Alþýðublaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1953, Blaðsíða 5
'jþriSjudagur 22. L sept. 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ f EINS OG ÁÐUR er minnzt '%i. nefur löggjafinn staðfest, að fcyggingasamvinnufélög, bæði §)au, sem starfa að byggirigu JVerkamannabústaða, og þau, er Etarfa á öðrum grundvelli, eigi tað hafa skilyrði til að starfa. Eeynslan hefur sýnt, að þau Jbyggja ódýrast og hagkvæm- fest. En samt hefur ekki þótt tfært að tryggja þeim aðgang ffið hagkvæmum byggingalán- pm. ý Ríkisábyrgð fyrir skuldabréf Dm er ekki sama og hagkvæm íán. ’ Seg ja má, að án ríkisábyrgð. ®r myndi ekki unnt að selja jafnháa upphæð skuldabréfa íit á íbúðina, en sölugengi hef «ur undaníarifi verið mjög ó- fcagstætt. Tvennt veldur eink- axm þeim miklu afföllum, sem peningamenn taka af bréfum 5þessum. Hið fyrra er óttinn við éframhaldandi gengisfall. Ó- traust gengi íslenzku krónunn- Er skapar ótrú á söfnun spari- íjár. og gefur undir fótinn um ffið leita einhverra úrræða til ffið drýgja vexíina, reyna að rtryggja spariféð á einhvern fcátt. . Á meðan ekki er almenn trú é gengi íslenzkrar krónu verð Szr erfitt að skapa eðlilega og íiauðsynlega löngun til spari- íjársöínunar. Hið síðara er ekortur á lánsfé til bygginga, ffilgert sinnuleysi af opinberri liálfu um að hamla gegn verð- ibréfabraskinu. BVAR ER KAUPMNGIÐ? ! Hvers vegna er ekki kaup- jþingið notað til að halda upþi Verði ríkistryggðra bréfa? Ein Siver spyr kannski, hvað er það, þetta kaupþing? Senni- flega eru það aðeins minnis- góðir menn, sem muna eftir tfrásögn blaðanna af þeim fyr- árburði, þegar Landsbankinn cpnaði kaupþing hér í höfuð- 'borai^gi, Tilheyrandi upplýs- ingaátarfsemi blaða hefði það einnig mátt kallast, þegar þetta þing hætti að starfa, en ég hef hvergi séð þess getið. I Trúlegt er þó, að þjóðbank- Snn hefði getað haft áhrif á Sölugengi ríkistryggðra skulda fcréfa, ef séð hefði verið fyrir |>ví, að árlega væri keypt af opinberum aðilum fyrir nokkr ©r milljónir króna. 8'ÓTTI VÍST OFRAUSN. - En jafnvel slík aðstoð hef- íir víst þótt ofrau.ya, hvort sem §jar er eingöngu um heimabuhd inn bagga að ræða eða ekki. Og riú er kaupþing sparisjóða ©g opinberra sjóða á þá leið að fcaupa ríkisstryggð skuldabréf Sneð verulegum afföllum, það litla, sem keypt er, og sumir sparisjóðir lána orðið út á fast eignir með hæstu leyfilegum vöxtum og taka afföll að auký Hversdagsmaðurinn á erfitt Wieð að skilja slíka lánastarf- semi á annan veg en þann, að ffið stofnanirnar, sem geyma Eparféð, séu að hjálpa til að grafa undan gengi íslenzkrar Scrónu , með því að rýra enn meir það litla traust, sem á þeim gjal.dmiðli er. Vaxtahækkun bankanna, sem átti að gera gott fyrir fcrjóstið, eins og staup séra Sig valda Hjálmari tudda, varð vitanlega til þess að lækka gengi skuldabréfanna, og ef ékki hefði þótt rétt að veTta sem flestum steinum í götu þeirra, sem reyndu að koma yf ir sig íbúð, þá hefðu ráða- Eie.nn í fjármálum þjóðarinn- er gert þá sjálfsögðu ráðstöf- •un, sem áða'n var áminnzt að 3áta kaupa skuldabréf fyrir [verulega fjárhæð ' á réttu íhaldiö barðist gegn þessari ráðstöfuri fyrir b ættum húsakosti aiþýðunnar: Verkamannahú- staðirnir í Ye sturbænum. vandamáí Reykvíkinga í dag: Þriðja grein insfiárskorí! gengi, svo að ekki sé of mikils krafizt. Kannski það þyki almennt orðið sjálfsagt, að mikill hluti af lausu fé, því sem ætti að vera í vörzlu lánsstofnana, sé jafnan í umferð hjá lögfræð- ingum og öðrum milliliðum til ávöxtunar fyrir 10 til l'/% vexti, svo að ekki sé minnzt á dæmi, sem betur gefa? Auk þess, sem sjálfsagt er að krefjast af opinberum stjórn- völdum, að fé til leyfðra íbúða bygginga sé jaínan til láns me_ð eðlilegum kjörum; þá ber og að hafa í frammi ábendingar og raunhæfar aðgerðir til að ýta undir það, að fólk safni sér fé, sem