Alþýðublaðið - 09.08.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1953, Síða 7
Sunnudaginn 9. ágúsí 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ * Framhald aí 5 síðu, auði klaustra og kirkju, En auðvitað vildi hið útlenda ver- aldarvald koma í veg fyrir slíka menningu og íorsjá hins íslenzká biskups og það tókst með aðstoð óblíðra örlaga öld- um saman. Og enn á myrkurtímum ís- lenzkrar sögu var það kirkjan og pre.star hennar, sem .lögðu að glæðum fræðilegrar snilld- ar, þrátt fyrir fávizku, fjar- stæður og þröngsýni galdratrú ar og djöflahræðsiu, sem hvað eftir annað gagntók hinn lif- andi. anda kristins dóms. Þá ómuðu hljóðlátar heiðar raddir úr rökkurtómi fátæku, af- skekktu prestsetránna. Víst ávallt þeim vana halt vinna lesa, iðja, eö umfram allt þú ætíð skalt elska Guð o.g biðja. Og prestar voru vökumenn oft undraskyggnir til að finna gáfuð börn og greiða þeim veg til frama og hags fyrir þjóð- heiður og þjóðfrelsi. Og flest prestsetrin voru skóiar í smá- um eða stórum stíl og sum eru það enn. Og kennslan þar var ekkert hismi og hjóm. Hún náði bæði að verka á hönd og hug og hjarta, svo áhrif þau entust mörgum ævilangt og urðu sáð-frelsisþrár til ókom- inna alda og síðari kynslóða. Heimakennsla og bókara- mennt, kyöldvökunám og guð- ræknisiðkanir varðveittu hinn heiga loga sannleiks og þekk-i. ingar undir vökulum augum löngu gleymdra sveitapresta, sem nútíðin þykist hafa ráð á að lítilsvirða bæði 1 ræðu og riti. Og sjálfsagt var þekking þeirra lítil á mælikvarða vis- inda á atómöld, en hjartahit- inn og samvizkusemin, bolið og trúmennskan verða ekki mæld né vegin á nein tæki enn. þrátt fyrir aliar uppgötv- anir. Og fyrsti barnaskóli eða al- þýðuskóli, sem lifði langa ævi á íslandi, barnaskóli Evrar- bafeka, var stofnaður fvrir frumkvæði prestsins sr. Páls Ingim. í Gaulverjabæ, þótt aðr ir tækju þar við stjórn af rausn og skörungsskap. Og prestur var það, sveitaprestur austán úr Arnessýslu. sem varð fyrsti kennaraskólastjóri á íslandi. Og munu fáir betur en hann, spekingurinn pg.göf- ugmennið sr. Magnús Hslga- son, hafa kunnað að drykkia nemendur sína af ódáinslind- unum tveim, kristinni kær- leikskenningu og qanníslenzkri sneki. Meðan áhrif hans lifa í skóla, mun bar margt blessast vel, en vei þeim, sem gleymir því, sem hann kenndi, Enn býr æskan að sama anda í Kennara skólanum . undir stjórn guð- fræðingsins og íslenzkukenn- arans Freysteins Gunnarsson- ar. En samt batfa áhrif kirkiunn ar og kristindómsíns þorrið í ' íslenzkum skólum síðustu ára- j tugi', og hafa ráðamenn ekki ’ bótzt þurfa á Merkaráðum að halda. Samt gekkst Fres+afél. íslands með forgöngu sr. Ásm. Guðm. próf. fvrír því að samin var kennslubók í kristnum fræðum, sem lærð skvldi í gagnfræðaskólum, off átti hún að taka við af biblíusögum barnaskólanna og duga til gagnfræðanrófs. En bar hafa orðjð undarleg mistök, því að bók- þessi er annaðhvort ekki- lesin, eða hún er tekin til náms þegar . eftir barnapróf, en þar er hún allt of þung'. Enda mið- uð við þroskaða nemendur, sem hafa lokið hinum sögulega