Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 30.07.1953, Qupperneq 8
Aðalkröfur verkalýSssamtakanna nm aukinn kaupmátt launa^ fulla nýtingu allra atvinnu- tækja og samfeilda atvinnu handa öllu vinnu ffæru fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Aljsýðuflokksins. Verðlækkunarstefna al|)ýðusamtakarma er 513 um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafni verzlunarfólkt og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjáifu. Þctta er farsæl laið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. 'ommúnisíar ákæra SÞ íyrir ro issamnin ’ Tefjo þá hafa rofið bá í 8 tílfeliám, en SÞ ségja ékærurhar ósannaðar I KOKEU bafa kommúnistar kært yfir bví, að Samcinuðu Þjóðirnar hafi í átta tilfelium rofið vopnabléið. Taismaður Sam einuðu Þjóðanna, O’Brien, kvað engar sánnanir hafa komið fram fyrir ásökunum kommúnista. Bryggjan í Sandgerði lenqd um 30 meíra. Kommúnistar héldu því* fratn m. a., að stórskotalið sam : einuðu þjóðanna hefði haldið | uppi skothríð eftir að vopna-! Méið var komið á. Enn frem- j ur, að þrjár flugvélar sameín- J uðu þjóðanna hefðu ílogið yfir Hutlausa svæðið. VILDU FLÝTA FANGASKIPTUM Fulltrúar SÞ idru fram á það í gær, að fangaskiptiri hæf ust á mánudag í stað miðviku dags. Fuilltrúar kommúnista k\ráðust ekki vera undir það búnir að breyta þessu. B’Bknefjum frá íssfirSi, ISAFIRDI í gær. TVEIR bátar eru nú farnir héöan á reknet. Kotriu þeir úr fyrstu ferðinrii í dag. Jódís fékk 52 tunnur og Pólstjárnan 50 tur.nur. S'idin fékkst út af Djúpi. Hún er fryst til beitu. Rækjuveiði er 1 ír;l, en hana stunda 4 fcátar. Ajrir 4 bátar eru á síld fyrir Norðurlandi. Annars er a'fli góður. B.S. SANDGERÐI í gær. VÍTASKIPÍÐ Hermóður kom hingað i morgún og dró hingað steinker, sem Sandgerð ingar hafa stevnt inn i Kefla- vík. Var því Jjéyav sökkt við entfann á bryggjuuni: Lengist hún við bað um tiu metra, en áður var búið að steyoa 28 m, viðhót. Lengist bryggjan því um 30 metra í sumar o<r er bú izt vifí, að viðbótin verði full- gérð upn úr miðjitm ágúst. Hei'móður lagðist hér að bryggju, og er hann stærsta skip, sem hér héfur lagzt að bryggiu. Flann lagði af stað með kerið í gærkveldi frá Kéflavík. Með þessari viðbót. Hg MILLJ. KR. er bryggjan hér orðin rúmlega j Eins og blaðið hefur áður I 170 metrar á lengd. og þarf þó skýrt frá fóru 68 951 tonn af að lengia hana meira, þar eð^fiskafla þjóðarinnar til herzlu útfiri hér er geysimikið. Er á þessu ári. Láta mun nærri að þess vænzt, að hægt verði að! halda áfram lengingu á næsta Verðmæti skreiðarframleiðslunnar mun nema nálega 118 milljónum króna. LÁTA mun nærri, að útflutningsverðmæti alls síldaraflans sé nú orðið um 48 millj. kr. Útflutningsverðmæti skreiðarfraim leiðslu þessa árs mun nema allt að því 118 millj. króna. Sve> gífurleg er skreiðarframleiðslan nú orðin. í gær var heildarsíldaraflinn'*- orðinn nálega 170 000 mál og tunnur. Af þeim afla hafa um 120 000 farið í salt og um 50 þús. í bræðslu. Saltsíldin mun vera að útflutningsverðmæti um 42 millj. kr., en bræðslu- síldin um 6 millj. kr. 11 800 TONN ekneteveiðarnar á Faxaflóa S«Idin er öll fryst til útflotnings. Söltun