Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 6
s
ALÞÝÐUBLMMÐ
Fimnltudagur 30. júlí 1953
VINA D£1MAR
9. DAGUR:
Filipas
Bessason
hreppstjóri:
leita að því, sem hún þurfti að
nota daglega.
Ég spurði hana, hvort hún
hefði ekki ver'ið hrædd um nótt
ina. Hún hló íyrirlitlega að þess
ari spurningu.
Ég er ekki hræðslugjörn, ást-
m. Veit ekki hvað það ér að
hræðast. Ég myndi ekki þekkja
in. En ég vissi, að Brett myndi
ekki haía snúið sér undan. Það
myndi ekki á nokkurs heil-
brigðs manns færi á hans aldri.
Mér létti, þegar ég heyrði væl
íð í krakkanum uppi á loftinu.
Hún leit í augu.mín, og það
var þjáning og hryggð -í svipn-
um. Einmitt þegar ég er svona
þá tilfinningu, enda þótt hún þreytt. — Farðu nú og rugg-
AÐSENT BREF
Ritstjóri sæll!
Nú,ipá þó segja, allt leiki
í lyndi, grassprettan,. góðviðr-
ið og sáldin! Annað eins indæl-
is sumar hefur víst ekki komið
í mannaminnum bæði til lands
og sjávar, og megi það á gott
vita. Illan bifur hef ég á reykn
um úr Heklu; ekki það, að ég
óttist beinlínis að hún fari að
hreyfa sig aftur, en það eru til
fleiri eldfiöll á íslandi, og eitt
hvert samband hefur þetta allt
saman sín á milli, þótt við vit-
um minnst um það. Og svo eru
það sólblettirnir; nú eru jafn-
vel vísindamennirnir farnir að
gruna þá um græsku, hvað
snertir áhrif þeirra á jörðina
sjálfa og þá, sem liana byggja.
Eg kann að vera orðinn svart-
sýnni í ellinni, heldur en rök
síanda til, en mig uggir það,
að eftir slíkt einmunasumar sé
einhverra stórra atburða að
vænta, kannske áður en sum-
arið er liðið. Það er einhver
annarleg óró og umbrot undir
allri kyrrðinni og blíðunni,
ekki aðeins í jörðinni og höf-
uðskepnunum, heldur og í
mannskepnunni; mér finnst á
stundum eins og gervöll nátt-
úran hagi sér nú eins og kött-
ur, sem lig.gur í þúfnaskorn-
ingi, graifikyrr eins og hann
væri dauður, en þó í rauninni
allur spenntur undir stökk.
Færi betur -að mér, gömlum og
ólesnum dalabóndanum. skiátl
aðist þar, ■—- en m’.kið rr. -i það
. vera. ef svo revnist.
Um ástandið í stjórrr ■ álun-
nra ‘ætla ég ekki að rr-ða að
sinni. Það er hvort e.ð e- orðið
eins og þióð?a*ra, svo Iv?ilegt
er allt, sem viðkemur þeirri a.t-
vinnugrein okkar beztu manna
og fjarskylt því, sem talizt get
ur raunveruleiki frá Hónarhóli
hversdagslegra manna, beirra
er hvorki kunna ná heldur
kæra sig um að fara með kukl
og særingar. En ailt vinna þeir
í bágu bjóðarinnar, blessaðh’;
jafnvel kuklið og svartagaldur
inn. hika ekki við að leggja
sáluhjálp sína í bættu vegna
ættiarðarástairinnar, sennilega
f þeirri von, að þeim takizt eins
og Sæmundi að gabba þann
gamla, þegar bar að kemur,
enda munu þeir hafa nokkra
æfingu í að bera kápv.na lausa
á báðum öxlum.
Virðingar f y 1 Ist.
Filipus Beusason.
íiYtvTxTrTriYirhTrrvm
einhvern tíma kæmi ýfir mig.
