Alþýðublaðið - 10.09.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 10.09.1953, Page 6
6 ALÞÝÐUBLABEÐ Fimmtudagi.iv 1Ö. sept. lí)'53„ Á AXDI.EGUM VETTVANGI. Það er þetta með hnúð- orminn. Ekki á það af okkur að ganga með þessar innfluttu pestir. Það er lakast að vita ekki hvaða sérfræðihgúr hefur staðið fyrir innflutiiingi þeirrar sikepnu, enda þótt: það bæti ekki úr því, sem komið er. En hvað um það. Síðátí við feng-' um þessa blessaða sérfræðinga á öllum sviðum, þá höfum við líka fengið þessar bannsettar pestir og plágur á öilum svið- um; það er eins og þær hafi beinlínis lagzt upp i; hendurn- ar á þeim, svo að þeir hefðu við nóg að glíma, ag enginn geti efast um, að þetta séu þarf ir menn. Og hnúðormurinn verður ekki sú versta; — trúið mér. Við eigum eftir að fá fleiri sérfræðinga og fieiri plágur! En það er einkennilegt þetta með hnúðorminn. Enginn, nema kannski sprenglærðustu sér- fræðingar hafa hugmynd um að þessi skepna sé til, og jafn- vel ekki þessum sprengiærðu virðist hafa komið til hugar, að honum gæti skotið hérna UPP> — eða öllu heldur niðUr, og svo er hann bara allt í einu orðinn hérna heimilisfastur. Ég er vitanlega enginn sér- fræðingur, en einhvérn veginn finnst mér, að þessir spreng- Iærðu og hálaunuðu eigi ekki eingöngu að vera sprenglærð- 'ir og hálaunaðir tií þe'S að tóyrgja brunninn, éftir ac barn ,ið er dottið ofan í hann. Hvað skyldu annars - ir argar plágur c-g pestir hafa. yfir okk ur dunið, síðan öld þessara sér fræðinga hófst hér á landi? Ég hef ekki fylgzt með því, en mig rámar þó í þetta með minikinn, sem þeir sérfróðu fulJyrtu. að væri vitameinlaust ■■ dýr, og karakúlinn, sem flutti inn mæðiveikina undir umsjá og eftirliti okkar færustu sér- 1 fræðínga, — enda royndist hún .ekki neinn aukvisi. Og nú síð- , ast er það hnúðormurinn! Hann ,er ekki enn kominn í minn kálgarð, — enda veit ég ekki til þess, að þar haxi neinn sér- fræðingur látið sjá sig . . . Og ég er að hugsa um að setja þar upp skilti: ,.Sérfræðingum bannaður aðgangur". í, andlegum friði! Dáríður Dulheims. Moa Martinsson hann svo alvarlegur og sakleys islegur sagði því í notalegum eldhúsunum, rétt á meðan hann var gþ skrapa saman þess ari einu krónu og tíu aurum, sem brennivmspotturinn kost- aði í þá daga. En nú var sá tími sem sagt liðinn, Albert orðinn reyndur og ráðsettur eiginmaður, og væri í raun og veru nokkuð spunnið í þessa kvmnu, sem hann gékk að eiga, þá myndi ekki líða á löngu þar til hann væri orðinn bæði ,stöndug- ur“ og „dannaður". , Dö'nnuninni11 sá það honum beinlínis fyrir. Við áttum heima svo nálægt bænum, að rétt hæfilega löng sunnudags- ganga var fyrir hið dannaða kaupstaðarfólk að koma til okkar á hverjum sunnudegi og borða smurt brauð og drekka öl og syngja: Það er svo dýr legt að dvelja héf. Og verald- legri velferð okkar gleymdi það svo sem heldur ekki. Það drasl .aði til okkar gömlum fatalörf- um, ostmolum, brauðskorpum og ýmsu slíku, sem því datt í tíug, á þeirri forsendu, að „sveitakurfamir“ gerðu sér mat úr öllu“. Ein var gömul ungfrú nokk- ur — öll fjölskyldan kallaði hana annars móðursystir — og hún var léreftssaumakona og kom af þeirri ástæðu einni saman í flest ,,betri“ húsin í bænum til þess að sauma. Prófastsfrúm sem sögð var hin gáfaðasta kona, var perluvinur hennar, -— svona á virkum vel að merkja, — og því var það augljóst mál, að „móðursystir“ var bæði fín og dönnuð. Ég minnist þess sér í lagi, að hún talaði mikið- um heiðingja og svima, og að hún féll ekki ó- sjaldan ómegin. Það var þessi „móðursystir“ og þeir aðrir úr fjölskyldu'nni hans stjúpa míns', sem urðu þeirrar náðar aðnjótandi að fá að vera í félagsskap við hana, sem komu til okkar á hverjum einasta sunnudegi þetta fyrsta sumar eftir að mamma giftist, og átu alltaf frá okkur hverja matarögn, sem til var í húsinu, — hér um bil vikuforða hverju