Alþýðublaðið - 23.08.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 23.08.1953, Side 4
ALÞYÐUBLAOI0 Sumtudagur 23. ágúsí 1953. tHgcfandíi AlþýCuílokkurfnn. Ritstjóri og ábyrgðarmaðœ?; Hannibai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundxsozi. í'rétíaftlóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Boftur GuC- mtmdsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Mötíer. Ritsdjórnarrírnai: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Ai- irciðsltisími: 4900. AlþýSuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskrif tarverð kr. 15,00 á mán. í lausasoiu kr, 1,00 rhugsjónin óraunhæf? gshugvekja fií alþyc HUGSJÓNIN um fríð á jöröu á síimia og heita fylgj- endur um víða veröíd. Og vissu lega er það trú vor, að marni- kynið nálgist nú óoum þrátt fýrir allt, hið þráða takmark, að vopnin verði varanlega fevödd og friður ríki um ver- öld alla. En sennilega á fríðarhug- sjónin hvergi jafn almennu fýlgi að fagna og á íslandi. Þjóðin hefur -verið vopnlaus öidum saxnan. Hún hefur við- hjóð á múgmorðum styrjald- s.nna, f fámenni sínu virðir hún mrieira hvert mannslífið en stærri þjóðir gera. í einöngr- lin - sinni hefur henni vaxið skilningur á gildi óháðra sam gangna og s'ámneytis við aðr- ar þjóðir. Islenzka þjóðin á engan óvin meðal í.IIra þjóða i Jieims. Engin þjóð á um sárt að binda af völdum íslendinga.' Heimurinn ein friðuð heild, er, þjóðarhugsjón fslendinga. f dag eru það tvö stórveldi, sem skipta heiminum á milli sín. Bæði eru grá fyrir járn- ( mn. Bæði hafa sett vísindum* sínum það æðsta takmark að geta framleitt sem ægilegust j morðtæki. Og nú segja bæði sigri hrósandi: Takroarkinu er ®áð. Kj arnorkusprengj au er ( fullkomnuð. Og úr austur átt Itveður við eins ag bergmál: j Vetnissprengjan er fullkomn- Uð. Og beggja megin hafs reka bræsnarar og spekúlantar í . ffiðarhugsjóninni upp siguróp. Fögnuður þeirra er takmarka- ■ láns. Hvílíkur sigur! En þeir, sem unna Mði, Músta á þessi tíðindi með sorg í hjarta og hryllingi í huga. Tortíming menningarverðmæta /«1 aldaraðir — tortíming heilla þjóða — jafnvel tortím Ing mannkynsins blasir við. í átökunum. milji stórveld- anna tveggja er sennilegast að eiít af iverma gerist. Að bæði verði lömuð að loknu stríði og heimurinn á miHi þeirra samfelldur blóðí- völlur. Eða þá að annað hvort gengi metli algeran sigur af hóími og yrði alheimsdrotínari í skjóli vopnavaldsins. Og hver er sá, sem ieldi slíkt fagnaðarefni eða líklegt til að #æra maÉlpinn það frelsi, það öryggi eða þann frið, sem það þráir? | Það er ekki annað sýnilegt í dag, en að vígbúnaður aílra annarra þjóða en Rússa og Bandaríkjamanna — svo mjög sem þessar þjóðir bera ægis- hjálm yfir allar -aðrar þjóðir — sé vita tilgangslaus. Sé von laus sem varnartæki. Hlægileg ur í sóknarskyni. — Og hví þá að sveítast blóðinu í bervíedd- um • heimi og verja þriðja eða fjórða parti allra þeirra verð- mæta, sem vinnan skapar, til vígbúnaðar og hsrnaðarþarfa í stað þess að hefja nýja þróít mikla sókn til æðri menning- ar og meíri framfara. Hvað mundi ske, ef samein- uðu þjóðirnar hefðu sterka al-' þjóðalögreglu. Norðurlanda- þjóðirnar riðu á vaðið og a£- vopnuðust? Hvað ef V.