Alþýðublaðið - 12.09.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1953, Blaðsíða 3
/Laugardagur 12. sept. 1953 Stvarpreykjavík 32.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 35.30 Miðdegisútvarp. 39.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (piötur): „Trúð arnir“, lagaflokkur op. 26 eftir Kablewsky (Philharm- oniska hljómsveitin í New York leikur; Efrem Kurtz stjórnar). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Einar Pálsson leikari les „Grasaferð", sögubrot eftir HANNES Á HOBNING ettvangur dagsms Refskákinni er ekki lokið. — Palladómar um ráð- herrana. — íhaldið kingir. — Frmsókn kemur sér upp peði. Hermann er „sfikkfrí.“ EG MAN ÞA TJÐ, aS mér þótti gaman að vefskák. Hún er skemmtilegur samkvæmis- leiltur og ungir sveinar gátu í Jonas Hallgnmsson. b) Kle-| æsku simli dvalið ]elJgi við tafl rnenz Jónsson leikari les ljóð i& En refskák £ stjórnmálum blS~! er ek-ki skemmtileg. Þjóðin hef ur ekki haft gaman af þvæl- ingi íhalds og framsóknar und anfarna mánuði, enda hefur eftir Jóhann Gunnar urðsson. c) Ragnhildur Stein grímsdóttir leikkona les „Stúlkuna við ána“, smá- sögu eftir Kristmann Guð- mundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög • (plötur). 24.00 Dagskrárlok. þar koma til greina ýmsir hæfi ieikar, sem Ólafur hefur til að bera. INGÓLFUR Á HELLU er á- gætt dæmi um hina yngri kyn- slóð Sjálfstæðisflokksins. Ekki hugsjónir, ekki langsýni, ekki fyrirhyggja.. ekki 'ilfinning fyr ir hinum raunveruiegu verð- mætum, heldur metnaður, per Krossgáta allt farið fram með mikilli sónuleg ýtni, þrá eitir upphefð leynd og margt hefur komi'ð og léttu lífi, dugnaður að vissu upp í íaflinu. ( matki, en sáralítil kunnátta og í raun og veru sama og engin EG HELD, að her haf, orS.8 ,if fa iaínteíli, eða ao mmnsta kosti i óafgert tafl. Sjálfstæðisflokkur! GUÐMUNDS- Nr. 484 inn varð að kyngja vantrausti' ^°ktormn 11 a Akureyrþ Framsóknarþingsins á Bjarna Benediktsson, Framsókn varð að láta af hendi stjórnarforust una og formaður bess flokks er settur út fyrir dyr um ieið og formaður hins fiokksins er hækkaður í sessi. BJORN OLAFSSON -er þyngslalegur maöur, ekki ut anríkisráðherralegur, líkast til drengur góður, en aldrei skor- ið upp úr með neitt, sem vakið hefur athygli þjóðarinnar. Ef um raunverulegt skáktafl hefði verið að ræða, bá mundi ég J segja, að Framsókn liefði varð þarna komið sér upp peði. aldrei vxnsæl1 viðskipta- og íðnj Eq ER EKKI með neinar aðarmalaraðherra, einu vm- hraks ár en heldur lízt mér ó.. sældirnar, sem hann fekk i rað ga§fulega 4 þetta. herrastol, voru pær, sem hann Orval frá Akureyri gaeti orSið Reykja- vfkorfélögyoym skeiifuliætt KNATTSPYRNUMÓT 'Norðurlands fór fram um síðustu helgi á Akureyri. Fjögur félög tóku þátt í mótinu og Iauk þvú með sigri Þórs á Akureyri, sem hlaut 58 stig í mótinu. Mótið hófst laugardaginn 5. sept. með leik milli KA. og Knattspyrnufélags Siglufjarð- ar. Lauk leiknum með jafn- tefli 2:2. Sama dag fór fram leikur milli Þórs og (Jngmenna sambsnds Eyfirðinga. Þór sigr aði með 8:0. Á sunnudag lék KA við Þór. Leikurmn endaði með 1:1. Leik ur þessi var sérstaklega fjör- ugur. Fékk t. d. Þór 2 víta- spyrnvi á KA. En mark varð úr hvorugri spyrnunni. ,GÖMUL STJARNA“ MEÐ. Leiknum milli Eyfirðinga og Knattspyrnusambands Siglu- fjarðar lauk með sigri Sigfirð- ( inga 3:3. Var nú lið Eyfirðinga! ÞriÞ]U_g allt annað e'.n í fyrri leiknum. T.d. var nú hinn gamalkunni knattspy^numaður, Helgi ið í knattspyrnu Norðan- lands hið