Alþýðublaðið - 05.09.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAET3Ð Laugardagur 5. sepí. 1953,
Útgeíandi. AlþýBuílokkurinn. Ritstfóri og 4byrg8íirma8ni:
HaxmSb&i ¥a3dimarsson. Meðrítstjóri: Helgi Sæmtxnd®K>B.
FréttaftJórt: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamertn: Loftur Gu8-
mundsscn og Páli Beek. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Bitgtjórnarfímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Af-
greiCslttsrrni: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu B,
Áskriffcarverð kr. 15,00 i mán. í lausasölu kr. 1,0®
Seinagangur góðra mála
yhl- jU
'£»éét*V . -
í FORUSTÚGREIN í Tím-
anum þann 3. þessa mánaðar
er rætt um þau meginsjónar-
mið, sem Framsóknarflokkur-
inn muni láta ráða afstöðu
sinn i til stjórnarþátttöku. '
Segir ritstjórinn um þetta
rrteðaí annars:
„Það fér eftir því, hve miklu
hann telur sig geta komið
fram af góðum málrnn, án þess
að þurfa að sæta einhverjum
óheppilegum kostum í staðinn,
hvort hann gengur til sam-
starfs við aðra flokka eða
ekki“.
Eftir þessu að dæma og
þeim óratíma, sem íil samning
anna hefur farið, hefur það
ekki verið auðsótt mál við
S j á I f stæ ði sflok k i n n að koma
sróðum málum fram án afar-
kosta.
En ef til vill á þetta eftir
að lagast. Og allt er gott, sent
endar vel.
Gerir ritstjórinn síðan grein
fyrir því, hvaða mál það séu,
sem Framsóknarflokkurinn
muni setja á oddinn í stjórn-
arsamningunum, og farast hon
nm þannig orð í forustugrein
inni:
„Þau málefni, sem Frarrt
sóknarflokkúriim mun leggja
áherzlu á í bví ,sambandi,
eru fyrst og fremst, að áfram
verði tryggo heilbrigð fjár-
málastjórn, næg atvinna og
sem haítaminnstur þjóðarbú
skapur. Af einstökum mál
ura mun hann leggja alveg
sérstaka áherzlu á rafmagns
málin og auknar fjárVeiting-
ar í því skyni, jafnframt því
sem áfram verði haldið að
heina auknu fjármagni að
öðru Ieyti til sveita og kaup
túna landsins. Þá mun hann
©g leggja megináherzlu
Ibætta framkvæmd hervernd
armálsins“.
Þetta em vissulega góð mál,
©g er undarlegt, að stærsti
flokkur landsins skuli vera
íregur til samkomulags um
þau, án afarkosía. En fullt út-
Ht er fyrir, að svo sé, þar sem
nokkuð er íiðið á þriðja mán-
wð frá kosningum, án þess
* samningar hafi tekizt milli sam
starfsflokkanna.
Númer eitt: Vill Sjálfstæðis
flokkurinn ekki iryggja heil-
brigða fjármálastjórn? Ólík-
legt verður að teljast, að hann
neiti slíku í orði. Hiít kynni
að vera, að framsókn sé ætlað
að ganga undir það ok, að þessu
til tryggingar verði fjármála-
ráðherrann að vera úr hópi
Sjálfstæðismanna. Mun reynsl
an skera ár um það, hvort
framsókn samþykklr þá örygg
isráðstöfun.
Númer ívö: Næg atvinna og
sem haftaminnstur þjóðarbú-
skapur.
Er það ekki auðsóií mál við
Sjáífstæðisflokkúm að leggja
fram fé og gera aðrar ráðstaf
anir til að fyrirbyggja atvinnu
leysi, hjálpa vélbátaútgerðinni,
tryggja stöðugan rekstur fisk-
Iðjuvera árið um kring, hefja
ríkisrekstíir togara til atvinnu
jöfmmar og ©fla innlendan iðn
að, þótt það yrði að einhverju
Ieyti að gerast á kostnað kaup
mennskunnar?
Er það trúleg saga, að
stærsti flokkur iandsins —
flokkur allra stétta — sé treg-
ur í samningum pm slík grund
vallaratriði almennrar velmeg
unar hins vinnapd.i fólks?
Eða hvað dvelur orminn
Ianga? Niðurstaða stjórnar-
samninganna sýnir þjóðinni ef
til vill, hversu fast framsók-
arflokkurinn hefur haldið á
þessu stórmáli, og hversu vel
hefur tekizt að semja um næga
atvinnu handa öllum.
Þá er varla leyfilegt að ef-
ast um góðan vilja Sjálfstæðis
flokksíns til að Iétta af láns-
fjárhöffunum, eða til að svipta
hurtu öllum einokunarfjötrum
af útflutnmgsverzluninni.
