Alþýðublaðið - 23.08.1953, Page 7
Sunnudagur 23. ágúst 1953.
ALi»ÝBIJBLAÐIÐ
Framhald a 5. síðu.
stéttanna, svo að þær tækju
ekki aftur allt ráð í sínar
hendur að Styrjöldinni lokinni,
Pf létu, verkamennina og her-
ennina afskipta. svo að þeirra
>rrði ó.sigurinn. Þetta var það
iðalá'hugamál, sem liann barð-
Ist óslitið fyrir í fimm ár. Starf
nans 'hafði mikið áróðursgildi
fyrir jafnaðarmannaflokkinn,
en hins vegar reyndist hann,
vægast sagt, skoðanabræðrum
sínum í hermálaráðuneytinu
óþægur ljár í þúfu. Gekk hann
svo langt, að hann bar fram
þá tillögu í framkvæmdaráði
flókksins, að Attlee drægd sig
í hlé, þar eð hann óttaðist, að
hann. kynni að láta „hið heim.s-
sögulega tækifæri ónotað", og
léti öðrum, sem hefði meiri
hæfileika til þes's að nota það
cil hlítar, eftir forustuna. Laski
áleit,' að Attlee gæti reynzt
dugandi maður í annarri röð,
en skorti kapp og hugmynda-
auðgi til að vera í fylkingar-
orjósti.
Að sjálfsögðu varð Attlee
ekki við slíkum tilmælum, en
'ii plöggum' þeim, er Laski lét
■jftir sig, er að finna langt vin-
gjarnlegt bréf frá Attlee, þar
æm hann gerir tilraun til að
sannfæra hinn róttæka prófes-
sor um ‘það, að innan sam-
s ceypust j órnarinnar, j af nvel
með fulltrúum íhaldsmanna,
ríki _vaxandi skilningur fj^rir
iiauðsyn á þjóðfélagslegum
endurbótum, og á þeim kröf-
mn að öllum verði tryggð næg
acvinna og að tekinn verði upp
ad meira eða minna leyti
áætlunarbúskapur á Fnglandi
ad styrjöldinni lokinni. Hins-
Vegar sé með öllu ógerJegt að
kuma í framkvæmd þjóðnýt-
ingu á bönkum, námum og
járnbrautuna fyrr en alþýðu-
fiokknum hafi tekizt að ná
meirihluta í neðri málstofu
biugsins við í hönd farandi
kosningar.
AiVDSTAÐAN VIÐ BEVIN.
' ívað þetta snerti, reyndist
Ai iee hafa á réttu að .standa.
Þc kólnaði samibandið á milli
Lsikis og hans enn, eftir að
jai.iaðarmenn höfðu tekið við
stjornartaumunum., árið 1945.
Laski varð þá sem sá meðlimur
framkvæmdaráðsins, er hafði
lengstan starfsaldur að baki,
forixiaður jafnaðarmannaflokks-
ins, og þá: afstöðu sína notaði
han i til þess. að hafa ,,áhrif“
á rdjsisstjórninni, og beitti við
þaó' þeirri aðferð, sem hann
áleit hentugasta. Hélt hann
margar ræður, og lét birta
ffiöig viðtöl við sig í blöðum-;
þar sem hann lét óspart í ljós
skoouií sína á þvl, hvað stjórn-
in æcti að gera. Einkum varð
Bevin þá oft heldnr harkalega
fyrn' barðinu á honum, en
LasKÍ taldi hann „fanga“ emb-
ætíismannanna í utanríkis-
ráðuneytinu. Ekki verður
tálið, að þessi framkoma
Laskis beri vitni sérstakrar
áoiiustu, og svo fór, að
tie'ment Attlee reit honum
’ oréf og sagði honurn qtæpt til
syndanna. „Þú hefur enga
hemuld til að tala I nafni
þíkísÉj^rna^innar. Utanríkisc
maiin eru í góðum höndum,
þar sem Bevin er. Aðstaða
hans er auk þess nógu erfið
fyrir, þó þú aukir þar ekki á
ffieð ábyrgðarlausum fullyrð-
irtgum. Ég get. fullvigsað þig
Uxti það, að þessi framkoma
þín vekur gremju meðal flokks-
manna, og myndi vel þegið, að
þú gætir þagað uni hríð“.