undirbúningi í kristnum fræð- um og þurfa svo að kynnast snilld og speki ritningarinnar bókmenntalega og siðfræði- lega. Sem sagt þrátt fyrir hið mikla skólanám ísl. æsku hafa tvær meginuppsprettur ís- lenzkrar menningar, bókmennt ir þjóðarinnar fornar og nýjar og kristin fræði, verði sett hjá með ýmis konar mistökum. Og einkum hefur kirkjunni verið bægt frá beinum afskiptum af námsskrá skólanna. En nú er nýlega skipuð nefnd til að at- huga um breytingar til bóta á skipulagi íslenzkra skúla. Og vildi ég gjörast svo djarfur bæði fyrir hönd fjölda for- eldra og sem prestur og sömul. starfandi kennari í tvo ára- tugi, að beina tilmælum til nefndar þessarar, að hún taki fullt tillit til kristindómsfræðsl unnar í skólakerfinu allt til gagnfræðaprófs. Það er óhætt að. fullyrða, að flestir hugsandi foreldrar og siðmenning allrar bjóðarinnar krefst þess, að allt sé gert, sem hugsanlegt er til að styrkja skapgerð og siðferði legt viðnám ungs íólks ; gegn niðurrifsöf'lum hraðans og tízk unnar. En ekkert er til, sem jafnast þar við áhrif kristinna fræða og íslenzkrar tungu í búningi skálda og spámanna. Og ég vil ganga svo langt að fullyrða, að foreldrar krefjist þess af ráðandi mönnum, að þeir veiti þessum tveim meg- inþáttum. þjóðmenningar virðu legt rúm og tíma í skólastörÞ um og námskrám. Og prestar og biskup ættu að hafa fullan tillögurétt og ráðgjafarvald í þeim málum. Einmitt þarna verða skólarnir að taka við í svo mörgu, sem heimijin geta hvorki né gera framar. Ofur- lítil stund á hverjam margni, sem kalla mætti morgunroðann á skólaganginum, þar sem börnin verja þó ekki væri nema þrem mínútum til að syngja sálmvers eða hluta á lít ið ljóð eða örstutta bæn. Stutt ar samkomur í skóla síðdegis á laugardags eða sunnudagöár- degi. Skipulagsbundin fræðsla .sem stigþyngist frá barnabæn og stuttri sögu til útskýrðra kafla úr helgum fræðum alla leið frá átta ára aldri til gagn fræðaprófs. Skóiah.eimsóknir presta, kristilegar kvikmynda- sýningar, söngsamkomur með hljóðfæraleik og einsöng, sýn- ingar og kirkjugöngur heilla skóla eða bekkjadeilda, allt þetta og miklu fleira er starf og líf, sem nýskipun íslenzkra skóla verður að gera ráð fyrir til samstarfs við kristindóm- inn, ef hér á að geta orðið gró- andi þjóðlíf með þverrandi tár. Hygg ég fátt. sem hugsandi foreldrar bæði í höfuðborg landsins og utan hennar óska fremur af skólanna hálfu en örugg og ákveðin kristindóms- áhrif. Enda er það engin úrelt prestaspeki, heldur lifandi vizka og sönn sálarvísindi, að ekkert mun fremur hamla gegn upplausn og tækifæris- mennsku, vinnusvikum, eitur- nautnum og viðskiptasvindli og' erlendri skrílmennsku en ti’iúmennskugenningar krist- inna fræða. Og sú ábyrgðartil- finning, mannást og guðsást, sem hugsjónir h.eitrar og bjartrar Kriststrúar veita hverju unglingshjarta, sem eignast slíka gersemi, er bezta veganestið hvað sem mæta kann. Þess vegna gerum við, íslenzkir foreldrar, þá kröfu, að þarna sé allt gert, sem unnt er til úrbóta. Og hver sú stjórn og hver sú nefnd, sem þessu gleymir, getur ekki notið