gagni til þess að greiða stofnfé til íbúðakaupa hjá bygg Ingasamvirmufélögum er starfa lögum samkvæmt. (Byggingafélög verkamanna- starfa eftir þeim lögum). HÉR OG ERLENÐIS. I Mér er sagt, að hjá aönsk- um eigi hver ung hjón rétt til láns út á íbúð sína, — eða hús — ef þau eiga og geta lagt fram ákveðna tiltekna upphæð ( byggingarkostnaðarins, þ. e. | þau hafa sparað saman fé í ! þessu skyni. Hvers vegna hef- j ur ekki verið reynt að koma slíku í kri'ng hér? Mér er kunn 1 ugt um, að í Þýzkalandi fyrir tíð Hitlers a.m.k., var sá hát-t- ur á, að fólk geymdi spanfé ( sitt í sérstökum byggingarsjóð um, og átti það þannig víst, þeg ar að því kom að tryggja sér íbúð. j I Hefur þetta ekki verið athug að hér af opinberri hálfu? Gam , an væri að vita, hvort nokkuð j hefur verið gert í þá átt, eða kannski það t-eldist frá hin- j um vonda, þar sem það 'vyndi stuðla að fjárfestingu til góðs fyrir almenning? Átölulaust var einstaklingum leyft að byggja hús af þeirri gerð, sem rúmar heilan kartöflugarð í svonefndu ,.ho!i“ — orðið er myndað eftir enska orðinu ,,Hail“ og þykir fínna miklu en anddyri eða skáli, endn meira í tengslum við hugsunarhátt ný ríkra og í anda sérréttindanna að nota fremur erlend orð en íslenzk, má e. t. v. til sanns vegar færa, að það hæfi betur slíkum byggingarmáta að nota andhælisleg orð. — Ný eru há værar kröfur um að fá aftur ingar heillar íbúðar í verka- mannabústöðum eða jafnvel smáíbúðahúss. Einstakir áhuga menn hafa athugað ýmsa hluti í sambandi við sparifjársöfnun í byggingasjóði, en stjórnar-i völdin hafa sofið. Þessu verð- ur almenningur að breyta. Um leið og við krefjumst réttar til mannsæmandi íbúðar. þá sýn- um í verki, að við viljum eitt hvað gera sjálf. leggjum spari fé fram sem stofnfé hjá sam- vinnufélögunum og látum raddir okkar heyrasí innan st j órnmálaílokkan na. i PENINGAHÚSIN QG PÓLARNIR. Á sama tíma og bændur í betri héruðum landsins byggðu peningshús sín sem óðast úr j varanlegu efni, urðu þau tíð- indi í höíuðstað landsins, að i byggt var yfir íólk til bráða- : birgða. Þá voru reist þau hús, sem,htutu nafnið „Pólarnir" og ..Selbúðir“. Bráðabirgðahús, sem standa enn surj^ og bera nafn, sem lengi mu'ii liía í sög unni, vegna þess að þau eru tákn þeirrar útigangsstefnu, sem einkennd er af síngirni og skilningsskorti. Merkisberar þessarar stefnu gengu fram fyrir skjöidu í bar áttunni gegn lögum um_verka mannabústaði, og enn lifir þessi stefna góðu lífi. Má þar gleggst sjá sem vitnisburð alla þá mörgu hermannaskála, sem enn er búið í hér í höfuðborg- inni. Því að sú er raun, að fjöldi Reykvíkinga býr í ,.bröggum“, eins og þeim sem ýmsir bændur nota fyrir verk færageymslur ðea sem penings hús. Gætu útlendingar ímvndað sér, að skálahverfið í Skóla. vörðuholti væri byggðasafn frá tímum Leifs heppna, hver stytta gnæfir yfir ryðbrunnin þök „brakkanna::, því að senni iega er ekki altítt, að merkar. styttur séu staðsettar í fátækra hverfum erlendra stórborga. Er raunar merkilegt að Þorfinn ur karlsefni skyldi ekki hafa fengið stöðu i braggahverfimi í Laugarnesi. GILDI VINNUAFLSINS. Þó að í fljótu brágði virðist langsótt, getur vel verið, að vanti en'n þá í málefnasókn verkafólksins og smælingj^- anna að minna á þá staðreynd, að góð lífsskilyrði, eins og t. d. heilsusamlegt fæði og hús- næði. ezu líklegri til þess að gefa meiri starfsorku en lélegt viðurværi. Vinnukaupendur myndu því líklegra íil afkasta og úrræða, en það fólk, sem ál ið er upp á útigangi. Eða eru þetta máski ekki nægilega hag' ',ræn rök í efnishyggjulofti því, sem ríkir umhverfis gullkálí- „ — — mn? Ekki verður sagt, að hátt sé stefnt, þó að farið sé fram á, að ,.pólarnir“ og „selbúðirnar'1 á umráðasvæði sérréttinda- fólks séu tiltölulega ekki lakari mannabústaðir en peni'ngshús, þau, sem byggð eru í sam- ræmi við kröfur