Alþýðublaðið - 10.09.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAE JÐ Firmntudagur 10. sept. 1&53* ÖtgefiEdí: Alí-.ýCuflokkuríim. Ritstjóri og IbyrgCArmAftttT; Haunibai Yaidimaxsson. Meðritstjóri: Helgi SæEnundaoiL. FréttattJóri: Sigvaldi Hjáimarsson. BlaCaxnenn: Loftur Gu3- mundsson cg Páli Beck. Auglýsingastjóri: Emma M&iler. RítstjómariImax: 4&01 og 4902. AuglýsiQgasím.i: 49061 Af- *rtiCs]nsurl: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfiagöta t. Áskriftarperð fcr. 15,00 i mán. f lausasölu kr. 1,00 Floíið sofandi að feigðarósi EIN AF HELGUSTU SKYLDUM samféiagsins er sú að stuftla aft }>ví, að sem allra flestir og helzt allir eigi vift forsvaranlegt húsnæfti að húa og fyrir sanngjarnt verð. Húsnæðisleysi er, næst á eft ir aívinnuleysi, eitt hið mesta lamandi og tærandL böl, sem menn hafa af að segja., Hcilsu spillandi IiúsnæS; er eins og eyðandi eldur. Þaft lamar hrek *»g manndóm fullörðinna og iveikir og sýkir þá uppýaxandi æsku, sem við þaft verður aft húa. — Þaft grandar því, sem dýrmæflara er öiíum efnisleg um verSmætum þjóðfélagsins. — Það er ein h:n vetsta plága, sem nú 'herjar þjóðfélögin, enda er snúizt gegn henni af alefli, hvarvetna þar, sem nokkur vilji til mannræktar og félagslegra umfoóta er ríkjandi. Hér hefur öllum verðlags hömlum á hiisnæöi verið létt af. Það er eitt af verkum núver andi stjórnar. Húsnæðisokur er því ekki óþelfkt fyrirbæri, þó að sumir húseigendur gæti hófs í slíkum viðskipum og eigi þannig ekkert ámæli skilið. En það er stjórnarvöidunum að þakkarlausu. Húsnæðisleysi og heilsuspii! andi húsnæði eru hinar alvar legustu híiðar þessa máls. Hér í Reykjavík ,eru menn nú und ir veturinn hundruftum saman húsnæðislausir og vita ekkert, hvort eða hvernig þ’eim tekst að úívega sér og sínum þak yf ir höfuðið. Og svo eru það þús undirnar, sem búa í heilsuspill andi húsnæði. — Bæði í köld um þakherbergiskytrum, í rök um og dimmmn kjallarakomp- nm og í hinum nötúrlegu, leku og í aíla staða óþolandi bragga ræksnum. Allir vita, að vetrar er -von. Og enginn hefur hugmynd um, hvort hann verður mildur og þíður eins og að undanförnu, eða hvort við fáum harðan frostavetur. Mundi þó vera hyggilegra í þessu tilfelli eins og mörgnm öðrum að húasí fremur við hinu iila, því að hið góða skaðar ekki. Qg hvernig væru forráða- mcnn Reykjavíkurfoorgar vift því búnir að taka svipuðum vetri og 1918? taka 25—30 stiga frostum nm lengri tírua? Það er víst, að ekki mundi þá sjái(a kala í sínum hitaveitu íbúðum með varamiðstöðvar- hitun. En hvernig yrði líf þúsund anna, sem í bröggunum foúa? Líf fólksins, sem hýrist í köid um þakherbergjum og kjöllur. um, með hinum frumstæðustu hitunartækjum, þar sem auk j þess eru í mörgum tilfellum hvorki vatn eða frárennsli. — ‘ Já, er fopft ekki nokkurt um- hugsunarefnif einmitt nú, áður * en haustar að, hvernig lífskjör 1 þessa fólks yrðu, ef harður 1 vetur bæri að garði? : Hver sem íhugar þetta vandamál í alvöru, hlýtur að komast að ömurlegri niður- stöðu. — Undir slíkum kring- umstæðum er ekld annað sjá- anlegt en að líf kvenna og barna þúsundum saman gæti verið í fuBkominni foættu. Og • hér hefur verið flotið sofandi að feigðarósi svo Iengi, að vafa- laust yrði fátt til bjargar. — Sem skyndiráðstöfuu til bráða bifgða væri það þá einna helzt J að grípa til djarflegra Ieigu- námsheimilda og strangrar hús næðisskömmtunar, svo að hið vandaða húsnæði borgarinnar yrfti notað til hins