-Evrópa kæmi næst og legði niður vopn in, og svo koll af kolli, þar til risamir stæðu einir uppi í her týgjum sínum, annar með stolt sitt, KÍARNORKU- SPBENGJUNA í lúkunum — bínn með blóm sinna vísinda- afreka nýútsprungið — VETN ISSPREN GJUNA. Mundi sprengjunmn nokk- urn líma verða kaslað? Mundi yerSa ráðist á hinn friðaða hiuta heimsins? Mundi sá að- ilinn, sem það gerði, ]iola slika dreifingu orku sinnar, án þess að verða þá auðveíd bráð fyrir andstæðinginn? Eða er friðarluigsjónirt barnaskapur einber — óraim hæf hugsjónaþoka — dráum- ur, sem aldrei rætist? Því vílja sannir friðarsinn- ar ekki trúa. Þeir eru sann- færðir um, að eins og draumur .mannanna um að fljúga, hcf- ur rætzt — eíns og allir feg- urstu draumar mannkynsins hafa rætzt — eins rnuni mann kynsdraumurinn fegursti um frið á jörðu, rætast. Islancl er eina vopnlausa þjóðin í veröltíinni. Eina þjóð- in. sem eklii er gegnsýrð af brjálæði hernaðarandans. Og þó að ýmsum kunni að finnasí það broslegt, þá er það nú samt svo, að hér er aðeins urn tvennt að velja: Að ísiand víg búíst — eða heimúrmn afvopn ist. Spurningin er þessi: Hvor leiðin er' réttari? ílvor þcírra íryggir foetur farsæld mann- kynsins? - álþfðuiaið Fæst á flestnm veitingastöðnm bæjarins. — Kaupið blaðið nm leið og þér fáið yður kaffi. Alþýðublaöiö ÁRIÐ 1928 mun það hafa verið, sem Halldór Kiljan Laxness gaf Alþýðuflokkn- um handrltíð að Alþýðubók inni. Það var mikil gjöf. og góð. Alþýðuhókin er lítil bók, en hún er samt meðal þeirra bóka sem mér þykir allra vænst um. Hún orkar vekj- andi og hvetjandi á hvaða dauðyfli sem er. Hún opnar á nianni augun, svo að ný viöhorf blasa við — nýir og betri heimar birtast. Að þessu leyti er hún mennt- andi og mannbattandi eins og utanlandsíor. Hún kenn- ir manni að sjá og skynja fegurð íslenzkrar náttúru, fegurð í listum. fegurð mann legs lífs, já, og máske líka ,,fegurð himinsÍTis‘‘. En hún gengur heldur ekki fram hjá því Ijóta og viðurstyggi- lega. Því gerir hún einnig myndarleg skil og vekur á þvi hroll og viðbjóð. En fymj, og síðast er Alþýðu bókin markviss þjóðfélags- ádeiia í listrænum búningi, rituð út frá sjónarmið- um jafnaðarstefnunnar af marani, „sem hatar örbirgð og áþján auðvald og her- vald og andlega og líkam- lega kúgun“, eins og Jakob Jóhannesson Smári sagði í formála að fyrstu útgáfu bókarinnaf (Alþýðuprent- smiðjan 1929). NÝTÍZKU SK.