Alþýðublaðið - 09.08.1953, Page 5
jlunnudágúm 9. ágúst 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ ™ ■
f__________________________________________________________________________
ÉG VAR STAD1>UR á Sel-
fossi að kvöl-dlagi mánudaginn
13. júlí. Þar frétti ég að bænd
ur úr Hraungerðishreppi hefðu
rekið nokkuð af fé sínu á af-
rétt í vor, laust fvrir síðustu
mánaðamót og mundi Kristinn
bóndi í Halakoti hafa átt nokk
urt frumkvæði að þeirri fram-
kvaemd. Sem gömlum fjár-
manni og afréttasmala hló mér
hugur í brjósti við þessari
fregn og fann mig nákominn
Kristni í Halakoti, án þess ég
fcefði þó nokkrar sannanir fyr
ir að báðir væru af Vfkings-
lækjarætt eða jþessháttar.
Hringdi nú til Kristins og
spurði hvort ég mætti koma og
hvort hann vildi segja mér frá.
Jú, annað hvort væri — og þó
ég hefði aldrei nefnt það.
Klukkan 10 um kvöidið erum
við setztir hvor á móti öðr-
um með pappírinn, pennann og
blekið á milii okkar og svo
náttúrlega borðið.
„Það voru nokkrir bændur
í Hraungerðishreppnum, sem
böfðu áhuga fyrir að koma
íénu inn á afrétt“, tekur Krist
inn til máls, — „og voru 'nokk
uo skiptar skoðanir um, hvort
bæri að aka fénu á bílum eða
reka það eins og tíðkazt hefur
um aldir. Niðurstaðan varð
sú, að ráðnir voru þrír menn
til að reka það fé, sem fara
skyldi úr hreppnum, en það
voru ’ allt geldar gimbrar, um
200 að töau.
Rekstrarmenn voru Geir
Vigfússon bóndi Hallanda;
Bjarni Ellert Bjarnason Litla-
Ármóti og ég. Smalað var föstu
dagsmörguninn 26. júní og
lagt af stað héðan úr Lang-
holtshverfinu klukkan eitt.
Ejölmennt lið barna og ung-
linga fylgdi okkur fyrsta á-
fangann, flest eða aílt fólik,
sem aldrei hafði áður séð fjár
rekstur halda til íjalla. Það
fylgdi okkur allt þar íil við
rákum féð yfir flóðgáttina
við Brúnastaði. Þar sncri æsku
lýðurinn til baka.
HÖFÐINGJAR Á FERÐ
Allir vorum veið með þrjá
til reiðar (og var reiknað það
til fordildar af sumrnn), auk
þess sinn hundinn hver. Rák-
um nú sem leið liggur austur
yfir Hjálmholtshraun. Þar kom
í veg fyrir okkur Ólafur
bóndi í Hjálmholti með sínar
kindur og lóðsaði okkur svo
sem höfðingjum er títt gegn-
um sitt heimaland. Hann sneri
við, er við komum að gömlu
girðingunní. sem áður lokaði
Oeið milli Hvítár og Þjórsár.
Komum nú á þjóðveginn og
rákum féð eftir honum alla
leið að Skálda'búðum í Gnúp-
verjahreppá, þá var klukkan
11 að morgni laugardaginn 27.
júní.
ÓFÆRT l’M HELJARÞREP.
Þegar hingað kom urðum
við að kanna nýjar slóðir, því
hin forna re'ksírarleið okkar
Hraungerðishreppsmanna sem
var upp með Stóru-Laxá að
austan verðu, er lokuð vegna •
þess að þarna er víða búið að'
rækta og girða og í öðru lagi
vegna þess að leiðin yfir Helj-
arþrep er orðin ófær vegna
landbrots af völdurn árinnar.
Af þessu ieiddi að við urðum
að fara um híið á afréttai’girð
ingunni miklu, austar en áður (
tíðkaðist. Geir bóndi í Hall- j
andá varð nú áð taka foryst- j
una, því bæ-ði er það að maður
inn er ratvís að eðlisfari og í
öðru lagi kjarkmikill og kunn
ugur. Með frábærri náíkyæmni
leiddi hann oss nú um ve.gleys-
ur þessar, svo sjálíur Móses
hefði mátt. vera stoitur af. því
eftir rúman klukkuííma sáum
við hilla undir hliðið á afrétt
argirðingunni. Við yorum aUir
mjög hátíðlegir. þagar við rið-.
um með féð inn um hliðið.
