Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 30. júlí 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
f
Fraxnhald af 5 síðu.
orðnir þreyttir, Guðmundur
sigraði örugglega og Þórir sigr
aði VillhjáÍm, þrátt fyrir það,
að hann hafði nýlokið við að
hlaupa 400 m. á 51,5.
Grindahlaupið var lítið
spennandi, röðin varð eins- og
allir höfðu spáð, Ingi fyrstu,r,
Pétur annar og Rúnar þriðji.
TOSFI AFTUR MEÐ.
Það var greinilegt, að áhorf
endur glöddust yfir því að sjá
Torfa aftur í keppni og hann
sveik engan. Hann flaug létti-
lega yfir 3,50 og 3,80 og hafði
nærri farið yfir 4,20. Það
myndu sjálfsagt fáir leika þetta
eftir Torfa þegar það er at
hugað, að hann hefur ekkert
æft i tvo mánuði. Bjarni
Linnet er aftur með, en hefur
skipt um félag, hann keppir
nú fyrir ÍR. Hann stökk 3,50 og
er það annar bezti árangur hér;
í ár, þessum árangri hafa Val j
björn Þorláksson og Kolbeinn
einuig náð.
Torfi var einnig með í þrí
stö'kkinu og sigraði auðvitað, ár
angurinn var samt ekki sem
beztur eða 13,12. Kári Sólmund
arson stökk einnig yfir 13 m.
MRT í SLEGGJUKASTI.
Þórður B. Sigurðsson sigr
aði vel í sleggjukastinu. í
fyrsta kastinu; flaug sleggjan
fram fyrir metmarkið eða 48,02
m. Þórður er laugöruggastur af,
sleggjukösturunum okkar og
getur hvenær sem er bætt
þetta met. Næsti maður Páll
Jónsson náði sínum bezta ár
angri 46,92 m. og hefur þó mjög
lítið getað æ:ft vegna atvinnu
■sinnar. Hann getur orðið Þórði j Friðrik. Guðm.
skeinuhættur. Aunars er að'
koma upp mikil brei'dd ..
sleggjukasti, við eigum tíu
menn, sem kasta þetta frá 43
m. upp í 48 m. Ef allir þessir
kastarar æfa vel og notfæra sér
tilsögn Strandlis, þá er þessari
grein borgið næstu árin.
Kringlukastið var ekki gott,
Hallgrímur var öruggastur, en
Friðrik virðist ekki hafa æft
kringlukastið í ár. Þorsteinn
Löve keppti með sem gestur og.
kastaði 44,54 m., hami var einn
ig með í s'leggjukastinu og kast
aði 44,00 m.
Eftir tvo fyrstu daga móts
ins standa stig þanr.ig að KR
hefur 70, Ármann 59 og ÍR 45,
KR hefur hþotið 7 meistara, Ár
mann 5 og ÍR 4.
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR 48,02
(nýtt met). '
Páll Jónsson, KR 46,92
Sigurjón Ingason, Á 44,92
Friðrik Guðm., KR 42,72
sæld borga og þjóða. veitt bæði
gleði og daglegt brauð, at-
vinnu og farsæld.
Reykvísk æska, gakk sam-
taka, heil og óskip að því
starfi, sem gir
draumana að veruleika.
Áreiíus Níelsson.
en það
lendir
hálfa
bariia
lenzka
eina
vegna
hvorki
aðeigandi
með þeim
sma
Framliald af 4. síðu.
svarar til þess, að er-
menn hefðu eignazt um
milljón óskilgetinna
í Bandaríkjunum. ís-
ríkið greiðir nú u. þ. b.
milljón króna árlega
þessara barna, bar eð
feður þeirra né hlut-
rí'kisstjórnir greiða
Meira en 400 ungar
verour að vísu ekki reiknaö í
peningum. Margt af því, sem
hér gerðist, hefur þó enn þann
dag í dag bæði fjárhagslega og
stjórnmálalega þýöingu, Þass
má t. d. minnast, að óánægjan
yfir rýrnandi kjörum eftir
stríð hefur verið meiri en á
nægjan yfir batnandi kjörum í
stríðinu.
Alit þetta * erður að hafa í
huga, þegar metin ern heildar-
áhrif stríðsins á ísler.zkt bjóð-
líf.
Hússflutningur
useoy
Sigtirður
Kringlukast:
fíallgrímur Jónsson Á
KR
44,50
43,22
Þorsteinn Alfreðsson, Á 39,23
Guðm. Hermannsson, KR 39,18
LEIBRÉTTING
í blaðinu í gær var ekki til-
greindur árangur annars,
þriðja og fjórða manns í 5000
m. hlaupi. Hann var sá, að Ei-
ríkur hljóp á 17:12,8, Stefán á
18:47,4 og Marteinn á 18:57,6.
