Alþýðublaðið - 17.02.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1928, Síða 4
4 ALÞÝÐUBBAÐIÐ IIBI IIIE saii ilfl [ Nýkomið: I 1 Taft silki í kjóla. fallegir litir. IUpphiutsskyrtuefni | afar ódýrt. B 1“ Svuntuefni ull og silki | Telpukjólarogsvunt- | ur og margt fleira. : 1 Matthíldur Björnsdóttir. 1 ma OB Laugavegi 23, Ibsen og íslendingar. Ég minnist þess, aö ég sá í ein- hverju dagblaðanna fyrir noþkr- um dögum, að Indriði Einarsson ritb. fæxi til Osló á næstunni til að vera viöstaddur hátíðahöld í tilefni af 100 árar afmæli Ibsens. Eftir j)ví, sem ég hefi heyrt ut- an að mér, mun I. E. iara á kostnað hins opinbera og koma fram fyrir landsins hönd. Það er fjarri mér, að v-ilja gera lítið úr I. E. á nokkurn hátt eða starf- semi hans í jíágu ísl. I&iklistar,- En flestum mun þó fin-nast, er þeir hugsa sig um, að annaT mað- •ur hefði verdð betur til þessarar farar fallinn. .Ég á hér vjð Einar Benediktssob, sem einmitt nú dvelur í Noregi. Han-n mun tví- mælalauát vera mesta núlifandi skáld tslands, maður, sem við slik tækifæri myndi gera þjúöinni söma með framko.mu sinni, og síðast en ekki sízt sá maður, sem mest og bezt hefir kynt H. Ibsen heima á ættjörð sinni með sniid- arþýðirígu sinni af Per Gynt, böf- uðverki hans. Ég geri ráð fyrir, að hér sé um gleymsku ojg gá- leysi [æirra að ræða, sem hluf eiga að máli, og sé ekki að héð- an af verði betur úr því bætt á annan hhtt eæ j>ann, að E, B. verði líka feng.ínn til aö koiiha fram fyrif hönd þjóöarinnar við J)essi hátíðahöld. z. z. Kaumannahafnarbréf. Vinnuleysi í þýzkalandi. Eitt af stærstu verkamannasani- bömjdunum á Þýzkalandi, „Alige- meiner Deutscher Gewerscbafts- lund“, hefir látið safna skýrslum um vinnuLaúsa í október síðastl. 10 110 félög Lnnan sambamdsins, með 3 676 179 fé'aga, hafa sent sikýrsiur um vinnulausa. Skýrslur jæssar sýn,a, að tala vinnulausra 'innan félaga sambandsins var í október 138 172 karlm. og 29219 kvenmenn, eða aiis 167 391, sem er um 4,6°» af meðlimum sam- bandsins. innan annará iðngreina er vinnuleysið eins og hér segir. Hattamakarar 4429 vinnulausir eða 24,3 »/o, garðyrkjumenn 14<’/o (1338 vinnulausir af 9567 félög- um), slagtarar 12,6°/o (1881 vinnu- lausir af 14 929 félögum), söðla- smiðir og veggfóðrarar 10,9<>/ö (2934 vninulausir af 27 009). Minna er vinnuleysið meðal prent- ara (3,5<>/o), hárskera og rakara (Frisör) (3°/o), koparsm.iða [2,9%], bókbándara (4,4»/o), maiara (4»/o), í bæjar- og rikisþjónustu (l,2«ó), námumanna (1,1 %). Innan J/ess- ara iðngreina eru 1715 verkamenin vinnulausir af 149 366. Styttri tíma en alment, vegná, ónógrar vinnu, vinna 72 675 verkamenn innan félaganna eða 2%. Stystan vinnutíma h-öfðu skö- smiðir (10,2o/o) og tóbaksiðnað- armenn (8,6°»). í þessunt iðn- greinum vinna menn 4—6 stund- :ir á dag, eða stundum að eins 3 daga vikunnr/r. Þetta átti sér stað hér í Danmörku á tímábilinu 1921—23, og raunar í fyrra líka, en nú mun víðast horfið frá [iví. Enginn atvinnulaus bókbindari. Það er sjaldgæft, að jxiö beri við á þessum tímum, að n-okkur iðngrein hafi alla félaga sína að vinnu. Svo var þó nýlega 'um bókbindara. Hér í bo-rginni vaii enginn vinnulaus bókbindari, og varð að sækja ]>á út á land. Þetta mun þó að eins vera skammgóð,- ur vermir, og vil ég ekki ráða nelnum íslenzkum bókbindara að fara utan með vinnu fyrir augum. Þorf. Kr. dagina og vegfinn* Næturlæknir er í nó'tt Gunnlaugur Einars- son, Laufási,. sími 693. „Alþýðublaðið14 inn á hvert verkamannaheimili. Nýir kaupendui fá blaðið ókeypis til mánaðarmófa. Gerist áskrif- íendur í dag. Munið eftir íþró'ttafundinum. Harm hefst kl. 9 í Bárubúð í kvöld. Allir, sem láta sig simdha'llarmáliö og lilk- amsmentun nokkru skifita, komi á fundinn. Allir velkonmir. Að- gangur