búmannsins, teljast vera búfénaði. Eða er vinnuaflið kannski minna virði en málytaa eða trippakjötið? LAGABÓKSTAFURINN ÐUGAR HVERGI NÆRRI. Þó að leitað yrðu beztu úr- ræða um sparf jársöínun til að koma á fót byggingasjóðum fyrir samvinnubyggingafélög, og þó að lánveitingar frá bönk um landsins vrðu hliðstæðar við það, í kaupstöðum og kaup túnum ,og tíðkast til bygginga sveitabæja, myndi þó stór hóp ur fólks verða utan garðs, þy e ekki hafa ráð á að eignast þak yfir höfuðið á sama hátt og nú tíðkast um eigendur íbúða í byggingaíélögum verka manna. Kafli laganna um opinbera. Frli. á 7. síðu. ið jigr ana með 2 . slíka dýrðartíma afskiptaleysis ins, hátíð hins óhefta fram. taks dugriaðarmannsins, sem eys fé í óhóf og alls konar í- burð utan um og innan í húsi sínu, er nægja myndi íil bygg ÞÝZKALANDSFARAR Fram kepptu s. I. snnnudag við úrval knattspyrmunanna hér og frá Akranesi. Ve'ður var mjög gott. Áhorfendur voru á þriðja þúsund. Dómari var Haraldur Gíslason. TILÞRIFALÍTILL LEIKUR. Það leikur ekki á tveim tung um, að lið Fram hefur mátt betur duga í Þýzkalandi, en þarna kom. í ljós, til 'þess að rá þaim árangri þar, er frétt- ir hermdu, því eftir þeim að dæma, hefur för Fram þangað verið sannkölluð frægðarfiir. Hins vegar var leikur Fram- lið.úns á sunnudaginn tilþrifa- lítill. Og þó að úrvalið væri lystilega samansett, veður þó að draga i efa. 8.5 það standi þýzkum atvinnuknattspyrnu- mönnum á sporði. Er v*ð siika léku Framarar suður þar, við mikinn orðstír, svo sem sagt var. í fáum orVm sagt, úrvalið lék af miklu meiri snerpu og virtist vera samhuga í því að ráta hina fræknu Þýzkalands- fara koinast að því fullkeyptu, þar sem hinir virtust líta á leik inn nánast sem æfingu fremur en kappleik, sem fólki vær: seldur aðgangur að. Enda fóru svo leikar, að þeir snarpari sigr uðu. Fram beið ósigur með 2 mörkum gegn 0. i FYRRI HALFLEIKUE. Fyrstu fimm mínútur leiks- ins fóru í þófkenndar tilraun ir beggja til sóknar. En á þeirri sjöttu átti Gunnar miðherji úrvalsins gott skot á mark eftir snögga og allhnitmiðaða sókn. Knötturinn skreið yfir slána. Rétt á eftir fær Gunn- ar Guðrnannsson lofísendingu frá Herði Felixsyni, Gunnar senair knöttinn viðstóðulaust á mark, en hann fer rétt utan hjá. Eftir markspyrnu gera Framarar tilraun til sckiiar, en hún er stöðvuð og sókntnni snúið á þá, sem endar með hornspyrnu. en þeirri hættu er bægt frá. Nokkrum minút- um síðar sendir Einar Halldórs son, h. bakvörður úrvalsins, Gunnari Gunnarssvni góða sendingu, hann kemst í gott færi éftir að hafa leikio á anr. an bakvörð mótherjanna, og skýtur á markið. en markvörð ur bjargar. Sókn, sem Framar ar hefja nú, enda í hornspyrnu, en Helgi ver. Á 20. mínútu skýt ur Gunnar Gunnarsson fóstu skota, en Magnús markvörður ver. Skömmu síðar eru Fram- arar í sókn, 'Þórður Þórðarsom miðherji þeirra kemst í færi og. skýtur snöggt og fast, svo sem- hans er vandi, en Heigi ver. Er nú sótt og varizt um skeið, liggur rriun meira á Frám. Á 30. mínútu fær úrvalið horn- spyrnu, sem Reynir framkvæm ir, 'hornspyrnan er varin, en skömmu síðar fær Halldór S3g urbjörnsson, h. útherji úrvals ins. knöttinn og skýtur hart að markinu. skall þar hurð nærri hælum. Þó bjargar markvörð- urinn. Loks. á 32. mínútu er fvrsta mark leiksins skorað og gerði það Hörður Felixson úr KR. sem lék h. innherja. Knött inn fékk hann sendan fri sam herja sínum Sveini Teitssynl h. útheria. Var ma\k Harðar gert með snöggri hæðarsend- ingu, og verður markvörður ekki sakaður. Á 34. mínútu er aftur sókn hjá úrvalinu, Gunnar Guð- mannsson v. innherji fær knöttinn og keimst með hann uppundir endamörk, sendir það an vel fyrir markið, en þeir, sem eiga við að taka, eru ekki nógu fliótir til. En Gunnars gerð var sú sama, þó samherj (Frh. á 7. síðu.) I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.