trausts hinna beztu þegna landsins, enda byggir hún á sandi augnabliksviðhorfa. Og ég ber það traust t:l íslenzkrar alþýðu, að hún sætti sig ekki. við þá leiðsögn, sem gleymir Erisin ffisffir íra Hverfisgöíu 6 að Vitatorgi. Vanti yður bíl, þá hringið í síma 1508. BIFRÖST við Vitatorg. Sími 1508. Undirkjólar 20 teg., verð í kr. 49,00 Buxur, 10 teg., verð frá kr, 9,00 Náfikjálar, lífsfykki og brjósfahaldarar í miklu úrvali. Guði og markmiði hins góða, fagra og fullkomna í skólaskip un og skóiastörfum. Reynsla þjóðarinnar öldum saman vitn ar, að slíkt takmark varð heilla drýgst til árangurs og vaxtar í sérhverri námsgrein. Ég minntist áðan á morgun- roðann í skólaganginum, en ég vil að lokum benda á, hve geislar guðstrúar, efldir við frjálshyggjú og speki íslenzkr ar tungu, geta Ijómað inn í hvaða kennslustund sem er. Hvernig þeir geta vakið til samúðar og skilnings með lít- ilmagna og málleysingja í nátt úrufræði, til friðar og sam- starfs meðal þjóða í landa- fræði, til framsýni og föður- landsástar í sögu, til vand- virkni og fagurskyggni í skrift og til trúmennsku og dugnaðar í verknámi, svo að eitthvað sé nefnt áf öllum þeim sviðum, þar sem hver dagur skólastarfs gefur tilefni til vaxtar og við- leitni. En fyrst og síðast er það siðspeki og háttvísi, sem efla þarf og efla skal við arin krist innar kirkju eftir hugkvæmni cg getu hvers kennara, með söng og sögu og bæn hinna helgu fræða. Og að lckum óska ég ís- lenzkri skólaæsku frelsis og fullkomnunar, friðar og feg- urðar undir ilmandi greinum hins glitrandi lífmeiðs, hins breiða baðms kristinnar kirkju, sem skilji hin ungu hjörtu, þrár þeirra og vonir af djúpum sefa. Sá meiður hefur verið fs lendingum allt í senn, fegurð. skjól og frami, undir honum' verður bjóðin að byggja fram- tíð skólaæsku sinnar, ef vel á að fara. Lifið heil. Viðíal við dr. Mm Framhald af 8. síðu. vera mjög sterk. Telja þau um 6 milljónir meðlima. Segir hann verkamenn nú njóta sömu lífskjara og fyrir stríð, en hins vegar munu opinberir staþfsmenn og miðstéttirnar enn ekki hafa náð því. Verka-i lýðsfélögin hafa verið mjög hófscm í launakröfum, aðal- lega vegna velheppnaðra til- rauna undanfarið til að lækka vöruverð. VERKAMENN í STJÓRN ALLRA IÐNFYRIRTÆKJA Jafnaðarmannaflokkurinn og verkalýðsfélögin gerðu strax eftir stríðið kröfu til þess, að helmingur stjórna hlutafélaga yrði skipaður verkamönnum, á þeim grund velli, að vinna og fjármagn hefðu sama rétt. Þetta fékkst ekki í gegn, en leitt var í lög, að verkamenn skyldu hafa sæti í stjórnum allra liluta- félaga í vissu hlutfalli við verkamannafjölda og fjár- magnsupphæð fyrirtækisins. MarkaHy rinn Hafnarstræti 11. HAGSTÆÐ FJARMAL Vestur-Þýzkaland leyfir nú frjálsan innflutning á 90% vara frá löndum í greiðslu- bandalagi Evrópu, en 10% eru heft til þess að vernda land- búnaðinn. Er svo komið, að Vestur-Þjóðverjar eiga mikið inni hjá greiðslubandalaginu. Einnig eiga þeir mikið inni hjá vöruskiptalöndunum, enda er verðlag þar yfirleítt svo hátt, að erfitt er að kaupa þaðan. Hins vegar eiga þeir í erfiðleik um með