O, þú myndir þekkja hana.
Eitt get ég sagt þér: Ég þekkí
þá tilfinningu,, þegar manni
verður kalt. 'Kannske það sé
vegna þess að húsið er ein-
göngu ætlað til notkunar á
sumrfn, að hér eru ekki til
neinar ábreiður.
Ég fór á undan henni upp
stigann. Ég segi ykkur satt, að
aldrei fyrr hafði ég komið upp
á loft í Coberley-húsinu, en þó
varð mér ekki skotaskuld úr að
að ganga rakleiðis1 að herberg-
inu, þar sem línið var geymt.
Og þar gaf að líta háar hillur
fu.llar af ábreiðum, dúkum,
sængurverum og löltum.
Hún hafði sofið í stóra svefn
herberginu um nóttina, senni-
lega vegna þess að það var
Stærst og bezt búið húsgögn-
um.
Ég hafði orð á því við hana,
í hvaða herbergi ég myndi
sofa, ef ég væri í hennar spor
um. Svipur vonbrigða og
hryggðar breiddi sig þegar yfir !
andlit henni.
Hvers vegna ætti ég að sofa
í þessu gamaldags herbergi,
fyrst ég er hér alein og get ver
ið í stóru ....
Ég nefndi nú þetta með litla
herbergið, af þeirri ástæðu
einni saman að það er svo
miklu auðveldara að hita það
upp, sagði ég. Annars hefu.r þú
þetta að sjálfsögðu eins og þér
finnst bezt.
Hún stóð þarna óráðin drykk
langa stund. Kannske hefði ég
sært hana með framhleypni
aðu henni svolítið. Viltu, gera
það, ástin?
Mér er heldur ekkert um
gefið, þegar ég er svona þreytt,
sagði hún. En hún staulaðist
nú samt á fætur og hljóp,
furðulega léttilega, upp stig-
ann.
Hún kom með krakkann nið
ur. Þetta var heldur dauflegur
krakki og ég gat ekki varizt
þeirri hugsun, að til margra
hluta væru koddaverin hennar
gömlu frú Cohierley nytsam-
leg. Hvergi hafði ég heldur orð
ið vör við neinn farangur,
sem Brandon gæti hafa komið
með, að undanteknum pels
nokkrum, sem ég hafði séð
hana í.
Jæja, sagði hún. Þarna kem
ég bá með barnið.
Ég var kurteisin sjálf, þeg-
ar ég virti það fyrír mér. Hún
teygði handleggina fram og
niður til þess að ég gæti betur
séð það og ég sá eða að
minnsta kosti hélt mig sjá
augu Connie Coberley stara á
mig.
Og ég leit undan. Mér fannst
ég vera dauðþreytt enda þótt
ég hefði enn ekki gert annað
en að fylgjast með þeim og
skipa fyrir verkum.
Þegar við snerum heim a
leið þennan dag, fannst mér
að við Brett hexðum komið
fram við þennan nágranna
okkar af eins mikilli vinsemd
og nærgætni, s&m yfirleitt var
hægt að búast víð. Það var
nægur matur í búrinu og herra
Brdfet. Ósköpu lítið barn.
Svo? Laurel frænka leit við
mér í því skyni að fá þessa
frétt staðfeata og ég kinkaði
kolli. Hversu lengi hafa þau
verið gifí?
Ég veit það ekki, Laurel'
frænka.
Hún er frá Suðurríkjunum,
sagði Brett upp úr eins manns
hljóði.
Dra»v!ð*áerSlr.
Fljót og góð áfgreiðsll. |
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 13,
simi 81218.
Smurt SraufS
oú snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. ¥ÍS'
samlegast pantið
fyrirvara. |
MATBARINN
Lækjargðta ®»
Sími 80346»
Laurel frænka einblíndi inn
í eildinn og hafði orð á því, að
hún hlyti að vera mjög faileg
kona, þessi New York — eða
Philadelpíustúlka, sem hann
hefði kvænzt hann Conn'.e
Coberley. Og svo dó hún út
s-mátt og smátt, röddin hennar
Laurel frænku, og það varð aft
ur þögn.