fyrsta svo að lið að norðan geti tekið þátt í mótinu en aðstæður allar eru þannig fvrir norðan, að ókleift er fyr ir Norðanmenn að sækja ís~ landsmót til Reykjavíkur. UBsur Hð§S íenzkra ernon!eikara„ FÉLAG ÍSL. GRGANLEIK- ARA hélt aðalfund sinn s. 1. Nú hefur „ , „ „ , . , .' stjórnin gefið Hermanni frí. aflaði ser með afskiptum af Hann getur nú lifað Qg leikið fræðsluma um og hstum. Þar. gér utan vébandanna eins var hann lika frja.s maður og hann lan ar tiL Af því að hér gat latið æskuhugsjonir sinar.,var er um refskák að ræða. kom-a fram, en ekki i hmum þá er þetta sterkasti leikurinn malunum' í skákinni. ÓLAFUR THORS er ekki ’ STJÓBNARMYNDUNIN sýn svo slakur „toppmaður“. Þetta ir vanmátt beggja flokka — og orð er eiginlega tekið’ úr vanmátturinn stafar af því að munni verkamanna og þýðir báðir reyna af ölltun mætti að Lárétt: 1 hálsríg, 6 err, 7: þar nokkuð annað en ég vil beita brögðum. Sjálfstæðis- iriss, 9 ii, 10 tif, 12 in, 14 gall, j vera láta í þessu sambandi. flokkurinn segist stefna að því 15. sýr, 17 tralla. | Hann er samningamaður, en eins og áður að ná hreinum Lóðrétt: 1 háreist, 2 lest, 3 - ekki alvörumaður að sama meirihluta. Það tekst honum 're-, 4 íri, 5 grilla, 8 sig, 11 fall, j skapi. Ég hugsa að hann gæti | aldrei, sízt af öllu eftir þessa 33 nýr, 16 ra. | verið góður sendiherra, því að, klaufalega leikiiu vefskák. Lárétt: 1 kvoða, 6 sníkju- fdýr, 7 samhaldssöm, 9 tveir Bamstæðir, 10 álít, 12 tónn, 14 jsorg, 15 lim, 17 tunga. Lóðrétt: 1 líkamsmáttur, 2 Æengdarmál, 3 samtenging, 4 felæm, 5 heiðurinn, 8 ílát, 11 l?aup, 13 eyða, 16 tveir eins. Lausn á krossgáíu nr. 483. í BAG er laugardagurinn 32. september 1953. Næturlæknir er í læknavarð fetofu'nhi, sími 5030. jRafmagnstakmörkunin: í dag verður skömmtun í ’l. hverfi. F L U-G F E R Ð I R 'Fíugfélag íslands: A morgun vérður flogið til E-ftirtalinna staða, ef veður Seyfir: Akureyrar og Vest- mánnaeyjá: SKIPA FRETTIE Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement á Norðurlandshöfnum. Arnarfell Sestar timbur í Hamina. Jökul- fell losar frosinn fisk í Len- irgrad. Dísarfell kom til Vest- xnannaeyja í gærkvöldi, losar jþár tómar tunnur. Bláfell átti áð fara frá Kotka í gær áleið- 5s til íslands. Síkisskip. Hekla er væntanleg til Rvík ur' árdegis í dag úr Norður- landaferð. Esja er á Austfjörð um á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudaginn vestur um land til Akureyrar. ÞyriU var á Hólmavík síðdegis í gær á vest urleið. Skaftfellingur fór frá Réykjavík í gærkveldi til Vest rnannaey.ja. Eimskip. Háteigspresíakall: Brúarfoss fór frá Reykjavík j Messa í Hallgrímskirkju kl. 11/9 til Akraness og Keflavík- 2 e. h. Séra Jón Þo.rvarðsson. ur. Dettifoss fór frá Keflavík íj Fríkirkjan: Messa kl. 2. Sr. gær til Akraness og Reykjavík ; Þorsteinn Björnsson. ur. Goðafoss fór frá Hull í gær j Hallgrímskirkja: Messa kl. kveldi til Reykjavikur. Gull-jll fyrir hád. Séra Sigurjón foss fer frá Reykjavik á hádegi ' Arnason. Stjórn félagsins’ var endur- kosin en hana skipa þeir , drj Páll ísólfsson, formaður, Páll Schöith^með ” og"' gerði mikla ; Pálsson ritari, og Páll Halí lukku. ' Úrslitaleikurinn var • dorsson gjaldaen. svo milli Þórs og K.S. SigraSi-l foífð Þór með 7:2. Hafði þá Þór sigr ! f951 eltt fyrsta ferkefm að mótið og hlotið 5 stig. En ! Þess var aS Sangast fynr nor KA sigraði Eyfirðinga í síðasta ræuu kirkjutonhstarmoti, sem leiknum og hlaut 4 stig. haS ^;1' sumar: . . . . • Mikill ahugi rikir í hma unga félagi og