ÍLÖ. Um Halidór Kiljan sjálf- an fórust Jakobi Jóh. Smára þá orð á þessa leið: „Halldór Kiljan er skáld, og hann talar og flytur boð- skap sfrin eins og skáld. En hann er nýtízku skáld. Hann er nútíma maður í góðri og illri merkingu. MÆLSKA OG ANDAGIFT „Þegar Halldór gaf Al- þýðuflokknum handritið að bók þessari,11 segir Jakob Jóh. Smári enn fremur, , þótti sjálfsagt að láta prenta hana svo fljótt sem. únht væri. Hún ber fram málstað Alþýðuflokksins, jafnaðarma'nna, með óvenju legri mælsku og andagift og er víða rituð af mikiili snilld.“ Hér er nú ætlunin að gefa lesendum Alþýðublaðsins kost á að kynnast — eða rif ja upp — nokkur gullkorn úr bók Alþýðuflokksins — Alþýðubókinni. BÆKUR OG MfíNN. I fyrsta kafla bókarranar ræðir Kiljan um bækur og menn, Hefst bókin á þess- um orðum: ,J\1ENN skyndu varast að haitía. að þeir viti alla skap- aða hluti, þótt þeir hafi lesið eitthvert slangur af bófc- um, því sannleikurinn er ekki í bókum, og ekki einu sinni í góðum bókum, helö- ur í mönnum sem hafa gott hjartálag. Bækur eru í hæsta iagi vitnisburður um sálarlíf mahnanna, sem hafa ritað þær. Ég hefi mörgum kynnzt, sem kanp hafa lagt á bókvísi, en þeir hafa oftast verið fremur mannúðarlitir í hugsjónum og nokkuð of- stopasamir hið innra með cér, en snauðir af þeirri mermingu hjartans, sem hún amma m.'n var gædd og lýsti sér í gamansémii eljúj afskiptaleysi í trú- máuum, jafnaðargeði i sorgum, kurteis; við bág- ' síadda, hugulsemi við ferðamenn, óbeit á leik- araskap. góðsemi við skepnur.“ Þetta íinnst rhér fögur túlkun. á höfuðsin&ehnum í slen zkrar alþýðumenn in gar. Og Halldór Kilja'n heldur -á frarn lofsöng sínum og vík- ur nú að ósyikmi tungutaki alþýðufólltsins í samanburði við hína færustu og fræg- ustu rithöfunda. Ræðst hann þar vissulega ekki á rithöf undagarðinn, þar sem hann er lægsíur, en segir: HAM'SUN OG BRYNKI. „Knut Hamsun hefur kom izt upp á. lag með að segja all h’íálegar sögur. þrátt fyr ir þótt hann sé illmenni hið mesta og léleg auðvaldsbuilia ofan í káupið . . .' en auðvit að heíur hann aldrei komizt í hálfkvisti við einn af mín- um beztu vinum, gamlan skútukarl og fylliraft, sem Brynki hét og kallaður var sífulli, enda þóft hann hafi iðulega verið ófyllri en marg ur, sem hafði hærri metorð. Áður en Brynki var drep- inn á Laugaveginum, ságði hann mér mörg hundruð sögur af slagsmálum sínum, fýlliríi málaferlum, skútu- lífi, ástarævintýrum og öðr um útistöðum. — Hann var ein.s og Knuí Hamsun og Charies Cliaplin í einu lagi — að frádreginni allri list— rænni uppgerð. Tunguták a'lþýðu- manria er tilþrifameira en skrifborðshótfyndni rit- höfundánna og í sannleika •list mikíu dúpúðugri, því alþýðumen'n standa á sjó upp að knjáiri me.ð sjálfa fornöldina í blóðinu og salt í .skegginu. ■ Og þegar þeir tala. þá er eins og jörðin sjálf sé að hugsa og tala, og í svip þeirra bregður fyrir mynd um af jörð og sjó.