Alþýðublaðið - 08.08.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.08.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn S. ágúst 1953 fsfenzk fénlisf erlendis 8. JÚLÍ voru haldnir alþjóð legir hljómleikar í Zúrich- Kusnacht með verkum frá Finnlandi, Svíþjóð, Frakk- landi, Rússland, Ungverja- landi, írlandi, Englandi, Wal- es, Hollandi og Sviss. Frá ís- landi var fluttur þjóðdans eft ir Hallgrím Helgason fyrir blandaðan kór við texta eftir Einar Benediktsson. Walter Simon Huber stjórnaði kór og hljómsveit, er fluttu öll verk in. Þann 10. júlí söng sami kór nokkrar tónsmíðar Hallgríims í útvarp Svisslendinga, Bero- munster, m. a. tvö forn passíu sálmalög. Kórinn söng á ís- lenzku. Eskild Rask Nielsen, konung legur óperusöngvari í Kaup- mannahöfn hefu-r rýiega sung ið tónsmíðar eftir Hallgrím á- samt verkum eftir Ernst Toch í austurríska útvarpið Ro- Weiss-Rot í Linz. KennaH við tónlistaraka- demið í Belgrad í Júgóslavíu, Vera Velkov. sem flutt hefur íslenzka píanótónlist suður þar, m. a. í útvarp. lætur nýskeð svo ummælt í heimalandi sínu: ,,Með mikilli ánægju lék ég íslenzkan dans eftir Hall- grím- Helgason og brjár tón- sraíðar eftir Pál ísólfsson. Öll íónverkin vöktu hjá mér til- finningu um eitthvað nýtt, skemmtilegt og frumlegt. Mér %7ar íslenzki dansinn hugstæð- ur vegna fagurra og frumlegra stefja cg hrynjandi, sem veittu mér innsýn í sérkennileik hins íslenzka eðlisfars“. M ÍÚ VINA DELMAR Siomaima í BLAÐINU „Nassau Daily Review-Star“ í New York birt ist eftiríarandi grein 9. desem ber 1952. „FISKVEIÐIAÐFERÐ Þið mættuð ætla að það hefði verið rafmagnaður áll eða sitthvað þesskyns, -sem hafði dregist að hinni miklu orkustöð Long Island við Glen wood Landing en ekki hin litla sjósképna síldin sem kom af slíkri mergð, að hún var í þann veginn að stífla fyrir kælikerfi stöðvarinnar. En það var ekki forvitr; slík, sem við gætum vænst af : afáln um, sem dró síldina að stöðinni heldur var það ætið, svifið eða átan, sem síldin sækist eftir. Ljós dregur til sín átuna og átan síldina, og ef síldin kem ur í tonnatali upp að innsogi slíkrar orkustöðvar þá er vandi fyrir höndum. Þegar verkfræðingar stöðvar innar slökktu ljósin sjávarmeg fei á stöðinni, létti nokkuð á, en Vandinn er ekki leystur, — eða var ekki í gær. Og vel getur svo farið, að verkfræðingar stöðvarinnar verði að grípa til sérstakra ráða svo sem raf magnshögga eða hljóðöldu, til þess að sigrast á þessari torfu æðisgenginnar síldar. í Miðjarðarhafinu fara 'fiski menn út á nóttunni með sterk kastljós á skipum sínum til þess að veiða síld. Nú þegar nótt tekur að j dimma, en mikið virðist vera 1 af síld í hafinu umhverfis land i ið, þykir mér rétt að senda þiöð l unum sfnágrein þessa síldveiði; mönnum til athugunar. j Jónas Þorbergsson. skaltu bara fara. Hún leit hik- andi og biðjandi á mig, vonað- ist víst til þess að ég tæki hana með á síðustu stundu. Svo sgaði hún: Hvar er hann bróðir þinn? Heima. Ó. Viltu segja honum að ég sakni hans? Já. Það skal ég gera. Viltu segja honum að ég sakni hans afar mikið? Ég kinkaði lítillega kolli og ók á burt. Lesið MþýMblaM Ég held að ég myndi aldrei hafa látið sjá mig í þessu greni nema tilneydd. Þetia innrásar lið hafði þegar lagt iand þeirra Spurneyanna undir sig. Ég vissi ekki til þess að þeir hefðu til þess neina lagalega heimild. Hins vegar var það atriði, sem mig varðaði ekkert um. Það var'fólkið, sem ég hafði meiri áhuga á. Ef fólk skyldi kalla. Vagninn minn nam staðar fyrir framan bæjardyrnar. Eg varð ekki vör við nokkra mann eskju. Það ríkti grafarþögn um hverfis húsið. Þó hafði ég sterkan grun um það, grun, sem nálgaðist fulla vissu, að fylgzt væri með hverri hreyf- ingu minni innan úr húsinu. Mér varð því það fyrir að taka hanskana hennar Laurel frænku upp úr vösum mínum, og sparaði ekki að láta á þeim bera. E^ var í þann veginn að berja að dyrum. Lvfti hend- inni ög ætlaði að knýja á. En það varð ekkert fyrir hnúunum á mér; hendin mín stað- næmdist í lausu lofti, því hurð in-ni hafði verið lokið hljóð laust u,pp innan frá. Dimmt her bergi blasti við fram undan mér. Komdu inn, sagði rödd nokkur. Og ég steig inn fyrir. Samtímis lokaðist hurðinn jafn hljóðlaust og hún opnaðist. — Stundarkorn sá ég ekki handa minna skil, en smátt og smátt fóru augu mín að venjast myrkr inu. Fyrir framan kulnaðan arininn lá pilturinn, hann Tippy. Efst uppi í stiga, sem lá til svefnherbergjanna upp á loftinu, sat stúlkan með banj- óið sitt á hnjánum. Gerðu svo vel, sagði ég. — Ekkert svar. Já, hún bærði við einum strengnum á hljóðfær- inu. Það var allt og sumt. Eg tók eftir jóvií, að gólf borðm voru víða sprungin. Sums staðar voru á þeim svo stór göt, að vel var hægt 'að missa þar fót ofan í, ef ekki var allrar varkárni gat. Út- veggir hússins voru mikið farnir að láta á sjá. Hér var ekkert það inni, sem til hús- gagna gæti talizt. Nokkrar á- breiður og ein ruslakarfa komu, í staðinn fyrir legubekki —- borð og stóla. Eg kom með hanskana, sagði ég. Það var mjög fallega gert af yður, heyrði ég sagt. Það var sama röddin, sem bauð mér inn. Nú heyrði ég hvaðan hún kom. Eg vék mér við og sá hver talað hafði. Það var miðaldra kona, há og grönn með steingrá augu. Hún var líka gráhærð og svartklædd. 13. DAGUR: Hún virti mig grandgæfi lega fyrir sér, grafalvarleg á svipran. Megum við vita hver þú ert, sagði hún. Elízabet Garpenter, sagðl ég og beið svo eftir því að eitthvað gerðist. En það gerð- ist ekki neitt. Og það ríjkti grafarþögn. Mér var svo skapraunað með þessum móttökum, að ég gat ekki á mér setið, heldur sagði í hálfkæringi og beindi orðum mínum til stúlkunnar uppi í s.tiganum: á ég að henda þeim til þín eða ætlarðui að koma eftir þeim? Konan með gráu augun rauf þögnina. Það er ekki að furða, þótt hún segi það, un^ frúin. Hefu.rðu ekki- vit á að koma niður þegar göfuglynd, ung stúlka kemur og færir þér gjafir. Stúlkan skreiddist miður stigann, þreif hanskana úr höndum mínum og klifraði þegar í stað upp aftur í sæti sitt. . Og finnst þér engin ástæða til þess að