Alþýðublaðið - 10.09.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.09.1953, Blaðsíða 5
pjmmtudagur 10. sept. 19515. ALÞÝÐUBLAÐiÐ STRIÐS MEÐAN ÉG FERÐAÐIST ’aftur og fram. um Evrópu gerð iist náerMlegur atburður iheima í Danmörku: Áfengisvandamál ið hafði verið tekið til umræðu í sjálfum háskólanum. IJm ára bil hafði Finninn magister Heleníus, f. 27. júní 1870. en við urðimi síðar miklir vinir og vopnabræðl r í bindindisbárátt unni, rannsakað áfengismálin írá öllum hliðum, með þeim árangri að ritgerð hans um mál ið var tekin gild, sem vísinda- rit um stjórn og þjóðfélags- fræði og hlaut hann doktors^. gráðu. 'fyrir, við Kaupmanna- hafnarháskóla. Hér má geta þess, að éður en d.r. Heleníus skilaði nefndri. ritgerð sinni af sér, hafði hann ferðast um Danmörku, Sví- þjóð, Noreg, Þýzkaland, Aust- •urríki, Sviss, England, Holland, Belgíu- og Bandaríki Norður- Ameríku til þess að viða að sér efni í ritgerðina og heyja sér þekkingu og fróðleik um mál- ið. Það var árið 1902, hinn 24. júní, sem Heleníus hlaut dokt- orsnafnbótina. Þessi atburður varð bindind I'Shreyfingunni mikil viður- kenr.ing 'og hvatning. Boðskap ur hinna fátæku frumherja bindindishreyfingarinnar til mannkynsins, var ekki lengur aðeins málskraf og prédikun, heldiur vísindi, yfirlýst vísindi af hinum æðstu aðilum. Ég keypti doktorsritgerðina og gleypti hana í mig með áfergju, lærði meginþætt.i henn ar utan að og tileinkaði mér rök hennar og kenningar, og varð undrandi, að eftir svo skýra og skilmerkilega grein-i argerð á þessu mikla vanda- mláli, skyldu ekki allir góðir menn og gegnir segia áfengis- djöflinum stríð á hendur. fylktu liði. Löngu seinna skildist mér, sð barátta bindindismanna er barátta við aldagamla siðu og venjur, sem 'standa föstum rót um með mönnunum, og það svo föstum, að öll heimsins sann- indi. hversu skýrt og skil- merkilega, sem þau eru lögð fyrir, mega sín næsta lítils í að slíta þær rætur upp. Greinargerð dr. Heleníusar nm áhrif áfengisins á dauðs- föll, glæpi, úrkynjun og aðra þjóðfélagsógæíu, orkaði mjög á mig. Þfessi doktorsritgerð, vár í raun og veru fyrsta bind indi'Sritið, sem út ha.fði komið til þessa í Danmörku, og að undanskyldum nokkrum frönsk um. minniháttar ritum, það eina, sem ég hafði átt kost á að lesa um þetta jnálefni, þar sem, áfengisvandamálið. eymd sú og vandræði, sem það olli þjóðunum, var dregiii fram í dagsljósið, mæld og vegin á hárfínan og nákvæman og um leið á alþýðlegan hátt. Að lestri ritgerðar dr. Hel- eníusar lokinni, fannst mér íyrst verulegur bindindisóhugi vagna með mér, og ég hafa rétf á að telja míg til hóps þeirra áhugamanna, 'sem hátt taka í baráttunni með öllu þreki sínu og áíhuex. Frá þeirri stundu og fram á hennan dag, Ite'í ég verið starfsfás baráttu- rn x ður 'bindi n di sh rey f in gar Snnar, 'bæði í ræðu og riti og alrlrei af mér dregiS. I þessu átti og sinh mikla þatt sá þýðingarmíkli atþurð- ur fyrir mig, skömmu eftir heimkqrnuna til Hjörring, er ODS MALE : A ABUNU'VI 1945—50 I