Alþýðublaðið - 12.09.1953, Blaðsíða 8
ASalkroftjr verkalýSssamíakanna nm ankima
kaupmátt lasuaa^ falla nýtingii allra atvinnu-
íækja og samfellda atvinnu handa ©IIu vinnu
I.jeru fólki við hjóðuýt framleiðslustörf iijóta
fyllsta stuðnings Alþýðuflokksias,
Verðlækkunarstefna alþýðusamíakanna «r
um launamönnum tii beinna hagsbóta, jafnð
verzlunarfólki og opinberum starfsmönnuaa
sem verkafólkinu sjáifu. Þetla er farsæl Usffl
át úr ógöngum dýrtíðarinnar. j
*mem
IÞeir hittii.st á götu síðJa nætu'r, þekkt*
■ ust ekkert, en fóru að drekka saman.
MAÐUR ÚR KEFLAVÍK hefisr kært fvrir rannsóknavlög-
reglunni í Eeykjavik, að maður hafi ráðizt á sig og rænt sig
þúsundum króna á fimmíudagsmoiguninn^ er beir sátu saman
að drykkju í búsi einu hér vestur í bæ.
Samkvæmt frásögn Sveins
Sæmundssonar. yfirlögreglu-
þjóns var Keflvíkingur þessi,
sem heitir Axel Krí.stjánsson,
að. yeika um miðbæinn- á
fimmtudagsnóttina uokkúð við
skál.
HITTI MANN OG
GAF HONUM BRAGÐ
Þegar áliðiS var rætur hitti
hann fyfir mann, er þarna var
einnig á gangi og gaf honum
bragð. Maðurinn stakk svo
upp á þvi við Axe3, að þeir
færu úm horð í eihhvern bát í
höfniririi. Tók Axel Ieigubíl, en
ekkert varð úr að þeir félagár
fæfu um borð í bátinn, heldur
létu þ'éir aka sér vestur á Sól-
vallagötú 68 B. þar sem Axel á j
inhhlaúp, þegar hann er í bær.
uin, •
HLJÓP BPtOTT MF.Ð
■ -PENING ANA
Úóru þeir þar inn í stofu og
1 settust að drykkju. En eftir
nokkra stund reis aðkomumað
ur upp og hafði engar sveiflur
Flygdagisrinn verðyr
á morgun.
FLUGDAGURINN verður á
morgun, ef veður leyfir. Verð-
ur Reykjavíkurflugvöllur opn-
aður fyrir almenning kl. 10 f.
h. og verða flugvélar til sýnis
á afnvarkaðri flugbraut.
Eftir hádegi hefst flugsýn-
sýning sú sem allxir hinn ísl.
flugfloti og þar að auki erlendar
þrýstiloftsflugvé!ar taka bátt í.
Um kvöldið haida hátáða-
höldin áfram í Tívoli. Þar
verður margt til skemmtunar.
T. d. verður hent niður 100
„Iu:kkupökkum“ úr flugvélum.
Sérhver pakki inniheldur eitt-
hvert verðmæti og ef heppnin
er méð geta gestir hitt á far-
miða í millilanda- eða innan-
ók þeim félögum vestur í bæ- , landsflugi. Á miðnætti verður
inn, að koma þegar til viðtals. mikil flugel-dasýning.
2000 KE. OG 44 DOLLARAR
í ves-kinu segir Axel að ver-
ið hafi 2000 kr. í peningum og
_ 44 dollarar, þar aí 20 dollarar í
' gjaldmiðli hersins. Ekkí hlaut I
Axel nei-na verulega áverka, en
I þó sá nokkuð á honum eftir
I höggin. Rannsóknarlögreglan
! biður bifreiðarstjórann, sem
Steinn fSaug með jörðu langan veg ©s|
möíbraut hægri fótinn á manninum, se'm]
skýldi sér uodir palli vörubifreiðar
Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær.
MAÐUR að nafni Magnús Elíasson frá Nesi í Grunr avsíe
slasaðist illa á fæíi við vinnu sína í Aðalvík i gær, þar seim
hann ásamt öðrum var að sprengja fyrír vegi. MölbrotnaðS
hægri fóturinn, er steinn frá sprengingu hitti hann.
úr landi
nema hann neyðist tíl að leita
sér atvinnu anmirs staðar
ALÞÝÐUBLAÐIÐ héfur spurt dr. Urbancic að því^ hvort
sá orðrómur væri á rökum reistiír, að hann væri ráðinn tii
síaría erlendis, en hann kveður, að það sé tilhæfulaust með
öllu. Hann hafi engar ráðagerðir á jyjónunum í þá átt, og
vildi helzt halda áfram störfum hér á Islandi.