Þetta var sögulegt augnablík.
Við vorurn að endurvekja eld
fornan og rámmíslenzkan bátt
í búnaðarháttum þíóðarinnar,
sem ýmsir höíðu talið að aldr-
ei yrði tekinn upp að nýju.
Enn fögnuðu hvítar hjarðir
frelsi öræfanna, eins og forð-
um.
KAFFIVEIZLA VlÐ
KÁLFÁ.
Þegar við komum inn f.yrir
hliðið, lofuðum við gimbrun-
um að átta sig á nýja umhverf
inu, isprettum af hestunum, grip
um til nestis okkar, drógum
upp prímusinn og pumpuðum
hann, hituðum okkúr kaffi und
ir skýjaðri hvelfingu hirnins-
ins og bað var í þriðja sinn frá
því við lögðum af stað heiman
að. Þessi staður er við Hrút-
múlahlíð á bökkum Kálfár.
Klukkan var 12 á hádegi. Þarna
áðum við eina stund.
Hingað til höfðum við feng
ið blíðskaparveður, en nú tók
að rigna og brátt var skollin
á alldimm þoka. Rákum við
þá upp í skyndi og reyndi nú
meir en nokkru sinni fyrr á
snilligáíu Geirs. Að vísu hafði
ég farið um þessar slóðir í
smalamennsku fyr;r 16—20 ár
um, en Bjarni aldrei. Við héld
um nú inn með Kálfá og rák-
um reksturinn greitt, unz við
komum á grösugar fitjar, þar
sem okkur leizt vel á haglend
ið. Þama ákváðum við að
skilja við gimbramar, óskuð-
um þeim gleðilegs sumars og
snerum heimleiðis. Þá var
klukkan 4 síðdegis á laugar-
dag.
GISTING AÐ
MINNI-MÁSTUN GUM
Nú riðurn við söírui leið t'l
baka og segir ekki af ferð okk
við túnið á Skáldabúðum. Þar
kom Sigurbergur bóndi í veg
Fæst á flestmn veitingastöðom hæjarins.
— Kaupið blaðið um íeið og þér fáið yður
kaffí.
Alþýðublaðið
oð mð
ir sexfan ár
BÆNDUR í HRAUNGERÐISHREPFI í Árnessýslu
ráku fé á Flóamannaafrétt í ár að gömlúm sið — í fyrsía
sinn eftir sextán ár. Guðmundur Daníelsson skáld og rit-
stjóri atti í íilefni þessa skernmtilegt viðtal við Kristin
Helgason bónda í Staoakoti, sem mun hafa átt frurhkvæði
að framkvæmd þessari. Birtist viðtalið í blaðinu Suður-
land. sem Guðmundur er ritstjóri að. ,Tekur Alþýðublaðið
sér það bessaleyfi, að endurprenta viðtalið, því að vissu
lega á þessi skemmtilega frásögn erindi tíl fíeiri en Sunn
lendínga. Forn siður í atvinmiiífi íslenzkra bæiicSa hefur
verið tekinn'upp á ný, þrátt fyrir breyttar aðstæður.
ar fyrr en við kornuni á móts
í'yrir okkur og bauð okkur til j
stofu þar sem okkur voru fram
reiddar ríkulegar veitingar.
Þaðan fórum við alfaraleið að
Minni-Mástungum, gistum þar
um nóttina og riutum þar mik
illar gestrisni hinna góða
hjóna, Guðbjargar og Árna.
HÍN GÖMLU KYNNI
GLEYMAST EI
Þegar við vöknuðum á
sunnudagsmorguninn var kom
ið glaðasólskin og almenning-
ur í kosningahug, en það vor-
um við rekstrarmennirnir ekki
því að við vorum búnir að
greiða okkar atbvæði áður. Nú
skyldi þess vegna gefa sér tóm
til að njóta tilvexunnar, láta
tölta, toppi kasta og því um
l'íkt. Hestar okkar allir í óska-
standi, alveg mátulega slípaðir
til þess að geía það bezta,. sem
þeir áttu til. Og þeir gerðu það.