kom út í danmövku æfisaga ; Larsen Ledet, hins heims- ; kunna bindindisfrömuðar I biaðamanns og fyrirlesara. I Æfisögu sína nefnir L. L. i „Mit livs Karrusel“, og er ; hún í 5 bindum. Kafli sá, ' sem hér birtist, er úr 3. : bindi og segir frá því, þegar ; L. L. gerðist félagsbundinn ; bindindismaður. í Larsen-Ledet kom i heim- sókn hingað ti-1 tands í boði Stórstúku íslands, ásamt fiölskyldu sinni, árið 1923. Flutti L. L. hér fyrirlestra um bindindismálið osr ferð- aðist auk þess allmikið um. Getur hann þessarar farar hingað til lands í æfisögu mcíal skemmtilegustu við- burða lífs síns. ég gerðist félagi hinnar alþjóð legu góðtemplarareglu, sem er bræðrafélagsskapur stofnaður árið 1851 vestur í Bandaríkj- um Norður-Ameríku, svo sem kunnugt er, og nú starfar í um fimmtíu þjóðlöndum, að aukn um skilningi þjóða á milli og gegn áfengisböli og vopnabraki og annarri villimennsku. Þetta var vissulega félag að mínu skapi, hefðu aðeins félagarnir í Hjörring verið ögn skelegg-1 ari í störfum, 'hefði ég áreið- anlega verið búinn að æskja inngöngu fyrir löngu. Margir prentarar okkar báru merki reglunnar, jarðlíkanið, of hafði ég spurt þá um, hvort þeir gætu ekki lánað mér ein- hverja bók eða rit um þetta félag þeirra. En þetta lenti ætíð við orðin tóm. Carlsen rit-- stjóri hafði huggað mig með því, að IOGT væri alls ekki fé- lag fyrir mig, siður en svo! Þetta væri eingöngu leynifélag sérvitringa og grillufangara, sem efndu til lokaðra funda í fyrrverandi musteri svika- hraoþsins Hellig-Hansen við Klokager-götu. En fimm til sex árum síðar rétti tilviljunin mér örfandi hönd. Þessi tilviljun, sem svo oft mætir mönnum á vegferð þeirra, og skapar og sker úr uin örlög og framtíðarstefnu. Tilefnið var næsta lítilfjÖr-. legt. Einn prentara okkar. Niels Yilhelm Thorup, síðar forsöngvari í Esbjerg, átti af- mæli, hann eíndi til fagnaðar í bindindishóteli Larsens. Við vorum 19 sem kom.urn þarna saman. og var m. a. rætí um. miálefni góðtemp’ arareglunn- ar opinskátt og frá öllum hlið um. Allt í einu spurði einn með miklu írafári: Við érum þó líkiega allir félagar, sem hér erum. Ég varð, sannleikanum sam kvæmt. að viðurkenna, að ég væri ekk: félagsbundinn. En Grunsen tollvörður huggaði mig þegar í stað m.eð orðum Jeppa við staðarráðsmanninn: — Það. sem þú ekki. ert, get urðu orðið. — Þegar ég hneigði .höfuðið samþýkkjandi, dró hann mig afsíðis bg spurði mig mjög hátíðlegur á svip: Er yður alvara.? Er ég hafði ját- að því, lét hann mér nokkrar stuttar en gagnorðar skýring- ar í t.é, og með .því var málið klappað og klárt og örlög mín róðin í þessu sambandi. Ég var ekki eins og svo margir, dauðhræddur við upp- tökuna, eða öllu heldur siðina, sem framkvæmdir eru við at- höfnina. Ég hef fyrir hitt ýrnsa sem voru kófsveittir og titr- andi af ótta við inntökuathöfn- ina, vegna þess að þeim hafði verið talin trú um það, að stöð uglyndi þeirra og hugrekki væri prófað með nöktu kven- fólki og hriktandi beinagrind- um. Mér var það að vísu ljóst, aóv