Alþýðublaðið - 09.08.1953, Side 6
ALÞÝÐU5LAÐEÐ
Sunnudaginn 9. ágúsí 1953
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
Framhald af 1. síðu.
um 250 verið merktar áður
annaðhvort í leiðangrinum
1951 eða í Bretlándi.
Leiðangurinn hafði þó hönd
á mun fleiri gæsum, því að
margar þeirra veiddust hvað
eftir annað, og mun láta nærri
að handteknar hafi verið um
12 300 gæsir alls.
SJÚKDÓMSRANNSÓKNIR
Á GÆSUNUM
Með í leiðangrinum var dr.
William Sladen. Rannsakaði
hann um 300 gæsir til' þess að
athuga hvort þær gengju með
sjúkdóm í hálsi eða munni,
sem algengur er í gæsum og
stafar af sveppum. Niðurstöð-
ur þessara rannsókna liggja
ekki enn alveg ljósar fyrir.
20 % ALLRA HEIÐAGÆSA
MERKTAR
Eftir þessa geysilega víð-
tæku gæsamerkingu Mr. Scott
bæði hérlendis og í Bretlandi
mun láta nærri, að um 20%
allra heiðagæsa í heimi liafi
verið merktar. Er það meira en
af nokkurri annarri fuglateg-
und. Hefur það ekki svo litla
vísindalega þýðingu, því að
með því er unnt., að fylgjast
með því, hvað gengur á stofn
gæsanna og hve mikið má
bjóða honum.
anðarannsókniR
VÍD MÝVATN?
Mr. Scott heldtir heirr’eiðis
á þriðjudag. Hyggst hann
boma aftur næsta sumar til
andarannsókna við Mývatn.
Hefur Scott mikinn áhuga á
því að koma upp andarann-
sóknastöð við Mývatn. Aftur á
móti kvaðst Scott ekki hyggja
á frekari gæsarannsóknir hér á
landi næstu 4—5 érin, þar eð
of mikil truflun á lífi gæsanna
gæti verið hættuleg.
veiSum hér viS land
Fregn tií Alþýðublaðsins.
SIGLUFIRÐI í gær.
1 FJÓRIR norskir línuveiðar-
ar eru hér. Þeir voru á línuveið
um austan við ísland, en höfðu
lítið þar. Eru þetr nú á leið
vestur fyrir land og ætla að
rejma þar fyrir sér. SS.
Tjarnarcafé.
Salirnir verða opnir í dag
frá kl. 3.30—:5 og í kvöld frá
kl. 9—-11.30. Hin nýja hljóm-
sveit Kristjáns Kristjánssonar
Ieikur fyrir dansinum.
VIS^A BELWUkR
14. DAGUR:
Þegar ég skyldi við hana á
Vagninum. Eg var að reyna að
rifja upp fyrir mér, hvaða at
vik h'eíði gefið henni tilefai
itil þess að hlæja eins og hún
gerði. Og allt í einu skildi ég
ástæðuna.
Eg reis ekki strax upp. Það
var engin ástæða að flana að
neinu. Það gerir maður ekki.
Þó ekki væri nema vegna þess
að stundum er maður betur
settur með að vita ekki.
En svo kveikti ég á kert-
inu mínu og gekk fram í gang
inn og _ að herberginu hans
Bretts. .Án þess að hika við
hið minnsta eða reyna að fara
hljóðlega. Hvers vegna hefði
ég átt að fara hljóðlega úr því
að ég vissi það? Eg gekk rak-
leitt imn og að tómu rúminu.
Eg vissi.hvar hann bróðir minn
var. Eg vissi hvar hann var í
nótt og hvar hann hafði verið
nóttina næstu á undan.
í marga daga fór ég ekkert
in'ú með flóanum. Brett hafði
heldur aldrei neitt á orði að,
það væri kominn tími til að
fara í ökuferð inn með flóan-
um. Eg var að hugsa um það,
hvílíkur klaufi hann væri. Eða
var hann svona hreinskilinn?
Var ?það afleiði'ng af veikind-
um hans eða hafði honum alla
tíð látið svona illa að hræsna?