Iiefur enn ekki verið leyfð. SÍLDVEIÐARNAR á Faxaflóa halda nú áfram af fullum krafti. Láta mun nærri, að nú stundi allt að því 30 bátar rek- netaveiðarnar. Allur aflinn er enn sem komið er frystur til út flutnings upp í nýju samningana við Rússa og Pólverja. Ekki er unnt að frysta til út bil 3 bátar stunda veiðarnar flutnings minni en 28 cm, síld, þar eð það skilyrði var í Rúss- lands- og Póllandssamningun- um. Gengur því talsvert af og er sú síld sett í bræðslu. SÖLTUN EKKI LEYFÐ ENN Faxasíldin fer nú stöðugt fitnandi og er t. d. mun feitari en áður en Faxasíldveiðarnar síöðvuðust. Spáir þetta mjög frá Hafnarfiröi, 2—3 frá Akra- nösi, 2 frá Sandgerði, nokkrir frá Vestmannaeyjum, einn frá Hornafirði, einn frá Reykjavík og nokkrir fleiri frá öðrum stöðum. 235 TUNNUK í EINUM TÚR Aflinn hefur verið misjafn, en þó hefur veiðin yfirleitt ver ið mun betri en í fyrra. Hafdís an. O. V. góðu um söltun. Söltun Faxa-1 frá Hafnarfirði fékk t. d. ný- Si'ldar hefur enn ekki verið leyfð. En síldarútvegsnefnd hefur auglýst að þeir, sem hyggist salta Faxasíld, verði að hafa sent umsóknir fyrir 5. ágúst. FLESTIR BÁTAR FRÁ KEFLAVÍK Flestir bátar á Faxasíldveið ;um eru frá Keflavík. Eru það- an um 10—12 bátar. Um það kkkl iiollenzk hljém- svei! í för fii USá. HIN þekkta hollenzka sym- fóníuhljómsveit, Amsterdam Concertgebeouw, fer hljóm- íeikaför til Bandaríkjanna 13. ©któber á næsta ári. Hljóm- sveitin mun halda 42 bljóm- leika víðs vegar um ríkin. Hinn reglulegi stjórnandi Hjómsveitarinnar, Edouard van Beinum, mun stjórna hljómsveitinni, er búizt er við að Rafael Kubelik muni .stjórna nokkrum hljómleikum. Undirbúningur að för þessari hefur staðið í nokkur ár. lega 235 tn. Samt.als hefur sá bátur fengið milli 1800 og 1900 tn. á einum mánuði. Gefur það nokkra hugmynd um veiði beztu bátanna. Fíéllin m ekki-árásar samning borin fil baka. DULLEjS, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. iét þess getið “k blaðamannafundi í fyrradag, að það væri rangt. að Adenau- er kanzlari hefði í bréfi til sín stungið upp á ekki-árásarsamn ingi milli aðilja að Evrópuhern um og Rússa, eins og getið hefði verið um í íréttum frá Bonn. j Kvað Dulles mögulegt, að Adenauer hefði haft slíkt í huga, en ekkert væi’i í bréfinu, er gæfi tilefni þeirrar skýring ar. Sagði Dulles, að ef Aden- auer byggi vfir einhverri slíkri tillögu. kynni hún að koma í Ijós síðar. af því magni fáist um 11 800 tonn af fullþurr'kaðri skreið. Sé útflutningsverðmæti tonns- ins metið á 10 000 kr. verður iheildarverðmæti skreiðarfram leiðslu þessa árs hvorki meira né minna en 118 millj. kr. Framhald á 7. síðu. Lfliil árangur aí viS- ræðum áli og Uehru. MOHAMMED ALI, forsætls ráðherra Pakistan, sagði í við- tali við blaðamenn í gær, a&' hann hefði orðið fyrir vonbrigií um af árangri viðræðna hans og Nehru, forsætisráðherra, Indlands. Viðræðurnar voriE virisámlegar, sagði hann, eit voru árangurslausar, að því er viðkemur Kashmir-deilunni, e»; það er málið, sem mest ber á milli hjá þessum þjóðum. Kvaðst Mohamraed Ali að síðustu vonast eftir betri ár- angri, er þeir hittust á ny seinna á þessu ári í Nýju Del- hi. Kenyafta áírýjaf VERJANDI Yomo Kenyatta og 5 áhangenda hans, er ný- lega voru látnir lausir og tekn ir fastir aftur, hefur áfrýjað I Leifs og að þeirri ákvörðu'n, að mál þeirra ^ athygli og tekið fyrir á ný. Segir1 „mjög ólík a., að þeir geti ekki j neskra landa, I vanir þar.