ýtrasta, og kaldasta húsnæðið tæmt með því móti. — Vafalaust yrði [>etta þó ekki framkvæmanlegt, nema til að bæta úr sárasta neyðarástandinu. | Þejjar braggarnir vora tekn ir til íbúðar, máttu allir vita, að þeir mundu ryðga niður á pokkrum áram og verða flestir ónothæfir um líkt leyti. Um það þurfti því strax að gera á- ætlun, að hafa byggt upp íbúð arhúsnæði í árlegum áföngum, 1 svo að þessi hráðabirgðaslfýli ' stríðsáranna væru að fullu leyst af hólmi, áður en þann j vanda bæri að höndum, sem j nú blasir við. j En það er þetta, sem EKKI [íefur verið gert. Það er þessi fyrirhyggja, sem EKKI heíur verið við höfð. — Og þess vegna eru húsnæðismál margra þúsunda Eeykvíkinga orðin hin ískyggilegustu vandamál. Fæsí á fiestum veitingastöðum bæjarins. —- Kaupið blaðið um leið og þér fáið ySur kaffi. TUTTUGU OG ÁTTA AR eru nú liðin síðan brezki vís- indamaðurinn og landkönnuð- urinn P. H. Fawcett oíursti týndist ásamt eldi ‘syni sín- um, og öðrum, ungur leið-i angursfélága, einhvers staðar á frumskógasvæði Matto Grosso í Mið-Brazilíu. P. H. Fawcett var víðkunnur maður fyrir rannsóknarferði-r sínar um frumskógasvæði Suð ur-Amerífcu, sem fornleifafræð ingur og mannfræðlngur. en ef til vill fyrst og fremst fyrir frábæra dirfsku og dugnað. Um tvo tugi ára hafði hann ferð- ast um þau svæði iarðar, sem hvítum mönnum voru hættu- legust yfirferðar og örðugust, ekki aðeins fyrir hin óhagstæð ustu náttúruskilyrði, heldur og fyrir þá sök; að þau eru byggð villtum þjóðflokku.n, sem eru flestir öllium' framandi mönn- um fjandsamlegir. Fawcett tókst samt að brjótast lengra inn á þessi frumskógasvæði heldur en nokkrum öðrum hvít um manni hefur tekizt, fyrr eða síðar, og vísindalegur árang ur af ferðum hans var ómetan Ie.gur. Sjálfur trúði hann því. að á þessum frumskógasvæð- um væri að finna sannanir fyr ir asfafornri mermingu, spor löngu liðinha kynþátta, sem myndu, ef þau finndu.st, leysa margar dulargátur, sem forn- leifafræðingar og mannfræð- ingar megnuðu ekki að leysa. og sem enn þann dag. í dag hafa revnzt vísindunum ofur- efli. Honum auðnaðist að finna nokkrar ..týndar borgir“ á þessum svæðum, en þóttist bess fullviss. að rúsíir enn ejdri borga dyldust lengra inni í frumskóeunum. Flugmenn. sem fa.rið hafa yrfir be^si si’æði á síðasta áratug. staðfesta. að sú tilíráta hans hafi verið rétt. en enn hefur engum tek’zt aft kom aot bsnp'að til rannsóknar, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Enda þótt vísindalegur árang ur þessara leiðangra P. H. Fawcett hafi gert liann kunn- 1 astan meðal lærdómsmanna á því sviði, er það þó annað, Eem 1 gert' hefur nafn hans frægasí j hjá almenningi, og þótt furðoi- j legt megi heita, þá á Fawcett sjálfur engan, eða að minnsta kosti ekki nema óbeinlinis,! þátt í því, að svo keíur orðið. j Skömmu eftir að víst þótti, að J hann hefði týnzt inni í frum- skógasvæðinu, tóku nefnilega að berast fregnir um það, að hinir og þcssir ferðalangar hefðu hefðu ýmist séð hann, eða frétt til hans, og var ýmist sagt, að hann væri fangi villtra Indíána kynþátta þar, eða hefði gerzt höfðingi þeirra. Gerðust ýmsir til að leggja trúnað á þessar fregnir, og var stoínað til nokkurra leiðangra inn á frumskógasvæðið í því skyni að frslsa P. H. Fawcett ú.r höndum villimannanna, eða að minnsta kosti að komast að því sanna í málinu, en enginn þeirra bar tilætlaða árangur. Það er að vísu ekki einsdæmi, að slíkar sagnir myndist um menn, sem hverfa