Alþýðublaðið - 23.08.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1953, Síða 1
 Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu,, Máísvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Friðbjörn Björnsson og Inga Sa'nd. .7 cJaoserar koma hingað beintfrá sýn-. iiigiim I Covent Garden í London Á ÞRIÐJUDAGINN kemur' er væntanlegur Iiingað flnkk- ur úr bailettsveit konungiega leikhússins í Kaupmannahöfn. Kemur sá flokkur hingað frá Bretlandi, en ballettsveit koimng lega leikhússins hefur að undanförnu sýnt í Covent Garden í Lundúnum, við frábæran orðstír. Til mála kom, að fá alla ball- ettsveitina hingað, en liana skipa um sjötíu manns, en jþaS reyndist ókleift, sökum kostnaðar. Forustumaður flokksins, sem hingað kemur, er Friðbjörn Björnsson, en hann er nú sólódans ari, og nýtur mikils álits fyrir list sína. FÖRIN Á LANGAN AÐ- DRAGANDA. 'Þjóðleikhússtjóri kvaðst hafa hreyft því við Friðbjörn Björnsson og aðra aðila fyrir nokkruhk; árum, að balleitsveit in kæmi hingað, en þegar hefði komið í Ijós. að slíkt væri ó- kleift kostnaðar vegna, þar eð sveitin sjálf er fjólmenn, og aúk þess fastir aðstoðarmenn. Var því horfið að því ráð'í, að helztu dansararnir, þeir, er gætu því við komið, kæmu hingað, að sýningarförinni til Bretiands lokinni, og sýndu hérna sóló- og dúetí-kafla úr frægum ballettum. Friðbjörn, sem hefur hlotið mjög glæsi- lega dóma í brezkuxn blöðum fyrir list sína, heíur forustu flokksins á hendi, en aðr;r þátttakendur eru: Kristin Ro- lov, Inge Sand, Elin Bauer. Stanley Williams, Anker Ör- skov og Viveca Segerskog Auk þess er Alfred Morlihg pianó- j leikári með í förinni, en hann annast undirleik við sýningarn ar. Þau Friðbjörn Björnssðn, Inge Sand og Stanley Wiliiams korr.u hingað jfyrir nokkrum árum og sýndú þá nokkra ball ettdanza í Iðnó og víðar um landið. VIÐFANGSEFNIN, sem HÉR VERÐA SÝXÍ). Hér sýnir flokkurin a sóló- dansa úr baliettunum Chopain ana, Don Quichote, Copelia. Draumamyndum, sem er daftsk ur ballett, cg Livjægerne paa Amager. Alls mun flpkkurinn hafa hérna fimm sýningar. en sýningar við konung'Iega leik- húsið hefjast þann 1. septem- ber, svo að dvöl fíökksiris hér FramUald » <5. siðu. 3 Fellin inni á sama sólarhring __ SEYÐIRFIRDI í gær, SÁ sérstæði atburður varð hér í gær, að brjú af skipum Sambandsins voru hér inni á sama sólarhringnum. Arnarfell var með kol, Jökul fellið losar 7000 tunnur og Dís 'arfell er með olíu. Má af þessu sjá, hver bezt hugsar uffi siglingar í dreiíbýl ið. , G. B. Ameríska Vill nú semja við eigendurna og greiða’ leigu frá því það tók húsin 12 ára fónskáid leikur (riiimaiisin Im i FORMAÐUR varnarmálanefndar, Hans G. Andersen gaf , blaðinu þær upplýsingar í gærmorgun, að ameríska byggingafé : lagið hefði viðurkennt að hafa notað þrjú hús í Aðalvík í beim 1 ildarleysi og væri nú unnið að því að fá húsin leigð og mundi ! þá verða greidd leiga frá þeim tíma, er húsin voru tekin. Ekki j kvað Andersen upplýst, hverjir liefðu brotizt inn. í KVÖLD halda hátíðahöld SÍBS í Tívoli áfram. Verður margt til skemmtunar. T. á. syngur Tígulkvartettinn og Guðmundur Ingólfsson mun leika frumsamin iög. Þingvaflavafns senn lokið Mælingar og teikningar hafa staðið yfir vegna vœntanlegrar virkjunar EINS OG KUNNUGT ER hafa undanfarið átt sér stað mæl ingar austur við Þingvallav'atn á vegum rafmagnsveitunnar. Eru þær mælingar gerðar vegna væntanlegrar virkjunar við Efri-Fossa og breytingar á vatnsborði Þingvallavatns vegna hennar. Mælingum er nú hrátt lokið. ' Hið ameríska byggingafélag*- . hafði tryggt sér tvö hús til af- j nota, og verður að telja það því furðulega .bíræfni að taka þannig eignir manna í algeru