Alþýðublaðið - 05.09.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangat. Laugardagm- 5. scpiembcr 3 953
19£ 'tbl
ReykYÍkingar!
Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu.
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili.
ádeuðuer ífrekar íil-
lögu um gagnkvæmi
Þá verða á 2. hundrað bátar að hætta veið-
um; frysfihúsin taka afla af fáum bátum
Síldin oi smá — ekki hæf fyrir Rússlandsmarkai
ar í verkfallinu
VERKFALL raívirkja
F.vetlandi breidcl'ist emi út
ADENAUER, kanzlari Vest-
ui'-f>vzkalands, ítreknði í crær
tillögu s'na um gaímkvæma
öryggisfullvissun milli Rússaj ------------:------------------
©g þjóða, er þeim fylgja, og
bandalag Evrópu. RuíH 1.3000 rafvirkj-
Kvað hann slákt samkomu-
lag mundu vera undarifara al-
þjóðle^s eftirlits með vopna-
búraði, auk þess, sem öll vifi-
skipti og samiskipti milli aust- ’
uris. og vesturs mundu aukast i
við þetta. Þá kvað liann með
þessu fenginn lykilinn að sarn j ^óírðu rafvirkjar vi.ð mikilvæga
eiriingu Þýzkalands. rakettu-tilraunastijð niður
vinnu.
I gær var fundur með for-
Finna. manni -stéttarfélags rafvirkja
og fulltrúum atvinnumálaráðu
neytisins. Verkfallið hefur sí-
fellt breiðst út. síðan samninga
umleitanir um hserra kaup fóru
í út um þúfur á mánudag.
ÁKVEÐIÐ VAR ó fundi síldarsaltenda í gær að hætta
síldarsöltun við suðvesturland um miðja næstu viku ef ekki
rætist úr um sölu smásíldar.
'ÓÁKVEÐIN SVÖR RÍKIS-
Júgóslavar segja llalí byggja
hernaðarvirki við landamærin
Sendy ítölum í gaer fjórðu mótmæia-
orðsendinguna á tæpri viku
JÚGÓSLAVAR afhentu ítölum enn á ný í gær móimæía
orðsendingu. Var það fjórða mótmælaorðsending þeirra w,
tæpri viku. Mótmæla þeir herflutpingum ítala við landamæri
ríkjanna og segja ítali vera að byggja hernaðarmannvirki vi®
landamærin. Segjast þeir munu grípa til samskonar ráðstaf-
ana, ef aðgerðuni Ítaía linni ekki.
Segja Júgóslavar ,að ítalir
3000
gær. Ilafa nú rúmlega
manns lagt niður vinnu. í gær
STJORNARINNAR.
Nefnd sú, er kosin var til
þess að ræða við ríkisstjórnina ^
um þessi mál, kvaddi til fund- ^
ar síldarsaltenda við Suðvest- \
urland í gær. Skýrði hún þar S
frá því, að hún hefði feng.ið S
óákveðin svör ríkisstjórnarinn
ar.
Hva§ líður lán-
inu íii iðnaðar
bankans!
NORÐMENN sigruðu * ...... ,
í milliríkjakeppni í knatt-
spyrnu í gær með 4 mörkum
gegn 1.
Leikurinn fór fram í Hels-
inki. .
Lán fil siuiibylgjusföðvar og
landbúnaðarframkvæmda
Yeðrið I dag
A—SA stinning'skaldi
rigning
En lántaka til sementsver'ksmiðjunnar
mun dragast enn í nokkra mánuði
• —
TEKIN HAFA VERIÐ TVÖ LÁN í Alþjóðabankanum, ann
að til landbúnaðarframkvæmda en liitt til bygginghr stutt
bylgjustöðvar. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra ræddi um
þessi lán í útvarpinu í gærkvöldi, og sagði hann þá, að dragast
mundi enn, að lán fengist til sementsverksmiðjubyggingar-
inriar.
'Eftirfarandi fréttatilkynning*----------------------
barst Alþýðubldðinu í gær um
lántökuna til landbúnaðar og
stuttbylg j ustöðvarinnar.
í dag undirritaði bankastjóri
Framkvteemdabanka íslands,
dr. Benjamin Eiríksson, láns-
skjöl fyrir 2 lánum, sem bank-
inn tekur hjá Alþjóðabanka'n-
um með ríkisábyrgð.
Lánin eru tekin í Evrópu-
gjaldeyri og eru að fjárhæð
sem svarar 22.032.000 ísi. kr.
óg 4.112,640 ísl. kr.
Hærra lánið er til landbún-
aðarframkvæmda og verður
endurlánað Ræktunarsjóði og
Byggingarsjóði í því skyni, en
lægra lánið er ætlað til þess
að byggja stuttbylg’jusíöð á
Rjúpnahæð vegna millilanda-
flugþjónustu fyrir alþjóðaflug
málastofnunina.
Landbúnaðarlánið er til 22
ára með 5% vöxtum en s’tutt-
bylgjustöðvarlánið er til 12 ára
og vextir 43A%.
HÆTTA A ANNAl) HUNDR
AÐ BÁTAR?
Akvað fundurinn, að
skyldi díldarsöltun um
næistu viku, ef engar lagfæring
ar fengjust. Fari svo munu á
annað hundrað bátar við Suð-
veisturland hætta rekríetjah
veiði. Einungis fáir geta lagt
upp í frystihús.
RÚSSAR KAUPA EF TIL
VILL MEIRA AF SMÁSÍLD
Formaður síldarútvegsnefnd-
ar mætti á fundinum í gær og
skýrði frtá því, að Rússar væru
ef til vill ekki ófáanlegir til
þess að kaupa meira af srriá-
síld en samið hefur verið um.