þakka fyrir þig? sagði sama röddin í vandlæt- ingartón. Baujóið tilkynnti, að þakklætið væri á leiðinni. Hún bærði fyrst strengina, og svo hóf hún sönginn: Eg þakka, ó, ég þakka, þín gæði í minn garð. Ef sækir þig kuldi, þá komdu til mín, mra. Minn eldur er heitur og hlýtt er mitt sjal. Ef hendir þig ólán, ég vitja skal þín. Hvernig á ég að láta þig vita, að þú eigir að koma, sagði ég. Eg veit ekki einu sinni, hvað þú heitir. Háðfugl, heiti ég, sagði hún. Háðfugl! Vitanlega, finnst þér það hljóma nokkuð ótrúlega Vitanlega fi'nnst henni það, sagði eldri konan. Það mun flestum finnast nafnið ein kennilegt, sem heyrir það. Blessuð góða, reyndu ekki að láta neinn halda fað það sé venjulegt nafn. Stúlkan svaraði henni engu. Hún var þegar í óða önn að troða sér í hanskana hennar Laurel frænku. Við gáfu.m , hennf gætur, þar sem hún gretti sig og bretti við þetta vamdasama verk. Og hún hrós aði að lokum sigri. Eg átti ekki lengur neitt erindi. Myndi sennilega bezt að hypja sig. Eg var í þann veginn að ætla að, fara að kveðja, þegar gamli maðurinn með byssuna ýtti hurðinni upp á gátt og steig rnn fyrir. Hann hélt á kanínu, sem hann hafði veitt. Eg brosti við honum og sagði: Við höfum víst sést áð- ur, er það ekki? Það var rétt áðan, þegar ég var að tala við hana Brandy úti á þjóðvegin- um og þú gekkst fram hjá. Þarna gafst mér tækifæri til þess að nefna nafn he'nnar Brandon. Því lék mér einmitt hugur á, og ég veitti því at hygli, hvernig þeim myndi verða við. En ég varð þess alls ekki vör, að nafn hennar vekti meina 'athygli þeirra; að minnsta kosti gáfu þau það ekki til kynna á neinn hátt. Gamli maðuririn lét ekki einu sinni svo lítið að virða mig svars. Þið hljótið að þekkja Brandy, sagði ég við grá- eygðu konuna. Hún sagði: Við þekkjum hana öll, góða mín. Og þú veizt fullvel, að svo er. Þegar þú talar til mín, þá minnstu þess, að ég er ekki grunnhyggin. Ef þú hins vegar þarft að spyrja einhvers, þá skaltu beina spurni'ngum þín um til mín og ég mun svara eftir beztu getu,, meðan þeim er haidið innan skynsamlegra og siðsamlegra takmarka. Og reyndu ekki að fara krókaleið ir til þess að komast að því, sem þú vilt vita. Eg skildi vel hvað hún fór og kafroðnáði. Eg biðst afsök unar. Hún kinkaði kolli virðulega og þakksamlega. Þú varst væn að gefa henni þessa hanska, sagði hún. Eg leit á þau í víxl. Að kveðja þetta fólk á venjuleg an nátt myndi vera hréinasti kjánaskapur. Maður gat svo auðveldlega fundið hvernig þau hvert um sig eins og drógu sig inn í S'kel, Eins. og þau reyndu að bæta sér það upp að þurfa að lifa í návist hvers annars, með því að byggja, kringum sig múr óyfirstígan- iegan múr, ekki aðeins að- skotadýrum eins og mér, heldur líka meðlimum fjöl- skyldunnar. Eg vænti að lesandanum finnist ekki óeðlilegt, að mér skyldi verða tíðhugsað til þess fólks, það sem eftir var dags- ins. Það íogaði svo glatt á lampanum. Eldurinn snarkáði svo vinalega á arninum^ cw vindurinn ýlfraði úti fyrir. Allt þetta olli því, að ég fann enn sárar til