Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 4
 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. ágúst. 1953. Útgcfsndi. Ajþý'Buílokkuriim. Ritstjóri og ábyrgöarmaðiMr: Haimibai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi SæmimdMon. Fréttaffjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loítur Guð- mundsson og Páli Beck. Augiýsingastjóri: Emma Möiler. Ritstjómaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gradðslusimi; 4900. AlþýðuprentsmiSjan, Hverfisgötu 8. Askriftarverð kr. 15,00 á rnán. í lausasölu kr. 1,00 1»AÐ varð fyrst eftir að full- «r mánuður var liðinn frá kosn ingum, að nokkur hreyfing komst á stjórnarrlokkana íil stjórnarmyndunar. Þá kölluðu beir báðir saman miðstjórnar- fundi og fundi í þingflokkun- dim. Upp úr því hófu þeir svo ibréfaskipti sín í milli. Skýrði blað forsætisráð- herra, Tíminn, frá því í sein- ’isstu viku, að Steingrímur Steinþórsson hefði gengið á fund forseta Islands og skýrt Ihionum frá því, að forsætisráð herra mundi fljótlega biðjast lausnar fyrir ráðuneyti siít. Síðan segir Tíminn orðrétt: „Svör forseta voru þau, eins og hann hafði áður tekið fram við forsætisráðherra, að hann óskaði þess, að stjórnin segði ekki af sér fyrr en fyrír lægi að ný stjórn væri tilbúin að taka við eða að mistekizt hefðu samningar þeir, sem væru að ’hefjast milli Framsóknarflokks ins og Sjálfstæðiflokksins. — Rökstuddi forseti þessa beiðni með því, að hann teldi æski- legt, að sem styztur tími liði milli fullgildra ríkisstjórna.“ Mun þingflokkur og mið- stjórn Framsóknarflokksins þegar hafa samþykkt að verða við þessum tilmælum forset- ans. Þann 28. júlí skrifaði þing- fíokkur Sjálfstæðismanna FramsóknarfI okkn u m bréf, þar sem Játin var í ljós sú skoðun, að eðlilegast væri. AÐ NÚVER ANDI STJÓRNARFLOKKAR leituðust við að ná samokmu- lagi sín á milli um málefna- rrundvöíl og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Lét Sjálfstæðis- flokkurinn jafnframt í Ijós þá ósk sína, að þessum viðræðum stjórnarflokkanna tveggja væri hraðað, svo að úr því fengizt skorið, hvort samstarf þeirra gæti ekki hafizt á ný í nýrri ríkisstjóm. Þann 30. júlí fékk svo Sjálf- stæðisflokkurinn svohljóðandi bréf frá Framsóknarflokknum: „Til svars bréfi formanns Sjáífstæðisflokksins tekur þingflokkur íramsóknar- manna það fram, að hann er reiðubúinn til að taka upp víðræður um stjórnarsam- starf og telur eðlilegast, að nú sé reynt að konta á sam- stjórn þriggja flokka, Fram sóknarflokks, Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks og þeir setji sér það mark m. a. að afgreiða stjórnarskrár- málið. Hermann Jónasson.“ Um þetta bréf Frsmsóknar- manha fjallaði Sjáifstæðisflokk urinn á tveimur fundum og sendi siðan svohljóðandi svar- ftréf: ,,Brýna nauðsyn ber til að myndun nýrrar i íkissíjórnar sé hraðað, svo að komið verði í veg fyrir það los á stjórn- arháttum, sem hlýtur að leiða af óvissu um stjórnar- inyndim. Sjálfstæðisflokkur- inn leggur þess vegna á- herzlu á, að síjórnarflobkarn GySfi t>. Gíslason um íslenzk ufai ir hefji nú þegar samninga sín á milli u m framhald samstarfs, enda verður að ætla að fljótt geti fengizt úr því skorið, hvort slíkir samn íngár íakist, þar sem for- senda þeirra hlýtur að verða hin sameiginlega stjórnar- stefna, sem framkvæmd var á síðasta kjörtímabili og báð ir flokkarnir lýstu fylgi sínu við fyrir