEFNI 140 cm. br. áður 87,00 nú 50,00
kr. BEKKJÓTT SUMARKJÓLAEFNI áður 35,70 nú 20
kr. SKÝJAÐ TAFTEFNI áður 35,85 nú 20,00 kr. KÖFL-
ÓTT RAYONEFNI 90 cm. breitt, áður 34,00 kr. nú 20
kr. Einlil JAVASTRIGAEFNI áður 64,00 nú 30,00 kr.
PLASTIKTÖSKUR FYRIR HANDAV. OG SUNDFÖT á
50.00 kr. SILKISOKKAR 12,50. BLÓM 5,00. JERSEY
PILS 95.00 o. fl.
H. Toft
iniffiii
Skólavörðustíg 8. Sími 1035.
' ■■■I
flullaðiS
iiiiiiiiffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiffiiiiiiiiiiiffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii