Tíminn - 25.08.1964, Qupperneq 13

Tíminn - 25.08.1964, Qupperneq 13
FLOKKSÞIN DEMÓKRATA Framhald .'/í 9. siðu stjórnmálamanuinn í Washing- ton í dag, hann er meirihluta- svipa (majority whip) demó- krata í öldungadeildinni, en það er annað æðsta embættið á eítir meirihlutaleiðtoganuim. Aðspurður hvort hann ætli að gefa aftur kost á sér í forseta framboð, segir hann: „Eg hef ekki tekið neina ákvörðun í þá átt, ég hef heldur ekki tek- ið neina ákvörðun um að ég muni ekki gera það.“ Fréttamaður TÍMANS spurði Humphrey að því fyrir nokkr um mánuðum hvort hann sjálf ur eða McCarthy yrði fyrir val- inu sem varaforsetaefni: „Eg álít McCarthy vera miklu hæfi leikameiri mann en mig og ég vildi gjarnan sjá hann í vara- forsetaeimbættinu. Aftur á móti mun ég sjálfur, að öllum lík- indum, halda áfram að vera Sldungadeildarmaður frá Minne »ta.“ Þó svo að Humphrey og Mc- Carthy séu báðir frá Mennesota og báðir séu mögulegir sem varaforsetaefni, þá eru menn- irnir afskaplega frábrugðnir Humphrey er meira opinn en McCarthy, en sá síðarnefndi er álitin vera meiri „pólitískur heimspekingur“. McCarthy finnst betra að vinna í hljóði að sínum verkefnum, en Hum- phrey hefur afskaplega gaman af að hitta fólk og halda ræður, einhver sagði að hann gæti sagt 250 orð á minútu. Það er margt annað ólíkt í fari þeirra, en eitt hafa þeir þó sameigin- legt, báðir eru mjög sterkir demókratar, báðir eru þeir frjálslyndir í skoðun og mikils metnir innan flokksins og með- al landsmanna. Eugene McCarthy er fæddur 29. marz, 1916 í smáþorpi í Minnesota, sem heitir Watkins. Hann útskrifaðist með BA-próf frá St. John's háskólanum hér í ríkinu og tók síðar MA-próf frá Minnesótaháskólanum. Mc- Carthy var um tíma prófessor í hagfræði. Árið 1948 var hann kjörinn í fulltrúadeild sam- bandsþingsins i Washington og tíu árum seinna, 1958 var hann kjörinn í öldungadeildina Það hefur oft verið sagt um Mc- Carthy, sem er kaþólikki, að hann hafi fengið mikinn stuðn ing frá Kennedyfjölskyldunni í kosningabaráttu sinni. Það er álitið að Kennedyfjölskyldan hafi gert þetta af tveim ástæð- um; í fyrsta lagi vegna þess að stunducn er erfitt fyrir ka- þólska menn að gefa sig fram til þings. í öðru lagi, er tnikið um kaþólskt fólk hér í Minne- sota eins og í Massachusetts, og þau vildu sjá hvort auðvelt væri að ná kosningu í slíku ríki. Árið 1960 var það hann sem útnefndi Adlai Stevenson, sem frambjóðanda flokksins, á aðalflokksþinginu í Los Ange- les. McCarthy er ekki eins vel pekktur hér í landi og Humphrey, en hann er samt í miklu áliti á meðal fólks sem skiptir sér eitthvað af stjórn málum og ekki hvað sízt á með al stjórnmálamanna í Washing ton. Hann vaj mjög tryggur stuðningsmaðúi Kennedys í kosningunum 1960 og eftir að sá síðarnefndi varð forseti leit aði hann oft árða hjá McCarthy Stjórnmálafréttaritarar kalla hann oft í greinum sínum „int,- ellectutual" eða heimspeking eða hugsuð, enda er hann í miklu áliti á meðal þeirra sem stjórnmálamaður og stjórnfræð ingur. Þegar hann var spurður ný- lega á blaðamannafundi hvort hann áliti að hann sjálfur yrði fyrir valinu sem varaforseta- efni, frekar en Hubert Humphr- ey, þá svaraði hann því til að hann „áliti Hucnphrey vera betri mann“ í það embætti og sagði að Humphrey væri miklu reyndari og áhrifameiri en hann sjálfur. Minnesotabúar bíða nú; spenntir eftir úrslitum í Atlan- tic City, þar sem það að þeirra áliti verður annaðhvort Mc- Carthy eða Humphrey. Hvort Johnson forseti er á sama máíi er erfitt að segja, þar sem for- setinn sjálfur segir ekki orð. jhm. í Minneapolis. TIL ATHUGUNAR Framhald af 8. síðu hraða skipsins, áður en nokkuð annað er aðhafzt. 15. Við hvaða hleðslu-ástand sem er skal aðgætt að fríborð sé nægj- anlegt til að tryggja sjóhæfni skipsins. 