Alþýðublaðið - 09.08.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 09.08.1953, Side 8
Aðalkröfur verkalýSssaintakaima um aukinn (kaupmátí launa^ futla nýtingu allra atvinnu- tækja og samfellda atvimm handa öliu vinnu ; ffseru fóiki viS þjóðnýt framleiðslustörf njöta fyllsta stuðnings Alþýðufiokksins. VcTðlækkunarstefna alþýSusamtakanna er ðffl um launamönnum tii bcmna hagsbóta, jafmi verzlunarfólki og opinbcrum starfsmönnuna scm verkafólkinu sjáífu. Þetta er farsæl lei'fl át úr ógöngaim dýrtíðarimiar. Hrútaíjarðar írá Hrúfafjarðará? ;kxtíu létu sfrax skrá sig í Norðurianda- ferðina með Heklu MIKIL aðsókn er að Norður landaferð Skipaútgerðar ríkis- ins og Ferðaskrifstofu ríkisins. Létu um 60 skrá sig til þátt- töku í ferðina strax fyrsta dag inn og fyrirspurnir eru miklar. IBifrösf flutt i íiýfS húsnæði BIFREIÐASTÖÐIN Bifröst flutti í fyrradag í nýtt húsnæði, inn -,á Vitatorgi. Er__hið nýja húsnaai&i mun rýmra en hið gamla. Rúmgóður salur er í húsinu fyrir bifreiðastjórana. Þá er einnig í húsinu rúmgóð afgreiðslustofa og að auki þrjú herbergi. Á Bi/röst eru nú 15 leigubif reiðar og þrjár stórar áætlun arbifreiðar. En búast má við, að bifreiðum fjölgi á stöðinni nú þar eð rými er mjög gott í kringum hið nýja hús stöðvar innar. MR.JPETER SCOTT sýnir í dag kvikmynd sína frá heiða- gæsaleiðangrinum 1951 kl. 1 í Tjarnarbíó. Mr. Scott útskýrir sj^lfur myndina. Á morgun mánudag sýnir Mr. Scott mynd ina kl. 3. sennilega gæti þar orðið nokk- ur atrvinna í sambandi við sam göngur milli Nörður- og Suður lands. Yrði horfið að því ráði að ' flyt'ja kaupfélagið að nokkru eða öllu leyti inn að ánni, e,r trúlegt, að þar mundi fljótlega myndast allstórt þorp. IÞar er nóg rafmagn vfð símstöðina, en að eins kaypfélagið og 20-30 manns éftir á Borðeyri . T’M ÞÁ HUGMYND er nú tffsvert rætt í Hrútafirði, hvort miðstöð byggðanna við fjörðinni verði ekki í náinni fram tíð fær frá Borðcyrr fram að Hrútafjarðará, þar sem nýja sím stöðin hefur verið rcist. Þorp, sem þar mýndaðist, Riundi verða mikiu m-eira í þjóðbraut en á Borðeyri, liggja batur við samgöngum bæði til Suðurlands og NorðúflandS. NÓG RAFMAGN H.TÁ NÝJU SÍMSTÖÐINNI „ Meðal þeirra kosta, sem sá stáður hefur nú, er, að þar er nóg rafmagn, því að raífstöð ,var gerð fyrir símastöðina með því að stífla Ormsá og leiða vatnið í stokk þriggja km. leið niður brekkurnar. Stöðin hef- ur 125 kílówatta afl, og er mik xll afgangur. FÁMENNT Á BORÐEYEI Hins vegar er nú orðið mjög fámennt á Borðeyri. Þar er nú Mtið sem ekkert annað eftir en kaupfélagið og 25—30 manns, ■ en áður fyrr var þarna nokkurt káuptún. Skipákomur á Borð- eyri eru fátíðar, og aðra kosti fram yfir bakkana við Hrúta- fjarðará hefur staðurinn ekki nem-a þá, að skemmra er að sækja í. kaupstað þangað fyrir fólk utan með firðinum að vest an. . ATVINNA AF UMFERÐINNI Þorp á bökkum Hrútatfjarð- arár liggur auk þess þannig, að Pémnefnd í íeguföar- samkeppninnl SKIPAÐ hefur verið í dóm- nafnd fyrir fegurðarsamkeppn ina um næstu helgi. I nefnd- inni eiga sæti: Tómas Jónsson borgarritari, Einar ■ Arnalds borgadómari, Eggert Guð- mundsson listmálari, Guð- munda