Alþýðublaðið - 08.09.1953, Side 4

Alþýðublaðið - 08.09.1953, Side 4
ALÞYÐUBLAÐ 50 Þriðjudagur 8. september 1853 ÚtgeíAiid:. AlfcýOuílokkurlnD.. Ritstjón o* ibyr*S*rm*eEiK Hannibai Vaidimarsson. Meðritstjóri: Helgi SaKnundsson. ffrétta*tjöri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenc: Loírar Guð- mundsf'jn og PáH Beck. Auglýsiixgastjóri: Emma MöHer. Ritgíjórnaríimar: 4901 og 4902. Auglýsingasfmi: 4908. A£- greiðslusuri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfegötu g. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. 1 lausasölu kr. l,Cfi ssoii: Utfluíningsbæíur - gengislækkun NOKKRU EFTIR sciirastu kosningar ritaði Jóhann Þ. Jóseísson fllllanga grein í felað Sjálfstæðistiokksins í Vesímannaeyjum ..Fyíki", og gerir þar aðallega grein fyrir þcim ólíku lei'ðum, sem farnar voru til að halda vélbátaút- veginum gangandi í stjórnar- tíð Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar: Fiskábyrgðarleiðinni — og gengislækkmiar- og báta- gjaldeyrisleiðinni, sem farin hefur verið af núverandi stjórn í sama íilgangi. I.ætur Johann 4 Ijós miklar efasemdir um það, hvorí ekki j hefði verið farsællegra að haldal fiskábyrgðinni áfrsm og grípa | þá alárei til gertgislækkunar, og bátagjaideyris. Kveður íi grein þessari nokkuð við annan íón en við eigum að venjast í( blöðum stjórnarflokkamia. og þykir Alþýðublaðinu því rétt að gefa Iesendum sínum kost á að kynnast aðalsjónarmiðum þeim, sem hún túlkar. Æíti að { mega treysta því, að í þeirri málstúlkun sé hvergi hallað á núverandi stjórnarstefnu. Jóhann Þ. Jósefsson segir: Þingið 1948 hafði samþykkt FISKÁBYRGÐINA, sem hugs- iið var sem verðjöfnun milli, sfldarafraksturs og fískaflans, j en er síldin brást, varð að | greiða úr ríktssjóði stórfé ti! að halda frantleiðslunni í horf-j inu, og varð það hlutskifti j stjórnar Stef. Jóh. Síef. að; halda uppi framleiðslunni ái þatm veg í 3 ár, eða þar til J núverandi stjórn tók við og j beitti hinum nýju ráðum, gengislækkun og bátagjaldeyri | . . . Þetta tókst þannig, að atvinna almennings og fram- leiðslan hélzt í ftillum gangi meðan það ráðuneyti hafði vinnufrið . . . Allar fullyrðingar um það, hversu farið hefði fyrir stjórn Stef. Jóh. Stef., ef hennar stefnu hefði áfram verið fylgt, ERU Á SANDI BYGGÐAR. Það hefur aldrei verið reiknað út með minnsta snefil af sann- gimi, hvað tii þess hefði þurft wæstu árin . . . I framhaldi af þessu vekur Jóhann Þ. Jósefsson athygli á. hve stórkostlega tekjur ríkis- sjóðs og þar með skaítabyrðar almennings hafi ankizt við gengislækkunina, bátagjald- eyrxsfyrirkomulagið og hinn óhefta innflutning. Auk þess segir hann að toll- íekjur rikissjó'ðs af efnivörum og vélum til Sogsvirkjunar og Laxárvirkjunar hafi mumið 50 milljónum — en hið atueríska gjafafé, sem núvcrandi stjórn hefur notið og fer að vísu efcki beint í ríkissjóð, liefur nttmið 480 milljónum króna. Um viðleitni núverandi stjóm ar til áð draga úr útgjöldum ríkissjóðs, segir Jóhann orðrétt: „Eklti hefur neinn sparn- aður verið við hafður hjá nú- verandi stjórn. Þvert á rnóti vaxa útgjöldin hröðum skref- um.“ Eins og raunar allir vita, vekur svo Jóhann seinna í grein sinni athygli á því, að þjóðin hafi svo sem ekki verið leyst undan þeim skattaálögum, sem Fiskábyrgðin útheimti, þessar álögur séu teknar í öðru fomii, og raunar viti enginn, hversu miklar þær séu. Verður sá kafli greinarinnar birtur í heild, og cr hann svo- hljóðandi: „Nú þarf ekki að taka milljónatugi á fjárlög íil að greiða útflutningsuppbætur eins og gera varð í tíð stjórnar Stefáns Jóhans Stefánssonar. Sá skattur er tekinn þegj- andi og hljóðalaust með breyttu gengi og bátagjaíd- eyri.