Prá Mástungum héldum við út
að Hlíð þar sem við áttum
heimboð'hjá Katrínu Árnadótt.
ur frá Oddgeirshólum og Stein
ari bónda hennar. því ..hin
gömlu kynni gJeyniast ei“. En
á leiðinni þangað riðum við
um hlaðið í Steinsholti og vor-
um stöðvaðir þar af húsbænd-
unum, leiddir til stofu og gef-
inn hádegisverður. Eítir það
vorum við í Hiíð, tins og til
stóð, og var te’.íið ágæílega.
Þegar við fórum þaðarj, spurðu
félagarnir. mig. hvort ég ætlaði
að húsvitja víðar, en ég varð
dálítið fár við og kvnð bað vart
ámælisvert þó ég væri vin-
margur nokkuð og kannski
ívið eftirsóítari selskapsmaður
en þeir væru sjálfir. eða hvort
þeir vildu halda því fram, að
ég hefði nokkurs staoar vakið
upp íil að sníkjævNei, ekki
lögðu þeir út í það. (Annars
var þeim ekki svo leitt sem
þeir létu.)
Nú segir ekki af ferðum fyrr
en í Þingborg -— á kjörstað! Þá
var kjöríundi lokið fvrir-' 5 mín
útum og utankjörstáðaatkvæð
in okkar að hverfa ofan í kass
ann. Við hefðum því ekki feng
ið að kjósa upp aftur þó okkur
hefði snúizt pólitískur hugur í
fjallablænuan að bvggða'baki,
aftur á móti fengurn við kaffi
hjá Helgu Þorsteinsdóttur
skólaráðskonu. Kærar þakkir,
Helga. Ög því miður höfðum
við riðið af okkur tvo hesta og
tvo hunda einhvers staðar á
leiðinni. Guðni Karlsson
hauðst til að leita að veslings
skepnunum á bíl sínum og það
þáðum við aí hónum. Hann
fann þær austur hjá Kjartans-
stöðum og kom skömmu síðar
með hunaana. Við urðum hon-
um þakkláíari en orð fá lýst og
kvöddum nú þessi góðu hjón
og riðum gevst af stað út í lág
nættismugguna, pað var ajðú
byrja að rigna. Síðan hver
heim til sín. Allir vorum við
sammála um, að þessi ferð
hefði vel heppnazt og orðið
okkur til sóma. Almannaróm-
u.r hlýtur að staofesta það.“
— Telur þú að framhald
verði á upprekstri í þéssari
sveit?
,.Já, tvímælalaust. Við' böf-
um engin skilyrði til að fjölga
hér sauðfé. nema við notum
afréttinn íil sumarbeitar.“
—- En 'verður fénu þá ekbi
ekið á bílum í framtíðinm?
„Mín skoðun er. sS svo
verði ekki. Það yrði dýrt og
þar að auki er ekki hægt ao
koma fénu nærri alia leið á
þann hátt, ekki lengra en að
Skáldabúðum. Revnslan, sem
við feng.um núna er líka sú, að
féð rakst mjög vel og £.1drei.
betur en síðasta áfangann,
enda ekki að siá þreýtu á nokk
urri kind.“
— Hvernig 3eit afrétturinn
út?
..Mjög vel. Mér virðist hann
hafa gróið mikið upp við hvíld
ina. sem hann hefpr fengið
undanfarin ár.“
— Hvaða annmarka telur þú
helzía á þýí að koma fénu til
afréttar?
,.Það er nú fyrst og fremst
umferðin á þjóðveginum, því
eftir honum verður að fara
með reksíurinn en umferðina
getum við forðazt með því að
reka á nóttunni. Hitt er aftur
á móíi mikiu verr'a, að víða .
eru tví- og ' þríþættar gadda-
vírsgirðingar meðfram vegun-
um og svo nálægt þeim, að 'við.
liggur -að þær séu strengdar
eftir vegköntunum. Verður nú
stjórn afréttarmálanna að sjá-
um að settum reglum um giril-
ingar meðfram þjóðvegum
verði hlýtt.“
Ég þakka Kristni Helga-
syni kærlega fyrir greið svör
og góðar viðtökur. Kiukkan er.