Magnúsdóttir fegrunar fræðingur, Thorolí Smith blaðamaður, Þóra Hafstein verzlunarmær, tilnefnd af Feldinum h.f.. og Guðni Jóns- son forstjóri, tilnefndur af Belgjagerðinni. Nú fara að verða síðustu for vöð til þátttöku í keppninni. Þátttcku mó tilkynna í síma 6610 eftir kl. 5 síðd. eða bréf- lega sent í pósthólf 13. Verkamenn í stjórnum allra hliil Skaut tvo hvali í einu skoti og skutullinn fór í gegnum háða Andvari hefur alís fengið 20 hvali ANDARI, sem hefur verið á hvalveiðum við Suður- og Vesturland, hefur nú fengið alls 20 livali. Og einu sinni náðust tveir hvalir í einu skoti, og mun það vera aigert einsdæmi. Það voru tvö marsvín og fór skutullinn í gegnum bæði. Þessa 20 hvali hefur Andvari*" fengið á rúmum þremur vikum. Af þeim fjölda eru 7 marsvín, en hitt háhyrningur og hrefna. Þegar bezt veiddist, kom bát- urinn með 7 hvali í einu til lands, tvisvar sinnum. Framan af varytivalsins aðal lega leitað sunnan við land, en þar varð hans lítið vart. Fór Andvari þá vestur fyrir land aflaði bezt út af Jökuldjúpi og Kolluál. Er ekki malbikun lausnin rykinu í álmannagjál Viðtal við dr. Paul Kalus yfirmann hag- fræðideildar þýzka samvirinubankans UNÐÁNFARNA DAGA hefur dvalizt hér á landi þýzkúr maður, dr. Pavl Kaius að nafni, sem cr forstöðumaður hag- fræðidcildar þýzka satminnubankans. Hefur hann ferðazt aií víða um landið þann tíma, er hann hcfur dvalið hér. BlaðámaS ur hitti doktorinn að máli í gær á heimili Gylfa Þ. Gíslasonar, prófessors, en hjá honum dveiur hann, enda eru þeir gamSir skólabræður. Blaðamaður spurði fyrst um bankafyrirkomulag í Vesturf Þýzkalandi eftir stríð. Kvað dr. Kalus aðalbankana í Þýzka landi hafa verið 3 fyrir stríð, en samkvæmt hernámsreglun- um . væru svo stórir bankar ekki leyfðir nú. Hafa þessir þrír bankar því verið klofnir jniður í níu banka. sem aðal- lega beina fjármagni sínu til iðnaðarins. Annars kvað dr. Kalus vera um að ræða bæðl ríkis- og einkabanka í Þýzka- landi. , SAMVINNUBANKINN Samvinnubankinn, sem dr. Kalus starfar við, er einn af stærstu bönkum Þýzkalands og eru eignir hans, samkvæmt efnahagsreikningi, 260 milljón ir marka. Sér bankinn að vera legu leyti um fjármól sam- vinnuhreyfingarinnar. Dr. Paul Kalus. HAHYRNINGURINN EKKI KOMINN. Að því er Oddgeir Pétursson í Keflavík skýrði blaðinu frá í gær, er háhyrningurinn ekki enn þá kominn á miðin, en um þetta leyti í fyrra fór hann hér um suðvestan við landið í stór um torfum. Annars var þessi hvalveiði aðallega miðuð við háhyrning, af því að búizt var við, að mest yrði af honum. Nú er hins vegar lagt. mest kapp á að veiða hrefnu, og er hrefnukjötið verðmætast. STORAUKIÐ FRAMLEIÐSLUMAGN Árið 1948, er penmgaskiptin fóru fram í Þýzkalandi, var _ framleiðslumagn Vestur-Þýzka Mikill mannfiöidi hefur sótt til Þingvalla t lands helmingur miðað viS r 1936. Nú er það komið þrefalt. ÍSUtnar; hegoun goo Telur dr. Kalus þessa miklu aukningu stafa af þrennu: 1) MIKILL MANNFJÖLDI hefur sótt til Þingvalla í góðviðr ^ Þeirri endurskipulagningu í inu í sumar. Mestur hefur straumurinn verið um helgar og peningamólum, er tókst meS mest beðið um veiðileyfi