Verður og að ganga út frá
því, slíka höfuðáherzlu sem
framsókn hefur Iagt á frjálsa
útflutningsverzlun íslenzkra
afurða, að hún sernji ekki lun
myndun nýrrar stjórnar víð
Sjálfstæðisflokkinn, nema hún
fái þessum illræmdu höftum
létt af íslenzku atvinnu- og við
skiptalífi.
Þegar kemur til einstakra
stórmála, eru raforkumálin
efst á blaðr, enda er það vel
til fallið. Verður þá að treysta
því, að síórframkvæmdir í
raforkumáhnn þeirra lands-
híuta, sem enn há hafa orðið
útundan, gleymíst ekki. Sjálf-
stæðismenn geta varla verið
tregir í faumi í því tilliti, þar
sem slagorðin um jafnvægi
bvggðarinnar bar einna hæst
allra stórra orða hjá þeim í
seinasía kosmngahardasra.
Eða geta menn látið það
bvarfla að sér npkkurt augna-
blik. að Sjálfstæðisflokkurínn
verði í reyndinni tregur til að
beina straumi fiármairnsins frá
Revkivaík og TIL SVEITA OG
KAUPTÚNA LANDSINS. En
á það seyist framsókn ætla að
leggja mikla áherzlu í- samn-
insrunum við Sjálfstæðisflokk
inn. /Etti hún bar að fara effir
kjörorðinu „Eigi víkja“.
íjés kveikf í Seou!.
Nú hafa Ijós aftur verið kveikt í borginni Seoul í
en sú borg hefur verið myrkvuð öll styrjaldarárin.
verið höfuðborg Kóreu frá 1392 til 1945, en þá varð hún höfuðborg áuð'ur-Kóreu, og er
enn, enda þótt húu væri á tímábiii i höndum N orður-Kóreumanna.
Suður-Kóreu,
Seoul beíur
þaS
FYRIR SKÖMMU kom út
hjá Heinemann í Lundúnum
bók, sem vekja mnn mikla at-
hygli á Norðurlöndurn ekki síð
ur en í löndum Engijsaxa. Hún
nefnist „The Flagstad Manu-
script. An Autobiiography as
told to Louis Biancolli.“ Þetta
eru endurminningar norsku
Kirsten Plagstad segir í end-
urminningum sínum, að Korð-
menn í Ameríku hafi haldið
því fram, að handtaka manns
henfiar hafi aðeins verið til að
sýnast og raunverulega gerð
til það launa homim samvinnu
við Þjóðverja á hemámsárun--
um. Hún bætir því við, að
söngkonunnar Kirsten Flagstad, þetta sé fjarstæða og uppspuni
en bókin færð í letur af fræg-
um amerískum tónlistargagn-
rýnanda, enda hefur Kirsten
Flagstad dvalizt langdvölum. í
Vesturheimi og á þar miklum
vinsældum að fagna ekki síður
en í Evrópu.
frá rótum. ..Ég veit, að Henry
hjálpaði mörgum, sem voru í
'
VIÐKVÆMT DEILUMAL.
Bók þessari mun sér í lagi
verða veitt athygli vegna þess
að Kirsten Flagstad ræðst þar
heiftarlega á tvo víðkunna
menn: Tvilhe’.m Morgen-
stierne, sem var sendiherra
Norðmanna í Washington á
styrjaldarámnum, og Ingolf
Sundför hælstaréttarmálaflutn-
ingsmann, sem sótti á sínum
tírna rnáiið á hendur Henry
heitnum Johanisen, manni Kir-
sten Flagstad, en hann var á-
kærður a.yrir samstarf við Þjóð j stadcíir vegiia hernéms-
verja i Noregi a. hernámsárun-
áður hafði Sundför tapað mik-
ilvægu máli fyrir Henry og sið
an lagt hann í einelti, meðal
annars með látlausimi árásum
í blöðum.“
Hún heldur áfram: „Við mót
rnæltum tilnefningu Sundförs
og gerðum gr-ein fyrir, hvers
vegna við sættum okkur ekki
við hann. Svar ríkisstjórnarinn
ar barst fljótt og var kurteis-
legt í alla staði. Þar var viður-
kennt, að sækjandinn hefði ef
til vill verið óhepxiilega valinn
eins og á stóð, en við því væri
ekkert hægt að gera.“ Hún ber
sig upp undan því. að hún hafi
aldrei fengið að tala við mann
sinn nema undir lögreglufeftir-
liti og að Sundíför hafi aldrei
i borið hana neinum sökum, en
l
! samt svipt hana yfirráSum
■ eigna hennar og Henrvs og orð
í ið „fjandmaður minn ekki síð-
. ur en. Henrys“ af því að hún
neitaði að taka í hönd honum
áður c-h ein yfiiiheyrslan hófst.
Kirsten Flagstacf.
um. Rifjar Kirsten Flagstad
hér upp viðkvæmt. deilumál, og
ásakanir hennar koma vafa-
laust til meS að hafa mikil á~
hrif meðal hinna fjölmörgu að-
dáenda hennar.