12. Góða'nótt.
GuíSn'mMdlMr Daníclsson.
Séra Arelíus Níelssoiu
Vakið, vakið. Tímans kröfur
kalla,
knýja dyr og hrópa á aíla.
Þjóð, serrt bæðí Þór og Kristi
unni,
þjdS, sem hefur feregt af
Mímisbrunni,
'pjóð, sem hefur þyngstu raunir
lifað,
þjóð, serií hefur dýpstu speki
skrifað —
hún er kjörin til að vera að
verki,
viima undir lífsins merki.
FRÁ UPPHAFI íslenzkra
skóla hefur lífsins merki kross
ins bíakt yfir þeim. Fyrstu boð
endur kristins dóms, sáðmenn
kirkju Guðs á íslandi, hófu
kennslu um leið. Faðir íslenzkr
ar skólakennslu rná vafalaust
tefjaist prúðmennið mikla Hróð
úlfur biskup. er hafði skóla að
Bæ í Rorgaríirði. Og þrátt fyr
ir frændsemi, eða kannske
vegna frændsami við göfgustu
rner.n' álfunnar. Engla'konunga
og Eúðujaria. dvaldi hann hér-
lendis við uppíræðslu lýð.sins í
19 ár.
Og ekki voru þeir síðri, sem
bá tóku við o.g stofnuðu hinar
glæsilegu menntastöðvar, skóla
sunnlenzku sléttunnar, í Skál-
holti, Odda og Haukadal. Má
vafalaust fullyrða, að hvergi á
Norðurlöndum bafi kyndill
menntanna. brunnið bjartar en
í höndum og huga höfðingj-
anna nýkristnu og ísienzku, ís-
leiís, Sæmundar fróða og
Teits. Og ertn lifir skólinn í
Odda sem miðstöð hins æðsta
kraftar, sem átti jafnvel vald
ýíir heimum hins illa og gat
breytt myrkri í Ijós og iilu í
gott. Og sú lifð er grópuð í
innstu vitund þjóðarinnaT sem
tákn mesta valds, sem íslenzka
þjóðin hefur náð og draumur
um svo hvítam galdur henni til
handa á komandi tímum.
Og ekki ætti að gleyma bví,
að það voru prestar, þjónar
kirkjunnar. sem báru þessi
björtu blys þakkingar og sann
leika svo djarft og frjálst, að
enn lýsir of heim og hirnin öll
um, sem . hafa eitthvert sfcyh á
íslenzk fræði og norræn. Við
vöggu íslenzkrar æsku settust
þá tvær hel.gustu vcrndardísir
menningar, norræn heiði og
kristin speki. Og undan tungu
rótum þeirra runáú tvær meg-
inkvislar þeirra veiga, sern
drykkjað haía allt hið glæsri
asta. sem. gróið hefur og dafn-
að í þjóðlííi íslands. Og þótt
geislarnir frá þessu fyrsta,
mennt abóli slokknuðu út í
sorta auikvisáháttar og þröng-
sýni á óhamingjuárum erlendr
ar kúgunar. þá lifði alltaf glóo
in, hinn norræni menntaeldur,,
stundum undir öskix, stundum
björtu skini, sem dafnaði og dó
í senn. Svo %-ar, þegar Jón Arai
son. hin ókrýnda sjálfstæðisw
hetja íslarrds á miðöldum kvaS
..Latína er list .mæt“, og felur
þar bískupsheiður sinn sem
latínuklerfcs undir skrúð-
skifckju síns móðurlenzka má!-
fars. sem hann taldi allri and-
legri útlendrj. spekt æðri og
íegri. Þannig báru jafn.vel hin->
ir katólskustu klerkar íslanda
verndardisum vöggu sinnar
vitni og tvinnuðu saman á ör-
lagastundum hjartaþráðu krist
inna: áhrifa og noirænna skóla
íslenzkra erfða. Og Gissur Ein
arsson, andstæðingur han.s og
frurnberji nýrrar fcirkju í
Jandi, leggur það til að skólar
hanáa alþýðu séú stofnaðir aif
Framhald á 7. síðu.