Alþýðublaðið - 08.09.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1953, Blaðsíða 1
Heykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bœinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtðkur, — LátiO ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fylleta rétt á sér á hverju ísienzku heimili. Um H manns föanuðu Islands- meisfurunum við heimkomuna Um 200 Akranesingar horf'ðu á há sigra VaS á Iþróttavellinum í f.yrradag. Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. UIVI 300 MANNS fögnuðu íslandsmeisturunum í knatt- spjrnu, er þeir komu heim með bikarinn í gærkvöldi á skipinu Eidfeorg. Með skipinu voru einnig um 200 mauns héðan, er horft höfðu á leikinn. Á bryggjunni héH Jón Arnason, settur bæjarstjori, raeðu. 85. ársbing TUC sett í gær. 85. ársþing brezka Alþýðu- sambandsins var sett í gær í borginni Douglas á einni Möji. Fráfarandi forseti sam- bandsins, Tom O’Brien, liélt opnunarræðuna. Lagði hann áherziu á, að verkamenn yrðu að leggja fram sinn skerf tii aukinnar framleiðslu og auk ins útflutnings. Taldi hann aukna framleiðslu helztu vörn ina gegn hækkuðu verðlagi. Ýmis mál liggja fyrir þing. inu, m. a. afnám launa hafta og viðskipji austuirls og vesturs. Þá kvað O’Brien bera að veita verkalýðssamtökunum í ný- lendunum meiri raunhæfa að- stoð. ’ Mannfjöldinn hyllti síðan knattspyrnumennina nieð fér- földu liúrrahrópi. SAMSÆTI. Klukkan 10 œn kvöldið bauð bæjariáð knattspyrnu- mönnunum og íþróttaráði til káffidrykkju í Hótel Akranesi. Þar fluttu ræður Jón Ámason, og Guðmundur Sveinbjörns- son. — Síðan var dansað. Rafvirkjaverkfallið heldur áfram. VERKFALL rafvirkja Bretlandi heldur enn áfram. Hafa þeir boðizt til að hefja vinnu á ný gegn því, að vinnu veitendur samþykki að greiða hserra kaup til bráðabirgða, en deilan verði að öðru lej-ti lögð í gerðardóm. Vinnuveitendur hafa neitað þessu en vilja hinsvegar leggja allt málið í gerðardóm strax, en því hafa rafvirkjar neitað.. Vestan gola, skýjað, viðastÁ fjórða þúsund rafvirkjar úrkomulaust. hafa lagt niður vinnu. VeSriS i dag MómagniS svo mikið, að það mundi endast í margar aidir, þótt af því væri iekin hundruð þúsunda tonna á hverju ári. KOMIN ER ÚT ritgerð eftir Óskar B. Bjarnason efnafríeð- ing um mótak á Islandi og möguleika til að vinna mó með ný- tímaaðferðum. Telur Óskar í lok ritgerðarinnar, að hagnýting mósins sé nærri sjálfsögð hér á landi, þar sem engin kolalög eru eða jarðolía. Segir hann, að það sé enginn vafi, að mikil nátt- úruauðæfi liggi ónotuð, þar sem íslenzki mórinn sé. Enskur togari tekinn í iand- helgi. SEYÐISFIRÐI í gærkvöidi. VARÐSKIPIÐ ÞÓR er nv- t v komið hingað inn með brezkan j togara, British að nafni, sem þáð tók í landhelgi klukkan hálf þrjú í dag eina og hálfa sjómílu innan landhelgislínu í stefnu út af Glettingi. iSkipið var ‘með trollið uti og var að hífa, er Þór var kom- inn að, og reyndist vera í því 1 poki. Ritgerðina hefur Óskar I samið fyrir tilmæli Þorbjörns Sigurgeirssoanr, fram'kvæmda- stjóra rannsóknaráðs rikisins, og er hún birt sem Fjölrit rannsóknaráðs nr. 3. MÓTAK EYKST ERLENDIS. í fiestum löndum, þar sem landi, sem mest sé til af og jörðu,. hefur mótak aukizt síð- ustu ár. Mesta móframleiðslu- landið er ’Ráðstj órnarrilkin, enda hvergi ein-s mikill mór og þar. Er mest af mó í norðan. verðu tempraðabeltinu nyrðra, í Ráðstjórnarríkjunum, Finn- landi, Svíþjóð og Kanada.. Þv£ er öfugt farið- hér á landi við flest önnur lönd, að mótak hefur lagzt n.iður með öllu, einnig til heimilisnotkunar i sveitum. AUÐVELDASTA JARÐEFNIf> TIL VINNSLU. Óskar segir mó 'jrera það verðmætra jarðefna hér á landi, sem mest sé ti laf og auðveldast sé að vinna í stór- rekstri. Spáir Óskar, að