“ BEZTU BÆKURNAR FRÁ ÓBREYTTUM MÖNNUM .... „Að vísu er ekkert því til. fyrirstöðu, að góðar bækur komi frá rithöfund- um, en hinar beztu bækur koma þó frá óbreyttum mönnum, æm hafa lifað eitt hvað pierkilegt og fæ-rt það •L’ af hálfgerðri tilvilj- un“. Gaman væri að vita hvort Hallldór Kilja'n mundi nú vilja undirskrifa það, sem hann sagði um skáldsögur og' skáldcagnahöfunda fyrir 35 árum síðan. Að vísu er það augljóst mál, að þetta er þá fram sett bæði í gamni og alvöru. I Alþýðubókinni. segir hann: „En svo að vér snúum oss að skáldskap og fögrum fraðurn. þá er min skoðun sú, að meginþorri skáld- sag'na s'éu hið hégómleg.asta Oeipur og loddaraskapur mikíis til. — Og hvaða er- indi á sllkt til sveitamanna eða manna. sem stunda sjó og hætta lífi sínu. eða verka manna, sem eru í skuldum, áí' því að þeir hafa fest kaup á húsi? Skáldsögur eru yfirleitt skrifaðar af óvönduðuró strákum, andlausum höfð ingjasléikjum eða fínum áiparkerhngum, sem viija iáta bera á sér, og er skrif finnska' þessi sums stað- ar borguð miklu hærra en Venjuleg skrifstofuvinna og verðnr þannig mörgum til freistingár, og oftast þeim. er sízt skyldi“. AUÐV ALD SBLÖÐIN. En Halidór Kiljan sér og skilur, að það ber fleira að. varast en fánýtar skáldsög- ur. Hann víkur að auðvalds híöðunum off segir: „Annars er það altítt í Amerlku að merm verði heilsúíausir aumingjar á því að lesa Hearst-blöðin. seip merkur umbótafrömuður hér Oswald Garrison Villar.d, hefur iíkt við sorpræsakerfi. — En sorp er til alþ' betra en andJegrar fæðu“. ,.Áf öllu því, sem prent að er, eiga menn mest að forðast auðvaldbíoð, því þau eru málsvarar kúgun arvaldsins og mannhat- ursins í heiminum, þ. e. a. g. vítis'stef'nunnar eða hel .sfefnunnar. Hlutverk þeirra er að teyma alþýðu á nsfinu með alls konax fryllandi kjaftavaðli og lævíslegum blekkingúm á sama hátt og ræningi seg ir þér smellnar sögur með ■an hann lokkar þig út í hiliðargötuna, þar sem banTi drepur þig“. HYAÐ Á AÐ LESA? ’Um blaðaútgáfu og blaða- lestur að öðrui leyti segir Halldór Kiljan svo ennfrem ur þetta: „Mér hefur jafnan verið til efs, hvort umbótamenn félagsmála þyrftu þar (þ. e. á íslandi) að halda úti sér- stökum málgögnum öðrum en dagblöðum. Verkamaniia blaða er auðvitað knýjandi þörf, á íslandi til að hvetja alþýðu í baráttunni við f jend .ur sína og segja ólognar fréttir af stjórnmálum . í heiminum, sem önnur blöð hljóía að vera ófær um að flytja afstðu sinnar vegna“. Klunnalegar skammir ís- lenzkra auðvaldsblaða telur Kiljan ékki mjög hættuleg- ar, en síðan segir hann: .... þó gildir sama negla á íslandi eins og annars staðar. Alþýðu- menn eiga ekki að lesa önnur fréttablöð en þau, sem út eru gefin undir s'tjórn verkalýðsflokk- anna. ÖIl önnur blöð eru út^rfin af kúgunarvald- inu eða einhverjum ar.gs þess í þeim tilgangi að villa oss sýn“. Hér verður að ljúka pistli þessa drottins dags, e’n frarn hald hans skulum við hugsa okkúr næsta sunnudag. (■i ■« BáincBncBBB r ** m ■ ■ k ■ kii c kkkV* ■ ú'ihu M|jc;»f)írfe,6r'w: m s i.i «r« « »Vr* n «rt#irfe i, e'fca bítsi ■■■■■•■■■■■«■■■ ■••■••■ *Wk'íb gifcn siigsisiaiBiiaisissieiisarfiiiiiiiaiiiiiii

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.