Allir steinþögðu þangað til
Brett dragnaðist yi'ir gólfið og
fram í eldhúsið í ieit að ein-
hverju til þess að japla á. Þá
sagði Laurel írænka: Hvað er
hún að gera hér, Elizaheth, á
þessum tíma árs7
Ég geispaði. Lóng saga,
Laurel frænka. Og' fvrir alla
muni bið ég þig ao fara ekki
að bióða henni hingað til okk-
ar. Ég held að hún sé heldur
leiðinlegur kvenmaður, hæði
gróf í sér og lítið greind.
Svo, iá, sagði Laureí
frænka. Ef hún er gróf í sér,
þá vona ég að bú látið bað v&ra
að heimsækja hana oftar.
Slysavaraafélagi fslaois!
kaup* flestir. Fást fcjá ]
glysavarnadeildum tim \
land allt, 1 Rvík S hann-
yrðaverzluninnl, Bank*-
atræti 0, Verzl. Gunnþór- í
unnanr Halldórsd. og skrif-
ætofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafálagi®.
Það bregst ekM.
NVia sení!!«
Miastöðin h.f.
fcefur afgreiSsIu I Bæjtx-
bílastöðinni í Aðalstræfci [
16. Opið 7.50—22. Á |
sunnudögum 10—18. — S
Sími 1395. fi
mmni. En svo þreif hún þrjárjFort hafði skipun um að láta
ábreiður ofan úr hillu og henti , hana ekkert vanta. Hvað mig
þeim á rúmið í litla herberg-1 snerti, þá ætlaði ég ekki að
inu fyrir endanum á ganginum koma hingað meir.
Augfýsið í
Alþýðublaðinu
niði.
Þjónustufólkið bjó alltaf um
mig heima, sagði hún.
Ég kinkaði kolli alvarleg í
bragði.
Vitanlega hefði það verið
skynsamljegast fyrir hana að
búa þeirn megin í húsinu sem
eldhúsið var, og nota dagstof-
una, sem ætluð var þjónustu-
fólkinu, til eigm afnota. Ég
hafði nú samt ekki orð á þessu,
því ég þóttist vita að hún
myndi ekki fást til þess að iall
ast á þá uppástungu. Þess í stað
hélt ég áfram að láta að mér
kveða við að gera vistarverur
hennar eins. þægilegar og aðlað
anaf og unnt væri. Undir leið-
sögðn minni tóku þau til við
það, Brandy og Brett, að vefja
renningum af göngum saman
og hrissta úr þeim rykið. Og
þegar búið var að hreinsa gólf
teppið í dagstofunni, fleygði
Brandon sér endilangri og
j uppiloft á það og teygði úr
öllum öngum.
Ég er svo þreytt, sagði hún.
Ég leit undan, en sá þó í hug
anum flagrandi kolsvart hárið,
kafrjóðar kinnarnar og ávalar
mjaðmirnar og þrýstin brjóst-
Ég man það svo vel, að það
rigndi heil ósköp þetta kvöld,
og að okkur leið svo ósköp vel
og notalega í dagstofunni.
Laurel frænka var að saurna,
Brett sat á gólfinu fyrir fram
an arininn, Powell og ég sát-
um við borðið og átum. AUt í
einu heyrði ég Brett segja:
Hún er konan hans Connie
Coberley, sagði hann.
Hver, vinur mínn? spurði
Laurel frænka vingjarnlega.
Er bann Connie Coherley
kvæntur?
Já, sagði Brett. Hann á
konu.
Laurel frænka lagði flíkina
í kjöltu sér og horíði á mig
spyrjandi.
Það er alveg rétt, sem hann
segir. Hún er hérna í Cober-
ley-íhú4Ínu. Við höfum heim
sótt hana.