mó- vinnsla með vélum verði tekin upp hér á landi fyrr eða síðar, og muni hmefnið endast f (Frh. á 7. síðu.) \ Flokkur Adenauen fékk hrein -an meirihlufa í Þýzkalandi .Hlaut einu þingsæti meira en aliir. hinir flokkarnir samanlagt. FLOKKUR ADENAUERS, kristilegir demókratar, hlaut hreinan meirihluta í kosningunum til neðri deildar sambands- þingsins. Hlaut flokkurinn 244 sæti^ en allir aðrir flokkar sam- anlagt 243. Jafnaðarmenn hlutu 150 sæti. 487 sætum er nú út- lilutað, en áður voru þau 412. Flokkur Adenauers hefur þát eins atkvæðis meirihluta í þinginu. Verður Adenauer því að mynda samsteypustjórn eða semja við fyrri samstarfsflokka um stuðning, þar eð eins at- kvæðis meirifaluti er varla til að reiða sig á. Flokkurinn fékk 244 sæti ,en hafði áður 145. SAMSTARFSFLOKKAR TÖPUÐU. Samstarfsflökkar krrstilegra demokrata í stjórn töpuðu báðir þingsætum. Illaut frjálsi Frh. á 7. síðu. I tíu ára drengir valdir að þjóín- aði og spjöllum inni á Kirkjusandi Tveir strákar brutust einnig inn í skrifj .stofu Tivoli. Stolið var úr tjaldi síma-., manna og úr búð við Kíeppsveg. UM HELGINA voru framin þrjú innbrot í Reykjavík. —■ Tveir tíu ára drengir hafa játað á sig innbrot og spellvirki í matvælageymslu SÍS á Kirkjusandi og tveir strákar aðrir, brutust inn í skrifstofu Tivoli. Þá var brotizt inn í verzlun, Ifeiiir standa auðar í Rvík á sama fíma 09 margar fjölskyldur vanlar mjög húsnæði LAUSAR ÍBÚÐIR FÁST EKKI LEIGÐAR. HORFUR ERU Á ÞVÍ, að margar fjölskyldur verði hús- næðislausar í Reykjavík í liaust, og eru margir heimilis- feður búnir að leita sér að húsnæði lengi, án þess að það hafi nokkurn árangur borið. ÁRANGURSLAUS AR AUGLÝSINGAR. Þó héfur blaðið haft spurnjr af því, að nokkrar íbúðir liafi staðið auðar og óleigðar í allt sumar eða frá 15. maí í vor. Fjölskyldunum, sem reynt hafa að fá sumar þessar íbúðir leigðar, hefur verið sj-njað, og því borið við að verið sé að reyna að selja íbúðirnar, en ba'ð ekki tekizt enn. Maður, sem blaðið hefur átt tal við unx liúsnæðisekluna og reynt hefur sjálfur mikið til að ná sér í húsnæði fyrir haustið, segist sjáífur þekkja þrjár fjölskyldur, sem verða húsnæðislausar í haust og enga von hafa um' íhúðiv. * Hafa þær hvað eftir annað reynt a'ð auglýsa, en engin svör fengið . BARNAFÓLKI GENGUR VERST. Þó að mörgum gangi illa a'ð útvega sér húsnæði, mun þó barnafólk eiga við mesta erfiðleika að striða, hvað það snertir. Er algengt, að spurt sé, er liúsnæði er falað, hversu mörg börn séu í fjöl- skyldunni, og er sögð þeim mun minni von um jákvæð svör, sem börnin eru fleiri og yngri. við Kleppsveg og aðfaranótt föstudags var stolið úr tjaldj símamanna við grjótnámið norðan við Elliðavatn. < Drengirnir tveir, er brutust* inn í matvælageymslu S.Í.S. stálu dálitlu af sápu, en unnu auk þess hin verstu spellvirki. KLÍNDU MÁLNINGU. Drengirnir brutu upp verk- færaskrínu og fleygðu verk- færum út um allt, en hjuggu auk þess upp gluggakistu. Þá náðu þeir í málningu og klíndu henni um borð, gólf og veggi. Þá fóru þeir í skrifborð, dreifðu úr því blöðum út uin allt og ötuðu það málningu. VERZLUN OG TÍVOLÍ. Þá var brotizt inn í verzlun Ingu Kristjánsdóttur við Kleppsveg og þar stolið sæl- gæti. Tveir strákar hafa játað Frh. á 7. síðu. 1040 iunmif fil Ákra- ness, mesf í bræðslu* Fregn til AlþýðublaðsiniS AKRANESI í gær. FJÓRTÁN bátar lögðu hé? upp 1040 tunnur síldar í dag. Hæstir voru Sigurfari með 12 L túnnu, Ólafur Magnússon rne'ð 113 tunnur og Ásmundur með 100. Síldin var rnjög léleg og fór m>est af henni í bræðslu en nokkuð var fryst. Togarinn Hafliði frá Siglu- firði leggur hér upp um 270 tonn af karfa í frystihús Har- aldar Böðvarssonar. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.