í hans sporum myndi ég hafa
sagt eitthvað í þá átt, að það
væri orðið nokkuð langt síðan
við hefðum heimsótt hana
Brandy. En hann bróðir minn
minntist hvorki á hana né Co-
berleyfólkið yfirleitt, frekar
en það hefði aldrei verið til.
Það leið nokkuð langur
tími. Þá var það sunnudags-
morgun 'nokkurn, að veður var
venju jfremur gott. Það var
hreint og bjart loft en allkalt.
Sólin stafaði geislum sínum á
hauður og haf án þess að-
megna að stafa frá sér nokkr
um teljandi yl. Eg fór snemma
á fætur og beina leið fram í
eldhús. Þar fann ég fljótlega
væ’nan bita af steiktu sauðar-
læri og stóra skál af hrísgrjóna
búðingi. Eg bar hvort tveggja
út í vagninn án þess nokkur
yrði var við og ók af stað í
áttina til Spurneyhússins.
í þetta skipti reyndi ég ekki
að drepa á dyr. Bara beið eftir
því að þær opnuðust. Áður en
varði mældi hún mig með
augunum, sú gráeygða. Hún
var svo miklu hærri en ég, að
mér fannst að hún horfði á
mig ofan úr loftinu.
Þú truflar, sagði hún. Það
er verið að lesa húslesturinn.
Eg óskaði mér niður úr
lilaðinu. Herti þó upp hugann
og horfði beint í augu he'nni
og sagði: Eg bið auðmjúklega
Tilboð óskast í að steypa kjallara undir væntan
lega bvggingu Hjúkrunarkvennaskóla íslands.
Uppdrættir í teiknistofu Húsameistara ríkisins.
HUSAMEISTARI RÍKISINS, Arnarhvoli.
AC 10«
Eftir baðið Nivea
Þvi að þá er húðin sérstaklega viðkvæm, .
Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea*
kremi rækilega á hörundið frá hvirfli
tíi ilja. Nivéa-krein hefir inni að halda
euzerit, og þessvegna gætir strax
hinna hollu áhrifa þess á húðina.
Bað meo Ni vea s kremi" gerir
húðina mjúka og eykur hreysti hennar,
mibímmiÍÍíbiíémiimÍí^éiiííM'mÍiWmiiíiBS
afsökunar, frú mín góð, að ég
hef valið óheppilegan tíma til
heimsóknar, en samt ætla ég
nú að biðja þig að taka hérna
við dálítilli gjöf frá mér til
ykkar hérna í húsinu.
Gjöf? Raddblærinn vitnaði
ekki um minnasta snefil af á-
huga fyrir neinni gjöf; þess í
stað um megna vantrú og þó
öllu heldur um fulla vissu
þess, að það, sem ég væri að,
segja, hlyti að vera fjarstæða
og ekkert annað.
Eg tók þann kostinn að út-
skýra þetta nánar: Eg er hérma
með svolítinn kjötbita og búð
ingsögn, s'agði ég ósköp blátt
áfram eins og ekkert væri.
Viljið þið þiggja þetta af mér.
Hún starði alllengi stein-
þegjandi á mig.' Svo sagði hún:
Nei, og lokaði dyrunum.
Þarna gerði ég ljóta glappa
skotið, hugsaði ég. Hefði lík-
lega verið hyggilegra af mér
að reyna fyrst að komast að
samningum við skáldkonuna.
Ekki vitist fólkið hafa neitt
á móti því, þótt ég gæfi henni
hanskana. Máske það væri sitt
hvað, að þiggja að gjöf hanska
eða mat. Að þiggja að gjöf af
óákýldum .aðilaj er vitanlega
alltaf niðurlægjandi í augum
þeirra, sem einhverja sjálfs
virðingu hafa til að bera; þess
utan hafði ég lengi veitt því
eftirtekt, að slíkum gjöfum er
hafnað af þeim mun meiri á-
kefð, sem þörfin fyrir þsér er
brýnni.
Eg ók heim á leið. Var að
velta þessu fyrir mér frá öll-
um hliðum. Eg var þó ekki svo
niðursokkin í hugsanir mínar,
að ég eþki sæi hana Brandy
álengdar á þjóðveginum
skammt frá Coverleyhúsmu.
Eg var þó ekki komin það ná
lægt, að hún sæi mig, því hún
gekk í aðra átt og leit ekki
til baka. Og innan skamms
var hún úr augsýn og ég á
leið heim eftir allt annarri
leið en venjulegt var.
