Alþýðublaðið - 30.07.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.07.1953, Síða 5
Pimmtudagur 30. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐiÐ .! í HELGUM RITUM er sagt írá draumi ungs manns, sem soínaði úti í eyðimörku. Hann dreymdi hlið himins. Ljós- braut lá að hliði þessu. Og við hliðið var drottinn sjálfur, en englar svifu eftir hinum bjarta stiga, sem myndaði brautina fögru. Ekki veit ég, hvort sagnfræð ingar vilja telja þetta sann- sögulegan atburð. En óhætt má telja þessa draumsögn ó- dauðlega skáldskaparperlu. Og fáir munu þeir æskumenn og meyjar, sem gáfuð teljast, að ekki hafi einhverntíma dreymt slikan draum. Og fagurlega er hann túlkaður í íslenzkum ljóð um síðari tima í kvæðinu, ,,Myndin“ eftir Þorstein Er- lingsson. Þótt þar sé ekki eins mikil bjartsýni og fram kemur af höfundi draumljóðsins um Jakob. Enn nær kemst Matthí as Jochumsson í óði sínum þýddum um þroskabraut mannsandans. En sá sálmur er einmitt nú orðinn einn dáðasti söngur íslenzkrar kirkju og ís- lenzkrar æsku við mörg tæki- færi. Því fáar mnnu þær at- hafnir helgar frá vöggu til graf ar, að ekki haÆi einhverjum dottið í hug að svneia mætti: .vHærra minn Guð til þín“. En hugmvnd að honum er beint sóft í draumsögn bá, sem és minntist í upphafi þessara orða. ÞÖRF NÝRRA HUGSJÓNA Og fátæk væri sú æska, sem ekki ætti sína framtíðar- drauma, sínar framahugsjónir. En því miður er íslenzk æska nú fátækari að draumsýnum, en sú, sem átti æsku og bernsku í upphafi þessarar aldar. En svo má ekki lengi vera né verða. Nýjar hugsiónir verða að fæðast til að skapa nýjan áhuga, nýjan kraft til starfa, nýtt starfsþrek og nýja starfs gleði. Víða í sveitnm landsins hafa ungmennafélög og æsku- lýðssamtök lyft grettistökum samfélagslegra afreka, sem bera munu vitni um dug og menningu núlifandi kynslóða um ókomnar aldir. Slík afrek munu lýsa 9em leiftur langt fram á komandi öld. En með því er átt við byggingar líkt og félagsheimíli og skóla. jafnvel kirkjur og íbúðarhús, sem reist hafa verið í stað upphaf* Jegra draumsýna. bar sem um aldaraðir var ekki annað en auðn moldarkofa og gróinn rústa. Flestar eru byggingar þessar á fegurstu stöðum hvers byggðarlags og helguð minn- ' ingum sösuletíra erfða eða frægðar. En höfuðhorgin ung og fösur stenzt ekki e^u sam .iöfnuð við þennan þrótt ov draumhug sveitafólk" sem hef ur nú betJar brevtt bókadraum. og böcrugiaum í vö'k” opt sta’T. Þrátt. fvrir duvnað o» stór- r A. leíð tíl kirk ill Náttúrufegurð Svisslands er við brugðið, enda leggja þúsundir er- J lendra ferðamanna leið sína þangað ár hvert. Svisslands hefur oft verið getið í fréttum undanfarið, þar er gert er ráð fyri, að fundu.r forustumanna stórveld anna verði haidinn þar, ef af honum verður. Myndin er af litlu, svissnesku sveitaþorpi og sýnir þorpsbúana á leið til kirkju í þjóðbúningum sínum. Séra Árelíus Níelssúii: aumur Hún á ekki ráðhús, eklvi vold uga kirkju, ekki stórt sam- komuhús, sem telja mætti hlið stætt félagsheimiljun og þing- húsum þorpa, sveita og kaup- staða. DRAUMSJÓN FRAMTÍÐAR En sem betur fer á æska Reykjavíkur sér framtíðarsýn, draumsjón, sem einkum hef- ur skýrzt á síðari árum fyrir orð borgarstjóra og eins af mætustu guðfræðiprófessorum háskólans. En eins og alt, sem er gott og nýtt, hefur þessi hugmynd mætt misskilningi, háði og ýmis konar aðkasti. Svo hefur jafnvel litið út, að hún væri gleymd eða afflutt þeim vegum, sem beztir voru og hæfastir til framgangs, veg um æskunnar sjálfrar. Hver af einstaklingum, hver af stjórn málaflokkum, hvert af félög- um borgarinnar mundi þó ekki telja það eitt sitt mesta þrek- virki, ef komið gæti í fram- kvæmd þessari hugsjón? Hví- líkur metnaður og heiður, eft ir að allt væri komið í kring. En þessi draumur æskunnar er: ..Æskuiýðrshöl! Reykjavík- ur“. Sá staður ætti að geta orð ið, með góðri stjórn eitt helzta HAFA HYERGI HOFÐI SÍNU AÐ AÐ IIALLA íþróttir, fræðslufundlr, tóm stundastörf. Ieíhringf.