Svo já. Laurel frænka tók
aftur til við prjónana. Skýtið
að ég skuli hvergi hafa séð
þess getið í blóðunum, að
hann Connie Coberley væri að
kvænast. THvernig Jítur hún út,
hún frú Coberley?
Hún á lítið barn, sagði
Ðag nokkurn í miðri næstu.
viku vaknaði ég v;ð að það
var talsverður stoimur úti fjxr
ir. Vindurinn stcð af hafinu.
og þá var haiir, jáfnan rakur.
Eg vissi að pað myr.di verða
leiðinlegt veður úti og ég
hlakkaði til að vera heima og
lesa og kannske fá mér dálír-
inn blund fyrir framan arin-
inn, þegar vel væri orðið hlýtt.
Það lagði sterka bökunarlykt
framan úr eldhúsinu. Ég fann
að það var verið að baka pip
arkökur og fleira gáðgæti. Ég
tók skáldsöguna éftir. Walter
Scott, sem ég var að lesa um
þessar mundir og fór fram úr
eldhúsið. Þar var bróðir minn
fyrir.
Stúlkan, sem anr.aðist allan
bakstur fyrir heimilið, var að
láta eitthvað ofan í körfu og
Brett hallaði sér vei fram til
þess að fylgjast meö því., hvað
hún léti niður. Karfasx var orð
in hér um hil full. þegar ég
kom fram, en það seinasta,
sem ég sá hana láti niður í
hana, var glerkrukka með nið
ursoðnum ávöxtum og stór
brauðhleifur úr heílhvaiti.
Hvað er þetta7 ■■■p’.’rði ég.
Já, sagði hún. Á vissan háf.t
eru bað kökur.
Einmitt það. En á hvaða hátt
eru það ekki kökur? spurð'i ég
hálfhranalega. Það kom mér
nefnilega í vont skap að
merkja, að stúlkan skyldi
reyna að koma sér. hjá að
segja mér eins og var. Það
virtist Ijóst, að hún gerði sér
þess grein að Brett myndi
ekki hafa mitt samþykkti til
þessarar ráöstöfunar.
Unga manninum falla kök-
urnar mína vel í geð, svaraði
| MínnÍMáBrsníöM
I Barnaspítalasjóðs 'Hringsiae
I eru afgreidd i Hannyrð&~
; verzl. Refill, Aðalstræti IS
| (áður verzl. Aug. Sveni-
i sen), í Verzluninni Victoi,
| Laugavegi 33, Holts-Apó-
| teki, Langholtavegi 84,
| Verzl. Álfabrekku við Su8-
| urlandsbraut, og ÞontcCÁ®-
; búð, Snorrabraut 01.
: af ýmsum stærðum f;
» bænum, útverfum bæj- I
! arins og fyrir utan fc®-:
“ ínn til aiölu. — Höfum ■
■ eínnig til sðlra jarðir,!
! vélbáta, bifreiðir @*|
■ veröbréf. ■
■ *
« Nýja fastelgna<alaa,
■ Bankastræti 7. ,!
• Sími 1518- g
#Tr#¥ir«&,æst®§É5
hún út í hött. Haun langar að
gefa þær einhverjum og svo
lét ég nokkra smámuni aðra
en kökur fylgja meö. Ég tók
ekki neitt nema það, sem ég
,er viss um að héimilið má
missa.
Ég sneri mér aö Brett. Það
er mesta illviðri úti, Brett,
sagði ég. Ekki fer ég að 'gera
i mig holdvota bara til þess að
koma kökum til . . . .
Brett tók upp körfuna og
gékk til dyranna og ég var þess
fullviss að hann ætlaði að fara
hvort sem ég kæmi með hon-
um eða ekki.
Ég henti bókinni frá mér,
greip regnkápuna m.ína og
elti hann út í hesthúsið.