“ Verk eíflr Jón Leiís flull í Egypfaiandi. FRÁ KAIRO í Egyptalandi berast hingað fregnir um að tónfræðingurinn dr. Hans Hick mann hafi nýlega flutt í útvarp þarlendis tónverk eftir Jón verkin hafi vakið aðdáun, en þótt verði hann m. borið meiri málskostnað. en tónverkum er menn lat séu Vegabréf fekin af vmmm, sem séffu malvæli fi! V.-Berfin GeysIIeg eftirsókn eftir matvælapökk- u?n. 250000 pakkar afhentir frá mánud® FLEIRA FÓLK en nokkru sinni áður kom til Vestur Berlínar í gær til þess að fá matarpakka þá, sem vestur-þýzka stjórnin er nú að dreifa til þurfandi Austur-Þjóðverja. Mums um 250 000 pakkar hafa verið afhentir frá því dreifingin hófst á mánudag. Vegabréf voru í gær tekin af 30 manns, er komií kom til Mannfjöldinn, or Vestur-Berlínar í gær í þess- um erindum, var svo mikill, að talið er, að sú milljón pakka, er dreifa átti á fjórum vikum, muni verða upp urin í þessari viku með sama áframhaldi. VEGABRÉF TEKIN Þar ti'l í gær lét austuriþýzka lögreglan þessar ,,'kaupstaðar- ferðir“ afskiptalausar, en í gær voru 30 manns gripnir, pg voru vegabréf þeirra gerð upptæk. Enn fremur voru nnfn nokk- urra manna, er sótt hafa mat~ arpakka til Vestur-Berlínar, birt í blöðum. Erfiðlega gen.gur íhaldinu og Framsókn uð hrœða^ en þó er tolið að tokast muni uð lokum FUNDUM þingflokka og miðstjórna Sjálfsíæðis- og Framsóknarflokksiiis er nú lokið, án þess að þeir tækju nokkra ákveðna ákvörðun um stjórnarmyndun. Hins vegar mun forustu hvors flokks um sig hafa verið fal- ið að ganga frá málinu. Mun núverandi stjórn því reyna að stjórna enn um sinn. Hin persónulegu vand- kvæði á sambræðslu, sem blaðið minntist á í fyrradag, munu vera mikiil og erfiður tálmi. Það er talið ví >t, að Sjálí- stæðisflokkurinn heimti á- kveðið, að Ólafur Thors verðí forsætisráðherra. Þá mun Framsóknarfiokkurinn, vegna þingflokkssarríþykktar sinn- ar, heimta dómsmálin í sínar hendur. Eins og málin standa eftir þessa fundi, virðast allar Iík- ur benda til, að þessir flokk- ar framlengi stjórnarferil sinn. FYRSTA SKIPIÐ KOMIÐ Fyrsta skipið með matvæli handa Austur-Þjóðverjum frá Bandaríkjunum kom til Þýzka lands á mánudag og kom fýrstl vörúbíllinn með matvæli ti'l Vestur-Berlínar í gær. RÚSSAR TÖFDU Ferð fyrsta bílsins gekk veþ nema hvað tafir urðu við eftir- litsstöðvar Rússa, er bifreiðirt kom inn á og fór út af hernáms svæði þeirra, en vegurinn ligg ur um það. FLUGVÉLAR LÍKA Þá hefur verið komið upp ,,matvæla-brú“, í likingu við ldftbrúna áður. Kom fyrsta flugvélin með matvæli til Vest ur-Berlínar í gær. Ætlunin er að halda þessari nýju loftbrú. áfram. Sfórhýsi á Isafirði. ÍSAFIRÐI í gær. TOGARAFÉLAGIÐ „ísfirð- ingur“ hefur nú hafið bygg- ingu stórhýsis á bezta stað við ísafjarðarhöfn. Er ætlunin að húsnæði þettæ verði notað til hagnýtingar og geymslu á afla og til geymslu fyrir veiðarfæri. |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.