eru ýms snýmælí á prjónunum. ANNAÐ SINN ER ÞOR VÍNNUR ÞENNAN BIKAR. Þetta er í ‘an’.nað sinn, sem Þór sigrar Norðurlandsmótið 1951 og vann hann sama bikarin'íi í fyrra. Samþykkt var að stofna íil eftir að nýr bikar komst í um tónleika á> vegum félagsins. ferð 1951. Gaf Þór leikarinn! Verða haldnir árlega 6—8 tón 1 clnn leikar í kirkjum í Reykjavik, ar. Siglfirðingar unr.n, Hafnarfirði á Akureyri og e.. En Þór svo t.v. víðar. Þeir munu kallast aftur núna í einu nafni „Musica sacra“, og Hannes ’sigurðsson dæmdi ! íelagsmenn sjálfir annast alla leikina.. Fréttamaður blaðs Eutning hinna kirkjulegu tón- ins hitti hann snöggvast að i verka. , Fyrstu ^ tórdeikai nir máli í gær og spurði hann nra j verða i,þessum mánuði og inun ■knattspyrnu yfirleitt fyrir inorð Þa clr- Palt Isólfsson leis:a^ ein an í leik í þessum flokki og er hinft Sagði Hannes að ágætir ein- fyrsth E- Power Biggs, sem er í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss íór frá New York 10/9 til Reykjavíkur. ' Hafnarf jarðarldrkja: Messa kl. 5 e. h. Biskupsvisitasía. Biskupinn, séra Sigurgeir Sig- Reykjafoss kom til Gautaborg ' urðsson, þrédikar. ar 9/9, fer þaðan til Hálsing- borg, Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og Gautaborgar. Selfoss fór frá Hull 8/9 til Reýkjaví'kur. Tröllafpss fór frá Reykjavík 1/9 til New York. Kálfatjörn: Messa kl. 1. Bisk upsvisitasía. Minnzt 60 ára af- mælis kirkjunnar. Séra Garð- ar Þorsteinsson. BRÚÐKAUP staklingar væru nú í knatt- spyrnuliðunum Norðanlands en það s'em fyrst og fremst vant aði væri þjálfun fyrir liðin í heild. Kvað Hannes engan vafa á því a,ð úrval frá Akureyri gæti orðið Reykjavíkurliðunum skeinuhætt ef það fengi góða þjálfun. ÍSLANDSMÓT FYRIR NORÐAN. Iiöfuðnauðsyn virðist nú vera á því, að halda Islandsmót ei'nn frægasti organleikai'i X Bandaríkjunum, væntanlegur- í apríl n.k. Félag ísl. orgánleikara er ennfremur að hefja útgáfu tímardts um kirkjutónlist og tónlistarmál almennt og mun fyrsta heftið koma út í haust. ; Enn má geta þess að á aðal- fundinum var samþykkt tillaga launnefndar, sem miðar að samræmingu og kjarabótum.' Verða þær tillögur , sendar sóknarnefndum næstu daga. fflffl , , I gær voru gefin saman í M E S S U K A M O R G U N jhjónaband í kapellu háskólans Bústaðaprestakall: j af séra Jóni Þorvarðssyni ung- Messað í Kópavogsskóla kl. frú Margrét Kristín Sigurðar- 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: dóttir, Reynimel 41, og Ragn- ar Stefán Halldórsson stud. Útiguðsþjónusta á kirkjulóð' polyt. (Stefánssonar fyrrv. for safnaðarins hjá Sjómannaskól- anum kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan i Hafnarfirði: stjóra) Flókagötu 27. Frá Verkakvennafélaginu F ramsókn. Þeim félagskonum sem enn háfa ekki greitt árgjöld sín skal á bað bent að gjalddaginn Messa kl. 2 e. h. Séra Krist-' var 14. miaá s. 1. Komið sem inn Stefánsson. i fyrst og gerið skil. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. ar Svavarsson. Séra Garð- Skrifstofan opin alla virka daga kl. 4—6 e. h„ laugardaga 10—12 f. h. Byrja aftur að kenna Frönsku - þýzku - ensku í einkatímum og ílokkum. Sérstök áherzla lögð á talæfingar. Undirbúningur undir sérhvert próf. Dr. Melitta Urbancic Til viðtals 2—4. Sími 81404. til sölu. 30 kw BUDA dieselrafstöð, sem ný, að öllu í fyllsía standi, til sölu. — 220 volta spenna. Tækifærisverð. Keilir h.f. Símar 6550 og 6551. wrnmammmmmmmmmmmmmsam gssKjjaarr-.T.—....,„L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.