FÁFRÓÐUR ÍHALÐSMAÐUR
Samkomulagið með þeim
Laski og Attlee batnaði þó
brátt aftur. Lasbi varð að
viðurkenna, að enda þótt
Attlee gæti ekki talizt „hug-
myndaríkur" forsætisr.áðherra,
bá væri hann þó dugmikill.
Og í kosningabaráttunni 1950,
er varð sú síðasta .sem Laski
tók þátt í, áttu þeir mjög vin-
gjarnleg bréfaskipti, varðan.di
það, sem frami fór. Laski kvsðst
vera stoltur af því, að á þeini
íjqrutíu kosningafundum, sem
hann hafði þá tekið þátt í, hafi
hann hvarvetna heyrt Attlee
getið með hinni mestu virð-
ingu. Hinsvegar hafði Laski
rnikið gaman af aS segja sög-
una af íhaidsmanni einum,
sem áleit að Laski hefði
skrifað ,,Kommúnistaávarpið“,
og spurði meira að segj a, Laski,
hvort hann skammaðist sín
ekki fyrir þá ritsmíð!
SNJALL RITHÖFUNDUR. '
Harold Laski reit margar
bækur, eins og áður er sagt.
Sú, sem. mun vera Norður-
landabúum: kunnust, nefnist
„Faith, Reason and Civilation".
Sú bók er rituð, þegar áhrifin
af orustunni um Stalingrad
voru sem sterkust og ferskust,
og hvetur Laski til þess í bók-
inni. að Sovétt-Rússlandi sé
veittur óskoraður stuðnimgur.
í þessari bók gengur Laski
lengra til móts við kommún-
ista. en hann gerði nokkru
sinni áður eða síðar, en ekki
er barna um vísindalegt rit-
verk að ræða, og ekki heldur
hlutlaust staðreyndamat, held-
ur öllu fremur skrúðyrta pre-
d.ikun um gleðiboðskap sósíal-
ismams. Þannig er það um
fleiri stjórnmálarit Laskis;
þau eru áróðurskennd, sumt
óljóst og talsvert um endur-
tekninga-r. Þetta mun nokkuð
starfsháttum hans að kenna.
Hann skrifaði hratt og var
fljótur að semja. Þegar hamí
tók sér sumarleyfi, lét hann
sig umhverfið engu skipta,
svo fremi, sem hann hafði
þægilegan stól til umráða,
bæbur og ritföng. Þá gat hann
unnið tímunum saman, djúpt
niður sokkinn í starf sitt. En
fátítt var það, að hann læsi
með gagnrýni það, sem hann
hafði skrifað.
ANDSTÆÐAE SKOÐANIR.
' Ekki er því heldur að neita,
að sumt, sem óljóst er í ritum
hans, á rót sína að rekja til
andstæðna. í skoðunum harís.
Hann trúði takmarkalaust á
einstaklingsfrelsið og var ger-
samlega andvígur kommún-
isma. Um tteið var það sann-
færing hans, að ef nauðsyn-
legar þjóðfélagsumbætur yrðu
e’kki framkvæmdar á friðsam-
legan hátt, hlyti að draga til
byltingar, — einnig á Bret-
landi, Þetta reyndu andstæð-
ingar hans, einkum íhalds-
menn, að túlka sem hvatningu
um. að steypa öllu núverandi
skipulagi með byltingu, og
notfærðu sér það atriði óspart
til áróðurs gegn jafnaðar-
mannaöokknum I kosninga-
baráttunni 1945. Laski neitaði
því, að hann heíði hvatt til
ofbefldisráðstafana og höfðaði
mál gegn Daily Express, blaði
Beaverbrooks lávarðar. Svo
fór að hann tapaði málinu:
fyrir þá sök, að margt þótti
svo óljóst í ritum hans, varð-
andi þessi mál. Þetta taldi
hann hið mesta óréttlæti, sem
sér hefði verið sýnt á lífsleið-
inni, og tók sér það r.njög nærri.
