Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Blaðsíða 5
í’ínamtudagur 6. ágúst. 1953. f______________________________ ALÞÝDUBLAÐiO ■> s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V •s s s . 38 109 m.: HörSur Haraldsson, Á 200 m.: Guðmundur Lárusson, Á 400 m.: Guðmundur Lárusson, Á 800 m.: Guðmundur Lárusson, Á 1500 m.: Sigurður Guðnason, ÍR 3000 m.: Kristján Jóhannsson, ÍR 5000 m.: Kristján Jóhannsson, ÍK 3000 m. hind.: Kristjón Jóhannsson, ÍR 110 m. gr.: Ingi Þorsteinsson, KR 400 m. gr.: Ingi Þorsteinsson, KR. Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR Kringlukast: Þorstéinn Löve, UMFK Spjótkast: Jóel 'Sigurðsson, ÍR Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR Hástökk: Sigurður Friðfinnsson, FII. Sírangarstökk: Torfi Bryngeirsson, KE Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, UJLA Langsíöklí: Garðar Arason, UMFK Fimmtarþraut: Guðm. Lárusson, Á 10,9 sek. 22.C — 43,5 — 1:59,8 mín. 4:03,6 — 8:57,8 — 15:17.8 — 8:53,6 — 15,3 57,1 16,62 47,50 — 61,83 — 48,02 — 1,75 — 4,10 — 14,11 — 6.65 — 2535 stig. sek. m. Meistaramót Reykjavíkur fjén Jóhannsson setti islands- met í S.L. fimmtudagskvöld hélt meistaramót Heykjavíkur í írjálsurn íþróttum áfram. Helzti viðburðurinn var ís- landsmet Kristjáns Jóhannsson ar í hindrunarhlaupi, hann hljóp á 9:53,6 mín., sem er 12,6 sek. betri tími en gamla metið, sem Krrstján setti á meistara- mótinu í fyrra. Kristján hefur sama og ekkert æft sig að Maupa y>fir hindranirnar og getur því bætt þetta met mik- ið. Ármann tapaði 4X100 m., en það var skiljanlegt, þar sei|i Hörður er ekki keppnisfær og Hilmar í Búkarest. Fimmtarþrautin \ar skemmti leg, Guðm. vann á hinum miklu yfirburðum sínum í hlaupunum, Valdimar hljóp 1500 m. vel og skauzt fram fyrir Friðrik. Stigin milli félaganna standa þannig, að KR hefur 81, Ár- mann 79 og ÍR 58. Nú er greini legt, að ÍR getur ekki unnið mótið, þó að það félag eigi góð- ar greinar eftir, en það eru 10 lcm. og tugþraut. KR og Ár- mann bítast um titilinn og er ógerlegt að spá, hvort félagið sdgrar. KR hefur hlotið 8 meist ara, A 7 og ÍR 5. TÖRSLÍT: 3000 • m. hindrunarhlaijo: Kristján Jóhannsson, ÍR 9:53.6 fmet). Eiríkur Haraldsson. Á 11:07,6 Hreiðar Jónsson, Á 11:15,6 Marteinn Guðjónss., ÍR 11:46,2 4X100 m. boðhlaup: A-sveit KR 45,0 sek. A-sveit Árm. 45.5 sek. A-sveit ÍR 46,3 sek. B-sveit KR 48,0 sek. 4X400 m.: , A-sveit Ármanns 3:33,4 A-sveit KR 3:38.5 B-sveit Ármanns 3:45.9 Sveit ÍR 3:54,4 Fimmtarþraut (reiknuð voru stig etftir nýju stigatöílunni). 1. Guðm. Lárusson, Á 2335 stig (langstökk 5,80, spjótkast 40,25, 200 m. 22,7, kringlu- kast 26,91, 1500 m. 4:21,2). 2. Valdimar Örnólfsson, ÍR 2146 stig (6,17, 37,14, 25,3, 4:54.4). 3. Friðrik Guðmundsson. KR 2104 stig (5,58, 47,74, 24,9, 42,38, 0). 4. Daníel Halldórsson, ÍR 2078 stig (6,02, 37,74, 24,8, 34,43, 5:02,8). Meisfaramóf kvemla í Reykjavík MEISTARAMÓT kvenna í Reykjavík fór fram í fyrsta sinn 30. júlí 1953. Aðeins eitt félag, UMFR, sendi þáttakend ur í mótið. Keppt var í 100 m. óg langstökki, og vann Mar- grét Hallgrímsdóttir báðar greinarnar. 100 m. á 13,8 sek. og langstökk með 4.40 m. A- sveit UMFR 4X100 m. á 59,3 sek. Áformað er að kvenna- meistaramótið verði stigamót í framtíðinni. Ef reiknuð eru stig fyrir mótið, hlýtur UMFR 28 sti-g. þurrkar á SEYÐISFIRÐI í gær. ÓÞURRKAR hafa gengið hér á fjörðunum undanfarnar þrjár vikur, og lítið sem ekk- ert verið hirt þann tíma. Er , hey farið að hrekjast allmikið og liggur undir stórskemmd um. Óburrkarnir hafa aðallega verið á svæðinu frá Seyðis- firði til Norðfjarðar. Hins vegar hafa þuxrkar ver ið uppi á Héraði og mikið til verið hirt eftir hendinni. Á. Jökuldal var þó nokkur ó?urrka kafli, en allt hefur nú náðst þar lítið eða ekkert skemmf. GB. Skrifstofur vorar ur nu i öiriasfræfi s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Eg undirritaour hef stofnseít niðursuðuverksmiðjuna GRA. — Mun yerksmiðjafa framleiða allar venjulegar niðuiTsuðuvörur, og verður vandað til framleiðslunnar svo sein kostur ef. Öll framleiðslan er háð extiríiti Atvinnudeildar Há- skólans. í diag •kom.a- eftirgremdar vörutegundir á markaSirm: - 4 Ui Gtíffash í I/l og V2 ds. í 1/1- og Vz cls. £ vínsósu í 5 Ibs. ds. Söluumboð fyrir verksmiðjuna hefurfirmað: KJÖT & RENGI. Sími 7996. Reykjavik, 31. júlí 1953. TRYGGYI JÓNSSON. wepa árlegs effirfil Is í vai V 3 C FfYjfw 2/8 3/8 4/8 5/8 6/8' 7/8 . 8/8 KI. Hverfi Hverfi Hverfi ■ Hveríi Hverfi Hverfi Hverfi 9,30—11,00 5 1 2 3 4 5 10,45—12,15 5 1 2 3 4 5 1 11,00—12,30 1 2 3 4 5 1 2 12,30—14,30 3 4 5 1 ' 2 3 14,30—16,30 4 5 1 2 3 Geymið au.glýsingunia! >JS ».**,■»# • 1. •••*,■ •■•Jt** .cuauiv oðffl ívý uúi.'iaomMii-xoJLa ouibidvuu .moKat

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.