sinni. Stjúpi minn vamn sem verka maður á búgarðinum og kaup ið hans var átta krónur á viku. Mamma mín vann næstum því hvern einasta dag á akrin um, og hún fékk sjötíu og fimm aura á dag. Ég varð að að sjá um húsverkin, að svo miklu leyti, sem hægt er að ætlast til þess að sjö ára telpu h'nokki leysti þau af hendi. Og á hverjum einasta drottinsdegi var það eins víst eins og amen í kirkjunni að „fína“ fólkið úr kaupstaðnum kæmi í heim- sókn, og það voru ekki nein ó sköp af kjötbollum og smurðu brauði. sem hægt var að kaupa í þá daga fyrir átta krónur. Til þess að draga ekkert und an skal það viðurkennt, að dannaða og velstandsfólkið hafði alltaf með sér brauð með kaffinu fyrir tuttug of fimm aura. — Karlmennirnir í „fjöl skyldunni11, sem voru vagnstjór ar eða verkstjórar við ölgerð- arverksmiðjur inni í bæuum, — ég man ekki hvort heldur 3. DAGUK. var — höfðu oftast nær pott af j brennivíni meðferðis. En þá hafði þetta dót heldur aldrei neitt smurt brauð með, og þá varð mamma að leggja það til díka, nauðug viljug. Ég man svo vel eftir sunnu- deginum, þegar þessi „móður- systir“ kona til okkar í fyrsta skiptið. Það hefur víst verið hálfum mánuði eftir að við fluttum þangað út eftir. Hú>n rétti mér smápoka með nokkrum tuskum í ,handa brúðunni" og fimm aura að auki. Veslings Albert, að þurfa að ala önn fyrir barni, sem hann á ekkert í, sagði kerlingaruglan og hrissti rytjulegan kollinn framan í þá aðra meðlimi fjöl skyldunnar, sem náðarsól henn ar skein á þann daginn. Albert, stjúpi minn, og mamma voru náttúrlega hvor. ugt viðstödd. Þau máttu ekki heyra, en ég var víst of mikill óviti til þess að skilja. En þar skjátlaðist he'nni. Því ekkert af þessu fólki hafði einurð til þess að segja meiningu sína upp í opið geðið. Augliti til auglitis heyrði mað ur ekkert annað en góð orð og feitt flesk. Svo byrjaði hún að rífa upp skúffurnar í kommóðunni hennar mömmu minnar, róta til í þeim og strjúka fingur- gómunum eftir borðplötunni og gluggakistuuum til þess að ganga úr skugga um hvort það væri nokkurt ryk, alveg eins og reglulega viðbjóðsleg. göm- ul og geðill tengdamamma. Já svo, Hedvig er svei mér þrifin, sagði hún, þegar hún var búin að fletta sundur hand. klæðunum lxennar mömmu, sem ekki voru víst mörg, þrern ur lökum, nokkrum borðdúk- um og tveimur eða þremur ný strauuðum ma'nsje.tískyrtum. Ég var ekki nema rétt sjö ára, en það sauð í mér reiðin. Ekkert þeirra fékkst um. það, þótt ég heyrði þvaðrið í því og væri vitni að niðurlægjandi og auðmýkjandi rannsóknarher- ferðum þess. Það var alveg auðséð, að það áleit þennan sjö ára barnunga, — og ofa'n í kaupið óskilgetinn krakkann — ekki hafa meira vit í kollinum heldur en blind- an kettling. — Hún var líka að deyja út, þessi dannaða vel standsfjölskylda. Ekkert af þes'su pakki átti svo. mikið sem eitt einasta barn; það var víst allt steingelt. Mamma mín vaTin baki brotnu til þess að sunnudags- gestirnir gætú með sanni sung ið: Það er svo dýrlegt að dvelja hér“. Hún hafði meira að segja fyrir sérstaka náð feng ið aðgang að sameiginlega eld húsinu fyrir endatíum á gang- inum niðri og ástæðan var sú, að afgömul kerlingarhrota, sem búin var að eiga hér heima lengst allra, kannaðist eitthvað við dannaða velstandsfólkið innan úr bænum, og varð svo hrifxn af að verksmiðjupjása eins og hún mamma mín skyldi, umgangast' svo fínt fól'k, að ekki væri nema sanngjarnt að hún fengi að baka ha'nda því brauð og kökur í eldhúsinu. Og mamma bjó til mat og fram. leiddi handa því og stjúpi minn hjálpaði til og brátt var búið að bera út í hlaðvarpann allt, sem til var í okkar eigu matarkyns og svo söng pakkið: ,.Það er svo dýrlegt að dvelja hér“ og las blóm og lék Be.!