En líklegt þykir. að þeir myndu
þá krefjdst verðlækkunar.
Eins og kunnugt er sam-
þytkktu Rússar að 15%. Faxa-
síldar er þeir ætluðu að kaupa
mætti vera smlásíld.
ÓÁKVEÐIÐ ENN ÞÁ.
' Allt er enn óákveðið ym það.
hvort Rúissar v.erði fáanlegir
til þess að kaupa meiri smá-
síld, og veltur nú allt á því,
hvort síldansöltun getur hald-
ið átfram eða verður að stöðv-
ast og þar með meginhluti flot
ans.
ÞEGAR FRETTIR berast ^
ýum stórfelldar lántökur af S
S íslands hálfu hjá Alþjóða S
S bankanum, munu iðnaðar- S
S menn minnast lánsins, semS
j b iðnaðarbankinn á að fá, en S
hætta S hefur ekki fengið. Síðasta^
miðja ^ alþ. heimilaði ríkisstjórninni •
• að taka 15 millj. kr. lán ogr
r endurlána það bankanum.;
Bankann vantar
tilfinnan-^
S lega þetta fé til útlána í þágu \
Siðnaðarins, og mun ríkis-s
S stjórnin ærið oft hafa verið S
S minnt á þessa heimild. Skal S
Sþað nú enn einu sinni gert, S
S og spurt, hvort ekki fari að S
^ því að heimihlin verði not- S
\
hafi ekki í s'vari sinu við fyrri
biótmælum, neitað að ásakan-
I irnar um, að ítalskir hermenn
i hafi farið yfir landamærin,
séu réttar. Sé því enginn vatfi
á því, hver eigi upptökin að
þes-sum kerfifebundnu aðgerð-
um til þe’ss að koma samskipt
um ríkjanna í verra horf.
SLÓVENAR FLUTTIR.
Segja Júgóslavar, að allmarg
ir Slóvenar, er búið hafi í
strandhéruðum undir stjórn
ítala, hafi verið fluttir frá
hei-milum sínum iengra inn í
landið. Segja Júgóslavar þessa
menn hafa verið and-fasista,
er barizt hafi gegn Mussolim.
HVERNIG SNÝST USA?
Menn velta því nú mjög fyr
ir -sér, hver atfstaða Banda-
ríkjamanna verður eftir ræðu
Dulles utanríkisráðherra í
tfyrradag, en hann sagði, að
yfirlýsingu Bandaríkjamanna
frá 1948 um að eðíilegast væri
Framhald á 2. síðu.
Horfur á slórvandræðum með sölu
og geymslu á kartöflum f haust
Dppskeran mikil, en kartöflugeymslur vantar. -- t>ó nægir
framleiðslan ekki þjóðinni yfir árið
Ollenhauer móímælir ósvífinni fil-
raun fil íhlufunar um þýzk mál
Kveður ræðu DuIIes í fyrradag vera
tilraun til áróðurs fyrir Adenauer i
ERICH. OLLENHAUER, leiðtogi þýzkra jafnaðarmanna,
mótmælti í gær harðlega þeim ummælum Dulles, utanríkis-
ráðlierra Bandaríkjanna, að ósigur Adenauers í kosningunum
á sunnudaginn mundi liafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyr-
ir Þýzkaland.
_______________________«. Kvað hann ummæli Dulles
vera ósvtffna- tilraun til að
blanda sér í þýzk innanlands-
mál. Mótmælti hann harðlega
þeirri ósvinnu, að erlent ríki
héidi uppi áróðri fyrir Aden-
auer.
LANDSSTJÓRI hins nýja
sambandsríkiis í Mið-Afríku,
Lewellyn lávarður, tók forrn-
lega við embætti í gær.
HORFUR ERU NU A, að
stórfelld vandræði verði í
liaust með sölu og geymslu
karffaflna, og vantar geymsl
ur fyrir þær tilfinnanléga.
Hafa blaðinu borizt víða að
fregnir um ugg í kartöflu-
framleiðendum um það,
hvað af kartöflunum verður.
LÍTIL S-UMARSALA
Margir kartöfluframleiðend
ur byggja nokkuð tekjumögu
leika sína á sumarsölu kart-
aflna, er verðið á kartöfhm
um er miklu hærra en að
haustinu. Leitast því margir
við að taka upp snemma eitt
hvað af uppskeru sinni. En í
sumar brást salan mjög sak-
ir þess að um svipað leyti og
sumaruppskeran hófst, voru
fluttar inn í landið kartöflur,
auk þess sem fjöldi manna,
sem ræktar karíöflur sjálfir,
eykst nú mjög, og neyta aðal
lega sinnar uppskeru seinni
part sumars og fram eftir
vetri, eftir því sem húu end
ist, en sumum eiuiist hún allt
árið.
UPPSKERAN ÓVENJU-
MIKIL.
Eftir því sem Alþýðublað-
ið hefur frétt frá Eyrarbakka,
þar sem kartöflu»-ækt er mik
Fxamh. á 2. síðu.
Úigerðarféiag ákureyr-
inga kauplr tog-
arann HelgafeSI
Fregn til Alþýðufeif.ósins
AKUREYRI í gær.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUR-
EYRINGA hefur keypt togar-
ann Helgafell af samnefndu
hlutafélagi í Reykjavík. Var
endanlegji gengið frá kaupun
um hér á Akureyri í dag. Kaup
verðið er 5.5 millj. kr. _i