þetta voru lygasögur og þvættingur. En þrátt fyrir það þó jaínvel eitthvað væri hæft í þessu, þá var ég ákveðinn í, að láta már hvergi bregða, ! hvort sem fyrir bæri eða mér rriiætti nakin kvenmað'ur eða s'kröltandi beinagrind einhvers framliðiris herramannr. Það eina ,sem ég vár dálítið óánægð ur með. var að ég mátti ekki neyta Dobbels öls. Mér fannst þessi öltegund svo gómsæt og áfengisstyrkleiki þess svo hverfandi, að hann hvorki gat skaðað einstakling né þjóðar- heild. En þar sem ég nú var á þeim aldri. þar sero vanafestan var ekki orðin Þreyllur flakkari. Snáðinn,á myndinni hefur ver- þattur i skaogerðinm, og þe.ss J ið í „eftirlitsferð“ á ströndinní. En þó að hann hafi haft prik til þess að styðjast við, lxeíur hann orðið þreyttur á flakki'nu og setzt niður ril hvíidar. var af mér kraíizt. að ég dæi striki yfir mína dagj,e?u hálf- flö'sku öls. þá gerði ég bað auð vitað án þess svo mikið sem að depla augunum. Mér var tekið og skipaður ritstjóri Internat- ílokkinn við Klokager-götu er injog V0i af ional Goodtemplar, sem er mál mjög vafasamt, ao ég hefði í té með hinum alþjóðlegu. starfsháttum sínum, hefði ég þessum nýja vinahópi. Mvnd gagn hástúkunnar, og jafnan nokkurn tíma tekið þann þátt a-f mér og stutt æviágrip var ritað á mörgum 'tungumálum 1 í bindindisstarfseminni, sem þá birt í Dansk Godtemplar, aðal- í senn. Svona stóran dilk get- j raun ber vitni um. — Því án málgagni IOGT. og í st. Hinir ur • ánægjulegt og tiltölulega ’ hins víða sjóndeildarhrings tíu bræður í Árhúsum flutti lótlaust afmælishóf dregið á sem góðtemplarareglan lét mér framkvæmdarstjóri Stórstúk- eftir sér. unnar. Ludvig Ernst, sérlega i Ég skal játa það, oð hin svo vinsamlega ræðu um mig, ævi nefr.du órituðu störf reglunn- ■ fljótlega staðnað í þvaðri, smá mína og störf. Vissulega vár . ar, siðir og táku (symbolisk og munasemi og krit hins heima ég ekki við svo miklum horna ’ ceremonier) höfðu ekki nein alda bindindisstárfs'. blæstri og bumbusmíð búinn. sérstök áhrif á mig. En það, j — 4= — En síðar færðist bó skör- upp sem átti hug min:i, þegar frá > Aðalforinginn og sá, sem í bekk í þessu tilliti. Því árið upphafi, var hið íasía og á- 1 g|estu réði all“. starf gó5_ kveðna sMpulag reglunnar, j teínplara t Hjörring um þassar hinn lifandi ahugi felaganna, J mundir var áður nefndur og síðast en ekki sizt hið ^al- • G.rujniSen yfirtollvörður. Hann 1912 var ég kosinn í fram- kvæmdanefnd stórstúkunnar, og órið 1920 í framkvJæmda- nefnd hástúkunnar og árið 1934 var ég kjörinn ritari henn ar. en hafði óður gesnt emb- ætti hágæzlumanns löggjafar- starfs. og framkvæmdastjóra tti ekki sinn líka. Meðan þióðlega eðli félagsskaparins. j Uefði afmælisiagnaður Tnoi -, }jann naytti áfengis, gerði hann ups prentara ekki orðið til þess þa3 £VQ Uln munaði. Qg þegar að vísa mér leiðina inn í Góð- 1 templararegluna, „sértrúar- I þá gerði hann það einnig, svo hann sneri frá villu síns vegar, ekki varð um villzt. Afturhvarf ið 'skeði meðan ég var erlend- is. Það