Allt umhverfis mig var svo
ósköp kyrrt og hljótt. Reglu-
leg sunnudagskyrrð.
Og svo hélt ég áfram þang-
að til ég allt í einu nam stað
ar. Og ég nam staðar af því
að það var kallað til mín.
Litla • stúlka! Hæ, litla
stúlka.
Þetta vár maður, sem ég
hafði aldrei séð fyrr. Hapn
sat á föllnum trjábol við veg-
arbrúnina. Hann var ungur að
sjá, svo sem tuttugu og sjö
til átta ára, á að gizka. Hann
var grannur, og þó þannig vax
inn, að engum gat blandazt
liugur um að hann hlyti að
vera afarmenni að líkamsburð
um. Hann var ekki sérlega
fríður. en mjög myndarlegur,
augun snör og hvöss, svipharð
ur var harm og þó ekki óvin-
gjarnlegur. Fötin' ha-ns voru
snjáð og aíls ekki vel hr.ein.
Eg s'á strax að þau höfðu verið
saumuö upp úr hermannabún-
ingi.
Hvaða staður er þetta, sem
við erum hér á, litla stúlka,
spurði hann.
Eg sagði honum það og and
lit hans ljómaði af gleði.
Þá þarf ég þín ekki framar
við, s^gði hann vingjarnlega.
Ora-vIf5áerl5Ir«
Fljót og góS afgreiðslg.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 83,
símt 31218.
Sifiurt- ítrauíf
oð snittur.
, Nestispakk'ar.
Ódýrast og bezt. Yíe>
samlegast pantiS aaeSj
fyrirvara. -
S3ATBAKINN
Lækjargötu 8é
Sími Sð34ð.
Slysavara&félags ðslauásj
kaups flestir. Fást hjá ]
glysavarnadeildura am s
Iand ailt. í Rvík I ba£m>
yrSaverzIuninni, Banke- ]
gtræti 8, Verzl. Gunnþór- \
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin l.jj
Áfgreidd í sfms 4897. -
Heitið á glysavaxnaféLegi®. \
ÞaO bregst ekid.
NÝia send!»
bíiastöðin hX
'i
hefur afgreiöslu í Bæjar-S
bílastöðinni f Aoalstræil *
16. Opið 7.50—22. Á |
sunnudögum 10—18. — g
Sími 1395.
j BarnaspítaláajóBs Hringflas!
! eru aígreidd í Hannyrðis.. f
; verzl. Refill, Aðalstræti ISi ;
5 (óður verzl. Aug. SvenÆ-
j sen), í Verzluninni VictozJ
I Laugavegf 33, Holts-Apð- \
j teki, Langholtsvegi 84,1
; Verzl. Álfabrekku viö SuS-í
” urlandsbraut, og Þor*tc‘n£. *
• búð, Snorrabraut 81.
lilus úg íbúðir
; ;
l aí ýmsum stærðura $5
* foænum, útverfum foæj-5
1 arins og fyrir utan foæ-2
“ inn til aölu. — HÖíura;
* eínnig til sölu jarBif, j
vélbáta, bifreiðis %
■ verðbréf. ;
a
; - Nýja fastelgnadalaaa, I
* Bankastræti 7. j
« S'ími 1518- |
R P
■« ^íi
si» a e m a s m a e is a b b a a m a * ob a s mss rararsitf WWMBSS23S8
Eg vildi bara ganga úr skuggi
um að ég væri á réttum staí.
Eg brosti eins og hann, en ]ó
’ ekki í kveðjuskyni. eins cy
i hann. Eg hikaði við aö leggji
j af stað. Eg var að hugsa urL
þaö, að þeir væru orðnir nokk
uð margir, Suðurr ikjamenn-
irnir hérna í héraði'rm. Senni
lega bráðum fleiri en hinir,
svo geðsleg, sem sú tilhugsun
þó var. Hver var hann, þessi?
í hvers konar tengslum skyldi
hann vera við fólkið í Spurney
húsinu?
Ert þú langt /að jkomin'n?
ipurði ég.
Lang-t að? Hann hrissti höf
uðið mæðulega. Þú veizt lítið
um hversu Iangt ég ....