heimildarleysi. Hafa íslending- ar oft verið setir í tugthús fyr ir minni sakir. j Eru afbrot venjulega ekki til samninga eftir á, þó að sá háttur verði nú á hafður og i betra sé seint en aldrei. Er af þessu ljóst, að frétt A'Iiþý ðu b 1 a ð s i ns um atburði vestur þar var í alla staði rétt. SPRENGIEFNI í EINU HÚSINU. Það er einnig upplýst, að sprengiefni hefur verið geymt í einu húsinu. Mun það hafa verið dýnamit, sem notað er við vegargerð þar fyrir vestan. AÐEINS BYRJAÐ Á VEGARGÉRÐ. Kvað Hans G. Andersen ekki vera farið að vinna neitt í Aðalvík, nema við vegargerð ina. HVERJIR BRUTUST INN? geysistórar og tveggja hæða. Hafa þær 4 Pratt & Whitney R 4360 hreyíla. TAKA UM 100 MANNS. Mismunandi innrétting er á vélunum, eftir því til hvers þær eru ætlaðar, en yfirleitt munu þær taka um 60 manns á hvora hæð, þegar þær eru í notkun flugfélaga. Hins v.egar taka þær oft meira, ef þær eru í þjónustu hersins. Einnig eru til flutningaflugvélra af þess- ari gerð. Eins og kunnugt er, þá er ætlunin að byggja stíflu neðan við Kaldárhöfða fyrir hina nýju virkjun. Á með því að koma í veg fyrir, að nokkuð af vatninu úr Þingvallávatni renni framhjá og fari til ónýt is. Við þessa stíflugerð myndi að sjálfsögðu hækka mjög í Þingvallavatni og líklega allir vellirnir fara í kaf, ef ekkert væri aðgert. KORTAGERÐ AÐ LJÚKA. TÍU MANNS UM BORÐ. AUs voru 10 manns í vélinni og dó einn, sem fyrr getur. Má það teljast mesta mildi, að ekki létust fleiri, þar eð vélin mun hafa splundrazt, aðallega í tvo hluta, og brunnið. RANNSÓKN. Herinn hefur skipað rann- sóknarnefnd j1|il að rannsaka tildrög slyssins. Veðrið f dag Hægviðri, hætt við skúr- um síðdegis. mæla hvaða .landsvæði komi upp úr vatninu við þetta og gera kort af þeim, F.r nú koría gerðinni um það bil pð ljúka. SVÆÐI VIÐ VESTUR- OG NORDUR-KNÐA Á ÞURRT Fyrirsjáanlegt er, að þau svæði, er upp komi við stíflu- gerðina verði við vesturströnd vatnsins og norður 'enda þess, enda er vatnið grynnst þar. ÁHRIF Á FISKISTOFNINN? Talið er einnig að breyting- arnar á vatnsstærðinni kunni að hafa einhver áhrif á fiski- stofninn í vatninu og mun, það 1 mál verða rannsakáð á vegum veiðimálastjóra. TEIKNINGAR GERÐAR 1928 Virkjunin við Efri-Fossa verð ' ur þriðja og síðasta Sogsvirkj- unin. Langt er síðan teikning ar voru gerðar af stöð þar. Var það árið 1928, að teikningar voru gerðar af stöð við Efri- Fossa fyrst allra rafstöðva hér á landi. Var stoðin boðin út 1930. en þár eð hagstæð tilboð fengust ekki, varð ekki úr framkvæmd þá. Kirkjudagurmn í Lang- fioifssókn í dag í DAG verður efnt til „kirkju dags“ í Langiholtsliverfi, til ágóða fyrir væntanlega kirkju byggingu þar í sókn. Samkoman hefst kl. 3 e. h. og leikur þá lúðrasveitin Svan ur nokkur lög. Þá predikar sóknarpiresturinn, .séra Árelí- us Níelsson, en síðan hefjast ræðuhöld, upplestur og söng- ur. Um kvöldið verður dans stiginn og verður samkomu- svæðið fánum skreylt, en kven félag safnaðarins gcngst fyrir veitingasölu í stórum tjöldum,, sem þar verða reist. Það er enn óráðin gáta, Ætlunin er því að tappa svo gáta, hverjir brutust inn mikið af vatninu, að lækka þarna vestur frá, og liggja.muni í því sem svarar VÁ m. engar upplýsingar fyrir umlHafa mælingar undanfarið vcr það. j ið aðallega í því fólgnar að Bandarísk herílugvél fórsl í lendingu á Keflavíkurvelli Nokkrir særðust og einn lézt AMERÍSK flugvél frá hernum af Stratocruiser-gerð fórst í lendingu á Keflavíkurflugvelli um tvöleytið í fyrrinótt. í vél- inni voru tíu manns og dó einn þeirra en nokkrir s\;'ðust. Þyk- ir mesta mildi. að ekki létust fleiri. Flugvélar af þessari gerð eru

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.