á laugardögum og sunnudögum, að j peningaskiptunum, 2) Marshall því er hinn nýi þjóðgarðsvörður, séra Jóhann Hannesson, tjáði. hjálpinni, sem bætti úr fjár- blaðinu í gær. Kvað séra Jóhann hafa verið afhent um 60 veiðileyfi flesta ;laugardaga og annað eins á sunnudögum í sumar. Auk þessa v'ar nokkuð veitt af veiði leyfum á virkum dögum. VEGURINN SLÆMUR. Aðspurður kvað séra Jóhann veginn vera lélegan og mjög holóttan nú í rigningunni. Enn öyllsr mældi mikla síid úl af YesKjörðumrhún óð þareinnig Tveir bátar á reknetjum frá Fiateyri Fregn til Alþýðublaðsins FLATEYRI í gær TOGARINN GYLLIR varð nýlega var við óvenju milda síld hér skammt út af fjörðunum. Mældist síldin með dýptar mæli í stórum torfum á allmiklu svæði. Einnig sáu skipverjar síidina vaða. Tveir bátar frá Flateyri eru á reknetjaveiðum hér fyrir ut- an, og munu hafa aflað af þeirri síldargöngu, sem Gyllir varð var við. Er þetta stór síld, en þó ékki, að áliti sjómanna, Norðurlandssíld. Hún hefur verið fryst til beitu enn^sem komið er. OVENJUMIKIL SILD . Það hefur alloft komið fyrir, að síldar verði vart hér út af Vestfjörðum, og stundum hef- ur hún gengið inn á ísafjarð- ardjúp. En í þetta sinn virðist svo sem um óvenjulega mikið magn sé að ræða. Eru menn farnir að spá því, að hún gangi í Djúpið í haust. HH. J mangs- og gjaldeyrisskortinuni fremur kvaðst hann álíta, að > 3) VInnu' F,víur vegurinn væri of mjór víðast hvar í hrauninu. MALBIKA ALMANNAGJÁ. Rætt hefur verið um .að færa veginn úr Almannagjá, en ekgert mun hafa verið gert í því ennþá enda dýrt. Hins vegar kvaðst séra Jó hann álíta, að malbika ætti gjána, enda er rykið í henni ofboðslegt á góðviðrisdög um. GANGSTÉTTIR OG BRÚ. Séra Jóhann langar til að gejrðar verði gangstéttir með fram veginum í Almannagjá og göngubrú yfir Peningagjá. Vill fólk oft safnast á brúna, en hún er þá of mjó fyrir bíla. HEGÐUN FÓLKS GÓÐ. Hegðun fólks á Þingvöllum hefur verið góð í sumar. Kvaðst séra Jóhann hvorki hafa orðið var við ölvun né annan ruddaskap. SEM MINNST A£. HÖFTUM. Það er stefna séra Jóhanng að hafa sem minnst af höftum og hömlum, en gera þjóðgar^i- inn sem þokkalegastan. VeðriS f dag Stinnings kaldi S.V. skúrir. > Vestur-Þýzkaland nú út meirr verðmæti en allt Þýzkaland: fyrir stríð. SAMT UM ATVINNU- LEYSI AÐ RÆÐA Þrátt fyrir geysilega aukn- ingu á tölu vinnandi manna, seni hefu rvaxið um 2 milljón- ir síðan 1948, og er nú 15 millj ónir, er enn atvinnulaus u,m 1 milljón manna. Atvinnulevsx þetta orskast af því, að maður fær e. t. v. ekki vinnu við sitt hæfi þar sem hann býr, þótt hann kynni að geta fengið hana annars staðar. Mestur vandinn liggur því í dreifingu vinnu- aflsins. ÓTTAST SKORT Á VINNUAFLI Sam tkvað dr. Kalus vera fremur ástæðu til að óttast skort á vinnuafli á næstimnL Stafar það af því, að næstK árgaugar ungra manna eriE mjög fámennir, en þar cr um stríðsára kynslóðina að ræða„ Mun þegar vera orðinn skort ur á lærlingum í iðngrein- um. Er þarna mikið misræms milli alíjursflokka. STERK VERKALÝÐSFÉLÖG Verkalýðsfélög í Vestur-< Þýzikalandi kveður dr. Kalu,3 (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.