kosningarnar nú í sumar. Þess er ekki að vænta, að flokkarnir nái samkomu'lagi sín á milli nenia þessari sömu stefnu verði fylgt í öll um meginatríðum, með þeirn breytingum, sem reynsla og breyttar aðstæður kunna að krefjast, og að í samræmi við þessa stefnu rerði haldið áfram að auka frjálsræði borgaranna með því að af- nema ýmis konar höft, sem Iögð hafa verið á þá að und- anförnu. — Þátttaka Aíþýðu flokksins í þessu samsíarfi getur auðvitað því aðeins komið til greina, að hann lýsi sig fúsan til að fallast á meginatriði þessarar sameig ínlegu síefnu núverandi stjórnarflokka. — Jafnskjótt og slíb yfirlýsing er fvrir hendi er sjáífsagt að taka af- stöðu til hennar, t-n þangað tíl mundu samningatilraunir við Alþýðuflokkinn einungis leiða tii þjóðhættulegrar tímatafar. sem Sjálfstæðis- flokkurinn vill ekki bera á- byrgð á. Ólafur Thors.“ Tíminn birti þetta bréf á Iaugardaginn samtímis Morg- unblaðinu, og lét þá ákveðið í Ijós, að stefna Framsóknar- flokksins vræri þrátt fyrir svar bréfið óbreytt í þessu máli — nefnilega sú, að næsta skrefið sé að taka beri upp viðræður Alþýðuflokksins, Sjálfsíæðis- flokksins og Framsóknarflokks ins um þriggja flokka stjórn. Fleira mun ekki háfa gerzt í málinu fyrir helgina, en líklegt er, að nú hafi Framsóknar- flokkurinn enn skrifað Sjálf- stæðisflokknum og endurtekið óskir sínar um þriggja flokka viðræður um stjórnarmyndun. Hver. sem aíhugar þessi bréfaskipti, sér, að Sjálfstæðis flokkurinn leggur höfuðá-herzlu á skjóta samninga um áfram- haldandi stjórnarsamstarf háns og Framsóknar. Ekkert er held ur eðlilegra, því að í slíkri stjórn hefur íhaldið öll yfirráð og geíur tryggt framkyæmd sams konar afturhatdssíefnu og hér ríkti seinasta kjörtímabil. Framsókn bendir hins vegar á svikin í stjórnarskrármálinu í nærfellt lö ár og Ieggur á- herzlu á þriggja flokka við- ræðu ivh stjórnarmyndun með al annars með lausn þess máls fyrir augvim. I svari sínu neiíar Sjálfstæð isflokkurinn eíndregið þriggja flokka viðræðu tim stjórnar- myndun og telur þátttöku AI þýðuflokksins í ríkisstjórn með núverartdi sjtórnarflokkum því ÞEGAR riokfeuð leið frá stjrrjaldarlokum, 'várð allmikil breyting á afstöðu margrá manna til vandamála heims- stjórmnálanna. Sovétríki n virt ust miða allar aðgerðir sínar við það að trevsta vígstöðu sína sem bezt. Þau trejrstu ekki aðeins og bættu bernaðarað- stöðu sína í öllixm þeim lönd- um, þar sem þau hóíðu náð fót festu í styriöldinni, heldur færðu og út kvúarnar. svo sem bvltingin í Tékkóslóvakíu eýndi. í Asíu gsrðist og margt, sem benti til þess, að Sovét- ríkin gerðu ekki ráð fvrir lang æjum heimsfriði. VARNARBANDALAG OG HLUTLEYSI Þá kom upp sú hugmynd hjá vestrænu stórveldunum að ríkisstefnu sína framvegis eins og fyrir stríð á hlutleysi í hern aðarátökum og gerðust ekki að ilar að neins konar hernaðar- bandalagi, enda væru þeir og ætluðu sér að vera vopnlausir og hefðu lýst þvi yfir, að þeir vildu ekki levfa erlenda her- setu á friðartímum. Þessi ræða varð upphaf óvenjulega heift- uðugra blaðaskrifa, og var ráð izt gegn þessum hugmyndum svo sem væru þær annaðhvort eða hvort tvæggj3. kommúnismi eða fíflaskapur. Þeir, sem lásu erlend blöð að staðaldri, hlutu þó að vita, að þannig var hug- myndin um hlutleysi smáríkja , ekki rædd í Evrópu eða Amer- stofna til varnarbandalags, að -j,u sameina kraftana og sverjast í fóstbræðralag, ef