útflutning til dollara- svæðisins. eins og fleiri. Gull- forði Vestur-Þýzkalands er um 900 milljónir marka auk 5 milljarða marka í erlendum gjaldeyri. SÉRSTÖK SKRIFSTOFA Blaðamaður spurði nú dr. Kalus um verzlunarviðskipti Austur- og Vestur-Þýzkalands. Kvað hann * stjórnirnar ekki viðurkenna hvora aðra. Færu þau litlu viðskipti, er ættu sér stað milli landanna, gegnum sérstaka verzlunarskrifstofu, sem óháð væri yfirvöldunum. MISMUNANDI LÍFSSKILYRÐI Lífsskilyrði ‘ manna í Vestur Þýzkalandi kvað dr. Kalus vera miklu betri en austan tjalds, og endúrbyggingu langt um lengra köinið. Búið er að ryðja rústir, byggja opinberar byggingar og minnisvarð^ og reisa þungaiðnaðinn við í Austur-Þýzkalándi, en hins vegar er neyZluvöru-iðnaður- inn í kaldakoli. Kvað hann ein mitt liggja mikla hættu fyrir einingu Þjóðvérja í því, hve mikill munur, væri á fram- leiðslu neyzluvára í iöndunum. AUSTURHÉRÚÐIN Þá spurði blaðamáður um, hvort Þjóðverjar mundu nokk urn tíma geta sætt sig við missi beirra héaða. er Pólverj-i ar, Tékkar og Rússar lögðu undir sig í austurhluta lanús- ins eftir stríðið. Kvað dr. Kal- us Vestur-Þjóðveria ekki geta skilið, að hægt væri að blanda svo sarnan pólitísku og náttúru réttarlegu vándamáli, sem þarna væri gert. Kvað hann skiljanlegt, áð vegna alda- langra deilna væri endurskipu langing nauðsynleg, en hiris vegar væri það óskiljanlegt frá náttúruréttarlegu sjónarmiði, að hægt væri að rífa milljónir manna upp með róturn og flytia þá með 'valdi til annarra landsvæða. Kvað hann Þjóð- verja ekki viðurkenna Pots- damsambykktina og mundu þeir aldrei sambykkja bessa ráðstöfun, enda væri pólitísk- ur réttur beirra í þessum hér- uðum miklu sterkari en Pól- verja, helgaður af aldalangri búsetu. FANGARNIR f RÚSSLANDI Rússar neita alltaf opinber- lega, að nokkrir þýzkir fangar séu í Rússlandi, en samt fær fólk unnvörpum bréf frá ætt- ingjum, sem eru í haldi þar. Einnig hafa sjúkir menn, sem sendir eru heim til Þýzkalands, sagt frá fangabúðum þýzkra fanga, sem enn starfa í Rúss- landi. Kvað dr. Kalus þetta, á- samt reynslu þeirra, sem voru fangar og hermenn í Rússlandi, mundu koma í veg fyrir, að kommúnistar yrðu nokkurn tíma sterkir í Þýzkalandi, enda eru þeir mjög fáliðaðir þar. VAR SJÁLFUR FANGI Dr. Kalus var fimm ár í Rússlandi, fvrst sein hermaður og svo stríðsfangi frá 1945— 1948. Hið helzta, sem hann minnist frá þeim tíma, er hungrið. Var hann látinn vinna í verksmiðju meðan hann var fangi. Sagði hann Rússa í sjálfu sér vera góðlynt fólk en óútreiknanlegt. Helzta eiginleika þeirra telur hann nægjusemi og hæíileika til að laga sig eftir aðstæðum. Er blaðamaður spurði hann um lí'fskjör í Rússlandi, kvað hann þau engan samanburð standast við lífsskilyrði á Norðurlönd- um. KOSNINGARNAR Er blaðamaður spurði hann um kosningarnar, er standa fyrir dyrum í .Vestur-Þýzka- landi, kvaðst dr. Kalus álíta, að um litlar breytingar yrði að ræða milli ‘hægri og vinstri flokkanna í heild, en innan stjórnarflokkanna gætu þó valdahlutföllin breytzt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.