ókeypis. ÍJtvarpið i kvöld: Ki. 7,30 síðd.: Veðurskeyti. Kl. 7,40: Upplestur (Tómas Guð- mund.sson). Kl. 8: Enska fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjarna- •dófctir). Kl. 9: Ræður o. fl. frá fundi iþróttamanna í Bárunni. Fyrirlestur G. Björnson land- læknis um þroskagildi íjnSta, og fyririestur Sigurðar Nordai umí sundhal la rroálið. Gætið barnanna! Bifreíð frá brauðgeröarhúsi einu toér í 'bænum kom í gær sunnan Suðurgöitu. Alt í einu skauzt barn á sleða í veg fyrir bifreiðina, en b Lfreiðarstjórinn stýrði út af götunni og á grindurnar neðan við hana. Grindumar brotnuðu og fór bifreiðin á fleygiferð niður brekkuna. Bifreiðarstjóranum. tókst að stöðva hana áður en hún lenti á húsi, sem var beint niður undan — og varð homum ekki að meini brekkuförin. Ættu foreldrar að gæta betur barna S'inna, sem eru að leikum úti. Er óhætt að fullyrða, að hugrekki og ráðsnild bifreiðarstjórans hafi það verið að [>akka, að barnið hlaut ekki bana. Bifreiðarstjórinn heit- ir Óskar Sveinisson. Frv. stjórnarinnar um friðun skóga og kjarrs varð að lögum í efri deild í gær. Jón Björnsson blaðamaður flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8 í Nýja Bíó. Ef,ni: „Strákskapurinn á alþingi". Að- göngumiðar seldir við innganginn kl. 7—8. Skemtun F. U. J. í kvöld í Iðnó er mjög fjölbreytt, og er búiist við góðri aðsókn. Betra væri að tryggja sér aðgöngumiða fyrr en seinna. Félag ungra jafnaðarmanna i Hafnarfirði \ heldur framhaldsstofnfund næst komandi sunnudag í samkomusal bæjarins’ kl. 5 e. h. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum 0 stig, kaldast á Akureyri, 10 stiga frost. Reykjavík 1 stigs frost. Hægviðri um land alt. Urkomu- laust alls staðar á landinu. Djúp lægð yfir íslandi á austurleið. Djúp lægð suðvestur af Græn- landi. Horfur: Stilt og gott veður uin land alt. Togararnir „Gulltoppur“ kom af veiðum í nótt og „Kári SölnVundarson" kom frá Englandi. Aðgöngumiðar að skemtun F. U. J. í kvöld eru seldir í Iðnó frá kl. 1. Tvö fisktökuskip komu í gær, „MagnhikJ" og „Dugbjört“. Nokkrir menn komu austan af Eyrarbakka í fyf«a clag. Höfðu þeir verið 4 daga á leiðínni, og var snjór mjög mikili og færð i 11. Freyja heldur fund í kvöid. Mynd úr gipsi af Sigurði Markan söngvara e:r stilt út í glugga Hljóðfæraivússins. Myndina læfir gert hinn ungi og efnilogi Ijsta- maður Eggert Guðmundsson. Hrdínlæt isvörur svo sem: Burstar alls konar, Bóne- vax, Bónolia og Góifklútar, Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar' notaða muni. Fljót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 1S, prentar smekklegast og ódýt" ait kranzaborða, erfíljóð og afia amáprentBn, simi 2170. Sokkap—Sokkap— Sokkap frá prjónastoftinnl Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. 1. herbergi til leigu Laugavegi 33 B. Jafnaðarmannafélagið gamla heldur aðalfund sunnudaginn 19. febrúar kl. 1 7- e. h. Austurstræti 1 uppi. Unglingspiltur getur fengið at- vinnú strax. A. v. á. Ágætan saltfisk seljum við á 10 krónur vættina 40 kg. Von. Sigurður Markan syngur í Gamla Bíó á sunrau- daginn kl. 3i/2- Má vænta góðrar skemtunar. M. a. syngur hatœ „Söng víkínganna", lag eftir Áma Thorsteinsson. Vel borgað starf. Pétur Ottesen sagði í þingræöu. um launamálið, að árið 1926 hiefCi hVer Gengisnefndarmaður haft 164 ^crónur í kaup um hwrja klukku- stund, sem nefndin starfaði. Ól- afur Thors, séni er jiessu en.n kunmri en Pétur, j>vi að hamn er sjálfúr í Gengisnefndinni, gerði þá leiðréttingu, aö kaupið hiefði verið 400 kr. um hverja klukku- stund, sem nefndarstarfið tók. Vilja útgerðarmemi ekki hafa jiessar tölur í huga, þegar þeir eru að semja uin kaup verka-* fóiksins? Þær geta verið þeim til leiðbeiningar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.