Alþýðublaðið - 08.08.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.08.1953, Blaðsíða 8
Aðalkrcfur verkalýSssamtakanna um aukíim Ikaupmátt launa, fulla nýtingu alíra atvinnu- tekja og samfelHa atvinnu kanda öllu vinnu ffaeru fólki viS þjóðnýi fxamleiðslustörf njóta fyllsta stuSnings AiþýSuflokksins. VerSlækkunarstefna alþýðusamtakanna ®r ol im launamiiunum til bcinna kagsbóta, jataí verzlunarfólki og opinberum starfsmömiijím sem verfcafólkinu sjáífu. Þetta er farsæl leíl át úr égöngum dýrtíðarinnar. ■f Báfur frá Ðjúpavogi reyndi reknei, en fékk ekkerl Líkur fyrsr smokkfiskgöngu i Isafjaröardjúp í hausi Orsökin var oftast drykkjys'kapor á heim' iiynym. 184 börn frömdu afbrot á á.rtnu ÁRID 1952 haíði Barnaverndarnefnd Reykjávikur eftirlit með 117 heimi'um vegna alls konar óreglu, vanhirðu, fátæktar »g vandræða. A sama ari útvegaSi nefndin 21(5 börnum og ung mcniiuui dvalarstaði annað hvort á barnaheimilum, einkaheim DJÚPAVOGI í gær. BÁTUE HÉÐAN hefur reynt síldveiðar í reknet hér úti fyr ir, en ekkert fengið enn. Engin síld hefur borizt hingað á land, en menn vona, að síld berist hingað, e.f reknetjaveiði glæð- ist með haustinu. Fjórir bátar að síldveiðum í reknet út af Djúpi, en afli hefur verið misjafn. . Fregn til Alþýðublaðsins. ÍS'AFIRÐI í .gær. MARGT þykir Ibenða til þess, að smokkfisksganga komi í ísafjarðardjúp í haust að áliti reyndra sjómanna. Nokkra smokk fiska hefur rekið í Bolungavík og einnig hefur þeirra orðið vart ta ilum hér í bæ-eða í sveitum vegna óknytta, lausungar og erfiðra heimilisástæðna. Frá þessu greinír í skýrslu4 um störf Barnaverndarnefndar Beykjvaíkur árið 1952. Fer hér • á’éftir útdráttur úr s-kýrslunni. DRYKKJUSKAPUR OFTAST ORSÖKIN Ástæðan fyrir afskiptum nefndarinnar af hinum 117 heimilum eru magvíslegar. Oftast var ástæðan drykkju- skapur, eða á 38 helmilum. Á 33 héimilum va.r um vanhirðu aS ræð,a, 19 veikindi, 9 húsnæð isvandræði, 9 fátækt, 5 ósam- lyndi og 4 heimilum deila um umráðarétt barna. AFSKIPTI AF 210 BÖRNUM Neifndin hefur útvegað 210 börnum og ungmennum dvalar staði annaðhvort á barnaheim- ilum, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum. Sum þessara barna hafa aðein:s farið til sum ardvalar, en önnur til lang- dvalar, einkum' umkomulaus eða vanhirt börn, sem nefndin hefur getað útvegað fóstur. Ástæður til þess, að börnum var komið fyrir, eru þessar: Þjófnaður og aðrir óknyttir 22: börn. Útivist, lausung, laus- láeti 11 börn. Erfiðar heimilisá stæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir 177 hörn. Sam- tals 210 börn. 22: ÆTTLEIDIVGAK — 11 BÖRN í FÓSTUR Nefndin hefur raælt með 22 ættleiðingum og hafa mæðurn ar í flestum .tilfellum valið börnum1 sínum heimili með það fyrir augum að framtíð þeirra væri betur borgið en að þær önnuðust sjálfar uppeldi þeirra. SÆNSKA n'kisstjórnin hef- ur heitið íslendingi styrk, að fjárhæð 3.500.00 sænskar krón ur, til háskólanáms í Svíþjóð veturinn 1953—1954, þar af 300 00 krónur í ferðakostnað, Styrk þegi stundi námið minnst átta mánuði á tímabilinu 1. septem ber til maíloka. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrkinn, sæki um það til ráðuneytisins fyrir 20. ágúst n.k. og láti fylgja afrit af prófskírteinum og meðmælum, sem til eru. Verður að teljast ólíklegt, að ekki verði nógir til að notfæra sér þetta kostaboð sænsku stjórnarinnar. Reytingsafli hefur verið hér hjá smábátum. Hefur hann ver ið saltaður upp á síðkastið, en nú á að fara að frysta aftur. Var mikið líf og f jör í báðum bæjunum meðan allur hinn mikli fjöldi sjómanna var í landi. Á.K. í síldarnetjum. Alltaf þegar fréttist að af smokkfi.sk hér fyrir vestan, er jafnan lagt mlkið kapp á að veiða hann, því gð hann þyk ir alveg sérstök tálbeita fvrir fisk. Smokkfiskur gengur hing að í Djúpið mjög óreglulega og alls ekki á hverju ári, en hans Þtjú skip eru á leiðinni tii ártunnur Búið aö salta í rúini. 13000 tunnur á sama tíma og síldarsöltun var að hefjast á venjulegum árum áður VEGNA hinnar miklu síldarsöltunar undanfaríS hefur orð ið að kaupa inn miklu meira af tunnum erlendis frá en á und anförnum árum. Hefur Síldarútvegsnefnd nýlega samið um kaup á annað hundrað þúsund tunnum, sem ýmist eru á leið inni til landsins eða koma í þessum mánuði, að því er formað ur nefndarinnar Jón L. Þórðarson hefur tjáð blaðinu, Landsamband íslenzkra barna- verndarfélaga stofnað í sumar Barnaverndarfélag Reykjavíkur styrkir unga námsmenn erlendis tii náms f uppeldisfræði TÍU BARNAVERNDARFÉLÖG, sem nú starfa í landinu, efndu í sumar til landsfundar og stofnuðu Landssambands ís- lenzkra ’barnaverndarfélaga (L.Í.B.). — Sambandið hyggst vinna að almennri barnavernd og efla samvinnu milli allra barnaverndarfélaga í landimi. _______________________0 Sambandið mun í fyrstu leggja áherzlu á að efla fræðslustarfsemi um afbrigði- leg börn og taka upp í þessu skyni samstarf við sam-tök er- lendra barnaverndarfélaga og þá stofnun sameinuðu þjóð- anna, sem fer með þessi mál. Framkvæmdaráð skipa: Matt hías Jónasson, Rögnvaldur Sæ mundsson skólastjóri, Kefla- vík, Svava Þorleifsdóttir, fv. skólastj., Stefán Júlíusson yfir kennari, Hafnarfirði, Valgarð- ur Krrstjánsson fulltrúi, Akra- nesi. STYRKUR TIL NÁMSMANNA í UPPELDISFRÆÐI Hin einstöku barnaverndar- Framhald á V síðu. er þó helzt von seinnipart sum. ars og á haustin. REKNETJAVEÍÐÍ ÚT AF ÐJÚPL Fjórir bátar veiöa nu síld í reknet út af Djúpi, en þar hef ur reknetjaveiði verið litið stunduð fram að þessu. Veiðira hefur vei/ð misjöfn. og er sí-ld in auk þess nokkuð horuð. Hún er fryst í beitu. Bátarnir ,sera. veiðina stunda, eru Ver, Sæ- björn, Jódís og Pólstjarnan. SÍLDIN í HNÖPPUM. Sjómenn segja síldina vera miikið í hnöppum. Stundum er ekkert í sumum netjunum þótt nokkuð sé í öðrum, og þót't tveir bátar láti reka nálega' á sama stað, fær annar ef til ViII ekkert, en þinn sæmilegani áfla. Me.st hefur aflinn komizfc upp í 70 tunnur. -- BS. Friðrik Óiafsson efstur á Norðurlandameisf aramótinu í skák í GÆR lauk 5. umferð NorÖ urlandameistaramótsins í skák í Esþjerg. í þeirri umferð