sem m. a. varð mér til undrunar eítir heimikómuna, var bakkarávarp. sem ég siá undirritað af einhverjum hr. Bx. Grum.sen (Kork), sem var að (þakka bæjaryfirvöldunum i fyrir auðsýnda velvild 309 barnastúkubörnum f sambandi 1. Fundur sveitarstjórna í , var haldinn að Hótei K.E.A. á Eyjafjarðarsý.slu, haldinn á Ak!, Akureyri fundur sveitar-1 ureyri föstudaginn 4 sept. I kvnnti mér ,það; :þegar £ stað) 1953; telur raíorkuþorf sveit-!, " , , ■ j við jólatrésskemmtun. — Eg stjórnarmanna í Evjafjaroar- sýslu um rafmagnsmól sýsl-, unnar. Á fundinum inpjttu um 40 hrepps’iiefndarrtienn og auk þess tveir menn úr raíorku- málanefnd sýslunnar, þeir Friðjón Skarphéðinsson., sýslu maður og Valdemar Pálssdn frá Möðruvöllum. Garðar Halldórsson, Rííkels stöðum setti fundinn og nókkrum orðum um hans. Lagoi hann áherz.’u á, að j hivort tveir Grumsenar (Korg- anna svo brýná og aðkallan !i, j ar) væru £ bænum - og þegar áð exgi verði her extir unað svo v, ^ ndtað -pá var mér smatækum f jarframlogum til i héraðsrafveitna ríkisins’, sem hafa verið. á síðustu .árum þar j tiIeÞrxi ' sem næg afgangsorka verour til miðlúnar' frá Sogs- og. I<ax. árvirkjuaum á þessu hausfi. Skorar fundurinn því fastlega fór j á ríkisstjórn og Alþingi, er næst kemur saman, ao hækka verulegá fjár\reitingu til hér- vekja þvrfti svo sterka áhugg- aðsrafveitna' ríkisins og taka j og áróðursöldu að hún ryddi.jlán er með þarf, til þess að úr vegi öllum hindrunum fyrir j hægt verði á næstu 3—5 árum því, að rafmagni yrði veitt um að léiða rafmagn um héraðið. héraðið í stórum stíl á næ.stu 2. Fu'iidurinn bendir stjórn árum. S'takk hann síðan upp á r.aibrkumála á, að Eyjafjárðár jsíoöum' Gunnlaugi Gíslasyni, Sökku, j sýsla, er eitt af rnes’tu land- sem fundarstjóra og þeim j búnaðar-framleiðsluhéruðum Halldóri Ólafssyni og Kristni j iandsins og þéttbýli mikið. Sigmundssyni, Arnarhóli, sem ! Samkvæmt 29. gr. raforku’.aga Ijóst. að góðtemplaraifóringinn var enginn annar tn sá samí, sem fyrir tveirn árum, haíði 'aílþéftiur 'gert hróp að mér á bindindísfundi. en ég lokað á hónúim munninum. með því að l'eggja svohljóðandi gátu fyrir fufidarrnenn: Hvað er skylt mað tolílþjónustunni og kaffi- könnunni? Fundarmenn réðu ekki gátuna. En ég sagði þeim i lausnina, sem var einfaldlega sú, að korgurinn (grumsen) væri dreggjarnar á , báðum fundarriturum. Var það sam- þykkt án atkvæðagreiðslu. Fundarstjóri gaf síðan Hall- dóri Guðlaugssyni, Hvammi, orðið og lagði hann fyrir fund inn svohljóðandi tillögur; frá 194(Tber að láta þær fram kværn'dir, sem betur bera sig fjárhagslega, — mfeð öðrum orð um, þéttbýll). rvcA r.ar. sitja íyrir þeim strjálbýlli. (Frh. á 7. síðu.) Þessi’ naglaskapur minn vakti Gmmsen, að því er hann siíðar sagði mér, tíl alvarlegrar umhugsunar um éfengismólin, sem lauk mieð því að hann gekk í góðtamplararegluna, og átti svo sinn þátt í því, að ég gerð- ist þár íél.ag). Já, forlögin hafa sinn hátt á hluturium. Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.