Alþýðublaðið - 09.08.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.08.1953, Qupperneq 1
XXXIV. árgangur. Sunnudaginn 9. ágúst 1953 169. tbl: Reykvíklngar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Aibýðubíaðinu. Hringið í síma 4900. Fyiir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfá af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku hehnili. eigmr ollenzk söngkona og leikkona kernyr hinp menn, sem vmna ingunni, búa leyfislaust í tveimur húsuni Fregn til Albýði-blaðsins ÍSAFIRÐI í gær. IBTJÐARHUS í Aðalvík hafa verið brotin upjj í sumar og eignir fólksins, sem flutt hefur þaðan og það geymdi enn í Aðalvík, hafa verið skemmdar og öllu umturnarð í húsunum. Þá hafa amerískir menn, sem vinna víst við radarstöðvarbygging un, tekið tvö liús til íbúðar leyfislaust. Samkvæmt frásögn Kristjáns Benediktssonar frá Aðalvík, sem nú á heima hér. á ísafirði, eru 14 íbúðarhús á Látrum í j Aðalvík. Af þeim munu Arn- eríkumenn hafa á leigu tvö pg ; búa í þ'eian, en einnig búa beir . í tveimúr öðrum húsum, sem i þeir hafá ekki á leigu. Þau hús ! eiga Bergmundur Sigurðsson i og Gísli Bjarnason, sem báðir ! eru nú í Reykjavík. í ALLT OHREYFT 2. JÚLI, ! 6 ÁR SÍÐAN FLI/TT VAR ! Kristján og systkini hans í VIKUNNI er væntanleg fluttu frá Látrum fyrir 6 árum hingað til lands hollenzk leik- Qg hefur hús þeirra staðið ó- kona, Chorn Bruse að nafni. ^ hreyft þar siíðan. Á hverju Hún er 25 ára gömul kabarett- j sumri hefur þó Kristján eða söngkona og dansmær og hef-1 þeir bræður dvalizt tíma og ur komið fram á fjölda tíma við róðra í Aðalvík og skemmtistaða í Evrópu og hlot búið í húsinu. 2. júlí í sumar ið ágætar undirtektir, fór Benedikt bróðir Kristjáns Charon Bruse er fædd í j norður í Aðalvík, og kom í hús Hyggst koma næsta ár og rannsaka endur við Mývatn LEIÐANGUR Mr. Peter Scotí er nú kominn úr heiðagæsa leíðangrimam eftir nálega mánaðardvöl inn á öræfum. Veidd- ust um það bil 12.000 gæsir og um 9000 þeirra voru merktar Er nú svo komið, að ekki hefur verið merkt eins mikið af nokk uri fuglátegund í heiminum eins og hæðagæsinni. Pefer Scott heldur Iieimleiðis á þriðjudag, en hann hyggst koma aftur næsta ár og rannsaka endur við Mývatn. Mr. Peter Scott ræddi í gær við húsið, og honum síðan Iæst með los. í húsinu voru ýmis á- höld, svo sem éldhúsáhöld og bækur. Skektu átti Kristján þarna, og hafði vericj vel frá henni gengið. BÆKUR RIFNAR OG ELDHÚSÁHÖLD HORFIN Húsið hafði verið brotið upp með því að draga út kenginn,1 sem lásnum hélt, og var lásinn týndur. Úr skúrnum var spjaldahurð inn í aðalhúsið, og hún var í fjórum pörtum. Inni í húsiiiu hafði öllu verið um- turnað. Eldhúsáhöld voru horf in, 'bækur teknar upp, þeim dreift um húsið og jafnvel rifn ar. BÁTTJRINN MÖI.BROTINN Báturinn hafði verið tekinn og lá hann mölbrot.inn framan Framh. á 3. síðu. Haag í Hollandi, en foreldrar hennar eru enskir. Hún hefur ágæta „coloratur sopran“ rödd og' syngur á fimm tungumál- um. Charon hefur komið fram í sjónvarpi og auk þess leikið í kvikmyndum í Hollandi. Undanfarið hefur Charon Bruse starfað við „Club Pana- ma“ í London og hefur nú lok- ið sýningum þar, en þær stóðu í 37 vikur og er það met í sögu klúbbsins. Hér mun Charon Bruse dveljast nokkra daga og koma fram á skemmtunum hjá SKT í Góðtemplarahúsinu, á Jaðri og e. t. v. víðar. ið. Var þá allt kjörum í því. með kyrrum ISalsvæði heiðagæS’ anna hériendis uiidir valn! ÆTLUNIN ER að virkjas ýÞjórsá einhvern tímann í N \framtíðinni, eins og kunnugtS Ser. Hefur verið hugsað, að S Smikil vatnsuppistaða yrði á^ S Þjórsárverum, svo að aðal ^ svæði heiðagæsarinnar yrði ^ þá undir vatni. Margir hafa • ^miklar áliyggjur vegna^ • þessa, þar eð einhver bezti^ hálendisgróður á landinu er^ einmitt á þessum slóðum. En^ meiri áhyggjur hafa menn \ þó að því hver yrðu örlögS heiðagæsanna ef aðalsvæði S hennar hyrfi undir vatn. S OLLU UMTURNAÐ EFTIR 3 VIKUR Benedikt fór. aftur norður 22. júlí, eða um þrem vikum seinna, en þá hafði húsið