Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 3
Fimmíudagur 6. ágúst. 1953. ALÞYByBLAÐIB 19.30 Tónleikar: Danslög. 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Arna Thorsteinsson (plötur). 20.40 Erindi: Sumardagur í !SkotI-andi (Elísabet Baldvins dóttir). 21 Tónleikar: Fantasía í c-moll fjÁi-r píanó eftfr Mozart (Franz Joseph Hirt leikur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar. Krossgáta Nr. 455 Hiriir erleody fylitróar haida heimleiðis með Dronning Alexandrine slðde I dag NOBBÆNA bindindisþingið hefur nú sctið á rökstólum hér í höfuðstaðnum undanfarna daga. Þinginu lýkur í dag. Hinir erlendu fulltrúar halda heimleiðis með Ðronning Alex- andrine í dag kl. 6. Norræna bindi-ndisþingið var* ' ~ " sett í þjóðleikhúsinu föstudag-' A.,„ KSr,„ Ji-Pns. inn 31. j-úilí með hátíðlegri at- . wiftif JÓRS jlCfRltíltCLSOIÍ" höfn að viðstöddum forseta- hjónunum. Á lauga-rdag voru kosnir for setar og aðrir starfsmenn þings ins. Síðan hófust umræður um bindindi'sstarfið í dag. Lárétt: 1 svangur, 6 fugl, 7 befur, 9 tveir samstæðir, 10 grænme-ti, 12 jöku.ll, 14 dugleg, 15 gylta, 17 losna. Lóðrétt: 1 kaupstaður, 2 glæni, 3 líkamshluíi, 4 veiðar- íæri, 5 heimska, 8 augnvökvi, 11 limur, 13 skinnpoka. 16 tónn. Lausn á krossgátu nr, 456. Dárétt: 1 burgeis, 6 fló, 7 gagn, 9 Im, 10 lík, 12 í-s, 14 Eaun, 15 nót, 17 Altóna. Lóðrétt: 1 boglína, 2 rugl, 3 ef, 4 ill, 5 sóminn, 8 Níl, 11 kaun, 13 sól, 16 tt. Sífdin ÓLAFSFIRÐI í gærkveldi. HINGAÐ bárust um 1000 tunnur af síld í dag. Komu 4 ákip með afla. Einar Þveræing ur með 4—500 tunnur, Sævald ur með 150, Stígandi með 250 •—300 tunnur og Græðir 'núna áðan með 250—300. MESSUE OG HOPFÓR AÐ JAÐRI Á sunnudagsmorgun voru haldr.ar guðsþjónustur í kirkj- i unum á vegum þingsins og messuðu þar prestar, sem sitja þingið. 1 Flestir þingfulltrúa fóru í hópfcr til Jaðars eftir hádegi. Hélt þar stórte-mplar ræðu um sögu Jaðars. No-kkrir fulltr-úar fóru í heimsókn ti-1 forsetahjón anna að Bessastöðum. Á mánudag hé-ldu sænskir fulltrúar -erindi sm áfengis- rannsóknir í Svíþjóð og þýð- j ingu þeirra. Síðar um daginn var för til Þingvalla með við-1 komu að Reykjalundi ög Reykj um. Á þriðjudag héldu umræð, ur áfram um áfengisrannsókn-j irnar í Svíþjóð. I gærm-orgun var farið til - Gullfoss og Geysis með við- komu við S-ogsvirkjunina. UMRÆÐUR UM ÁFENGIS- MÁL í NOREGI — ÞINGSLIT í dag ræða norskir fulltrúar um áfengismál í Noregi. Um h-ádegið verður þhrginu slitið. Eftir hádegi verða hinum er- lendu fulltrúum sýnd söfnin, en heimleiðis halda þeir emð Dronning Alexandrine kl. 6. gr rar fram s §ær að víðsföddu fjiímenni ÍSAFIRDI í gær. I DAG fór fram útför Jóns H. Sigmundssonar h.úsæ;míða- méiistara á ísa-firði að við- sitöddu fjölmenni. Jón nam tré smíði hjá Jóni Magnússyhi og lauk sveinsprófi 1898, og iðn súna stundaði hann allt þar til hann léz-t 24. þ. m. Vandvirkni. Jóns sem húsasmiðs var við brugðið og stjórnaði hann byggingu flestra þeirra húsa, s-em mestan svip setja á ísa- fjörð. Mé þar til nefna Herkast alann, Húsmæðraskólann, verzl unarhús Kaupfélags ísfirð- inga, tvenna verkamannabú- staði, Alþýðuhúsið og fleiri byggingar. Fyrir störf sín var hann sæmdur heiðursmerki iðnaðarsam-takanna. Við út-förina í dag heiðruðu ísfirzkir iðnaðarmenn minn- ingu Jóns með því að bera kist una frá heimili hans oð kirkju- garðshliði, en þaðan báru bæj- .arfulltrúar í kirkju. Séra Ma-gn ús Guðmundsson prestur í Ög- urþingum jarðsöng og var ú-t- förin í alla staði liin virðuleg- asta. BIRGIR. Úfbreiöíö álþýiublaöiö Hjartkær eiginkona mm, móðir okkar og dóttir, GUBFÍNNA GUÐJÓNSDÓTTIR, Grettisgötu 42, lézt að heimili sínu 3. þessa mánaðar. Fritz Berndsen og börn. Jónína Jónsdóttir. Maðurinn mrnn JÓN ÁRNÍSÖLVASON er^andaðist í Hafnarfjarðarspítala 31. júií verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugard. 