með því, harmaði einstæðingsskap þess og ég á- setti mér að kotna því á ein- hvern hátt til hjálpar. Það virtist liggja beinast við að bjóða því að þiggja kjöt eða búðing eða eitthvað annað matarkyns, og ef það þægi það þá myndi ég geta fengið það til þess að taka við öðru meira. Og þá myndi ég geta fengið Powell í lið með mér. Það gat ég ekki, meðan ég var ekki búin að ganga úr skugga um hvort það yfirleitt vildi nokk- uð af mér þiggja. Hvers vegna sinnti frú Conrad Coberley þessu fólki alls ekki neitt? Hvers vegna deildi hún ekki kjör’jm með því? Það var þó frá Norður Karólínu, eins og hún. Iivers vegna? Hvað stó.ð í veginum milli hennar .og þessa fólks ,,að sunnan“? Eg held að klukkan hafi ver ið rúmlega tíu, þegar ég fór upp að hátta. Eg fullyrði það elcki og ég man það ekki ná- kvæmlega, en ég held það bara af því að það var venjulegur háttatími okkar, síðan við kom um hingað út að hafrau. Hins vegar man ég það glögglega, að ég varð andvaka þetta kvöld, gat ekki með nokkru móti sofnað. Það var ái'eiðan- Lega komið fram yfir miðnætti 0ra-vlðáerðlr. Fljöt og góð afgreiðsla. 5 GUÐL. GÍSLASONs Laugavegi 83, síml 81218. Biriurt I>raö$ og snittur. Nestisnakkar. Ódýrast og bezt. ViU" samlegast pantiS mef fyrirvara. MATBARINN Læbjargöta C,. Síml 8034®. SamúSarkorl SlysavaruafélagB fslanðs 1 kaupa flestir. Fást fajá | elysavarnadeildum sm1 land ®llt. 1 Rvffe S hanc-- yrðaverzluninni, Banka- stræti 8, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- atofu félagsins, Grófin l.| Áfgreidd í síma 4897. — Heitiö á slysavaraafélagið. ÞáS bregst ekJd. Nýfa sen'dl- bíiastöðin h.f. t hefur afgreiðslu f Bæjar-5 bílastöðinni í Aðalstraití, 16. Opið 7.50—22. Á | sunnudögum 10—18. - Sími 1395. í Barnaspítalasjótíz ilringfflnc | I eru afgreidd í Hannyrðs^í ; verzl. Refill, Aðalstræti | (áður verzl. Aiig. Svecð- i sen), 1 Verzluninni Victoz, | Laugavegi 83, Holts-ApS»| | tekt, Langholtsvegi 8' I Verzl. Álfabrekku við SuS-í ; urlandsbraut, og Þ;:rst«‘.EÉ- "i |búð, Snorrabraut 81. - 'ci iHús os íbúðir * O K a a S oS ýmsum stærSum 11 • bænum, átverfiim bæi- í ■ arins og fyrir utao bss-S • Inn til oölu. — Höfum; « ainnig til sölu JsExÖtr, | LS vélbáta, bifreiðir sg | “ verðbréf. ; a » 5 Mýja f&steignaialara, ; Bankastræti 7. ; S'ími 1518- I lC 'ik # B e e * * o b n b n ■ n ■ ■ ■ b b ai e e u a aéf afiS&ISQmSíS og ennþá lá ég vakandi í rúm- inu mínu. Hugur minn var all ur í uppnámi. Eg gat ekjki öðl- ast nægilégan frið til þeess að svefninn næði mér á vald siiti Vindurinn nauðaði á giugg unum. Einhvers stáðar á b.ak hlið hússins skelltist gluggi- | fram og aftur í stormhviðu.n- : ufn; hafði hrokkið upp, eftir j að fólkið fór að hátta, annars j hefði einhver lokað . honum Eg var að vona að hann Brett myndi ekki vakna vlð smellina í skrattans glugganum. Eg lá og lét hugann reika víða. Mér varð hugsað til Brandy; alltaf reikaði hugurinn þangað. Eg var að hugleiða hvernig hún hafði hlegið um morguninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.