það mætti verða til þess að gera valdhöf- um Sovétríkjanna Ijóst, að frek ari útþensla á áhrifasvæði þeirra jaifngilti nýrri styrjöld. Þessi hugmynd var rædd um heim allan á árinu 1948, og sýndist sitt hverjum. Hún átti íangmestu fylgi að fagna innan hinna vestrænu stórvelda, en ýmsir þar drógu þó í efa, að vestrænt hernaðarbandalag væri rétta leiðin til þess að draga úr ófriðarhættu. I smá- ríkjunum átti hlaíleysishug- tnyndin enn rniklu fylgi að fagna. Bæði innan þeirra og Stórveldanna voru þeir margir, gem töldu, að varast bæri að skipta heiminum í tvær fylk- ingar. Ef um fylkingaskiptingu og hér um þetta leyti, enda hef ur það mál ekki raunhæfa þýð- rngu lengur. AðalatriðiS er, að keimingím iim hlutleysi smáríkjanna og þó einkurn um myndun ..þriðju fylkingarinnar“ í Vcstur-Evrópu var á þeim árum ekki aðeins hugmynda fræði, heldur einnig raun- hæf stjórnmál. Úr því fæst aldrei skorið, hvort sú stefna hefði reynzt betnr eða verr en sú, sem tekin var. og hafa því bollaleggingar uin það ekki mikið gildi. Það, sém máli skiptir nú, er, að önnur stefna varð ofan á. SÉRSTAÐA ÍSLANDS Það var skoðun mín, að eíns Það var þegar vitað, að all j ._ ln/lo w .. ir aðalflokkar Svíþjóðar malum var kom;ð ^48' ha;fl voru andvígir aðild að At- hin vestrænu storveldr varla lantshafsbandalaginu. Það att annars kosí en að hlndast varð síðar opinbert, að inn- bandalagi til þess að tja sam- an Aiþýðuflokkanna dönsku eiginlegan vil.la sinn til þess að og norsku voru skoðanir hindra írakari ^þenslu u fhní mjög skipíar um það, hvorí um Sovetrikjanna. Um þetta mæla ætti með aðild að því. sjónarmið var og mjög litill a- greiningur orðinn innan t. d. brezka og franska jafnaðar- m annaflokksins. En það jafngilti að sjálf- Hlutleysishugmyndin enm marga formælendur, eínkum innan danska AI- þýðuflokksins. Meiri hluíi norska flokksins reyndist hins vegar telja nauðsynlegt að leita Noregi öryggis og íryggja honum aðstoð innae sögðu ekki því, að íslendmg- ar ættu hiklaust og fyrirvara laust að gerast aðilar aS slíku bandalagi. slíks bandalags, ef stofnað Það er sitt hvað’ að telja ráð- y].gj jstafanir annarra þjoða nauo- m' I synlegar og jafnvel réttmætar Var þá gerð tilraun til þess og að áKta sjálfsagt að taka að koma í veg fyrir það með ( þátt { þeim sj,áHur. Meðal allra þyrfti að vera að ræða, væri, tillögunni «m norrænt varnar- i:>eirra þjóða, sem til greina heppillegra. að fylkingarnar bandalag, og buðu Svíar veru- j kom aS gerðust aðilar að&þessú yrðu fleiri, enda gætu þá mið-! leg framlög til þess. Danskir bandalagi, höfðu íslendingar fylkingarnar e. t. v. miðlað | jafnaðarmenn voru því fylgj- tvenns konar sérstöðu. jafnvægið andi fremur en að gerast aðil- ar að Atlantshafsbandalaginu. umræður En þegar í Jjós kom, að slíkt ur þessi mál seint og urðu að j bandalag mundi sðeins eiga ýmsu leyti með lillum menn- málum og treyst milli hinna stærri. Hér á landi hófust ingarbrag. 