- mannskar hjarðmeyjar og reigði sig og beygði svo að hreinn viðbjóður var á að horfa, — ems og mamma mín líka alltaf sagði eftirá. Hentu draslinu á dyr, Hed- vig, var fóstra hans stjúpa míns vön að segja, þegar hún hitti mömmu og þetta fólk barst I tal. Hentu því út, því annars étur það þig út á húsganginn. Þú átt víst fullt í fangi með að láta það endast ykkur, sem ha’nn Albert aflar til heimilis ins, ef ég þekki rétt, sagði hún. Mamma var komin langt á leið og þó gékk hún til vinnu úti hvern einasta dag hvernig sem viðraði, og svo fékk hún að snúast kringum þessa dönn uðu guðsgeldinga á hverjum sunnudegi. sjá því fyrir rnat og drykk og næstum mata það á matnum, sem var alls ekki meira en nógur handa okkur hinuni yíir vikuna, et vel hefði átt sð vera. Hentu því út, Hedvig endur tók fóstra hans stjúpa mítís sí mg æ. Einu sinni. þegar hann Albert minn var lítill, fóru þess ar landeyður að venja hingað komur sínar á sunnudögum, sagði hún, til þess að sjá, „hvað honum færi fram, þeim litla“, eins og það orðaði það. Eins og það væru einhver 'i>- sköp að sjá, og náttúrlega skipti það sér ekki hið allra minnsta af Albert 1j la, hvorki til ills eða góðs. Nei, það var maturinn og að láta snúast í kringum sig, sem það var að sækjast eftir. Og svona er með þetta fólk ernn þann dag í dag, sagði.hún. Það kærir sig í raun inni ekkert um ykkur, en hyggst einungis hafa gott af ykkur. Ég ræð þér eindregið til þess að losa þig við þetta fólk, Hedvig. Ef þú ekki gerír það, þá spái ég því að ekki !íöi á löngu þar til karlarnir verða búnir að íá hann Albert út í drykkjuskapinn í nýjan leik. En hún mamma. var, því mið ur, ekki eins ákveðin og Jóstra hans Albert. Hedvig rnamma mín átti nú einu sinni óskií- getið barn; hún var því vönust að.þræla fyrir aðra, möglimar- laust, ekki sízt þegar dannað velstandsfólk átti í hlut. Nú var hún sem sagt líka komln langt á leið og hún var svo þreytt og af sér gengin, að hún gat ekki til þess Jiugsað að þurfa að ' eiga í illdeilum við einn e'ða neinn. Og þótt hú:i iiefði verið í fullu fjöri. þá var hún þannig skapi farin aðþhún h'etfði aldrei getað fengið sig til þéss að' eiga' í útistöðum við gesti síná. Því var það, að pakkið kom á hverjum sunnu degi allt þar til litla bai-riið fæddist. Og það var ekki margt, sem pábbi og mámma áttu fyrir; þó var því ískyggi- lega tekið að fækka. Hver hlut ur af öðrum úr búinu lágði leið sína tii veðlánaráns inni 'í Nörrköping og af tveimur á- stæðum: Mamma vildi stöðugt allt gera fyrir gestina, þótt þeir VITÉ'■'■■'■ ..... «TSf Dra-vlðáerðffo Fljót og góð afgreiðal®. GUÐL. GfSLASON, Langavegi 83, Bimi 81218. Smurt brau^ oá sfiíttur. Nestisuakkar. Ódýrast og bezt. Via-! samlegast pantið ! fyrirvar*. MATBAKINN Lækjargötn 8, Simi 8034«. Samúðar&ðrt Slysavamafélagc fiiaiiði kaupe flestir. Féat hjá slysavarnadeildom nxn land allt. í Rvík i hann- yrðaverzlunlnni, Banka- stræti 8, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og ckrií- ctofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sima 4897. — Heitið é slysavarnaíélagí®. ÞaS bregst ckki. Nýía seocl!- bílastööiii h,f, hefur afgreiðslu í Bæíer- bílastöðinni í Aðalstrseil 16. Opið 7.50—22. A sunnudögum 10—13. — Sími 1395. Bárxíaspltaiaajóðs Hringslae| eru afgreidd f. Hannyrða- \ verzl. Refill, AðaJstræti 18* (áður verzl. Aug. 3ven&-! sen), i Verzluninni Vietbr,| Laugavegi 33, Hblta-Apó-f teki, Langholtsvegi 3 Verzl. Álfabrekku víð S'úlM uriandsbraut, og ÞoTsts'xe-1 búð, Snorr*braú.t 81. ; &f ýmsum stærðum if ■ bænum, ótverfum bæ|- » arins og fyrir utáa' bse- I Inn til sölu. — Hðfura ■ ©innig- ta sðlu » vélbáta, bifreíðis’ «£ I verðbréf. * Nýja fasíeignaáalas. » Bankastræti 1. ; Sími 1518- s w t’SBE BCZRISU B'a'Gl'B IR ■ 1801 B 0 n Pedcx fótabaB eyf'li skjótlega þreytu, sá'rind- um og óþægindum i fót- unum. Gott »r «6 lót# dálítiS af Pedos í hár- þvottavatnið. Eftir férra daga notkun kemur ár- angurinn i ijóá. Fælí ! næstu M§. CHEMIA H>.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.