ER ENGUM FÆRT.
Sem. umlbótamaður á sviði
þjóðfélagsmála, -fyrirleit Laski
takmarkalaust þá fræðimenn,
sem láta sér nægja oð rökræða
þjóðfélagið frá vísindalegu
sjónarmiði. Slíkt nægði hon-
um ekki. Hann vildi sjálfur
taka virkan þátt í baráttunni
fyrir umbótunum, hafa áhrif
á utanríkisrnálin, og velja
þróuninni farveg, samkværnt
sínum. stjórnarfarslegu -bug-
sjónum. Einmitt á þessu sviði
urðu vonbi'igðin honum sárust.
Hann vildi öðilgst áhrifamá-tt
hins pólitíska forustumanns,
án þes's að sæta lífskjqrum
hins virka stjórnmálamanns.
En slíkt er engum íært.
eigið boðorS
Framhald af 4. síðu.
mínum, að umræður þær, sem
fóru fram hér á landi um utan-
ríkismál 1948—49, hafi verið
með litlum menningarbrag.
Siðleysi þeirra kom m. a. fram
í því, að hlutleysi var talið
jafnigilda skoðanaleysi, því, að
menn vildu ekki gera upp
milli góðs og ills. Ég skrifaði
umrædda grein 1949 til þess
að sýna fram á, að þetta væri
rangt, að hlutley.si væri þjóð-
réttarhugtak, og verður því
auðvitað ekki andmælt með
rökum. í greinaflokki mínum
ræddi ég svo einmitt raunhæft
gildi hlutleysisins sem þjóð-
réttarhugtaks fyrir utanríkis-
stefnu íslendinga eftir að víg-
búnaður vesturveldanna hófst
og nú í dag.
Ég tók fram, að lilutleysi
var i'aunhæft úrræði fyrir
smáríkin og jafnvel stærri
ríki í Vestur- og Mið-Evrópu
eftir stríð og j)á um leið fyrir
fsland, ef komið yrði á fót
í Evrópu blökk hlutlausra
ríkja. En ég sasrði líka — og
jiað er nú aðalatriðið — að
meðan slík blökk er ekki til,
verður yfirlýsing um algevt
jjrUitleysi og algert vopn-
Ieysi ekki talin til raun-
hæfra möguleika í íslenzkum
ntanríkismálum,
Ég sagði í áminnztri grein
minni, að afstaða íslendingk
hafi átt að mótast af þessari
meginstefnu: Islendingar vilja
aldrei verða stríðsaðili. ís-
lendingar vilja engan erlendan
her og engar erlendar her-
stöðvar í landi sínu á friðar-
tímum. íslendingum hefur
tekizt að koma í veg fyrir, að
þeir yrðu stríðsaðili. Þeir hafa
komizt hjá því að stofna her.
Auðvitáð hefði líka verið
æskilegast, að hægt hefði verið
að komast hjá hersetunni 1951.
.íslendinigum: er það þung byrði
að þurfa að hafa erlendan her
í Iandinu. Þess vegna á dvöl
hans hér að verða sem stytzt.
En fram hjá því m.á ekki ganga,
að utanríkismál — eins og
raunar öll stjórnmál — eru
val ftiilli möguleika. Það er út
í bláinn að dænia hersetuna
1951 án hliðsjónar af þeim
möguleikum öðrum, sem þá
voru fyrir hendi. Ég var og er
þeirrar skoðunar, að samþykkt
herverndarsamningsins hafi
verið skásti mögulekiinn,
skynsamlegri eri að kalla á
fjandskap hinna vestrænu
lýðræðisríkja með því að neita
öllum .samnlngum við þau, og
hættuminni en stofnun inn-
lends hers.