“ Þótt talað hafi verið' um þær þungu byrðar, er í tíð stjórnar Stefáns Jóhanns Stefánssonar varð að Ieggja á þjó'ðina vegna fiskábyrgðarinnar, voru þær bæði takmarkaðar við vissa tölu og þekktar stærðir, eins og reikningar ríkisins £rá þeim tíma sýna. Enginn mun treysía sér að neita því, að með núverandi aðferð — gengisfetíingu og bátagjaldeyri — séu líka iagðar þungar byrðar á fólkið, en hversu háar upphæðir í óbein- um skattaálögum hér er om að1 ræða, veit víst enginn, og ríkis- reikningarnir segja ekkerí þar um. Það er fullvíst, að það era ýmsir málsmetandi og dóm- bærir menn í stjórnarflokkun- um, sem nú orðið sjá hvers- konar vandræðalausn gengis- lækkunin og hátagjaldeyris- braskið hefur reynzt. En þeir eru að vísu fáir í þelm herbúð- um, sem hingað til hafa haft djörfing til að játa þann ófam- að, sem þessar ráðstafanir hafa leitt yfir þjóðina í aukiimi dýr- tíð og takmarkahtusu braski. VeiJður það að teíjast þakkar- vert, að einn af færustu fjár- málamönnum Sjálfstæðisflokks ins, og sá maðurinn í þeirra hópi, sem einna bezt þekkir hagi vélbátaútgerðarinnar, skuli nú hafa skýrt frá skoðun sinni á þessum málam á opin- þerum vettvangi. Alþýðublaðið Fæst á flesíum veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. Álþýðuhlaðið ÞAÐ BER VEL í VEIÐI, segi ég við Syavar, er ég kom í gær á 'sýningu hans á Freyju götunni, — að hitt-a þi'g með svona fátt í kringurn þig þaSEa stundina. Þetta var rétt eííir liádegið, að ég tfór þangað uppeftir til að rétta hlut. isálammar og ná andanum undan fai'gi kviðdns. — Þú varst eins og makríll í Ifuglageri, þegar óg kom hing að ixm daginn til að spjalla við þig o.g ég lagði ekki í það stór- virki að þrjótast gegnum þvög una til að þrykkja þíná .hönd. — Jæ—ja, gó—ði. segir Svai\rar með langdreginni letá í röddinni, þessum sépstaka varnartón vinnusanrs málara, sem þykist vera bióðlatur. — Já, Og nú býr ýmislegt undir, þVí vinur okkar hann HJelgi Sæm. hjá Alþýðublaðinu bað imig um að inna þig eftir eánhverjum „persónulegum prívatmein;íngum“ þínum um myndirriar, sem þú sýnir hér; hann vill nú fara að bj''ggja sitt íólk upp í andanum'. — Ja, það er nú svo, se.gir Svavar. Þegar maður er búinn að méla mynd, þá finnst manni ei'^intega búið að ságj>a allt eins ákveðið og maður framast gétur, :þá hefur maður ekki m'eira að eegja að sinni. hefur sagt: dixi eins og rómverskur órator. ég hef talað. Og gjörið svo Mel, herrar mínír og frúr, ýkkar er orðið. En það er eins og þá vandist mlálið fyrst. Það er beðið um: skýringsx á því, sem maður þykist þegar hafa skýrt ei.ns ítarlega og hægt er, þá er manni tekki annar kostur gerr en fara nú að fiækja mál- ið. Einkum og sérílagi fyrir mann, sém hefur ekki orðsins liíst á sínu valdi. Einu sinni kom á sýningu hjá mér gamail maður ofan úr sveit, sem flútt ist á mölina í elli og starfaði aS iþví að rukka fólk meðan birtu naut til þess arna, og gietok í hú‘s og talaði við fólk, og liann toemur til mín og seg- ir sísona: Af hverju rnálarðu svona? Ég stet á mig ógurlegan sptekingssvip og ætlaði að fara að stinga mér eitthvað djúpt í það og svara, þá segir hann: Þú skalt ekikert vera að svara. Nú skil ég 'það. Það er náttúr- lega miklu meira að hafa þeg- ar maður gerir það svona. Það er hægt að gera miklu meira fyrir listána í þessu frjálsa formi. ;Því skyldi maður vera að puðá Iþetta við að mála heilt fjall mieð öllum þess steinum, hvilftum, giljum og skriðuföH- nrn og hvaðeina fyrir eina Mnu í fjallinu, sem hrífur mann í stað þess að taka bará þá einu Knu. sem máli skiptir það sinn, og