Alþýðublaðið - 05.09.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1953, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIQ Laugardagur 5. sept. 1953, Þrír syngjandi Bráðskemmtileg, ný amer- ísk dans- og sö-ngvamynd í litum frá Metro Goldwyn Mayer. Gene Kelly Frank Sinatra Vera-Ellen Betty Garrett Ann Miller Sýnd kl. 5. 7 og 9., B AUSTUR- ' 8 B BÆMM BÍÚ 8 o fc t t n ' t; i/ b í i »- Afar spennandi og áhrifa. mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið framhalds saga „Vikunnar” síðustu mánuði og verið óvenju mik ið lesin og Umtöluð. Aðalhlutverk: Anna Neagle, * Trevor Howard. Bönnuð börnum. Sýnd kl,- 5, 7 og 9,15. 1 Bráðfyndin, og fjörgug ný amerísk gamangynd. Ó- venju skemmtilegt ástaræv intýri með hinum vinsælu leikurum, Larry Parks i Barbara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 i - I .1 MisheppnuS brúðkaupsnótt Afbragðs íjörug og skemmti leg ný amerisk gamanmynd, um brúðguraa, sem gekk heldur illa so komast í Jijónasængma, Tony Curtis ' Piper Laurie Don De Fore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar fræg og vinsæl ítölsk verðlaunamynd gerð af ' Luigi Zampa. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu Ernc Crisa og Enzo Stajola, sem lék drenginn í ítölsku myndinni Reiðhjólaþjófur. inn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. leiaiiBtBsi NÝJA BIÓ jötunnar (Corne to the Stable) Tilkomumikil fögur og skemmtileg - amerísk mynd, er hlotið hefur „Oscar“ verð laun, og sem ströngustu kvik myndagagnrýnendur hafa lofað mjög og kallað heill- andi afburðamynd. Aðalhlutverk: Loretta Young. Celeste Holm. Hugii Marlovve. Elsa Langbester. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstaklega spennandi amer ísk sakamálamynd, byggð á samnefndri bók eftir Sam Ross. John Carfield Shelley Winters Sýnd kl. 7 og, 9. Bönnuð börnum. HART Á MÓTI HÖRÐU Afar spennandi, skemmtileg og hasafengin amerísk mynd. Rod Cameron Sýnd kl. 5 1 Bönnuð börnum B HAFNAR- 85 B F’JARÐARBfÓ 85 Ævinfýrl á sjó (Paa kryds með Albertína) Bráðskemmtileg sænsk kvikmynd, um ævintýri ungrar stúlku í sjóferð með barskapinu „Albertina“. Adolf Jahr Ulia Wikander Lulu Ziegler söngkona, — Danskur texti. — Myndi-n heftir • ekkí verið sýnd bér áður. Sýnd kl. 7 og 9, Sími 9249. Loginn frá Stamboul Spennandi ný amerísk mymd. Riehard Denning Lisa Ferraday Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fy.rir börn, Sími 9134. I*aBB(iaBS(?ai«íNBa«««*a*&aa«««c)aaaBaKá*n ! i Mjög ódýrar : : I Ujósakrónur og loftijósi IÐJA Lakjargötu 10. Laugayeg 03. Símnr Wit og 81086 i Hafiifirlfngar H ■ ; Lækkið dýrtíðina, Verzlið ■’ þar_ sem það er ódýrast. M ■ : Sendum heim, * Hverfisgötu 25. Sí.mi 9935. RIKISINS fer til Búðardals á mánudag. Vörumóttaka árdegis í dag. Torgsalan viS Vitatorg og Hverfisg.ó Barónsstíg og Eiríksgötu • selur alls konar blóm og ^ grænmeti með lægsta sum ^ arverði: — Tómatar 1. fl. ( kr. 13,50 kg. Agúrkur kr. ( 4,50 stk. Ágætar gulrætur( kr. 3,50 og 5,50 búntið. S Blómkál frá kr. 1,50—5,00 S stk. Hvítkál kr. 2,50 ítg. S Grænkál kr. 1,50 búntið. S Mjög fallegt salat á kr. 1,00 ) hausinn. Krækiber kr. 8.00) kr. Margt fleira græn- meti mjög ódýrt. Falleg sumarblóm á kr. 5,00 búnt ið. Athugið að kaupa blóm^ kál til niðursuðu, meðan ( lægsta verð er á því. Opið ( laugardaga kl. 8.30—12.00. s HAFNAf? FlRÐf v v U W fil'I', 1 8 ! Húsmæður! s V l Sultu-tíminn er Tryggið Sangur af ^Varðveitið S s s s s s s yður góðan ár- ^ fyrirhöfn yðar. ( vetrarforðann S • fyrir skemmdum. Það geriðS f bér mfiíí hvi nð not.a S ^þér með því að nota J Betamon S óbrigðult rotvárnar-S \ V \ s s s I s í s S efni Bensonat bensoesúrt natrón Peetinal sultuhleypir Vanilleíöflur Vínsýru Flöskulakk í .plötum. ALLT FRÁ CHEMÍA H.F, Fæst í Öllum matvöruverzl unum. Verða sýodar með öðrum myodum f Ný]a Bfó og bíóum áti.um iand NÆSTU DAGA verða íeknar tii sýningar í Nýja bíó, sem aukámynd, 6 fræðslukvikmyndir, er nefnast einu nafni „Bm skipti í Evrópu“.. Eru myndirnar teknar af brezka kyíkmyndæ félaginu Wessex á vegtim Atlantshafsbandalagsins, en dreií't af 20th Ceníury Fox. íslenzkt tal er með myndunum, og er Bjarni Gttðmundsson, Maðafulltrúi þulur. Þessar