G. E.
Framhald
skorti á trúarlegu,
lifandi. uppeldi. Og
barnalegu trú, að
af 5 sfðu.
ar.dlegu og
ég hef þá
æskulýðs-
konur giftust til útlanda.
Þess verður og að geta í i
þessu _ sambandi, að fjárhags-1
kerfi þjóðarinnar alit færðist
úr skorðum vegna styrjaldarinn
ar og hefur ekki enn tekizt að
ná þar jafnvægi. Vinnuagi
spilltist og vinnuafköst rj/rn-
uðu til mikils tjóns fyrir þjóð-
arbúið. Lífsvenjubreyting þjóð
arinnar var að ýmsti leyti mið
ur æskileg. og óheilbrigð s.ión-
armið náðu að festa rætur. Ým
islegt af þeim mikiu erfiðleik-
um, sem nú er við að etja í
efnahagsmálum og íélagsmál-
um, á beinlínis rót sína að
rekja til þess, sem b.ér gerðist
á styrjaldarárunum.
ÁHRIF STRÍÐS.INS
Á ÞJÓBLÍFIÐ
Ef gerð væru heildarreikn-
ingsskil fyrir þjóðfélagið ís-
lenzka á styrjaidarárunum,
yrði niðurstaðan mjög frá-
brugðin því, þegar litið er á
gjaldeyriseign þjóðarinnar er-
lendis eða neyzlu hennar. í
sambandi við hina margumíöl
uðu velmegun stríðsáranna má
auðvitað ekki glevma því. að
íslendingar unnu gífurlega
mikið, ungir og gamlir, þótt
aga og afköstum hafi oft verið
ábótavant. En kjarabótin kom
svo skyndilega og að ýmsu
leyti með svo óeðlileaum hætti,
að það f-reistaði tií þess. að
henni yrði einnig eytt með ó-
eðlilegum h.ætti. er.da hefur
lí'fskjörum þjóðarkmar hrakao
aftur á undanförnum árum En
frá hinum skjóta tfnahagsá-
vinningi verður að drasa tjón-
ið, sem varð á mannslífum, í
félagsmálum og siðferði. Hér
ÚRSLIT
100 m.:
Guðmundur Lárusson Á 11,4
Þórir Þorsteins'Son Á 11,7
Vilhjálmur Ólafsson ÍR 11,7
Guðm. Guðjóusson KR 11,8
400 m.:
Guðmundur Lárusson Á. 51,4
Þórir Þorsteinsson Á 51,5
Ingi Þorsteinsson KR 51,7
Hreiðar Jónsson Á 52,1
1500 m.:
Sigurður Guðnason ÍR 4:03,6
Kristján Jóhanns'son ÍR 4:04,0
Svavar Markússo'n KR 4:10,4
Eifíkur Haraldsson Á 4:37,0
110 m. gr.
Ingi Þorsteinsson KR 15,7
Pétur Rögnvaldsson KR 16.4
Rúnar Bjarnason ÍR 17,0
Marteinn Guðjónsson, ÍR 21.5
Stangarstökk:
Torfi Bryngeirsson KR 4,00
Bjarni Linnet ÍR 3,50
Baldvin Árnason, ÍR 3,10
Daníel Halldórsson, ÍR 2,71
Þrístökk:
Toxfi Bryngeirsson, KR 13,12
Kári Sólmundarson, KR 13,03
Helgi Björnsson, KR 12,82
Daníel Halldórsson, ÍR 12,82
sFrh. 8f 1. síðu.)
kcppnisleyfi eftir að hann er
mættur íil leiks á íþrótta-
móti, vegna þess að forustu-
maðiir annars félags reiðist
félagi hans og hyggst ná sér
niðri á því. Ber að krefjast
þess, að mál betta veroi upp-
lýst og úr því skorið af hvaða
rótum ákýörðnu FRÍ er raun
verulega snrottin.
ÁTTI AÐ ÞEGJA?