1. desember 1948 ræddi próf. Sigurbjörn Einars- son þessi mál í ræðu. sem hann ffl-utti á vegum liáskólastúd- enta, og mælti nieð því. að ís- lendingar grundvölluðu utan- von a takmörkuðum stuðningi Bandaríkjanna og Atlantshafs bandalagsins, ef til þess kæmi, t-öldu Norðmenn sér ekki nóg öryggi í aðild að því, auk þess sem það yrði kostnaðarsamara, og afréðu því þátttöku í At- lantshafsbandalaginu. Danski v . . ... . * Alþvðuflokkurinn treysti sér aftems koma til greina, aft J „ , ,, . ,, " . . .. i þa ekki til þess að mæla meo hann Iysi blessmt sœm yfir, [_ , n f x , , stjórnarstefnu seinasta kjör- því, að Danir stæðu utan þess tímabils - þ/e. STEFNU og yæru án Mlra samninga við GENGISLÆKKUNAR, OK- URS OG DÝRTÍÐAR. Skýrar er ekki hægt aft neita tilmælum Framsóknar, og verður því ekki annað séð, en vestræna nagranna um varmr landsins: Svíar héldu hins veg- ar fast við fyrri stefnu, sem reynzt háfði þeim vel í tveim heimsstyrjöldum, enda eru skil Þeir voru eina þjóðin, sem var algerlega vopnlaus og vildi vera það áfram. Nú var það hins vegar kjami bandalagsins, að árás á eina bandalagsþjóð skyldi teljast á- rás á þær allar, henni skyldi m. ö. o. svarað með styriöld af hálíu þeirra allra. Ef íslend- ingar vildu halda fast við vopn ieysi sitt og það, að gerast aldrei styrjaldaraðili, töldu ýmsir þyí óhják\ræmilegt að gera um það skýran fyrirvara. I öðru lagi voru íslendingar eína þjóðin af þeim, er boð- In var aðild, sem hafði sér- samning við voldugasfa bandalagsríkið um vissa aS- stöðu því til handa í landinu. Vegna þessa samnings 'höfðu að Sjálfstæðisflokkurinn hafi Þfrra til þeS® að y.f!ast. íslendingar ekki óskoruð þegar sagt sitt síðasta orð um þann möguleika til stjómar- myndunar. Hins vegar er það athyglis- vert, að Ofaíur Thors skuli enga afstöðu taka til tilmæla forsetans um, að stjórnin segi ekki af sér, fyrr en betur sjá- izt. hvernig fram úr kunni að ráðast um stjórnarmvndun. Og enn furðulegra, að hann skuli ekki víkia einu orði að Jausn stjórnarskrármálsins í hinu lanva bréfi sínu. seni fremur líkist stórorðri blaðagrein en „diwlómatiskri orðsendingu“. Hin „þjóðhætfuiega tíma- töf“, sem Óíafur Thors talar um í svarbréfi sínu, e> lika skemmíileg játning þcss, að ekki S" högum þjóðarinnar of vel borgið að hans eigín áliti, meðan núverandi stjórn fer með völdm. árás af eigin rammleik alilt önn ur og betri en Dana. Með tilliti til þessara stað- reynda m. a. mátti teljast furðulegt, hvernig utanríkis- mál íslands voru rædd um ára- mótin 1948-—49. Var hægt að búast við því, að þau grundvall aratriði, sem utanríkisstefna JP.estra smiáríkja í Evrópu hafði byggzt á fyrir styriöldina, ætti sér nú, að lokinni styrjöldinní, enga aðra formælendur en bandmgja sovétstjórnarinnar eða glópa? Fyrir íslendinga, sem. gerzt höfðu aðilar að fáum alþjóðasamtökum og voru auk þess vopnlausir, hlaut aðild að varnarbandadagi auðvitað að vera sérstakt íhugunarefni. Ég skal ekki ræða hér, -hver rök mátti færa og voru færð fyrir Wutleysiskenningunni og gegn henni í Evrópulöndunum. um- ráð yfir landi sínu og gátu því ekki talizt jafnréttháir hinum samningsaðilunum. Af þessum ástæðum töldu margir og nauð synlegt að Keflavíkursamning urinn y>rði endurskoðaður þannig, að íslendingar tækju rekstur flugvalilarins algerlega í eigin hendur, jafnhliða því, sem gengið væri í bandalagið. Þegar aðildin að Atlants- hafsbandalaginu var rædd á alþingi, kom í ljós, að Sjáif- stæðisflok'kimnn allur var þvi fylgjandi, að aðildin yrði sam- þykkt fyrirvaralaust, og meiri hlu|i Framsóknar- og Alþýðu- flokksins einnig. Sósíalista- flokkurinn var hins vegar all- ur andvígur samningum, and- -vígur bandalaginu í sjálfu sé.r og þá auðvitað einnig aðild ís- lands ao því. Við Hannibal ■ Pramhald si 7. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.