myndir hafa víða hlotið verðlaun. -------------------------------$ Karfsflur Frh. af 1. síðu. il, má teljast veigamikill at- vinnuvegur, eru horfur á ó- venjulega mikilii uppskeru, bæöi vegna gÓSrar sprettu, og eins hins, að kartöflurnar hafa yfirleitt verið vel heil- brigðar þar í sumai’ Einnig var sett niður í vor meira en undanfarin ár. Sömu fregnir hefur blaðið fengið frá Vík í Mýrdal, þar sem kartöflurækt var liafin í stórum stíl í vor fyrir atbcina atvinnumála- nefndar hreppsins. KARTÖFLU GE YMSLURN- AR VANTAR. Ekki verður sala beint til neytenda mikil í haust, og þá rís það vandamál, hvað eigi að gera við kartöflurnar, þeg ar það kemur í Ijós, að kart öflugeymslur eru allsendis ó- nógar í landinu. Á Eyrar- bakka eru engin ráð með að geyma karíöflurnar allar þar heima, og sjá framleiðendur þar engin úrræði. cf ekki verður unnt að koma miídu af uppskerunni fyrir annars stað ar. Sömu vandræðin eru í Vík í Mýrdal og einnig Þykkva- bæ í Rangárvallasýslu, að því er blaðið hefur ffétt. Vantar kartöflugeymslur tilfinnan- lega fyrir landiði í heild, og ætti að reisa þær fyrir íor- göngu hins opinbera. SAMT EKKI RÆKTAÐ NÓG FYRIR ÁRIÐ. Kartöfluuppskeran nú verð ur samt ekki, eftir því sem blaðinu er tjáð, nægileg fyr- if alla þjóðina til neyzlu, unz kartöfluuppskeran befst að sumri. Mun vera alllangt í land, að þjóðin rækli nægar kartöflur fyrir sig, þótt það ætti að vera auðvelt. IiVAÐ VERÐUR UM KARTÖFLURNAR í HAUST 'Verður nú næst fyrir að spyvja: Hvað verður um kart- öflurnar í haust? Hvaða úr- ræði verða fundin til að geyma þær þannig, að þær skemmist ekki, unz þær verða seklar neytendum? Framleið- endur reyna að geyma eins mikið og þeir geta, en það mun vera ærið takmarkað. 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum. 5 herbergja í búð við Njálsgötu. Einbýlisf hús í Kópavogi. Hús og íbúö ir í skiptum. Höfum kaup- endur að einbýlishúsum og í búðum af öllum stærðum og, gerðum. Miklar útborganir. Sala og Sarainfpr Sölfbólsvg. 14. Sími 6916. Opið kl. 5—7 daglega. Hvec myncl tekur um 2® miínútur, og er hver um siti efni. Hin fyrsta nefnist t. d.. „Ra’forka handa öllum“. Eru. þar sýndar þær geysilegu ráf ■ virkjunarframkvæmdir, er xiú. fara fram um alla Evrópu. Þlá nefnist önnur myndin. „300 milijónir munna að> metta“. Fjallar hún um land- búnað ög matvælaíiramleiðslu.. Er þar m. a. sýndur hinn geysi legi munur á landbúnaðar- framkvæmdum fyrr og nú. IÐNADUR OG HEILSUFAR. -Þá neifnast tvær næsta. myndir: „Menn og vélar“, og’ fjallar hún um iðnaðinn .í Ev- rópu, »en hin nefnist „Líf og heilsa“ og fjallar hún um. heilsuvernd. Er sú mynd e. t.. v. einna bezt af þessum mynö: um, sem þó eru allar afar Vel teknar. Þá fjallar ein mynáin: um, samgöngur í Evrópu og eint um húsnæðismál. Auk þesisara sex mynda, s-em>. komnar eru, er von á fleirurn. Allar þessar myndir eru af- burða vel teknar, og er talið’ mjög skýrt og greinilegt. Mynd'. irnar eru teknar af brezka fé- laginu Wessex, en Bretar eru,. sem kunnugt er, allra manna: snjallastir um töku fræðsla™ kvikmynda. MÖRG VESÐLAUN. Myndir þessar hafa verið* sýndar m. a. í Feneyjura, Cannes og Edinborg, en á þe>ss um stöðum fer árlega frarrn samkeppni um beztu kvik- myndir. Hafa myndirnar feng' ið verðlaun á öllum stöðunum, Eins og heildartitillinn gefur til s kynna, fjalla myndirnar urn endurreiisn og umskipti, sem hafa orðið og eru að ske enn í Evrópu. eftir stríð. Ertr. menn hér með hvattir til að sja bessar fróðlegu myndir. Myná irnir eru til á flestum Evróptt málum. Frh. af 1. síðu. að Trieste tilheyrði Ítalíu, bæri ekki nauðsynlega að skoða sem eilif lög. BRETAR VILJA VIÐRÆÐUR. Afstaða Breta til þessa máls er enn sú sama, sem Edan. ut- anríkilsráðherra setti fram á Sínum tíma, þ. e. að málið berí að leysa m>eð beinum viðræð- um og samningum ítala og Júgóslava. Farsóttir í Reykjavík vik- ,una 23.—29. ágúst 1953 sam- kvæmt skýrslum 20 (18) starf andi lækna. í svigum tölur frá. næstu viku á undan. Kverkabólga 30 (33), kvef- sótt 36 (37), barnaveiki 1 (0), iðrakvef 7 (15), kvéflungna- bólga 2 (2), Munnangur 3 (0)s kíkhósti 6 (15), hlaupabóla í (0).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.