Hins vegar sagði hann, að
svo gæti farið, ef hann fengi
ekki neina vinnu við sitt hæfi
á nema hann barði Axel í and- I ^ér, efúr að hann sá sig til-
litið og þreif af honum peninga
veski hans, er hann hafði í
skyrtuvasa sínum. Ekki féll
Axel í öngvit, en dasaðist við
höggin. Hljóp aðkomumaður
síðan út, en í þeim svifum kom
húsráðandi á fætur og sá á eft-
- ir manninum. Ekki vissi hann
'hver-nig komið var og skipti
-sér ék-kert af gestinum.
neyddan að segja iausu hljóm-
sveitarstjórastarfi sínu við
þjóðleikhúsið, að hann yrði að
leita til útlanda urn atvinnu.
Telur hann það þó miklum erf
iðleikum bundið að fá slík
störf á þessum tíma, þegar yf-
irleitt mun vera búið að ráð-
stafa störfum við hljómsveitir
og tónlistarskóla, enda væri
Iveir báfar með 300 tunnur hvor
til Seyðisfjarðar í gærmorgun
Afli reknetjabáta austur í hafi glæðist.
Fregn til Alþýðublaðsins. Seyðisfirði í gær.
í GÆRKVÖLDI kom fyrsti reknetabáturinn til Seyðis-
‘fjarðar nú í hálfan mánuð. Var það Ásólfur með 120 tunnur. í
morgun komu svo tveir bátar með 300 tunnur hvor.
hann orðinn
borgari.
íslenzkur ríkis-
SKIPUÐ TONLISTARNEFND
Dr. Urbancic var í fyrra ráð
inn hljómsveitarstjóri þjóðleik
hússins, og átti sem slíkur að
bera ábyrgð á tónlistarflutn-
ingi þess. En í sumar ákvað
menntamálaráðherra að skipa
tónlistarnefnd við þjóðleikhús
ið, sem „skal fjalla um öll tón-
listarmál leikhússins11, eins og
það er orðað í reglugerð.
HLJÓMSVEITARST.TÓRAN-
UM EKKI BOÐIÐ SÆTI
í þessari nefnd var dr. Urb-
ancic ekki boðið sæti, enda
þótt hann væri hljómsveitar-
stjóri leikhússins, en hins veg-
ar átti þjóðleikhússtjóri að
taka sæti í henni, og nefndin á
að ráða tónlistarflutningi leik-
hússins.
MÁ AÐEINS SLÁ TAKTINN
Þetta þykir dr. Urbancic
Frh. á 7. síðu-
Slysið bar að með þeim*~
hætti. að Magnús leitaði sér r
skýlis, er sprenging átti að ríða ,
af, undir palli vör.ubifreiðar
alllangt frá beim stað. er verið
var að sprengja.
MARGBRAUT FÓííNN OG
TÓK AF STÓRUTÁNA
Er sprengingin varð, mun
steinn hafa flogið frá henni al-
veg með jörð, og lenti hann í
hægri fæti Magnúsi. Brotnaði
önnur leggpípan á tveimur
stöðum. en hin á þremur. Rist-
in marðist mikið, eivmun ekki
hafa brotnáð, og stóru tána íók
alvég af.
SLUPPU í PALLSKÝLINU
Allir hinir memvirnir höfð-
ust vicf í skýli á palli bifreiðar
innar, og sakaði þá ekkert,
enda 'þótt steinn nvuni hafa
hitt Skýlið. Fagranesið var
sent eftir Magnúsi. Liggur j
hann nú á sjúkrahúsi hér á ísa I
firði og Iíður eftir atvikum.
VEGUR AÐ
RADARSTÖÐINNI
Magnús var að vinna í veg- j
i-num, sem verið er að leggja '
frá Látrum í Aðalvík að vænt .
anlegri radarstöð á Straumnes
fjalli. Vegurinn á að verða 18
feta breiður. Vegurinn er rudd
ur í fullri breidd, en 12 feta
breidd aðeins malborin. BS.
$055 í
sýn!á ný
Farið verður að sýna sjónleik-
inn Koss í kaupbæti- aftur í
Þjóðleikhúsinu á þriðjudags-
kvöldið. 12 sýningar voru í vor
og aðsókn ágæt., en þá varð a5
hætta sýningum vegaii óper-
unnar, sem tekin var til sýn-
ingar í lok leikársin . —•
Myndin hér áð ofan er af Het-
dísi Þorvaldsdóttur, sem fer
með eitt aðaihluxverkið.