% tónlist, gleðimóí, allt undtr forvstu menntaðra leiðtoga, þetta ætti að geía orðið eitrhvað annað og meira en knæpuseturnar og drykkjudansleikirnir, sem rnú taka mestan hluta aí tómsturid um unga fólksins í Reykjavík. Það bvkir nú orðið sjálísagt, fermingu, að undantekinni meira og minna þvingaðri og að mörgu leyti ofætlaðri skóla göngu. Það hefur verið bent á með miklum rétti af velviljuðu fólki, að reisa þurfi félags- heimili í smáum stíl víðsvegar um bæinn. en bæði mun það dýrt og seinunnið, þótt. ágætt væri. En slíkar framkvæmdir draga ekki mjög úr þörf fyrir æskulýðshöll Reykvíkinga, sem hlyti alltaf að \rerða og' eiga að vera sem miðstöð og fyrirmynd allrar æskulýðs-; starfsemi í foor'ginni. Og mig' grunar einnig, að ein slík stofn un með góðri deildaskiptingu og sterkri stjórn yrði miklu ódýr- ari og vænlegri til árangurs en margar smærri, ef engin, væri til forystu. Borgarbúar hugsa flestir heildstætt og fyrir þejm er bærinn einn og í allri marg' breytni þarf einingu. En verst er þó, eí hugmyndin um mörg félagsheimili gæti orðið til. að tefja' fyrir því um áratugi að neitt yrði gert sem bætt gæti úr brýnni og bráðri þörf í uppeldismálum borgarbúa. HEILLADRJÚG KIRKJA [ í íám orðum sagt: Æskulýðs höllin er ein stærsta, glæst- asta og djarfasta hugsjón, sem fæðzt hefur í uppeldismálurn Reykvíkinga. Hún gæti sannar lega orðið guðshús á grýttri að börn hafi dagheimili, vöggu braut þess vanda, sem nú stofur og leikvelli. En börnin, drevpir eitri í hamingjubikar unglingarnir, sem eru vaxin margra heimila, Og yndislegt yfir vigtiná á bessum stoínun- væri fyrir kirkjulausa presta- um hafa hvergi hofði sínu að í bænum að koma í sannkall- að halla. Þetta sjá allir að er aða æskulýðshcll til starfa. Og fjarstæða. Húsnæði og heimil- gæti hún ekki orðið heilla- isvenjur gera þeim yfirleitt drjúg kirkja? Bærinn er ekki alls staðar ofaukið. Og sorglegt kirkjulaús, og kirkjurnar eru er að sjá þeim bókstaflega ýtt ekki tómár af fátækt og getu- eða sparkað út í óskapnað, '&^S1 eirðarleysis og göturáps um! borgarbúa, heldur aS íGarobaW s ? ríSu iram >orour sson leffi 1500 meíra hlaupinu MEISTARAMÓT REYKJA- VÍKUR í frjálum íþróttum heilt áfram í fyrrakvöld í sama dásamlega veðrinu. Keppnin á öðru.m degi mótsins var ekki | SIGURÐUR OG KRISTJAN NÁLGAST 4 mín. í 1500. . . . Skemmtilegasta keppni kvöldsins var tvímælalaust 1500 m. hlaupið. Baráttan stóð síður skemmtileg en á fvrsta ! miHi Kristjáns, Siguxðar og starfssvið uppeldis í borginni. degi þess, og bar þar hæst ; Svavars. Sigurður tók strax for Sá vermireitur, sem rsekta sleggjukast Þórðar B. Sigurðs, ystuna og eru millitímarnir mætti í fíngerðustu og dýrrriæt -sonar, 48,02 m., sem er nýtt ís- usíu skrautblómst ur íslenzkr- lenzkt met, gamla._metið átti ar og reykvískrar menningar á Vilhjálmur Guðmundsson, KR, huo' ráðam-nuna. á' bor«dn enn i þeim tímum, sem hættulegast- 47,65 m., sett 1951. fátt a-f s3mbærilec,'nm bvc’piucf um við það sem beztn p’æ't.ir og kaupstaðir eisa nú þegar komandi öldum, og einmitt á ir eru vaxarlögnuálum. rnanns- sálar. Fæst á flestum veiíingastöðum bæjarins, — Kaupið blaðið um kuð og þér fáið yður kaffi. Alþýðuhlaðið mt Sigurðsson. i 64 sek. á 400 m. og 1,12 á 800 | m. og er bað írekar Jítill hraði. 1 En þegar rúmur hringur er eítir fer Kristján fram úr Sigurði og hraðin'n eykst að mun, Sig- imður fylgir fast eftir, en Svav ar geí'ur sig. Spenningurinn er geysilega hjá áhorfendum og þegar 200 m. eru eftir reynir Kristján að slíta Sigurð af sér, en árangurslausf og þegar ca. 50 m. eru eftir kemur Sigurð ur með sinn endasprett og sígur hægt fram úr Kris'tjá'ni, árangurinn 4.03.6 og 4:04,0 er sá íangbezti, sem þeir hafa náð, beati árangur íslendings hér á vellinum er 4:00,6, það afrek vann methafinn Óskar Jónsso'n 1946. Metið er aftur á móti 3:53.4, sett eríendis 1947. ÆÐISGENGIN BARÁTTA Keppnin um annað og þriðja sætið í 400 m. var hörð, en Guð Kristján Jóhannsson. i mundur hljóp aðeins til að vinna, þar sem úrslit 1 100 m. voru eftir. Þórir varð annar, en hann er að verða einn af okk- ar skemmtilegustu hlaupurum, Ingi og Hreiðar háðui æðis- gengna baráttu um þriðja sæt ið og tókst Inga að pína sig fram úr á síðustu metrunum. Arangurinn í 100 m. var léleg ur, enda flestir keppendu,rnir Framhald a 7. «íöa»

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.