Frétt Alþýðublaðsins í gær
um hneyksli það, sem átti sér
stað á íþróttavellinum. þegar
meistaramót Reykjavíkur í
frjálsum íþróttum hófst, hef
ur vakið mikla athygli. Lítur
út fyrir, að forustumenn í-
þróttahreyfingarinnar hafi
ætíað sér að þegja um þetta
mál og enga skýringu að gefa
á framkomu sinni. Það er
gamla sagan að neyta aðstöðu
sinnar í þagnarskjóli. Nú er
málið hins vegar orðið heyr-
inkunnugt og þess að vænta
að það verði upplýst til hlít-
ar af viðkomandi aðilum. Þá
fæst vonand? úr því skorið,
livort félagsrigur reykvískra
íþróttamanna getur valdið
því, að snjallasti íþróttamao
ur okkar sæti hneykslanlegri
ofsókn eftir að hann er mætt
ur til leiks.
I
Framhald af 1. síðu.
an m.yndi springa. Þá kom það
einnig fyrir á sama stað, að
klossi iosr.aði undan húsinu á
einni kerrun'ni. Það kom þó
ekki að sök og húsið komst
klakklaust fvrir hornið. Hafði
þá ferðin niður á Lækjartorg
tekio rúma tvo tíma.
FEEÐINNI LOKIB
j UM' KL. 8 F2 AÐ MORGNI
I Eftir þetta gekk ferðin greið
i legar. og ekki urðu fieiri liindr
anir í vegi. Var húsið komið á
ákvörðunarstáðinn um kl. 8Vz
í gærmorgun/
TVEIR „IBUAR“ MEÐ
. Mikill mannfjöldi fylgdist
með íerð hússins og hafði hina
me-tu skemmtan af. Það vakti
kátínu áhorfenda að tvær dúf-
ur héldu til í þakskeggi húss*
ins. Dúfurnar flugu ætíð frá
húsir.u þegar það stöðvaðist,
en settust síðan alltaf aftur á
sinn stað. Ekki er vitað að aðr
ir ,.íbúar“ hafi verið fluttir
með húsinu.
Verðmæti síldar-
a§ byrja a$ veiS-
asl í Eyjum.
VESTM.EYJUM í gær.
BÁTUR fé'kk 40 tunnur af
síld á reknet hérna austan við
eyjarnar í dag. Má segja, að
þetta sé það fyrsta, sem fæst af
síld hér.
Vestmanr.aeyjabátar, sem
eru að veiðum í Faxaflóa? hafa
Framhald af 8. síðu.
ÞAKKA SKAL BRETANUM!
Svo gífurleg er skreiðar-
framleiðslan nú orðin. Það fer
ekki hjá því, að það hvarfli að
mönnum að þakka Bretanum
fyrir löndunanbannið, þar eð
það hefur orðið til þess að ís-
lendingar vinna nú fiskinn
sjálfir í landi og skapa með því
gífurlega atvinnu.
VÖRUVÖNÐUN
MIKILSVERB
En jafnframt verða útgerð-
armenn að gæta vel að því aS
vanda hið bezta til fr.amleiðsl-
ur.nar, sérstaklega þar sem nú
er framur.dan hörð samkeppnl
við Norðmenn um sölu skreið-
ar til Afrí'ku.
aflað ágætlega.
PALL
Alþyðublaðinu
j heimili, sem væri stjórnað í
anda Krists og. íslenzkrar þjóð
.rækr(, yrfjí. hin bezta lyífti
stöng allra framkvæmda til
heiðurs og menningar í bæn-
um, bæði kirkjubygginga og
annars. Þar mun rætast speki
þessara Ijóðlína:
Æskan sikapar ævi manns.
Æskuvorsins. draumar
eru verndarenglar hans
og ævikjarastraumar.
En æskan skapar líka ævi og
framtí.ð þjóðarinnar. Braumar
æskuvors með hverri kynslóð
eru verndarenglar-yfir komandi j
tímabilum í sögu fólksins. Og
straumar ævikjaranna, já líf og
dauði íslenzkrar menningar er
undir því komið, hve vel er
unnið að því að gera fegurstu
drauma æskunnar að veru-
leika.
BEZTÍ GRUNNURINN
Bæjarstjórn og borgar-
stjóri, þið sem ráðið yfir sam
takamætti fjöldans, beinið hon
um í farvegu hins andlega og
eilífa. Og meðal þess er æsku
lýðshöll og kirkjur. Gott upp-
eldi og Guðstrú hafa alltaf ver
ið bezti grunnur að allri far-
Norskir ofurhugar.
Ungu mennirnir tveir á miðri myndinni eru Norðmenninnir Odd Ol-
sen og félagi hans Raider Tingen, sem getið var um hér í blaðinu um
daginn, að ætlu.ðu á eintrjáningi frá Larvik í Noregi til Rómar. Hér sjást þeir í Róm, en
þaðan ætla þeir áfram suður til Mið-Afríku á bátnum.