verið brotið upp og öllu umturnað. Og um síðustu mánaðamót tók Kristján sér ferð á hendur þangað sjálfur til að kanna verksummerkin. RAMMLEGA GENGIÐ FRÁ HÚSUM * Rammlega hafði verið geng- ið frá húsi hans. Útidyrahurð var læst að innanverðu, en síð an farið út um skúr, áfastan an við 19 kommúnisíaleiðtogar dæmdir fil dauða í Pyongyang Játuðu sig aliir seka um iandráð TASS-FRÉTTASTOFRN rússneska tilkynnti í gærmorg un, að kveðnir hefðu verið upp dómar yfir þeim tólf kommún istaleiðtogum í Norður-Kóreu, sem teknir voru fastir í fyrra dag, ákærðir um landráð. ' Segir í fréttinni, að allir hin‘ ,ir ákærðu hafi játað sekt sína, en þeir voru ákærðir um að hafa ætlað að koma á kapítal- isma í Norður Kóreu með að stoð ameríska hersins. Dómprnir voru kveðnir upp í Pyongyang í fyrrinótt og hlutu tíu menn líflátsdóma, einn 15 ára fangelsi og annar 10 ára fangelsi. við blaðamenn og skýrði þeim frá því helzta viðvíkjandi leið- angrinum. 8 MANNA LEEÐANGUR Mr. Peter Scott og leiðangur hans hélt inn á Þjórsárver við Hofsjökul hinn 10. júlí. í leið- angrinum voru 4 Bretar ásamt Scott og þrír íslendingar, þeir Kjartan Kjartansson, Valentín us Jónsson og Árni Magnússon; VEIDÐAR í GÆSARÉTTUNUM Gæsaréttirnar í Þjórsárver- um komu í góðar þarfir við að veiða gæsirnar eins og 1951. Var sú aðferð höt'ð að heiða- gæsirnar voru reknar inn í rétt irnar og þær handsamaðar þar og merktar. OF FÁ MERKI MEÐFERÐIS Leiðangurinn hafði með sér 5000 merki, en þau hrukku skammt. Var þá haft samband við Gufunes og boðum komið til Náttúrugripasafnsins um út vegun fleiri merkja. Flaug Brynjólfur Þorvaldsson í Piper cup vél með merkin að tjald- búðum leiðangursins. 3000 GÆSIR Á ÉINUM DEGI Veiði gæsanna gekk mjög vel. Náðust t. d. tvisvar yfir 3000 gæsir á einum degi. Munu hafa veiðzt alls um 9000 gæsir. En af þeim höfðu Framhald á 6. t,íðu. „Ísino miiii íslands og Grænlands eins. iítiii og hann getur verið LlKUR ÞYKJA BENDA TIL ÞESS, að mikið bráðni af hafís hér fyrir norðan pg norðvestan landið, að því er Jón Ey- þórsson veðurfræðingur skýrði blaðinu frá í viðtali í gær. Seg ir hann, að ísinn hafi brotnað upp og dreifzt á óvenjulega skömmum tíma í sumar. íid hefur mælzt norðan við Grimsey en ísinn segir Jón muni vera með minna móti yfirleitt hér fyrir norðan. Geti hann ekki verið minni milli íslands og Grænlands en nú. Að vísu sé a'lltaf nokkur rekís með fram ströndum Grænlands, en haun sé laus og dreifður. Þá hefur ekki orðið vart við ís neins staðar í grennd við landið, en stundum hefur verið nokkurt ísrek hér norðvestan við á þessum árstíma, og hann sést þá oft af miðum _eða jafn vel af háum fjöllum á Vest- fjörðum. ____ Rok í Vesfmannaeyjum, en engin þjóðhátíð ÞJÓÐHÁTÍÐINNI í Eyjum var frestað í gær vegna óveð- urs. Var þar þá rok. Hátjðin verður í dag, ef veður leyfir, en annars ekki fyrr en um næstu helgi. FRÁ OG MEÐ laugardegi 8. ágúst 1953 hefst á ný skrán ing á tékkneskri krónu. Verður sölugengið 226,67 kr., en kaupgengið 225,90 kr., mið að við 100 tékkneskar krónur. . Norsk og sænsk skip að halda til Jan. Mayen, þar sem er góð síldveiði Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gær. SÍLDARSKIP hafa mælt mikla síld nórðan við Grímsey, en ekkert hefur veiðzt þar sökum slæms veðurs. Gera sjómenim ráð fyrir, að þar verði ,er veður batnar. Lygnt var í hálftíma í gærkvöldi, en ekki náðu bátar þó neinu. Hiugað komu í gær allmörg*" norsk^síldveiði skip og nokkur sænsk. Eru þau á léið norður til Jan3'Iayen, en þar hvað hafa frétzt af mikilli og góðri síld. Skipin komu hingað til að taka kost og olíu, og halda svo no£þ ur á bóginn. Þessi skip eru með reknet eða herpinót og salta um borð. Eru engir möguleikar á að sækja þangað veiðar fyrir önnur skip. — S.S. Gsgnkvæmur öryggis- sáffmáli BANDARÍKIN og Suður- Kórea hafa gert með sér gagn- kvæman öryggissáttmála, sem felur í sér að hvort ríkið, serm verður fyrir árás, skuli njóta stuðnings hins. Jf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.