ÞaÓ er auðyeldara fyrir
Islendinga gð taka á næst-
unni ákvörðup uin brptt-
fluíning herliðsins en það
hefði verið að bæta það
tjón, sem liíutley.sisyfiriýs-
ing befði valdið 1951, eða að
leggja niður innlendan her,
seni stofnaður befði verið.
STEFNA ALGERS HLUT-
LEYSIS O.G VOPNLEYSIS.
Aðstandendpr „í'rjalsrar
þjóðar“ virðast vera þeirrar
skoðunar, að íslendingar hefðu
átt að neita öllum samning'um
yið Bandar'íkin og Atlants-
hafsbandalagið 1951 og lýsa
yfir algeru hlutleysi og vopn-
leysi. Ekkert ríki í Evrópu
hefur talið sér fært að fylgja
slíkri stefnu. Það var m. a. s.
alls ekki slík stefna, sem rædd
var mest á Nerðurlöndum
1948 sem hlutleysisstefna.
Ýmsir eindregnustu fylgis-
menn hlutleysisins á Norður-
löndum voru aðalforsvarsmenn
hugmyndarinnar um norvænt
varnarbandalag. Radikali flokk-
urinn danski, en „Frjáls þjóð“
hefur stundum vitnað til af-
stöðu hans sem fyrirmyndar,
var t. d. eindreg'ið fylgjandi
hugmyndinni um norrænt
varnarbandalag og reiðubúinn
til þess að styðja að meiri fjár-
veitingum því til handa en
Danir þurftu um skeið að
leggja til landvarna vegna að-
ildar að Atlantshafsbandalag-
inu. Skoðanábræður þjóð-
varnarmanna í Danmörku
hefðu auðvitað einnig verið
andvígir aðild að norrænu
hernaðarbandalagi. Svi stefna,
,sem „Frjáls jijóð“ fylgir hér, á
að jiví mér er hezt kunnugt,
alls enga forsvarsmenn meðal
málsmetandi stjórmnálamanna
á Norðurlöndum eða í Breí-
landi. '
Ms. Reykjafoss
er frá Reykjavík miðvikudag-
inn 26. ágúst til
Akureyrar, -
Húsavíkur,
Raufarhafnar,
Siglufjarðar.
H.F Eimskiptafélag íslands
Auglýsið í
Alþýðublaðinu
ÉG þákka af öllu hjarta þeim mörgui, er sýndu mér
ógleymanlega vinsemd og sæmd á sextugsafmæli mínu.
á R C 0 i
W
1»
Bifi'eiðalökk. grunnur, *
spartl og þynnir nýkomið.;
B
a
lo
H. JÓNSSON & CO. j
Brautarholti 22. Sími 3673.;
S
s
i
s
s
kjólafeni í mörgum lit-j,
um. Verð kr. 29,00. V
ik
$
Verzl. GRÓTTA, $
Skólavörðustíg 13.
■1
Barnasporisokbar
Barnasjóhaltar
nýkomið.
G E Y S I R H . F.
Fatadeildin.
ŒSi*SHMaiBí
Hifabrúsar
Vi, V2, 3/4, 1 ltr.
og gler nýkomið.
GEYSIR H.F.
Veiöarfæradeildin.
RIKISINS
Ms. Esja
vestur um land í bringferð
hinn 29. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Kópaskers á morgun og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
íimmtudag.
sr
rf
austur um land til Raufarhafn
ar hinn 29. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Horniafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Bofgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar á morgun og
þriðjudag. FarSeðlar seldir á
föstudag.
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR,
Þorfinnsgötu 4.
HafnfirBingar
Lækkið dýrtíðina. Vgrzlið;
■
þar_ sem það er ódýrast.;
Sendum heim. ;
Garðarsbuð
Hverfisgötu 25. Sími 9935.
i ■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ « * ««■■■■
íJ'úOÝj