sigr- aði Friðrik Ólafsson Lars.en, Danmörku. Er þá staðan þanrt ig að Friðrik er efstur með 4 vinninga, en næstur er Skjökþ Svíþjóð, með vinning. ¥eð-f11 í Vaxandi 'SA átt, rigning. Verðiir byggður sveitabœr í fornum stíl að Skógum undir Eyjafjöllum fyrir byggðasafn? í ráði, að safnið fái gamla skarsúðarbaðstofo af RangárvöII* um, sem flutt verði að Skógum, jafnvel í haust Enn fremur hefur nefndin komið fyrir 11 börnum í fóstur til 16 ára aldurs á árinu. 168 BÖRN í SÚMARDVQL 168 börn fóru til sumardval- ar á vegum Reykj avíkurdeild- ar Rauða kross íslands s.í. sum ar og dvöldust þau þar tvo mán uði. Stuðlaði nefndin að því, Framhald á 7. síðu. Blaðið hefur fengið þær upp lýsingar, að langt væri síðan þeir fóru aS ræða um slíkt ferðalag, en þá var aðallega hugsað um Austf jarðaferð, en síðan hefur áætlunin breytzt Ætlunin er að kaupa allar*' þær tunnur, sem hægt er að fá. SAMNINGAR SEINT Svo seint er hafizt handa um tunnukaup, vegna þess að Rúss landssamningarnir voru svo seint gerðir, að ekki var vitað, hve mikið þeir mundu hljóða þannig, vegna tímaskorts þeirra félaga, að eingöngu verður farið á nokkra staði norðanlands að þessu sinni og eru þeir helztú þessir: Siglu- Framhald á 7., síðu. RÁÐGERT er, að því er Magnús Gfslason skólastjóri í Skógum undir Eyjafjöllum skýrSi blaðinú frá í viðtali í gær, að reisa að Skógum sveitabæ í fornum stíl fyrir byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, sem þar er geymt í skólanum. SKARSÚÐARBAÐSTOFA FLUTT AÐ SKÓGUM Hugmyndin er, að safnið eignist gamla skarsúðarbað- stofu, sem er á bæ einum á Rangárvöllum, og verði bún fiutt að Skógum. Þyrfti, að sögn Magnúsar, að flytja hana þangað þegar í baust. Hún er tvö stafgóif, og yrði endurbyggð í sínu létta formi og búin þeim safnmunum, sem baðstofu tilheyra, á þann hátt, sem tíðkaðist hér áður. BÆRINN SÍÐAN BYGGÐUR ALLUR Síðan yrði bærinn byggður allur upp, og húsum hagað svo sem gerðist áður fyrr í Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. — Byggður gkáli, skemma og cldhús með hlóðum o. s. frv. Fengist á þann hátt bið bezta safnhús og eðlilegasta, sem luigsast getur. NAUST YFIR SKIPIÐ PÉTURSEY Auk sveitabæjarins verður reist að Skógum naust yfir sldpið Pétursey, sem byggða safninu var gefið, eins og skýrt hefur verið frá í frétt- um. Skip þetta er áttæringury vel útlítandi, sem smíðaður var árið 1855. BYGGÐASAFNXÐ TIL SÝNIS Byggðasafnið er iiú til sýit is í tveimur kennslustofur, að Skógum. Hafa því borizt margir merkir munir, og stöðugt er að bætast við. STEÐJI ÞORGEIRS SKORARGEIRS Ýmsir fornir munir eru í safninu. En ef munnmælm eru á rökum reist, er steðjí Framhald a. 7. sí5o. , upp a. (Frh. á 7. síðu.) 3 þjóðkunnir Sísíamenn skemmía í síldarbæjunum norðan lands LISTAMENNIRNIB Brynjólfur Jóhannesson, leikari, Guð mundur Jónsson, óperusöngvari og Fritz Weisshappel, píanó leikari fara á sunnudag til Norðurlands, þar sem þeir hafa í hyggju að halda skemmtisamkomur á ýmsum stöðum næstu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.