16. Gætið sérstaklega vel að yfir- ísingu, sem hleðst á skipið, og not ið alla möguleika til að minnka hana. Frá skipaskoðunarstjóra. Húsa- innréttingar Smíðum klæðaskápa eldhúsinnréttingar Miklubraut 13 Austurstraeti 20 . Sími 19545 ÖXLAR með fólks- og vörubíla- hjólum fyrir heyvagna og kerrur. Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Hrísateig 13, sími 22724. Tapað Ómerktur svefnpoki cap- aðist af bíl frá Ey í Vestur Landeyjum að Selfossi 21. ágúst síðastliðinn. Finnandi vinsamlega gen aðvart til Kristínar Helga- dótur, bílalager K.Á Sel- fossi. Búnaöar- ritiö Margt fróðlegra greina er í Búa- aðarritinu að þessu sinni. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, ritar skýrslu um störf BÍ 1963. Sæ- mundur Friðriksson ritar um hús- byggingu BÍ og Stéttarsambands Bænda árið 1963 og eftirtaldir ráðunautar gefa skýrslu: Ásgeir L. Jónsson, vatnsvirkjafræðingur, Björn Bjarnason, jarðræktarráðu- nautur, Agnar Guðnason, fóður- ræktarráðunautur, Árni G Pét- ursson, sauðfjárræktarráðunautur, Þorkell Bjarnason, hróssaræktar ráðunautur, Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur, og Harald- ur Árnason, verkfæraráðunautur Hannes Pálsson skrifar um endur skoðun jarðræktarskýrslna, Ólaf- ur E. Stefánsson, settur búnaðar •málastjóri, og Jóhannes Eiríks son, nautgriparæktarráðunautur. skrifa um nautgriparæktina, Gunnar Bjarnason gefur starfs- skýrslu, Ragnar Ásgeirsson gefur starfsskrá, Gísli Kristjánsson, rit- stjóri Freys, gefur skýrslu um starf sitt. Eyvindur Jónsson skrif- ar um Búreikningaskrifstofuna Ólafur Ásgeirsson gefur starfs skýrslu, Sveinn Einarsson, veiði stjóri, gefur skýrslu og Páll Sveinsson skrifar um sandgræðsl- una. Ýtarleg grein er um Búnað- arþing 1964, Halldór Pálsson skrifar um Landbúnaðinn við ára mót 1962—1963 og um landbúnað inn 1963, Þorsteinn Þorsteinsson Magnús Óskarsson og Viðar Korn erup-Hansen skrifa um steinefni fóðri búfjár, Halldór Pálsson og Árn/®öfclPÖÍurssón skrifa um af kvæmasýninéar á sauðfé haustið 1962 og einnig um Sauðfjárrækt- arlögin 1961—1962. Við seljum OpeJ Kad statton 64 Opel Kad station 63 Wolksv 15, 63 Wolksv 15. 63 N.S.U Prinz 63 og 62 OpeJ karav 83 og 59 Simca st. 63 og 62 ' Simca 1000 63 Taunus 69 station. _/gamia bíla$aian\_ 1® rauðarA 1111111211 SKÚLAGATA 55 — SfMt 15812 RYÐVORN Gren^ásveo 18 sími Í9945 RvSverium bílana með Tectyl SkoSum oa stillum bílana fliótt oo vel BÍLASKODUN Skútagötu 32 Simi 13-100 fÍMINN, þriðjudaginn 25. ágúst 1964 — KAÚPFÉLAG eyfirðinga AKUREYRI VANTI YÐUR varahluti í bifreiðar eða landbúnaðar- vélar, dekk og slöngur til sömu véla, þá spurjist fyrir um verð og annað hjá deildarstjóra. Nákvæm og hröð afgreiðsla. - Simi 1700. Véla & varahlutadeíid K.E.A. Akureyri PILTAR, EFÞlÐ EICID UNUUS7UNA ÞÁ Á ÉG HRINCANA / Wmm /IsmvMsonA \fr /fjf/strdet/ 8 V1 RAM MAGERÐI N| nsBRU GRETTISGÖTU 54 S í M 1-1 9 10 61 Málverk Vatnslitamyndir Ljósmyndir litaðar at flestum kaupstöðum landsins Bibliumyndir Hinar vinsælu, löngu »;angamyndir Hammar Jeppakerra Vil kaupa jeppakerru. Sími 22724. BÍLADEKK ísoðin, notuð: 900x18" 900x16“, 1050x13“ 825x20‘‘. 750x20“, 670x15“, 650x16“, 600xl6‘‘. Fæst hjá Kristjáni Júlí- ussyni, Hrísateig 13, sími 22724. — kúpt gler flestar stærðir E ÍMREfÐIM Askriftarsimi i-61-51 Pósthólt 1127 Reykjavk. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALLDÖR Skólavörðustíg 2 Ný bók Gamlar sögur eftir Benja- mín Sigvaldason rithöfund er nýkomin út. Hríngið í síma 13198 og þá verður bókin send. Bókautgáfan Standberg LAUGAVEGI 90-02 Stærsta úrval bífreiða á einum stað. Salan er örugg hjá okkur. 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.