Jafnaðarmenn í Vesíur-Þýzkalani
unnu eina milljón
on
atkvæða í kosningunum,
sem nýlega eru afstaðnar þar.
Endanleg úrslit í kosningunum
þau, að kristiiegir demó-
eru
Bátarnir, sem komu í morg-
un, voru Goðaborgin og Gull-
■ faxi. Hafði Gullfaxi fengið all-
an áflann í aðeins 5 lögnum.
AFLI AÐ GLÆÐAST
Þetta er fyrsta síldin, sem
foerst hér á land nú í hálfsmán
aðartíma. Hefur veður verið
slæmt undanfarið og afli treg-
ur. Nú virðist þó afli hafa
g'læðzt á ný og hafa bátarnir
fengið þetta 2 tn. í net.
4—5 BÁTAR LEGGJA
HÉR UPP
Hér leggja nú upp 4—5 bát-
ar. Er aðeins einn héðan, en
hinir eru frá Norðfirði. Engir
Akureyrarbátar hafa landað
hér enn, enda margir snúið
norður á Húnaflóa.
Tytuber gœtu orðið góð nytjujurt hér^ vaxa
vel villt5 en þörf ú að sci fyrir þeim um landið
Týtuberjum og berjarunna frá Alaska var sáð í HaukadaL
RAUÐBERJALYNG vex
villt á nokkrum stöðum hér
á landi, en fáir virðast vita,
að það ætti að geta orðið góð
nytjajurt hér á sama hátt og
krækiber og bláber. Rauð-
berjalyngið hefur verið nefnt
svo hér á landi, en það er
líka kallað tytuberjalyng. Það
vex víða á Norðurlöndum og
þykja berin ágæt til matar.
VEX VEL í KJARRLENDI.
Tytuberjalyngið hefur fund-
izt ,í Berufirði, Reyðarfirði,
Núpasveit, Siglufirði og við
Uxaver, en ekki víðar enn að
minnsta kosti. Ná berin góð-
um þroska hér, þroskast að
vísu seint, eftir því sem Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri
skýrði blaðinu frá í gær, að
vaxa vel í móa og kjarrlendi
víða um land. Þarf því að sá
þeim sem víðast þar, sem lík-
legt er, að þau hafi góð skil-
yr’ði. Ef til vill getur fólk
farið á merjamó og tínt tytu-
ber í framtíðinni.
Endanleg úrslit í þýzku kosningunirms
JAFNAÐARMENN í Vestur kratar, flokkur Adenaúers,
Þýzkalandi unnu á eina millj- hlutu (í svigum atkvæðatölur
1949) 12,4 millj, atkvæða (7,4),
ja'fnaðarmenn 7,9 millj, af-
kvæða (6,9), Frjálslyndi flokk-
urinn . 2,6 millj. atkvæ.ða (2.8),
Þýzki. flokkurinn 0 9 millj. at-
kvaeða (0,9), Flóttamannaf.'okk:
urinn 1,6 millj. afkvæða. en
hann var ekki til 1,949, kQrmi:-
únistar 0,6 miljj. atkvæða
(1,4). — Heildaratkvæðatclart
1953 var 27,5, en 1949 21,2
millj.
Þingsætaskiptingin er þanh
ig: Kristilegir demókratar
fengu 244 þingraenn, en höfð-u
141, jafnaðarmenn fengu 150,
en höfðu 136, Friálslýndi flokfc
urinn 48, en höfðu 53, Þýzkl
flokkurinn 15, en hafði 17,
kommúnistar fengu engan, ers
höfðu 15,' FlÖttamannaílokkur-
inn fékk 27.
ALASKABERIN ÁLITLEG.
Hákon Bjarnason hefur
flutt hingað frá Alaska berja-
runna, sem er sömu æt*ar og
íslcnzlcu hrútaberin og lík-
leg eru til að geta þroskazt
vel hér á landi. Hann er all-
stórvaxinn og berin þykja
ágæt til matar. Lét Hákon
gróðursetja í tilraunaskyni
bæði tytuberjalyng og þenna
berjarunna frá Alaska í
Haukadal í Biskupstungum í
sumar. *
VeSrið í
N.-gola og léttskýjað en S.A,
gola og skýjað á morguiu