8. ágúst kl. 3. Guðrún Erlendsdóttir. I BAG er fimmtudagurinn 6.; ágúst 1953. Næ-turlæ.knir er í læknavarð stofunni, HÍmi 1930. Næturvörður er í. Laugavegs apóteki. Eafmagn stakmörkun: í dag verður álagstak-mörk- un á þessa leið: Kl. 9.30—11.30 3. hverfi, 10.45—12.15 4. hv., 11—12.15 5. 'hverfi, 12.30— 14.30 1. hverfi, 14.30—16.30 2. Jiverfí. FLUGFERÐIR Fíugfélag íslands: Á mo-rgun verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyf ir: Akureyrar, Fagurhólsmýr- ár, Hornafjarðar, ísafjai-ðar, Kirkj ubæj arkl aust urs, Patreks f.jarðar, Sauðárkróks, Siglu-! fjarðar og Vestmannaeyja. I SKIPAFRÍTTIR Skipadeiid SÍS. M.s, Hvassafeil kemur vænt- anlega næsta laugardag til ísa íjarðar frá Stettin. M.s. Arnar fell fór í gær f-rá H.augasundi áleiðis til Faxaflóahafna. M.s. Jökiilfel: er í Keflavík. Fer væntanlega í kvöld til Álaborg ar. Gautaborgar og' Bergen. M.s. Dísarfell fór s.l. þriðjudag frá Haugasundi til Norðaustur lands. Mjs. Biáfell fúr s.l. laug' ardag frá Stettin áleiðis til Bakkafjarðar. Ríkisskip. Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Reykjavíkur. Esja var væntanl-eg -til Reykjavíkur í morgun að vestan úr hring- ferð. Herðubreið er i Revkja- vík. S-kjald-breið er á Húnaflóa á suðuríleið. Þyrill er norðan- lands. Skafí fellingur fer til Vestmannaeyja í dag. Eimskip. Brúar-foss er. í Hamborg. Dettiföss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss kom til Revkjavíkur 3'8 frá Hull. Gnllfoss fðr frá Leith 4, 8 til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá New York 31/7 til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reykjavíik 1/8 til Rotterdam, Antwerpen og F-lekkefiord. S-elfos's fór frá Flekkefiord 1/8 til Seyðisfiarð ar. Tröllafoss fór frá Reýkja- vl-k 27/7 til New York. — * — Litla golfíð er opið frá kl. 2—10 e. h. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 8. flokki mánudag 10. þ. m. Vinningar eru 800 auk tveggja aukavinn- inga, samtals 360 900 kr. Að- eins 3 söludagar cru eftir. Menn þurfa að endurnýja fvrir helgina, en á laugardaginn verður umboðum lokað á há- degi. Hiðurjöfnun úfsvara í Boiungavík íokið ^ BOLUNGAVÍK í gær. NÝLEGA er lotkið niðurjöfn un útsvara í Bolungavík. Jafn að var niður 748 þúsund krón- um á ca. 255 gjaldendur. — H-æstu gjáldendur eru Einar Guðfinnsson 70 000, í-shúsfélag Bolungavíkur 85 000. Fiski- mjö-Isverksmiðjan 34 000, Bj. Eiríksson 28 000, Shell 24 000. Álagningarstigi fyrirtækjanna skoðast sem trúnaðarmál. Vext ir af - skuldum sveitarsjóðs og fyrirtækja hans eru áætlaðir 204 þús. í grei.nargerð fyrir fjáúhagsáætluninni segir odd- viti, að persónufrádráttur yrði hækkaður í samræmi við ver-k fallssamni ngana í vetur. Ing-imundur BamaBgaaBaaaaBagaaea "".li1 liai ÍiillliSil 11» ^Billlll»l|!lBiPlfllilllllllllI»»líf frá Sand- og Grjótnámi bæjarins verður 'frá 1. ágúst 1953, sem hér segir: Sandur kr. 35,00 pr. m.: Möl 9—-32 mm. (loftamöl) kr. 125,00 Möl 32—64 mm. (veggjamöl) kr. 100,00 — — Möl stærri en 64 mrn. kr. 38,00 Púkkgrjót kr. .22,00 Óharpað efni kr. 22,00 SáUi kr. 160,00 Muln. 8—12 mm. kr. 160,00 Muln. 8—16 mm. kr. 160,00 Muln. 8—19 mm. kr. 140,00 Muln. 19—32 mm. (loftam.) kr. 125,00 — — Muln. 32—64 mm. (veggjam.) kr. 100,00 — — Bæjarverkfræoingur. iflnfniiániffinii mmmrn Samkvæmt ákvæðum laga nr. 34, 1953, hefur Fjár hagsráð ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið .hvar sem er á landinu. 1. Benzín, hver lítri kr. 1,69 Ljósaolía, hver smálest kr. 1350,00 Hráolía, hver lítri kr. 0,74 3. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 23 2 eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einníg að reikna IV2 eyri á hráolíulítra fyrir heimakstu.r, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og Jjósaolíu er innifalinn í verði'nu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. ágúst 1953. Reykjavík, 31. júlí 1953. 'Verðlagsskrifstofasi. iflfl rosngar SÍMINN í GARÐSBÚÐ ER 8935. Gerið vikuinnkaupin þar. Verzlið þar, sem það er ódýrast. Garðarsbúð Hverfisfötu, 25. Sími 9935.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.