voveiflega, eftir að hafa getið sér frægðar orð fyrir dirfsku sína og hug- rekki, og má í því sambandi i benda á sögur, sem mynduð- P. H. Fawcett ofursti. ust á sínum tima varðandi hvarf Roalds Amundsen. , Fyrir skömmu barst mér í hendur bók um rannsóknarleið angra P. H. Fawcetts ofursta samin af honurn sjálfum, en yngri sonur hans, Brian Fawcett, hefur búið hana undir prentun og ritáð að henni formála og eítirmála, áuk þess sem iiann hefur fellt inn í hina upprunalegu frásögn kaíia úr ferðadagbók- um föður síns til uppfyllingar og skýringar. Handrifið að ferðasögunni, ásamt ferðadag-. bókunurn. var í vörzlu eigin- konu Fawoetts eldri. en þar ^ sem hann hafði lagt svo fyrir,1 að ferðasagan skyldi ekki gef- : in út fyrr en annað hvort vrði. að hann kæmi aítur og ..Iyki við síoasta kaflann", eða full- j víst mætti telja. að hann kæmi i ekki aftur, er það fyrst nú, að þessi m-erklega bók keimur fyr ir almenningssjón:r, en kona banis lifði og dó í þeirri von. að fyrr eða síðar myndu þeir, eig inmaður hennar og sonur, koma aftur heilir á húfi. Ferðasaga þessi skipar höf- undi símirn í fremstu röð ferða sagnahöfunda fy.rr og síðar, að dómi margra 'erlendra gagn- rýnendá. Hún h&fur orðið met- sölubók með enskumælandi þjóðum, og þe.gar verið þýdd á fjölda tungumála, þar á rneð al bæði á sænsku og .döhsku. Nafn P. H. Fawcetts er því enn einu sinni á vörum almetm- ings, og þjóðsagnirnar, sem mynduðust um hvarf hans og félaga hans, hefur rifjast upp Enda þótt freistandi væri að segja nánar frá efni bókarinnrt ar, verður það ekki gert að þessu sinni, þar eð því verða ekki heldur gerð ne.in við’un- andi skil í stuttri blaðagrein. Hins vegar ætla ég að evdur- .segja að 'r.okkru bann kafla eftirmálans, sem fjailar um fyrrnéfndar þjóðsagnir, varð- andi hvarf höfundarins, en eft irmálinn er, eins og áður' er frá sagt, saminn af yngri syni höfundarins. Fyrstu fregnirnar, sem: bár- ust um það, að P. H. Fawcett væri á lífi, áttu rætur sínar að rekja til verkfræðings eins, Roger CourteviIIe að nafni, en hann hafði ferðast í bifreið sinni um þvera Brazilíu. og var kona hans í för með hon. um. í fylki einu í Mið ©razilíu þar sem þjóðvegurinn liggur um óbyggt svæði, kvaðst hann hafa séð hvítan mann, aidur- hnigin og tötrum búinn, sitja í nánd við veginn. Þar eð verk- fræðingurinn átti ekki von nsinnra hvítra manna á þessu svæði, tók hann gamla mann- inn tali. Kvaðst hann heita Fawcett, en gaf ekki neinar nánari upplýsingar varðandi veru sína á þessum stað, enda kvað verkfræðingurinn hann hafa virzt mjög utan við sig, og hafi hann boriö öll merki þjiáninga og öruðgleika. Ékki hafði verkfræðingurinn, að .því er hann fullyrti við Fawcett vngri, neitt heyrt áður minnzt á hvarf P. H. Fa.wcetts, ekki held.ur á rannsóknarferðir hans og það var ekki fyrr en hann- kom til Lima, að hann hafði Iiugmynd um, hver sá maður myndi hafa verið, er hann átti þarna ta lvið. „Annars hefði ég sannarlega revnt að koma horjujri til' mannabyggða“. Reyndi verkfræðingur þessi síðan að fá blaðahringi í Banda ríkjunum til áð safna fé í þvi skyni að efna til lei'ðangurs, er finndi Fawcett, en blöðin voru ekki trúuð á sögu hans og varð ekkert úr framkvæmdum í bili. Þetta geriðst árið 1927, tveim árum eftir hvarf Faw- cetts. Ari síðar lagði þó Ieitarleið Frh. á 7. síðu. Rústir hinna ,,týndu“ borga hafa víða íundist í frumskógum Suður-Ameríku. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.