leika sér að henni eftir börf sinni og vildinni og vefia hana tilbrigðmni 'sínum. Það var ósköp grteindur náttúrukall og ágætur og var aldrei í skóla, segir Svavar. Þá ætlaði ég að spvrja Svav- ar einhvers, sem ég Var að rembast við að muna meðan ég horfði á hressilega mvnd, svo þrungna raunsönnum blæ 'íslienakra veðra, að íhún gat ekki verið annað en íslenzk, og mér feomu { hug magnaðar Ivs ingar á vaðurfari. sem lifað háfa a vörum alþýðu héðra ,um aldir og eru sumar hverj- ar hreinn gkáldskapur: Sól i hjálmböndum. En semi ég Sumarmálasindur, máíverk eftir Svavar Guðnason. hugsa þetta'heillaffur aí mynd- j.nni verður Svavar á undan , raér. til máls og segir: i — Annars veit ég svei mér ekki, hvort við höíum nok'kuð að isegja hvur öðrum svona á I pnenti, segir Svávar, ætíi við geturn mikið 'kennt hvur öðr- um í þessum efnum, kannski í hæsta lagi reiist einhverjar í- burðarmiklar öfgar Jivur upp Svavar Guðnason. í andlitið á öðrum. An bess að okkur mundi bregða, en gæti kannski orðið ásteytingarsteinn fyrir einhverja fróma sál. —- —Er ekki öll ný Idst að mieira eða minna leyti rett til hofuðs of miMum frómleik svo mannfélagið staðni ékki í kreddum , er það ekki með- fram hlutverk. listar að stugga | við iþeim Itfaþreyttu svefn- i genglum vanans, sem halda að þeir hafi fundið þá einu réttu !andagt? Maður er ekki að þessu svar ar Svavar, til að hrella þær saklausu sálir, heldur til þess að halda hinum hvsrsdags lega ‘sjálfdauða frá sínum: eig- in dyrum. Til eru þeir sem segja, að það þunfi einmitt að ýfirvinna sjáMið, deyða sitt ego, — na? — Nei, nei minn kall, það er nú aimað, siem ég meina. Rollur verffa sjálfdauða, ekki dauða sjélfsinis, það er nö önn- ur historía. Mér finnst svo af- skaplega ómanneskjultegt að verða andlega sjáli'dauða. En það er engin hætta á því að vorra ííma fsland varði and- lega aflóga því við eigum slik- an hóp ungra framisækinna liistamianna á ýmsum sviðum, sem! hjálpa Mka að halda okkur gömlu belgjunum við efn ið. — Á, finnst þér líf í æsk- unni? — Það er rúkt í oklcar ungu. miönnum í listinni að ganga vísindaltógia að verki. Þó þið þassir ungu haíið lifað vaifa- Frh. á 7. síðu. í SAMBANDI, VIÐ hvarf dauða litlu telpuimar, sem hvarf frá Kólmavík í síðustu viku og fannsí örend um 10 km. frá þorpimt, vaknar sú spurning, hvers vegna lög- reglan hér hefur ekki »por- hundi á að skipa. í ölltmi Iöndum hefur Iög- regían. s-porhunda og þeir vínna geysiþýðingarmikil störf þegar leita þarf fólks, sem ann.að In ort hverfur, eða lögTeglan þarf að hafa upp á. f slíkum tiifelíum og hér nn ræðir, virðist þaft íiggja beint við, að góður sporhundur hefði geta'ð gert það, setn mönnum mistókst. Litía telp- an sást á ákveðnum. stað nokkru áður en leit var hafin. aS .henni. Þar eru að vísu pyttir, lækur og sjór skammt andíin. eti þó að menmrnir gætw ekki rakið spor hennar, þá hefði sporhundur geiað gert það. Lögreglan mtm hafa haft sporhund fy.rir nokknam árum, eða að minnsta kosti gekk sú saga, en lögre-gllu- þjónn sá, sem i.afði umsjá með hundinum fluttist alfar- inn til Ameríku — og hefur hann að líkindum tekið hund- inn með sér. Sagt er að spörhundar séu dýrir, énda er uppeldi þeirra vandasamt, en eikrr.':mi, aS minnsía kosti, sjá ekki annað, en að full ástæða sé fyrir lög- regluyfirvöldin að taka mál þetta til athugunar. Á þetta var minnzt, þegar liíla barnið hvarf af Framnee- veginum fyrir nokkrtnn ár- um, og virtust menn þá hafa áhuga á þessu, en svo gerðist ekki meir. Nú hefði góður sporhundur að öilum likind- tira getað bjarga-5. , ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.