Verður fróðlegt að sjá,
hversu tíl feefnr fekizt ira:
þetta þýðingarmikla atriði um
það upp er staðið og samnmg-
um lýkur. Væri það ekkerí
þýðingarlítið atriði fyrir þró-
Hn þjóSIífsins ©g jafnvægi allt
í byggS landsins, ef samningar Quislings
tækjust um að snúa straumi
FORSAGA MALSINS
Henry heitinn Johansen var
fyrir str.íð félagsbundinn í naz
í Noregi.
snúa —----
fjármagnsins við, þótt ekkí
yæri nema eiít kjörtímabil, Iyr3t t stao var nmtiaus i
a þvi fengjust góðar efndir. kveðnu eins og flest.i mun reka
Og að lokwm: Eru mcnn mínni ti] Kirsten FJagstad fór
nokkuð i yafa um bætta fram- heim til Noregs í aprilmánuði
kvæmd heryerndarsamnmgs- 1941> og hefur hún sætt harðri
ms, annað hvort i hóndum, fyr| það ferðlag sitt
Bjarna Bencd.ktssonar ems ©g Ári5 1044 'sagði Henry Johan.
verxð hefur, eða ef sjalfstæðis
menn ættu að stuðlá að stór-
Þegar styrjöldin hófst, var Kir
i sten Flagstad í Ameríku, sem
fyrst í stað var hlutlaus í orði
t
sen sig úr flokki Quislin.gs og
hætti. um. sama leyti störfum í
stjórn áfengisverzlunarinnar í
Noregi. en í hana fcafði hann
verið skipaður á sinum tíma af
Qui'slíngsstjórninni. Gestapo
Alþýðublaðið óskar öllum handtók Henry Johansen í árs
þessum góðu málum sigurs og byrjun 1945, e;i hann var lát-
vonar, að Framsókn hafi ekki inn iaus aftur að skömmum
vilizt í geitarhús í ullarleit. í tíma liðrsum.
l bættri framkvæmd fc.ans frá
þeirri sfundu, er málin væru
tekin úr höndum míverandi ut-
anríkismálaráðherra?!!
MISSTI STJÓRN Á SÉR
„Meðan á réttarhöidunum
stóð, voru rifjaðar upp gamlar
ásakahir Morgenstierne sendi-
herra í rninn garð, og það þöídi
ég ekki,“ segir Kirsteh FÍag-
stad enn fremur. „Ég er hrædd
um, að ég hafi algsrlega misst
stjórn á mér. Ég sagði, að
varð frj'áls var Henry Johan- ffendiherra Norðmunna í Wash
sen handtekinn á ný ogað;ln^on lhefðl loSlð a og
þessu sinni af norskum stjórn- manmnn minn- ,Hann -ffekk a3
arvöidinn. Honum var varpað j *-JVa ^1SU’ í?. .
í fangelsi, sem verið hafði Þýzk í ffnJhef a_ÞJoðyerja
mis.
ÓHEPPILEGT VAL?
Skömmu eftir að Noregur
fangabúð á óíriðarárunum. I
þessu. sambandi kemst Kirsten
Flagstad svo að orði, „að enda
þótt margir hinna fcandteknu
væru látnir laúisir pftur, þá sat
maðurinn minn áfram í gæzlu.
Iðuleg^a fór hánn þess á leit að
vera látinn laus, svo að hann
gæti orðið sér úti um nauðsyn
leg sönnu.nargögn fyrir sakleysi
gínu. Við biðum og biðum, en
árangursiaust. Sundför lét eng
an feilbug á sér fihna. Henry
var ékkí einu sinni iátinn laus
éftir að hann var orðinn veik-
ur, alvarlegá veikur. Han var
fluttur í sjúkrahús þá fyrst,
þegar allt var um seinan. Þeg-
ar frétlist. að Sundför ætti áð
sækja málið á hendur honum,
datt engu okkar í hug, að það
væri .tilviljun, Mórgum árum
h.efði boðið
í Wash- _
ingto.n á söhgskemmtun mína,
en gat þó ekki fært nein rðk
fyrir þeirri staðhæfingu. Þetta
þótti liggja í augum uppi, þar
eð Þjóðverjar létu mig fá iæga
bréfaáritun umyrð'alaust.“ —
Morgenstierne _ sendiherra
„móðfaðist af bví að sjá þýzka
sendiifulltrúann á næstu stúkú
við sig á söngskemmtun minni
í Washington,“ og ,,hann dró
af bessu þá ályktun, að ég
hefði notið aðstoðar Þióðveria
við að fá veeahréfaáritun íi1
Portúgals (og þaðan um Bérlín
og Svíþjóð til Oslóar). Þetta er
læv.í.sleg ákæra, og ég er hrædd
■um, að rnargir leggi trúhað á
hana. Marg-ir Norðmenn, sem
ég met mikils, geta sér þess til
að Morgensterne hafi rnóðgazt
Frh. á 7. síðu. :